Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1996, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ 1996 27 Sviðsljós Kemur ekki nakinn fram John Major, forsætisráð- herra Bret- lands, hefur hafnað sennOega besta tilboð- inu sem hann hefur fengið um langa hríð: Að koma nakinn fram á síðum kvennaritsins Cosmopolitan. Tímaritið æOar að endurvekja gamlan sið og birta myndir af fáklæddum eða klæðalausum körlum frá og með júliheftinu og var Major einn 30 karla sem talað var við. Flestir sögðu nei en flórir sögðu þó já. Michael í golffríi Michael Dou- glas brá sér til Skotlands um daginn til að fara nokkra hringi á hin- um margrómuðu skosku golf- völlum. Ekki kom það þó til af góðu, heldur vegna hins að Jodie Foster hefur höfðað mál á hendur Propag- anda Films, sem Sigurjón Sig- hvatsson stofnaði með félaga sín- um, vegna myndarinnar The Game. Michael átti að vera með en babbið í bátnum setti strik í reikninginn og því best að skella sér í golf. Holly Hunter hætt við Smávaxna leikkonan Holly Hunter vill vera al- veg eins og allir hinir í Hollywood. Af þeim sök- um hefur hún nú hætt við að vera með í væntanlegri kvikmynd James L. Brooks, Gömlum vinum, þar sem til stóð aö hún léki á móti Jack Nichol- son. En samningar tókust víst ekki og því fór sem fór. Andlát Kristrún Jóhannsdóttir, Espigerði 1, Reykjavík, lést í Landspítalanum 10. júní. Gunnlaugur Sigurbjörnsson bif- reiðasmiður, Flúðaseli 89, Reykja- vik, lést sunnudaginn 9. júní. Bogi Ingjaldur Guðmundsson, fyrrv. verkstjóri, lést í Sjúkra- húsi Reykjavíkur 10. júní. Elínborg K. Stefánsdóttir, Klepps- vegi 120, Reykjavík, andaðist sunnu- daginn 9. júní. Gísli Guðjón Guðjónsson lést i Landspítalanum sunnudaginn 9. júní. Jarðarfarir Þorvaldur Þorkelsson, frá Lundi, Þverárhlíð, síðast til heimilis að Presthúsabraut 22, Akranesi, verð- ur jarðsunginn frá Akranesskirkju fimmtudaginn 13. júní kl. 14. Guðmundur Jóhannesson, Ljós- heimum 4, Reykjavík, fyrrum bóndi í Króki, Grafningi, verður jarðsung- inn frá Langholtskirkju fimmtudag- inn 13. júní kl. 15. Jarðsett verður sama dag í Úlfljótskirkjugarði. Daníel Kristinn Daníelsson, Borg- arholtsbraut 72, Kópavogi, sem lést í Landspítalanum 8. júní, verður jarö- sunginn frá Kópavogskirkju fimmtudaginn 13. júní kl. 15. Kristinn Erlendur Kaldal Michaelsson leigubi'freiðastjóri, Suðurgötu 45, Keflavík, verður jarðsunginn frá Kálfatjarnar- kirkju föstudaginn 14. júní kl. 13.30. Lalli og Lína <&KfSiDisv BULLS Er maturinn tiibúinn, ha! Ættum viö þá ekki að binda endi á kvalræði hans? Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyöarnúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreiö s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvUiö og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreiö 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 7. júní tU 13. júní, aö báðum dögum meðtöldum, verða Garðsapótek, Sogavegi 108, simi 568 0990, og Reykja- vlkurapótek, Austurstræti 16, sími 551 1760, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Garðsapótek næt- urvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar i síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í simsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opiö í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 112, Hafnarfjörður, simi 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiönir, simaráðleggingar og timapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráöamóttaka allan sólarhringinn, simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagur 11. júní 1946. Móttökumar í Finn- landi og Noregi betri en orð fá lýst. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, simi 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garöabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavfk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í sima 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæöingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspltalinn: Alla virka daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 Og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miöv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 Og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö frá kl. 10-18. Á mánudögum er safnið eingöngu opið í tengslum við safnarútu Reykjavikurb. Upplýsingar í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Fólk trúir hverju sem vera skal ef því er bara hvíslað að því. Irving Hoffmann Listasafn Einars Jónssonar. Safniö opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opiö alla daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, S. 5814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóöminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið i Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opiö samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðumes, sími 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spóin gildir fyrir miðvikudaginn 12. júní Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Líklega verður þetta rólegur dagur hjá þér. Þú ættir að nota tækifæriö og ljúka verkefnum sem þú hefur trassað. Vertu viðbúinn því aö taka áríðandi ákvörðun. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Einhver spenna ríkir á heimilinu fyrri hluta dags og þú ætt- ir að gæta tungu þinnar. Þetta gengur þó fljótt yfir og á end- anum hjálpast allir að. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þetta verður mjög líflegur og skemmtilegur dagur hjá þér. Þú endurnýjar kunningsskap við einhvern sem þú þekktir fyrir löngu. Nautið (20. april-20. maí): Þér finnst fólk tilbúið að hlusta á þig. Farðu samt varlega, ekki er víst að allir skilji hlutina á sama veg og þú. Happatöl- úr eru 8, 16 og 25. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Tvíburar eru venjulega mikið fyrir börn og þú ættir að fá tækifæri til þess aö umgangast þau í dag. Þú hefur ekki eins mikinn áhuga á eldra fólki enda færðu friö fyrir því. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Samskipti þín við aðra ganga ekkert sérlega vel og ekki bet- ur en þú bjóst við. Þetta á sérstaklega við um þá sem þú þekk- ir lítið. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ert undir miklu álagi aö skila einhverri áætlun sem þú ert í vafa um hvernig fær staðist. Reyndu hvað þú getur að eiga rólegt kvöld. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Einhver þér nákominn á í einhverjum erfiðleikum eða vanda. Ekki gagnrýna neinn nema vera viss um að gagnrýnin sé rétt- mæt. Vogin (23. sept.-23. okt.): Líklegt er að dagurinn verði fremur strembinn. Þó veröur ekkert sem mætir þér svo erfitt að þú yfirstígir þaö ekki auö- veldlega. Happatölur eru 11, 22 og 31. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Haltu fast viö áætlanir þínar þó að einhver vilji ráðskast með þig. Nú er hagstætt aö gera áætlanir. Mikilvægt er að þú kom- ir fólki vel fyrir sjónir. Bogmaöúrinn (22. nóv.-21. des.): Þú gleðst yfir því að þú hefur meiri tíma fyrir sjálfan þig en þú hefur lengi haft. Minni háttar misskilningur er líklegur milli vina. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þó að þú ergir þig yfir að þurfa að breyta áætlun verður það til góðs þegar til lengri tíma er litið. Reyndu aö hressa við þá sem hafa lítið sjálfstraust.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.