Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1996, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1996, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ 1996 23 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Eldvarnar- huröir GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 Öryggis- hurðir VERKSMIÐJU- OG BILSKURSHURÐIR RAYNOR • Amerísk gæöavara • Hagstætt verð VERKVER Smiöjuvegi 4b, 200 Kópavogi B* 567 6620 • Fax 567 6627 Loftpressur — Traktorsgröfur Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg í innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VELALEIGA SIMONAR HF„ SÍNAR 562 3070. 852 1129. 852 1804 og 892 1129. Smágröfuþjónusta - Lóðaframkvæmdir JCB smágrafa á gúmmíbeltum meö fleyg og staurabor. Ýmsar skóflustæröir. Efnisflutningur, jarövegsskipti, þökulögn, hellulagnir, stauraborun og múrbrot. Ný og öflug tæki. Guðbrandur Kjartansson Kemst inn um meters breiöar dyr. Skemmir ekki grasrótina. Bílasímar 893 9318 og 853 9318 STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN • MÚRBR0T • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSSON Sími/fax 567 4262, 853 3236 og 893 3236 Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna Geymiö auglýsinguna. ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LOGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. iiusnæui Sfml: 554 2255 • Bfl.s. 806 5800 LOSUM STIFLUR UR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. VISA/EURO ÞJÓNUSTA . ALLAN SOLARHRINGIN 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Ný lögn á sex klukkustundum i stab þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafa! Nú er hœgt aö endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, á örfáum klukkustundum á mjög hagkvœman hátt. Cerum föst verbtilbob í klæbningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarbrask 24 ára reynsla erlendis nsmwmm' Myndum lagnlr og metum ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir. Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum lagnir og losum stífíur. I I / 7^W/~~7^W A L HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6 Sími: 551 51 51 Þjónusta allan sólarliringinn Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22 • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22 Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 Bsta i' til birtingar nœsta dag, Ath. Smáauglýsing I Helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. oWlmillIHmifto íqT Smáauglýsingar £ ro i rrsra 550 5000 LOKSINS - TYGGJO - LOKSINS! Er Chroma Trim tyggjóið besta æ''-"1; leiðin til að losna við aukakílóin? Eykur brennslu. Eykur orku. Byggir upp vöðva- vefina. Dregur úr matarlöngun.Þú þarfl ekki aö breytamataræöinu, né stunda æfingar. APÓTEKIN, STÚDÍÓ DAN ÍSAFIRÐI, eöa sími 567 3534. 'X. TEFLON A BILINN MINN VIÐ BJÓÐUM TEFLONBÓNUN Á TILBOÐSVERÐI Almennt verö ^^Okkarverö MUNtÐ OKKAR VINSÆLU SAFNKORT. Einnig bjóöum viö þvott og hágæöa vélbón frá kr. 980.- BÓN- OG BÍLAÞVOTTASTÖÐIN EHF. Bíldshöföa 8, símar 587 1944 og 587 1975 Þú þekkir húsiö, þaó er rauöur bíll uppi á þaki Skólphreinsun Er stíflaö? r Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til aö mynda frárennslislagnir og staösetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og (D 852 7260, símboði 845 4577 ““ MS4 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niður- föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoöa og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON /BA 8961100*568 8806 DÆLUBILL 0 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niöurföll, bílaplön og allar stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGASON Er stíflað? - stífluþjónusta VISA M— Virdist rennslid vafaspil, vandist lausnir kunnar: bugurinn stefhir stöðugt til stifluþjónustunnar. Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta. Heimasími 587 0567 Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760 Hrönn Bjarnadóttir veiddi þennan fallega urriöa. Elliðvatn: 15 fiskar veiddust - veiðimót yngri veiðimanna „Þetta var hörkugaman þarna við Elliðvatnið og þaö veiddust 15 fisk- ar, sá stærsti 2 pund,“ sagði Bjami Ómar Ragnarsson í stjóm Stanga- veiðifélags Reykjavíkur í samtali við DV. Um helgina hélt félagið veiðimót við EUiðavatn fyrir unga veiðimenn, með dyggri aðstoð Reykjavíkurborgar og Veiðifélags Elliðavatns. „Það mættu um 200 manns með öllum sem komu á staðinn og allir skemmtu sér hið besta. Veiðimenn- imir ungu sýndu margir skemmti- leg tilþrif við veiðiskapinn og höfðu gaman af. Þá var tilganginum náð,“ sagði Bjami Ómar enn fremur. -G.Bender Verölaunahafarnir hlaðnir verðlaunum. Ails veiddust 15 fiskar og sá stærsji. var 2 pund. Mótiö var opið fyrir veiöimenn yngri en 16 ára og öllum opjö. DV-myndir Bjarni Ómar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.