Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1996, Síða 25
MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ1996
25
Myndasögur
Leikhús
tí
cö
E-h
u
8
ffi
co
co
cö
tí
ö)
u
tí
co
co
•f-l
o
Ti
tí
o
co
,<D
3
• rH
'CÖ
Ö)
O
cö
co
<rH
•H
Ö)
Ö>
•H
C/5
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍMI 568-8000
LITLA SVIÐIÐ KL. 14.00
GULLTÁRAÞÖLL
eftir Ásu Hlín Svavarsdóttur,
Gunnar Gunnarsson og Helgu
Arnalds.
Forsýningar á Listahátíð Id. 22/6, sd.
23/6.
Miðasalan er opin alla daga frá kl.
13-19. Auk þess er tekið á móti
miðapöntunum í síma 568-8000
alla virka daga frá kl. 10-12.
Skrifstofusími er 568 5500 -
faxnúmer er 568 0383
Greiðslukortaþjónusta.
Gjafakortin okkar
- frábær tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavíkur -
Borgarleikhús
Tilkynningar
Tombóla
Þær Stella Sigurðardóttir, Vilfríður
Hrefna Hrafnsdóttir og Sara Sigurð-
ardóttir héldu tombólu til styrktar
krabbameinssjúkum börnum og
söfnuðu þær 2.048 kr.
Tómstundaskólinn/
Málaskólinn Mímir
Tómstundaskólinn/Málaskólinn
Mímir og Stofnun Dante Alighieri á
Ítalíu hafa gert með sér samstarfs-
samning um ítölskunámskeið hér á
landi. Stofnunin er virt menningar-
og skólastofnun á Ítalíu og hefur
bækistöðvar víða um heim. Paolo
Turchi hefur haft veg og vanda af
undirbúningi og kennslu á nám-
skeiðum Dante Alighieri. Hann
verður kennari á námskeiðunum
áfram.
WÓÐLEIKHÚSIÐ
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00:
SEM YÐUR ÞÓKNAST
eftir William Shakespeare
föd. 14/6, Síðasta sýning.
ÞREK OG TÁR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Id. 15/6 ,nokkur sæti laus,
síðasta sýning.
TAKTU LAGIÐ LÓA
eftir Jim Cartwright
Fid. 20/6, föd. 21/6, Id. 22/6, sud. 23/6.
Ath. aðeins þessar 4 sýningar í
Reykjavík. Leikferð hefst með 100.
sýningunni á Akureyri fid. 27/6.
SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ
KL. 20.30
HAMINGJURÁNIÐ
söngleikur eftir Bengt Ahlfors,
föd. 14/6, sud. 16/6.
Síðustu sýningar á þessu leikári.
Ath. frjálst sætaval.
Gjafakort í leikhús -
sígila og skemmtileg gjöf!
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og
fram að sýningu sýningardaga.
Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00
virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Fax: 561 1200
SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200
SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204
VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ!
Tapað fundið
Reiðhjól, Trekk 26", 21s gírs, blátt,
númer á stelli 1160304837. Hjólið var
mánaðargamalt þegar það var tekið
frá Aðallandi 8. Upplýsingar í síma
553 1555. Fundarlaun.
Fréttir
Ævintýri í
Þjóðleikhúsinu
í kvöld verður sannkallað ævin-
týrakvöld á stóra sviði Þjóðleik-
hússins. Kammersveit Reykjavíkur
verður með hljómleika og er þemað
tvö ævintýri, Don Quijote eftir Cer-
vantes og Næturgalinn eftir H.C.
Andersen. Ásamt Kammersveitinni
kemur fram brúðuleikhús og ball-
ett. Brúðuleikhúsverkið hefur
aldrei verið sýnt áður hér á landi en
tónlistin er eftir spænska tónskáld-
ið Manuel De Falla. Ballettinn verð-
ur frumfluttur en hann er eftir John
Spade. Einsöngvarar eru Þóra Ein-
arsdóttir, Jón Þorsteinsson og Berg-
þór Pálsson en dansarar eru Lára
Stefánsdóttir, sem jafnframt er
danshöfundur, Jóhann Björvinsson
og Sigrún Guðmundsdóttir. Hljóm-
sveitarstjórinn kemur frá Englandi.
Hann heitir Stefan Asbury og er bú-
inn að skapa sér nafn í hinum al-
þjóðlega tónlistarheimi þrátt fyrir
ungan aldur. -ggá
Leiörétting:
Eittverk eftir
Jón Ásgeirsson
- í Norræna húsinu í kvöld
Vegna fréttar í DV í gær um tón-
leika Þórólfs Stefánssonar gítarleik-
ara í Norræna húsinu í kvöld skal
það leiðrétt að hann mun leika eitt
verk eftir Jón Ásgeirsson en ekki
fimm eins og stóð í fréttinni. Verkið
nefnist Fjórar stemmningar og
stemmningarnar nefnast Forspil,
Söknuður, Rímnalag og Óþol. Beðist
er velvirðingar á þessum misskiln-
ingi. -bjb