Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1996, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1996, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ 1996 íþróttir unglinga Sundúrslit 100 m baksund telpna: Kolbrún Kristjánsd., ÍA .....1:10,27 Lilja Dagbjartsd., Ægi ......1:18,59 Ragnb. Asbjartsd., SH .......1:19,77 4x50 m fjórsund hnáta: 1. A-sveit ÍA................3:29,84 2. A-sveit Óðins ............3:37,15 4x50 m skriðsund drengja: 1. A-sveit Ægis..............1:55,01 2. A-sveit ÍA................2:23,79 4x50 m skriðsund telpna: 1. A-sveÍt IA................2:05,26 2. A-sveit Ægis..............2:06,23 3. B-sveit Ægis..............2:12,99 100 m skriðsund stúlkna: Lára Hr. Bjargard., Þór . . .1.02,26 Halldóra Þorgeirsd., Ægi . .. .1:03,28 Þorgerður Bened., Óðni........1:03,55 100 m skriðsund pilta: karður Ríkarðsson, Ægi . . . .54,71 Richard Kristinsson, Ægi .. .56,53 Kristján Flosason, KR........57,12 100 m tlugsund telpna: Kolbrún Kristjánsd., ÍA ......1:12,80 Anna Ármannsdóttir, tA . .. .1:15,01 Maren Karlsdóttir, ÍA .......1:15,93 100 m flugsund drengja: Lárus Sölvason, Ægi .........1:06,89 Hjörtur Reynisson, Ægi........1:18,91 Óli V. Þrastarson, ÍA........1:31,71 100 m skriðsund hnáta: Anja Jakobsdóttir, SH .......1:25,36 Sigrún Benediktsd., Óðni ... .1:33,42 Dagrún Davíðsdóttir, ÍA......1:33,87 100 m skriðsund meyja: Jóhanna Durhuus, Ægi ........1:10,55 Hafdís Hafsteinsd., Ægi......1:12,84 Sara Sigurðardóttir, ÍA .....1:16,53 100 m skriðsund sveina: Jóhann Ragnarsson, ÍA .......1:09,84 Unnar Þórunnarson, SH........1:10,83 Magnús Sigurðsson, KR.........1:16,90 100 m flugsund stúlkna: Ingibjörg Isaksen, Ægi.......1:11,36 Halldóra Þorgeirsd., Ægi ... .1:14,98 Kristín Pétursdóttir, lA.....1:16,35 100 m flugsund pilta: Ríkarður Rlkarðsson, Ægi . .58,49 Ómar Árnason, Óðni ..........1:00,44 Richard Kristinsson, Ægi ... .1:02,50 100 m skriösund telpna: Kolbrún Kristjánsd.. IA .....1:02,36 Maren Karlsdóttir, ÍA .......1:06,65 Dagmar Birgisd., Ægi.........1:06,81 100 m skriðsund drengja: Lárus Sölvason, Ægi..........59,87 Eyþór ö. Jónsson, Ægi........1:00,84 Jakob Sveinsson, Ægi ........1:02,34 100 m flugsund meyja: Elin M. Leósdóttir, lA.......1:28,95 Sara Sigurðardóttir, ÍA .....1:29,76 Jóhanna Durhuus, Æg .........1:34,78 100 m flugsund sveina: Unnar Þórunnars., SH.........1:22,93 Jóhann Ragnarsson, ÍA .......1:24,20 Magnús Sigurðsson, KR........1:43,79 4x50 m skriðsund hnáta: 1. A-sveit ÍA.................3:21,84 4x50 m skriðsund stúlkna: 1. A-sveit Ægis..............1:58,05 2. A-sveit ÍA................1:58,86 3. A-sveit Óöins ............2:07,86 4x50 m skriðsund karla: 1. A-sveit Ægis..............1:44,23 2. A-sveit Óðins ............1:48,82 4x50 m fjórsund meyja: 1. A-sveit Ægis..............2:52,23 2. A-sveit Óðins .............2:53,45 3. A-sveit SH ................2:56,25 4x50 m fjórsund sveina: A-sveit KR...................2:48,54 2. A-sveit SH ................2:49,69 50 m flugsund hnáta: Anja Jakobsdóttir, SH........46,63 Þóra Matthiasdóttir, Ægi . . .50,15 Dagrún Davíösdóttir, ÍA .. . .52,13 200 m fjórsund meyja: Jóhanna Durhuus, Ægi .........2:57,69 Sara Sigurðardóttir, ÍA ......3:01,71 Hafdis Hafsteinsd., Ægi ......3:02,64 200 m fjórsund sveina: Jóhann Ragnarss. ÍA ..........2:50,33 Unnar Þórunnars., SH.........2:54,89 Magnús Sigurðss., KR .........3:08,24 200 m fjórsund telpna: Kolbrún Kristjánsd., ÍA ......2:33,94 Anna Ármannsd., ÍA ...........2:40,07 Maren Karlsdóttir, ÍA ........2:45,95 200 m fjórsund drengja: Lárus Sölvason, Ægi ..........2:26,68 Jakob Sveinsson, Ægi .........2:31,95 Eyþór ö. Jónsson, Ægi........2:45,72 200 m fjórsund stúlkna: Lára Hr. Bjargard., Þór ......2:30,75 Halldóra Þorgeirsd., Ægi .. . .2:36,25 Þorgeröur Bened.d., Óðni . .. .2:37,03 200 m fjórsund pilta: Hörður Guöm.ss., Ægi.........2:18,95 Númi Gunnarss., Þór..........2:23,58 Jónas Thorlacius, Óðni .......2:29,95 4x50 m fjórsund karla: 1, A-sveit Óðins.............2:00,04 2. A-sveit Ægis..............2:01,04 4x50 m fjórsund kvenna: 1. A-sveit Ægis..............2:15,66 2. A-sveit ÍA................2:23,51 3. A-sveit Ægis..............2:29,21 4x50 m skriðsund sveina: 1. A-sveit SH ...............2:23,28 2. A-sveit KR ...............2:28,89 4x50 m skriösund meyja: 1. A-sveit Ægis..............2:24,80 2. A-sveit lA................2:25,30 A-sveitSH ....................2:29,90 4x50 m íjórsund drengja: 1. A-sveit Ægis..............2:12,06 2. A-sveit ÍA................2:45,10 4x50 m fjórsund telpna: 1, A-sveit ÍA................2:20,50 2, B-sveit Ægis..............2:29,02 3, A-sveit Ægis..............2:29,12 Sundúrslit 200 m bringusund pilta: Siguröur Guðmunss., ÍA .... 2:37,59 Númi Gunnarsson, Þór.......2:40,53 Kristján Guðnason.SH.......2:55,04 200 m bringusund stúlkna: Lára H. Bjargard., Þór......2:50,96 Kristín Pétursd., IA.......2:52,76 Sólveig Sigurðard., SH.....2:59,95 200 m skriðsund meyja: Jóhanna Durhuus, Ægi........2:31,16 Kristjana Pálsd., Óðni.....2:34,50 Hafdís Hafsteinsd., Ægi....2:38,76 200 m skriðsund telpna: Jóhann Ragnarss., ÍA........2:28,15 Unnar Þórunnars., SH.......2:34,04 Magnús Sigurðss., KR........2:45,39 400 m skriösund telpna: Kolbrún Kristjánsd., IA.....4:50,90 Louisa ísaksen, Ægi........5:02,29 Anna Ármannsd., IÁ..........5:02,95 400 m skriðsund drengja: Lárus Sölvason, Ægi.........4:37,75 Eyþór Ö. Jónsson, Ægi.......4:52,65 Hjörtur Reyniss., Ægi.......5:20,36 800 m skriðsund stúlkna: Ingibjörg Isaksen, Ægi......9:37,31 Kristín Pétursd., ÍA.......9:54,34 Arna Magnúsd., ÍA...........9:56,66 800 m skriðsund pilta: Sigurg. Hreggviðss., Ægi.... 8:33,78 Richard Kristinss., Ægi....8:51,22 Höröur Guðmss., Ægi........9:01,32 100 m bringusund hnokka: Amar ísaksen, Ægi...........2:02,59 Bjami Bjarnason, KR.........2:06,58 100 m bringusund hnáta: Anja Jakobsdóttir, SH......1:46,31 Þóra Matthiasd., Ægi.......1:53,36 Sigrún Bened., Óðni........1:58,37 200 m baksund pilta: HörðurGuðmss., Ægi.........2:19,55 Tómas Sturlaugss., Ægi......2:20,20 Richard Kristinss., Ægi.....2:26,87 200 m baksund stúlkna: Ama Magnúsdóttir, ÍA.......2:42,25 Maren Kristinsd., KR.......2:44,73 Ragnheiöur Helgad., ÍA.....2:53,95 100 m bringusund sveina: Jóhann Ragnarss., ÍA.......1:28,51 Gísli Jónsson, SH...........1:37,56 Kári Níelsen, SH............1:39,60 100 m bringusund meyja: Jóhanna Durhuus, Ægi........1:28,00 Elln Leósdóttir, ÍA........1:33,66 Kristjana Pálsd., Óðni......1:37,44 200 m baksund drengja: Lárus Sölvason, Ægi.........2:36,68 Eyþór ö. Jónsson, Ægi.......2:52,46 Hjörtur Reynisson, Ægi.....2:56,53 200 m baksund telpna: Kolbrún Kristjánsd., ÍA....2:32,07 Ragnheiöur Ásbjd., SH.......2:49,16 Dagmar Birgisd., Ægi.......2:51,49 100 m bringusund pilta: Ómar Ámason, Óðni..........1:11,12 Sigurður Guðms., ÍA........1:13,14 Gauti Jóhanness., ÍA.......1:13,14 100 m bringusund stúlkna: Halldóra Þorgeirsd., Ægi.... 1:17,55 Kristín Guömd., Ægi........1:19,07 Ingibjörg ísaksen, Ægi......1:22,06 200 m baksund sveina: Unnar Þórunnarson, SH . ... 2:59,11 Bergur Þorsteinss., KR.....3:08,80 Magnús Sigurðss., KR........3:19,15 200 m baksund meyja: Sara Sigurðard., ÍA........3:00,43 Hafdís Hafsteinsd., Ægi.....3:06,86 Valgerður Sólnes, Óðni......3:17,56 50 m baksund hnáta: Anja Jakobsd., SH............46,65 Dagrún Davíðsd., ÍA..........48,10 Sigrún Benediktsd., Óöni......50,70 100 m bringusund drengja: Jakob Sveinsson, Ægi.......1:14,61 Eyþór Kristleifss., Ægi.....1:35,05 Óli V. Þrastarson, ÍA......1:37,61 100 m bringusund telpna: Anna Ármannsd., ÍA..........1:20,08 Maren Karlsd., ÍA..........1:23,41 Louisa ísaksen, Ægi.........1:25,40 100 m baksund sveina: Bergur Þorsteinss., KR......1:26,87 Magnús Sigurðss., KR........1:31,20 Gisli Jónsson, SH..........1:39,03 100 m baksund meyja: Hafdís Hafsteinsd., Ægi.....1:23,29 Kristjana Pálsd., Óðni......1:24,40 Jóhanna Durhuus, Ægi........1:24,98 200 m bringusund drengja: Jakob Sveinsson, Ægi........2:41,72 200 m bringusund telpna: Anna Ármannsd., ÍA..........2:49,25 Maren Karlsd., ÍA...........3:03,07 Kolbrún Hraftikelsd., SH .... 3:09,04 100 m fjórsund hnáta: Apja Jakobsd., SH...........1:38,15 Dagrún Davisd., ÍA.........1:45,33 Þóra Matthíasd., Ægi.......1:51,94 100 m baksund pilta: Hörður Guömss., Ægi.........1:04,81 Ómar Ámason, Óöni..........1:05,09 Richard Kristinss., Ægi.....1:07,02 100 m baksund stúlkna: Guðrún Rúnarsd., SH.........1:14,59 Anna Sigursteinsd., Óðni.... 1;15,39 ingibjörg ísaksen, Ægi......1:15,82 200 m bringusund sveina: Jóhann Ragnarss., ÍA........3:06,75 Unnar Þórunnars., SH........3:25,43 Kári Níelsen, SH............3:30,40 200 m bringusund meyja: Jóhartna Durhuus, Ægi.......3:13,88 Elín Leósd., ÍA............3:17,83 Hafdis Hafsteinsd., Ægi.....3:25,95 100 m baksund drengja: Láras Sölvason, Ægi........1:11,47 Eyþór Jónsson, Ægi..........1:18,77 Hjörtur Reyniss., Ægi.......1:20,15 Ægiskrakkarnir sigruöu meö miklum yfirburöum í Essó-sundmóti ÍA. Þjálfari Ægisliösins er Finninn Petteri Laine sem hefur unniö frábært starf hjá félaginu undanfarin ár. DV-myndir DÓ Ægir sigurvegari á Essó-ÍA sundmótinu á Akranesi: Tvö ný íslandsmet Halldóra Þorgeirsdóttir, Ægi, stóö sig vel í mótinu. Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, ÍA, var kjörín sundmaöur mótsins og fékk hún farandbikar sem ÍA gaf. Ljóst er aö hér er mikiö efni á feröinni. - þjálfaranum og mömmu minni að þakka, sagði Kolbrún eftir metsundið ár og er ÍA-Essó sund- mótið eitt dæmi um það. Ágætur árangur náðist á mótinu og voru meðal annars sett tvö íslensk met. Kolbrún Ýr Krist- jánsdóttir, ÍA, setti ís- lenskt telpnamet í 50 metra skriðsundi þegar hún synti á tímanum 28,37 sek., og Birkir Gunn- arsson setti íslenskt met í flokki blindra í 800 metra skriðsundi, synti á 10:26,36 min. Annars náöist almennt mjög góður árangur á mótinu og mótshald allt tókst mjög vel. Þjálfaranum og mömmu aö þakka Kolbrún Ýr Kristjáns- dóttir, ÍA, setti telpnamet í 50 metra skriðsundi: „Metið kom mér mjög á óvart og ekki kom mér það síður á óvart að verða kosin sundmaður mótsins,” sagði Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir. „Ég vil fyrst og fremst þakka hinum góða þjálfara mín- um, henni Sigurlinu Þor- bergsdóttir, fyrir þann árangur sem ég hef náð á þessu ári _ svo á mamma líka mikinn þátt í því. En svo hef ég einnig æft mjög stíft og er stefnan að sjálfsögðu að bæta mig enn meir. Ég tók þátt í alþjóðlegu móti í Lúxem- borg fyrir nokkru og tókst mér nokkuð vel upp. Ætlunin er að taka þátt í öðrum mótum á næstunni og þar á meðal Norður- landamóti unglinga. Móð- ir Kolbrúnar er Ingunn Ríkarðsdóttir, Jónssonar, knattspymukappans sem lék með gullaldarliði Skagamanna milli 1950 og 1960. Ég er bjartsýn „Ég er mjög ánægð með árangurinn hjá okkur í þessu móti og það sem stendur upp úr er telpna- metið hjá henni Kol- brúnu, mundi ég segja. Annars stóðu allir krkk- arnir sig vel í mótinu og bættu sig mjög mikið og finnst mér þetta vera allt á góðri leið hjá okkur og lit ég mjög björtum augum á framtíð sundsins á Akranesi. Þessir krakkar sem ég er að þjálfa núna hafa lært að það skiptir mestu máli að mæta vel á æfingar og reglulega. Það er eki nóg að hafa hæfileikana, áhuginn verður að vera fyrir hendi. Aðeins á þann hátt er hægt að ná árangri,” sagði Sigurlín Þorbergsdóttir, sundþjálfari hjá ÍA. Margir krakkanna sem Sigurlín þjálfar eru ungir að árum og mjög efnilegir. Sigurlín hefur unnið mjög gott starf á Akranesi. Ægir meö flest stig í stigakeppninni varð Sundfélagið Ægir hlut- skarpast með 519 stig, Annars lítur taflan þannig út. 1. Ægir 519 stig. 2. ÍA 378 stig. 3, KR 174 stig. 4. SH 172 stig, 5. Óðinn 126 stig. 6. Þór, Þorl., 26 stig og í 7. sæti er ÍBV með 8 stig. Árangur krakkanna var mjög athyglisverður og ljóst að efniviðurinn er góður hjá okkur. Enda er svo komið að ungling- amir eru famir að gera það gott á erlendum mótum. Framtíðin er því björt í sundinu á íslandi. -DÓ DV, Akranesi: Hið árlega og stórglæsilega ÍA-Essó mót í sundi fór fram helgina 31. maí og 1. og 2. júní á Akranesi. Keppt var í Jaðarbakkalauginni og tóku um 200 unglingar þátt í mótinu frá 7 félögum, Ægi, KR, SH, Óðni, Þór og ÍBV. Olíu- félagið Essó á Akranesi og umboðsmaður þess, Krist- ján Sveinsson, hafa dyggilega stutt við bakið á sundfélaginu undanfarin Sigurlín Þorbergsdóttir, sund- þjálfari hjá ÍA, er aö gera góöa hluti á Akranesi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.