Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1996, Qupperneq 8
LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 1996 ÍLlV
» sælkerinn_______________________________________________________
Ari Eggertsson garðyrkjumaður gefur uppskriftir að bragðsterkum réttum:
Kjúklingasúpa og grillaðar
grágæsabringur
skrift að kjúklingasúpu og grilluð-
um grágæsabringum.
Kjúklingasupa
1 kjúklingur eða samsvarandi
af bringum
1-lK 1 vatn
1 dós niðursoðnir tómatar
gulrætur
rauðlaukur og púrra
1-2 paprikur
annað grænmeti eftir smekk
2 chilipipar, ágætt að sjóða
heila og fjarlægja fyrir át
5 rif skorinn hvítlaukur
Vt tsk. cheyennepipar
y2 tsk. koriander
1- 2 msk. paprikuduft
2- 3 msk. oregano eða basilika
1 teningur sveppakraftur
Grillaðar grágæsabringur
4 grágæsabringinr, helst af ung-
fugli
Marinering:
y2 dl bláberjasulta
y2 dl ólívuolía
1 dl sólberjalíkjör
1 tsk. timjan
salt
Bringurnar eru hreinsaðar og
lagðar í löginn í 1-2 sólarhringa.
Grillast í gegn á kola- eða gasgrilli
en ekki um of þannig að safmn, sem
rennur úr sárinu, sé rauðleitur.
Kjúklingurinn er soðinn í um
klukkustund, tekinn upp úr, bein-
hreinsaöur og skinni hent og fitu
fleytt af soðinu. Öllu nema kjötinu
er dembt í soðið og látið malla sem
lengst, a.m.k. 3-4 klst. þannig að
grænmetið sé orðið að mauki. 20
mín. fyrir framreiðslu eru beinin
tekinn upp úr og kjötið sett í stað-
inn. Smakkað og bragðbætt í stíl við
bragðlauka en súpan á að framkalla
nefrennsli.
Gott heimabakað snittubrauð er
borið fram meö, nóg af ísköldu
vatni og þurrt hvítvín.
Soð úr kjötkrafti
rest af kryddlegi
sósan betrumbætt með rjóma og
bragðbætt með líkjör og sultu ef
með þarf. Þykkt með sósujafnara.
Borið fram með grilluðum peram,
rauðkáli og nýjum soðnum kartöfl-
um, sykurbrúnuðum ef þær era
ekki til nýjar.
Ari mælir með Marquis Arienso
með grágæsabringunum en víni úr
kú meö kjúklingauppskriftinni, hún
sé það bragðsterk að ekki borgi sig
að drekka gott vín með.
-GHS
yrkjumaður í Ölfusinu, er mikill
áhugamaður um matreiðslu og á óg-
rynni uppskrifta að góðum réttum.
Hann er sælkeri vikunnar að þessu
sinni og gefur hér uppskriftir að
bragðsterkum réttum, sem hann
segir taki lang-
an tíma í
mat-
reiðslu
sé skytt-
eríið
tekið
með í
reikn-
inginn.
Ari gefur
hér upp-
Ari Eggertsson garðyrkjubóndi gefur uppskrift að rétti úr villibráð og
bragösterkri og matarmikilli kjúklingasúpu. DV-mynd Sigrún Lovfsa
Ari Eggerts-
son, bóndi og
garð-
margir að ókyrrast eftir
I grillvertíðina og þá er
upplagt að baka rúgbrauö
1 til að hafa með haust-
matnum eða nota í nesti
| til vinnu eða í skólann.
Hér kemur uppskrift að
1 góöu rúgbrauði.
ý 25 g ger
2V2 dl vatn
3 dl rúgmjöl
ca 3 dl hveiti
1 tsk. salt
2 msk. olía
olía til penslunar
sesamfræ
Hrærið gerinu saman
| við volgt vatn og blandið
| öllu saman í deig. Hnoðiö
deigið vel og látið hefast í
eina klukkustund.
Deigið er hnoðað aftur
| og búin til úr því
kringlótt kaka. Deigið er
svo sett í 24 cm smurt
i, form og svo látið hefast í
‘ 30 mín.
Deigið er penslað með
eggi og sesamfræjum
stráð á það. Brauðið er
bakaö við 225 gráða hita í
; ofni í 30 mín.
-GHS
matgæðingur vikunnar
Jóna Guðjónsdóttir frá Hveragerði gefur tvær Ijúffengar uppskriftir:
Steiktur fiskur með sveppa-
beikonsósu og sérríostakaka
Skerið beikonið í litla bita og steik-
ið á þurri pönnu. Saxið laukinn og
sneiðið sveppina og bætið á pönn-
/ una og kryddið með karríi. Hellið
rjóma og vatni á pönnuna og látið
sjóða í 1-2 mínútur. Sósunni er síðan
hellt yfir fiskinn.
Rétturinn er borinn fram með rist-
uðu brauði og fersku grænmetissal-
ati.
Sérríostakaka
1 pk. Snap Jacks hafrakex
Sérri (magn er smekksatriði)
1 dós rjómaostur (200 g)
2 dl flórsykur
V21 rjómi
Bláberjamauk (sulta)
Myljið hafrakexið og setjið í botn-
inn á meðalstóra formi. Vætið í með
sérríi. Þá er bláberjamauki smurt
yfir botninn. Rjómaostur og flórsyk-
ur er þeytt saman og þeyttum rjóm-
anum blandað saman við og hellt yfir
botninn.
Kakan er skreytt með kiví og nýj-
um bláberjum.
Jóna skorar á mágkonu sina, Mar-
gréti Ásgeirsdóttur sælkerakokk.
-GHS
Steiktur fiskur
2 ýsuflök (700-300 g)
hveiti
salt og pipar
olía til steikingar
Roðflettið fiskflökin og skerið í
hæfilega bita, kryddið hveitiö með
salti og pipar og veltið fiskinum upp
úr og steikið í olíunni. Setjið fiskinn
í mót og haldið heitum á meðan sós-
an er útbúin.
Sósa
1 bréf beikon (7-3 sneiðar)
1 laukur
200 g sveppir
1-2 tsk. karrí
2 dl rjómi
1 dl vatn
„Fiskur er mitt uppáhaldshráefni í
matargerð og ákvað ég því aö gefa
uppskrift að fiskrétti. Þessi réttur er
einstaklega fljótlegur og góður og ég
elda hann oft ef ég er með óvænta
gesti í mat. Einnig er ég mikið fyrir
að prófa nýjar kökuuppskriftir og læt
fylgja með eina góða sem mér áskotn-
aðist fyrir stuttu," segir Jóna Guð-
jónsdóttir, matgæðingur vikunnar.
Jóna Guöjónsdóttir gefur Ijúffenga uppskrift að steiktum fiski með sveppa-beikonsósu og ostaköku meö sérríi.
DV-mynd Sigrún Lovísa
eru frábærar í
matreiðsluna
Kartöfluuppskeran er í fúllum
gangi og nýjar og ferskar kartöfl-
urnar frábærar i matreiðsluna,
bæði óflysjað smælki og stærri
kartöflur, sem hægt er að nota
sem meðlæti eða sem hráefni í
ýmsa kartöflurétti. Hér koma
nokkrar hugmyndir að þvi
hvemig fjörga má upp á kartöfl-
umar á einfaldan hátt.
Skemmtilegt er að skera kart-
öflur í tvennt, pensla með olíu og
strá kúmeni á þær og baka við
200 gráður í ofni í um 20 mín.
Kartöflumar eru teknar út úr
ofninum þegar þær era orðnar
mjúkar. Þær eru góðar með
gröfnum fiski, til dæmis laxi.
Kartöflur með tómöt-
um og jurtum
1 kg kartöflur
2 msk. ólívuolía
2 hvítlauksrif
3 vorlaukar
400 g litlir tómatar
ferskt timjan og kerfill
Nýþvegnar kartöflur eru
skomar í femt. Olía er hituð á
stórri pönnu, mörðum hvítlauk
bætt út í og sömuleiðis vorlauk.
Steikt I nokkrar mín. Kartöflum-
ar eru settar á pönnuna og
steiktar þar til þær era mjúkar.
Litlir tómatar eru steiktir með
kartöfluntun síðustu mínútumar
og svo er fersku timjan og kerfli
bætt út í ásamt salti og pipar
áður en þær eru bomar fram.
Kartöflusalat
Matthildar
1 kg kartöflur
l kjúklingateningur
3 sellerístilkar
1 rauðlaukur
1 egg
1 msk. sítrónusafi
1 msk. gróft sinnep
2 msk. dill
2 msk. graslaukur
y2 dl olía
1 dl sýrður rjómi
Kartöflurnar eru soðnar með
kjúklingateningnum, kældar og
skomar í báta. Sellerí og laukur
eru skorin niður og sett í skál
með kartöflunum.
Egg, sinnepi, dilli, graslauk og
sítrónusafa er blandað saman í
matvinnsluvél og þynnt með
olíu. Að síðustu er sýröum rjóma
bætt við. Kartöflusalatiö er gott
með steiktum fiski.
-GHS