Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1996, Side 33
LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 1996
tónlist
Topplap
Mile End með breslcu hljóm-
sveitinni Pulp er nú búið að vera
fjórar vikur á toppnum. Lagið er
úr hinni geysigóðu kvikmynd,
Trainspotting, sem sýnd hefur
verið í Sam-bíóunum undanfarn-
ar vikur.
Hástökkið
Hástökk vikunnar kemur í hlut
sænsku hljómsveitarinnar The
Cardigans með lag sitt Lovefool.
Það lag er aðeins búið að vera
tvær vikur á lista, var í 32. sæti í
síðustu viku en er nú komið í 18.
sæti á hraðri uppleið.
Hæsta nýja lagið
Það eru ekki mörg ný lög sem
státa af því að komast alla leið í
þriðja sætiö á fyrstu viku sinni á
íslenska listanum. Enn ánægju-
legra er þó að lagið er sungið af
íslendingnum Daníel Ágúst Har-
aldssyni en það er lagið My Sweet
Lord úr söngleiknum Stone Free
eftir Jim Cartwright. Sennilegt
verður að teljast að lagið nái topp-
sætinu á næstu vikum.
Frida snýr aftur
Allir þeir sem hlustuðu á
sænsku hljómsveitina Abba á sín-
um tíma vita hver Annifrid
Lyngstad er. Hún er önnur söng-
kvennanna í Abba-hópnum (hin
er Agnetha Fáltskog), sú rauð-
1 hærða. Annifrid hefur ekki kom-
ið nálægt tónlist í ein 12 ár en nú
á að freista gæfunnar á ný. Hún
hefúr gefíð út sólóplötu og hyggst
gefa ágóðann af sölu plötunnar til
umhverfis- og mannúöarmála.
Annifrid þarf ekki á peningum að
halda því hún giftist fyrir áratug
prinsi af þýskum og sænskum
ættum og þau búa saman í höll í
Sviss.
Kölderu
kvennaráð
Hljómsveitin Kofrassa krókríð-
andi brokkar inn á jólamarkaöinn
í fyrra falli þetta árið með glænýja
breiðskífu sem fær heitið Köld eru
kvennaráð. Breiðskífan er sú
fiórða sem sveitin gefur út en áður
hafa komið út plötumar Drápa,
Kynjasögur og Stranger Tales
(Bellatrix). Nýja skífan inniheld-
ur 13 lög. Öll eru þau eftir Kolröss-
ur nema lagið AIl together now
sem er eftir Lennon og McCartn-
ey'
íboði
á Bylgjunni á laugardag kl. 16.00
NSKI LISTINN NR. 187
vikuna 14.9 - 20.9. '96
ÞESSI VIKA S §§ £ * U. <N -1 |s §3 T« J»P 4®
G) 1 1 6 MILE END PULP (TRAINSPOTTING)
C2> 2 5 4 WOMAN NENAH CHERRY
CD 1 ... NÝTTÁ USTA ... MY SWEET LORD DANIEL AGUST HARALDSSON
NÝTT
O 12 19 4 HEAD OVER FEET ALANIS MORRISSETTE
cs> 9 - 2 SCOOBY SNACKS FUN LOVIN CRIMINAL
6 5 10 4 DUNE BUGGY THE PRESIDENTS OF THE USA
7 3 2 11 GIVE ME ONE REASON TRACY CHAPMAN
Ca) 10 12 3 TRASH SUEDE
9 7 6 8 MINT CAR CURE
10 4 3 7 BOOM BIDDY BYE BYE CYPRESS HILL & FUGEES
(B> 14 14 3 VIRTUALINSANITY JAMIROQUAI
12 6 7 3 IT'S ALL COMING BACK TO ME CELINE DION
<3D 15 - 2 E-BOW THE LETTER R.E.M.
NÝTT 1 OH YEAH ASH
15 13 11 11 LAY DOWN EMILIANA TORRINI (UR STONE FREE)
16 17 33 4 GOODENOUGH DODGY
17 8 9 6 WANNABE SPICE GIRL
18 32 2 ... HÁSTÖKK VIKUNNAR... LOVEFOOL THE CARDIGANS
19 16 8 9 WHERE IT'S AT BECK
20 20 21 7 SPINNING THE WHEEL GEORGE MICHAEL
21 11 4 5 MRS ROBINSON BON JOVI
(22) 22 _ 2 BURDEN IN MY HAND SOUNDGARDEN
(23) 29 30 3 TUCKER'S TOWN HOOTIE AND THE BLOWFISH
24 18 13 11 NO WOMAN NO CRY FUGEES
25 25 40 3 SUNSHINE UMBOZA
26 23 15 7 MISSING YOU TINA TURNER
Gz) 30 31 4 I AM, I FEEL ALISHA'S ATTIC
28 21 18 10 BORN SLIPPY UNDERWORLD (TRAINSPOTTING)
29 28 23 8 GOLDFINGER ASH
30 NÝTT 1 I AM WHAT I AM GLOSS
31 34 36 3 SE A VIDA E PET SHOP BOYS
32 19 17 6 WILD DAYS FOOL'S GARDEN
33 39 _ 2 IF IT MAKES YOU HAPPY SHERYL CROW
34 31 20 5 FREEDOM ROBBIE WILLIAMS
35 36 — 2 HERO OF THE DAY METALLICA
36 24 24 4 YOU'LL BE MINE (PARTY TIME) GLORIA ESTEFAN
37 NÝTT 1 UNDIVIDED LOVE LOUISE
38 26 16 5 ABC SPOOKY BOOGIE
39 38 25 7 THE DAY WE CAUGHT THE RAIN OCEAN COLOUR SCENE
40 27 27 5 LET'S MAKE A NIGHT TO REMEMBER BRYAN ADAMS
Kynnir: Jón Axel Ólafsson
Islenski listinn ersamvinnuverkefni Bylgjunnar, DVog Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaöa skoðanakönnunar sem er framkvæmdaf markaðsdeild DVi hverri viku.
Fiöldi svarenda er á bilinu 3Q0 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist
á hverjum laugardegi i DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 14.00 'á sunnudögum i sumar. Listinn er birtur, að hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski
listinn tekur þátt í vali "Worfd Chart" sem framleiddur eraf Radio Express I Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er i tónlistarblaðinu Music
& Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard.
Yfirumsjón meö skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla:,Dódó - Handrit: Sigurður Helqi
Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og (var Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman
og Jóhann Garðar ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnin Jón Axel ólafsson
t
I
I
Ágóðatónleikar
Þann 5. október verða haldnir
ágóðatónleikamir The Real
World í sýningarhöllinni Los
Angeles Forum. Meðal þeirra sem
leika á tónleikunum era Joan Os-
bome, Soul Asylum, Extra Fancy,
The Presidents of the United
States of America og Jewel. Tón-
leikamir verða haldnir til að
Iminnast fórnarlamba alnæmis og
ágóðanum verður varið til rann-
sókna á sjúkdómnum.
Ný plata
Væntanleg er nýr geisladiskur
frá Luther Vandross, Your Secret
Love, en útgáfudagur hans er 1.
október. Ýmsir frægir listamenn
koma fram á disknum, til dæmis
syngja saman Grammyverð-
launahafinn Lisa Fischer og
Spinderella úr Salt-N-Pepa. Flest
efrið á disknum er samið af Vand-
ross sjálfum.
Margir frægir
Fiórði geisladiskur Kenneths
„Babyface“ Edmonds er væntan-
legt í búðir 22. október frá Epic út-
gáfúfyrirtækinu. Eins og á fýrri
diskum Edmonds er á nýja disk-
inum aðallega að finna ballöður.
Fjöldi frægra listamanná aðstoð-
ar Edmonds, meðal annars Eric
Clapton, Stevie Wonder, Mariah
Carey og Boyz II Men.
Kenny og
Kenneth
Kenneth „Babyface" Edmonds
hefur nóg að gera þessa dagana
I því hann aöstoðar Kenny G á
væntanlegri breiðskífu þess síð-
arnefnda frá Arista útgáfufyrir-
tækinu. Ekki er búið að ganga frá
útgáfudeginum en sennilegt að
diskurinn komi út í síðari hluta
októbermánaðar.
1
I
œmmm