Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1996, Síða 38
46
smáauglýsingar - Sími 550 5000
LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 1996 JDV
Hvernig á
aðsvara
auglýsingu
í svarþjónustu
>7 Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
^ Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
yf' Þá heyrir þú skilaboö
auglýsandans ef þau eru fyrir
hendi.
>f Þú léggur inn skilaboö aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
*TI
Þá færð þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur meö skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talaö þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
>T Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara
atvinnuauglýsingu.
yT Þú slærö'inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
>7 Nú færö þú aö heyra skilaboö
auglýsandans.
Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
yT Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
>T Þá færö þú aö heyra skilaboðin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur meö skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talaö þau inn aftur.
Þegar skilaboöin hafa verið
geymd færö þú uppgefiö
leyninúmer sem þú notar til
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er aö
skrifa númerið hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmeriö.
^ Auglýsandinn hefur ákveðinn
tíma til þess aö hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur í síma 903-5670 og valið
2 til þess aö hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærö inn leyninúmer þitt
og færö þá svar auglýsandans
ef þaö er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
meö tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
SVAR
903 • 5670
Aðeins 25 kr. mínútan. Sama
verð fyrir alla landsmenn.
Vinnuvélar
Case 580 G turbo til sölu, 2 afturskóílur
+ Ripper, ekinn 2.800 vinnustundir,
óslitin vél, verö 1650 þúsund + vsk.
Uppl. í síma 554 4286 eftir kl. 18.
Til sölu hjólaskófla, Clark 125, árg. '77,
Scania-motor, er nýskoöuð og er í
góðu lagi. Upplýsingar í síma 486 1180
og 852 0930.____________________________
Traktorsgrafa, Case 680G, árg. ‘81, til
sölu, mfldð yfirfarin, vél í góðu lagi.
Verð 650 þús. + vsk. Upplýsingar í
síma 4213926 og 892 1379.
j- ^ Vélsleðar
Polaris Indy Cross Country, árq. ‘84, til
sölu, í mjög góðu standi. Upplagður
byijendasleði. Stgrverð 150 þús.
Hs. 467 2088 og vs. 467 1545. Heimir.
Vörubílar
Hagdekk. Sóluð vörubíladekk, stærðir:
315/80R22,5, kr. 26.700 staðgreitt,
12R22,5 á kr. 25.300 staðgreitt,
13R22,5 á kr. 29.900 staðgreitt.
Eigum einnig notaðar vörubílafelgur,
9x22,5”, á 12.750, 8,25x22,5” á 10 þús.
og 6x17,5” á 11 þús. Fjarðardekk,
Dalshrauni 1, s. 565 5636, 565 5632.
Forþjöppur, varahl. og viögeröarþjón.
Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og
pressur, fjaðrir, fiaðraboltasett,
vélahl., stýrisendar, spindlar, mið-
stöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntim-
arþj., í. Erlingsson hf., s. 567 0699.
Til sölu Scania R 113 HL 6x2 ‘91, með
stól og 6 m palli, ekinn 70 þús. km,
hjólabil 4,2 m, svefnhús af vönduðustu
gerð og annar búnaður. Ásett verð 5,8
millj. + vsk. Uppl. í síma 565 0371,
852 5721 eða 892 5721.
• Alternatorar og startarar
í Benz, Scania, Volvo, MAN, Iveco.
Mjög hagstætt verð.
Bílaraf hf., Borgartúni 19, s. 552 4700.
Eigum fjaörir í flestar geröir vöru- og
sendibifreiða, einnig iaus blöð, fjaðra-
klemmur og slitbolta. Fjaðrabúðin
Partur, Eldshöíða 10, s. 567 8757.
Einn góður. M. Benz 9-13 ‘82, ek. rúmi.
300 þús., hjólabil 5,20. Stendur vei
fyrir sínu. Sjá myndaaugl. í DV í dag.
S. 897 5181 og 566 8181.
Scania-eiqendur - Scania-eigendur.
Varahlutir á lager. GT Oskarsson,
varahlutaþjónusta, Borgarholtsbraut
53, sími 554 5768. Gulli.
Til leigu 12 m festivagn með
gámafestingum. Upplýsingar í síma
565 0371, 852 5721 eða 892 5721.
Til sölu Volvo 610 turbo í heilu lagi eða
pörtum, einnig dísilvélar og gírkassar,
Benz 314 og 352. Uppi. í síma 453 8055.
Til sölu kojuhús á Scania ‘79, er í góöu
lagi. Uppl. í síma 486 1180 og 852 0930.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu 1420 fm iönaöarhúsnæöi
sem má skiptast í 200 tm einingar.
Mjög bjart húsnæði með góðri lofthæð
og innkeyrsludyrum. Leiga 250-350
kx. fm eftir stærð.
Raíha-húsið, Hf., s. 565 5503/8962399.
Halló, hal.'ó. Jólin nálgast. Það er til
leigu glæsilegt verslunarpláss á 1.
hæð, neðarlega við Hveríisgötu.
Missið ekki af góðu tækifæri. Uppl. í
síma 561 7788 eða 554 0344.
Til ieigu 100-150 m2 á jaiöhæð í Kópa-
vogi. Glerfrontur, snyrtileg og rúm
aðkoma. Góð bflastæði. Hentar fyrir
verslun, heildverslun, léttan iðnað,
lager. Uppl. í síma 567 3305.
Vantar þig vinnuaðstööu? Faliegt 13
m2 herbergi í vesturbænum til leigu.
Leigist sem einhvers konar vinnu-
aðstaða. Uppl. í síma 562 1747.
20-25 m2 bilskúr meö rafmagni, hita og
vatni, gæti hentað sem geymsluhús-
næði, til leigu. Upplýsingar í síma 567
0165.
Suöarlandsbraut - skrifstofuherbergi.
Gott 25 m2 herbergi til leigu. Laust
nú þegar. Útsýni yfir Laugardal.
Uppl. í síma 568 6499.
Til leigu 2 skrifstofuherbergi, hvort um
30 m , á 2. hæð í Skúlatúni 6. Verða
til sýnis kl. 14-18 1 dag, iaugardag, og
sunnudag. Uppl. í síma 562 7020.
Til leiqu 200 m2 skrifstofuhúsnæöi við
Armúla, leigist í éinu lagi eða smærri
einingum. Uppl. í síma 557 4843.
Til leigu iðnaöarhúsnæöi á 2. hæö,
100-150 fm, í Hafnarfirði. Upplýsingar
í síma 565 3989 eða 555 1540.
Fasteignir
Hveragerði. Nýl. raðhús m/bílskúr til
sölu í Hveragerði, á góðum stað. Eign-
in er 4 herb., eldhús, bað og þvotta-
hús. Ahv. húsnlán, ekkert greiðslum.
Sjón er sögu ríkari. Uppl. á kv. og um
helgar. Katrín og Þorgeir, s. 466 1065.
Raöhús á Spáni. Til sölu 10% hlutur
í raðhúsi við Torrevieja á Spáni.
Margs konar skipti koma til greina.
Uppl. í síma 587 9912,
Selfoss.
119 fm einbýlishús til sölu á rólegum
stað, með vel grónum garði. Hagstætt
lán áhvflandi. Uppl. í síma 486 3349.
Til sölu 2ja herbergja íbúö viö Meistara-
velli. Uppl. í síma 896 6604 og 896 1924.
Geymsluhúsnæði
Búslóðageymsla á jaröhæö - upphitað.
Vaktað. Mjög gott húsnæði, ódýrasta
leigan. Sækjum og sendum. Geymum
vörulagera, bíla, tjaldv., hjólhýsi o.fl.
Rafha-húsið, Hf., s. 565 5503/896 2399.
Geymsluhúsnæöi til leigu.
Upplýsingar í síma 565 7282.
Húsnæði í boði
2 herbergi í Vogahverfi til leigu fyrir
reglusamt skólafólk, aðgangur að eld-
húsi, þvottahúsi og baði. Leigjast með
húsgögnum og sjónvarpi, góðir fata-
skápar. SVR, 2, 4, og 5 aka um hverf-
ið. Til sölu á sama stað vandað leður-
sófasett, brúnt, mjög vel með farið.
Uppl. í síma 588 1188, Sigurlaug._____
Falleq 3 herb. íbúö meö húsgögnum í
lyftublokk í Kópavogi. Leigist aðeins
reglusömum, frá byijun október til
mai ‘97. Meðmæli óskast. Uppl. í síma
564 3744 eftir hádegi á sunnudag.
Snyrtilegt sérherb. í kj. i neðra Breiöh.,
með fatask., ísskáp og húsgögnum,
WC og sturta í kj., tengi fyrir síma
og gervihnattasjónvarp. Leiga 16 þ. á
mán. Hiti/rafmagn innif. S. 567 0070.
Viö Iðnskólann f Reykjavík: Til leigu
nýstandsett 4 einstaklingsherbergi í
íbúð við Frakkastíg. Sameiginlegt eld-
hús og bað. Laust strax! Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 80076.
Einbýjishús meö bilskúr til leigu í Kefla-
vík. A sama stað er sófasett, sófaborð,
borðstofuborð + 6 stólar til sölu og
margt fl. S. 8551336,4212043/562 6461.
Einstaklings/stúdíóíbúð. 37 fm íbúð til
leigu fyrir reykl., reglusaman ein-
stakling. Miðsvæðis. Laus. Leiga 20
þ. Svör send. DV, merkt „Laus 6307.
Herbergi til leigu nálægt Tjörninni,
sameiginlegt eldhús og bað, þvottavél
og þurrkari. Uppl. í símum 568 8153
og 588 9464.___________________________
Herbergi til leigu við Suöurgötu í
Hafnanirði. Rólegur staður og
reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma
555 0826 eftir kl. 13.
Lftil einstaklingsíbúö ti! leigu, 24 fm, að
Stóragerði 26, svæði 108. Leiga 29
þús. Innifalið: hússjóður, rafmagn og
hiti. Uppl. í síma 852 1354 eða 562 0681.
Til leigu 5 herb. rúmgott einbýlishús
með bílskúr í hverfinu við Hrafnagil,
12 km frá Akureyri. Laust strax. Uppl.
í síma 463 1244 e.kl. 19.
í Smáíbúðahverfi - tækifæri.
Til sölu 2ja herb. íbúð, 50 fm, sérinng.
og -hiti. Laus fljótt. Verð aðeins 3,4
millj., áhv. 1,7 m. Uppl. í s. 896 4585.
íbúö á rólegum staö í miöbæ Rvíkur,
3ja herb. Hentar t.d. 2-3 einstakl. Laus
1. okt. Leiga 45.000. Umsóknir sendist
DV íyrir 19. okt., merkt „S-6303.
12 fm kjallaherbergi í Seljahverfi til
leigu, aðgangur að snyrtingu. Uppl. í
síma 557 8536. ________________________
2 herbergja íbúö í Æsufelli til leigu,
laus strax. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 80333._______________
2 herbergja íbúö viö Sogaveg til leigu.
Allt sér. Uppl. í síma 581 2314 milli
kl. 13 og 15 laugardag.________________
4 herb. íbúð í Kópavogi til leigu.
Einnig herbergi með baði og eldunar-
aðstöðu. Uppl. í síma 564 4779.
Herbergi með aðgangi aö baöi til leigu
í austurbæ Kópavogs. Leiga 13 þús. á
mán. Uppl. í síma 554 5153.____________
Löggiltir húsaleiqusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Sverholti 11,
síminn er 550 5000.____________________
Til leiqu 4-5 herbergja neöri sérhæö í
vesturbæ Kópavogs. Er laus. Svör
sendist DV, merkt „Kóp 6309.
2 herbergi til leigu með aðgangi að
snyrtingu, Uppf í síma 587 0881._______
Herbergi meö eldhúsaögangi til leigu.
Upplýsingar í síma 553 7859.___________
Til leigu eldra einbýlishús í Kópavogi.
Upplýsingar í síma 554 5477.
Hf Húsnæði óskast
Reglusama 4ra manna fjölskyldu bráð-
vantar góða íbúð á leigu, miðsvæðis
í borginni og með langtímaleigu í
huga. Við heitum því að uppfylla allar
þær kröfur sem góður leigusali gerir
til góðra leigjenda. S. 553 2818._
4ra manna fjölskylda óskar eftir 3-4
herb. íbúð á sv. 105, 108, 104, 103, 101.
Greiðslugeta 40-45 þús. Góðri um-
gengni, reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 561 6785.
Námsmenn óska eftir 3ja herbergja
íbúð, erum reyklausar, reglusamar og
með fasta vinnu. Skilvísum greiðslum
og góðri umgengni heitið. Ragnheið-
ur, s. 552 2418 eftir kl. 18 lau.
Óskum eftir fbúð eða herbergi með sér-
aðstöðu, á svæði 104 eða 108, fyrir
starfsmann okkar. Upplýsingar veitir
Unnur hjá Stúdíói Agústu og Hrafhs
í síma 533 3355.
2 ábyrgir og reqlusamir einstaklingar
(áfengis- og reyklausir), í leit að 3
herb. íbúð á svæði 101-110. Greiðslu-
geta 30-35 þús. S. 898 0740/897 3083.
3 námsmenn óska eftir 4 herb. íbúö eða
einbýlishúsi á höfuðborgarsvæðinu.
Skilvísum greiðslum og góðri um-
gengni heitið. S. 483 1166. Steini.____
3ja-4ra herb. íbúö óskast sem næst
miðbænum, reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Greiðslug. 35-40 þús.
Svarþj. DV, s. 903 5670, tilvnr, 80166.
3-4 herb. íbúö óskast til leigu í miðbæ
eða vesturbæ Rvíkur sem fyrst. Góðri
umgengni, reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Sími 551 0308._______
5 manna reglusöm fjölskylda óskar
eftir 4-5 herbergja íbúð í Hatnarfirði
fyrir 1. des. Upplýsingar í síma
565 5282 e.kl. 19._____________________
Barnlaust par, 33 ára, vantar íbúð eða
hús á leigu á svæði 104, 105, 101 eða
107. Skilvísar greiðslur. Góð
meðmæli. Uppl. í síma 568 3032,________
Einstæöur faðir, nemi í Háskóla
Islands, óskar eftir íbúð í Hlíðunum.
Fyriríramgreiðsla. Upplýsingar í síma
568 7816.______________________________
Móöir og bam óska eftir 2-3 herb. íbúð
í vesturbæ eða nágrenni. Heiti góðri
umgengni og skilvísum greiðslum, er,
reyklaus. Uppl. í síma 552 9062._______
Módel ‘79. 2 herb. eða stúdíóíb. óskast
miðsvæðis í Rvík fyrir tvítuga stelpu.
Reyklaus og reglusöm og skilvísum
greiðslum heitið. S. 588 8855 kl. 13-18.
Sjúkraliði óskar eftir 24 herb. fbúö í
hverfi 108, hefur góð meðmæli og er
reglusöm, getur veitt heimilisaðstoð.
Uppl. í síma 553 7302 og 562 7862.
Sparaðu þér strit!
Tökum að okkur þrif á heimilum fyrir
flutninga. Hringdu strax og fáðu
tilboö. Heimaþrif, s. 897 4649.________
Ung, reglusöm stúlka óskar eftir herb.
m/sérinng., einstald. eða 2 herb. íb. á
sv. 101-105. Grg. 15-25 þ. Öruggar gr.
og meðmæli tylgja. S. 561 0511. Sara.
Ungt par óskar eftir 2-3 herbergja íbúö
til leigu, helst í hverfi 108 eða 109,
skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 557 8697._________________________
Ungt par óskar eftir 3 herb. fbúö sem
allra fyrst. Erum reglusöm, reyklaus
og heitum öruggum greiðslum. Með-
mæli ef óskað er. S. 581 1461 e. hádegi.
Ung, reglusöm, einstæð móöir óskar
eftir 3 herb. íbúð, nálægt MH.
Reyklaus. Hafið samband í síma
581 3646 eftir kl. 20 sunnudag.________
Vestan Elliöaáa. 34 herb. íbúð óskast
vestan Elliðaáa. Tvennt í heimili.
Algjör reglusemi. Mjög góð meðmæli.
Uppl. í síma 588 1750 eða 853 7124.
Ég er kona um fimmtugt, í fastri vinnu,
og óska eftir að taka íbúð á leigu sem
næst miðbænum. Geng vel um og er
skilvís. Uppl. í síma 561 1159.________
Óska eftir 2-3 herb. íbúö í Hamrahverfi
í Grafarvogi, helst sem næst
Hamraskóla. Svör sendist DV, merkt
„SL-6314, f, 18. sept._________________
Óska eftir aö taka á leigu 2ja herb. íbúö,
miðsvæðis í Rvík. 110% leigjandi,
meðmæli og öruggar greiðslur.
Upplýsingar í síma 588 3045.
Óska eftir aö taka á leigu herbergi með
eldunar- og baðaðstöðu, eða einstakl-
ingsíbúð. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr, 80441._______________
Óska eftir góðri 2ja herb. fbúö á svæði
111. Get byijað að leigja strax. Reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitið.
Upplýsingar í síma 557 4152.___________
Óska eftir góðri 3ja4ra herb. íbúö á
leigu, í vesturbænum, til nokkurra
ára. Ars fyrirframgreiðsla.
Upplýsingar í síma 561 4567.
Óska eftir upphituöum bfiskúr
í 4 mánuði, rrá 1. nóvember til 1.
febrúar, þarf að vera á svæði 108.
Uppl. í síma 553 7803 milli kl. 18 og 20.
Óskum eftir 2-3 herb. íbúö á svæði
101, 107, 105 eða 104. Erum reglusöm,
öruggar greiðslur. Uppl. í síma
551 5319.______________________________
Óskum eftir aö taka á leigu 34
herbergja íbúð, sem allra fyrst, helst í
Breiðholti eða Arbæ. Uppl. í síma
554 0759 og 566 8263.__________________
2 herb. íbúö óskast á svæði 170 eða
107. Reglusemi og meðmæli. Uppl. í
síma 562 3639 í dag og næstu daga.
2ja herbergja íbúö óskast á leigu.
Skilvísum greiðslum og reglusemi
heitið. Uppl. í síma 552 2905._________
Bústaðahverfi - Fossvogur. Óska eftir
3-5 herb. íbúð, helst langtímaleiga.
Sími 557 5937._________________________
Miöaldra hjón óska eftir 2-3 herb. íbúö,
frá 1. október, helst á svæði 101 eða
105. Upplýsingar í síma 587 3845.______
Reglusöm fjölskylda óskar eftir 3 herb.
íbuo í Reykjavík. Skilvlsar greiðslur.
Uppl. í síma 562 4025, Sólveig.________
Unqt og reqlusamt par óskar eftir 2-3
herbergja íbúð, helst á svæði 104 eða
105. Uppl. í síma 568 6110.
Unqt par, reglusamt + reyklaust, óskar
eftir 2 herb. íbúð sem allra fyrst, í 3
mánuði. Uppl. í síma 554 3374. Pétur.
Vantar allar stæröir íbúöa
til leigu fyrir trausta leigutaka.
Leigumiðlunin, s. 533 4200 og 852 0667.
Vil taka á leigu þokkalega 2-3 herb.
íbúð. Æskileg langtímaleiga. Símar
587 5801 eða 557 8596.__________________
Óska eftir 2-3 herbergja fbúö á svæði
105, helst í Hlíðunum. Upplýsingar í
síma 561 6987 eftir kl. 18.
Óska eftir 4-5 herberqja íbúö, raðhúsi
eða sérhæð í Seljanverfi, til leigu.
Uppl. í síma 557 8894 eða 897 9234.
Óskum eftir 34 herbergja íbúö.
Öruggar greiðslur og tryggingar ef
óskað er. Uppl. í síma 554 1120.
Bflskúr óskast til leigu.
Upplýsingar í síma 567 4043 eftir kl. 19.
Óska eftir 4-5 herb. ibúö til leigu í
Hafnarfirði. Uppl. í síma 555 3028.
flP Sumarbústaðir
Bjarkarborgir í Grfmsnesi, í landi
Minniborgar, til sölu, stærð 7500 fm.
Einnig L-300, árg. ‘90, minibus.
Upplýsingar í síma 565 0097.
Orlofshúsin Hrfsum. Til leigu sumarhús
að Hrísum í Eyjatjaðarsveit, aðeins
30 km frá Akureyri. Verð 1500 fyrir
nótt og 500 á mann. Sími 463 1305.
Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær frá
1500-25.000 lítra. Vatnsgeymar frá
100-20.000 lítra. Borgarplast, Seltjam-
amesi & Borgamesi, sími 561 2211.
Rotþrær, allar stæröir, heitir pottar,
vatnstankar, bátar o.fl. Gerum við
flesta hluti úr trefiaplasti. Búi,
Hlíðarbæ, sími 433 8867 eða 854 2867.
Til sölu 6 KW rafmagnshitatúpa með
dælu, þenslukeri, öryggis- og stýri-
búnaði. Einnig 200 1 Thermor neyslu-
vatnshitakútur. S. 482 1801/852 2605.
í nágrenni Reykjavikur:
Sumarbúst. á 3 ha. kjarri vöxnu eign-
arlandi, að vatni. Verð aðeins 3 millj.
Upplýsingar í síma 896 4585.
Tímaritið Séð og heyrt. Mikil sala!
Kr. 100.000 er það sem við hjá
Séð og heyrt viljum að þú getir unnið
þér inn sem aukatekjur. Fast tíma-
kaup. Nýtt og betra bónuskerfi. Góður
stuðningur við sölufólkið okkar. Það
gerist ekki betra. Hringdu strax á
mánudag, eftir kl. 15, í síma 515 5616
og fáðu nánari upplýsingar hjá
Sigrúnu Lám hjá Séð og heyrt.
Átt þú gott meö aö vinna með öðra
fólki? Ert þú leiðandi í góðum vinnu-
brögðum og glaðlegri íramkomu? Hef-
ur þú gott auga fyrir því sem betur
má fara og kraft til að framkvæma
það? Ert þú fifll af orku og
vinnusemi og langar til að sjá árangur
sem og framfarir af vinnuframlagi
þínu? Laus yfirmannsstaða.
Gullsól, Mörk, s. 896 4544.
Okkur hjá Sólrúnu á Árskógssandi
vantar mann í viðhald véla og tækja.
Æskilegt að viðkomandi hafi meira-
próf. Einnig vantar okkur háseta á 9
tonna bát. Húsnæði laust á staðnum.
Uppl. í símum 466 1946, 466 1954,
466 1299 (Pétur) og 854 4798._________
Au pair England. Ensk/íslensk fiöl-
skylda óskar eftir au pair til að gæta
2 ára drengs og sinna léttum heimil-
istörfum. Ekki yngri en 17 ára. Uppl.
ásamt mynd óskast sent augld. DV,
merkt „Traust 6312, fyrir 19. sept.
Góöir tekjumöguleikar - sími 565 3860.
Lærðu allt um neglur: Silki.
Trefiaglersneglur. Naglaskraut.
Naglaskartgripir. Naglastyrking.
Önnumst ásetningu á gervinöglum.
Upplýsingar gefiir Kolbrún.
Sölumaöur óskast. Fasteignasala
óskar eftir duglegum og ábyggilegum
sölumanni sem starfað getur sjálf-
stætt. Reynsla æskileg, ekki skilyrði.
Umsóknum skal skilað til DV fyrir 20.
sept., merkt „KV-6316”.
Au-pair óskast sem fyrst á íslenskt
heimili í Þýskalandi til að gæta 2 1/2
og 9 ára stráka. Viðkomandi þarf að
vera eldri en 18 ára og má ekki reykja.
Nánari uppl. í síma 0049 711 5283 496.
Gullsól: Leitar. Aldur 15-18 ára, til að
aðstoða á hárgreiðslu- og sólbaðs-
stofii. Fullt starf. Vaktavinna. Laun:
Taxti. Snyrtilegt útlit. Sími 587 3837
milli kl. 14 og 18 næstu daga.
Svarþjónusta DV, simi 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.
Góöir atvinnumöguleikar. Samstarfs-
aðila eða meðeiganda, karl eða konu,
vantar við litla kjötvinnslu úti á landi.
Svpr sendist DV, merkt „Kjöt-6311.