Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1996, Blaðsíða 41
JJV LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 1996
49
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Dodge Ram 350, árg. ‘85, ekinn 85 þús.
milur, 6 manna, í goðu standi.
Sími 897 1789 og 897 6151.
Dodge Ram ‘85 til sölu, gkinn aðeins
35 p. mflur, góður bíll. A sama stað
Suzuki bitabox ‘84, ekinn 115 þ. km,
bíll í góðu standi, gott kram. Uppl. í
síma 897 7162 og boðsíma 845 4044.
Nissan pickup, 4x4 king cab, árgerð
1990, til sölu, ekinn 70 þúsund. Verð
850 þúsund. Til sýnis á Nýbýlavegi 32,
Kópavogi, sími 554 5477.
Sendibílar
PSU Verslun
Vefur, Skólavöröustíg 25, s. 552 2980.
Vönduð gluggatjaldaefni úr silki eða
bómull. Saumakonan Þorbjörg
Snorradóttir hönnuður aðstoðar við-
skiptavini í verslun okkar á laugard.,
ld. 13-17. Ný sending af púðum.
shopo
Otto haust- og vetrarlistinn er kominn.
Einnig Apart, Post Shop, Trend og
Fair Lady-yfirstærðarlisti. Glæsilegar
þýskar gæðavörur á alla fjöiskylduna.
Tryggðu þér lista - pantaðu strax.
Opið mán.-fös. kl. 11-18.
Otto-vörulistinn, sími 567 1105 og
bréfsími 567 1109.
MH5CC**
Fjölnotabíll. M. Benz 1619 ‘80, gáma-
gnnd og vörulyfta, 2 gámar og pallur.
Góð dekk. Góður bfll. Skipti mögul.
og góð gr.kjör. S.566 8670/893 7066.
Til sölu Volvo F610, turbo, árg. ‘85, burð-
argeta 4,8 tonn. Útlit og ástand gott.
Góð dekk. Skipti möguleg eða góð
greiðslukjör. S. 566 8670 eða 893 7066.
Til sölu Iveco Daily, árg. ‘91,
ek. 120 þús, yfirfannn af umboðinu.
Verð 1.290 þús. + vsk. Istraktor,
sími 565 6580.
Sumarbústaðir
Til sölu sumarbústaöur - heils árs hús,
56 m2 neðri hæð og 26 m2 eíri hæð
(ekki svefnloft). Einnig kjarri vaxið
land í Svínadal, með sökklum. Til sýn-
is við versl. Húsasmiðjunnar, Súðar-
vogi. Góð grkjör. Uppl. gefa Guðjón
eða Guðlaug í s. 555 2444 eða 893 2732.
f Veisluþjónusta
Til leigu nýr, glæsilegur veislusalur.
Hentar fyrir brúðkaup, afmæli, vöru-
kynningar, fundarhöld og annan
mannfag'nað. Ath., sérgrein okkar er
brúðkauþ. Opið mán.-laug. 10-18, sun.
14-18. ListaCafé, sími 568 4255.
Nýi Panduro föndurlistinn.
Allt til föndurs; jóla-, tré-, skart-, efna-,
málningar-, dúkku-, mynda-, eldhús-,
postulín-/leir-föndurefhi.
Verð kr. 600 án bgj.
Pöntunarsími 555 2866. B. Magnússon.
HAUST
VETUR
1996
Kays vetrarlistinn.
Nýjasta vetrartískan fyrir alla
fjölskylduna, litiar og stórar stærðir.
Gjafavara o.fl. o.fl. Verð kr. 400,
endurgr. við pöntun.
Pantanasími 555 2866.
Vörubílar
M. Benz 2448 6x4 ‘92, ek. 560 þ., ný vél
og kúpling = 0 km, dekk 50%, sem
nýr. Volvo F12 Globe, 6x4, loftpúöar á
stelli ‘92, 50% dekk. Góöur bíll. Scania
R143H 6x4 ‘89, 450 hö., stór sturtupall-
ur, hb 4,60, 4-skift skjólb., lítur vel út. V.
3 millj. Volvo BM búkolla, 30% dekk,
15 þ. vinnut., góö vél. V. 2,2 millj. Einn
góður. M. Benz 9-13 ‘82, ek. rúml. 300
þús., hb 5,20, stendur vel fyrir sinu.
Einnig MAN 42,361, 10x4 ‘88, grjótpall-
ur. V. 3,5 millj. MAN 33,291, 8x4 ‘86, ek.
370 þ., grind. V. 2,7 millj. MAN 33,331,
8x4 ‘86, ek. 450 þ., pallur. V. 2,9 millj.
Scania R113 6x2, Topliner ‘90, loftpúöar
fram/aft., 60% dekk, hb 5,40. Feikilega
góöur. V. 3,9 millj. Nú kemur þaö flott-
asta: M. Benz 2650 6x4 ‘93, ek. 240 þ.,
8 tonn/framöxull, hb 4,8. Bíllinn er eins
og nýr, búinn öllu þvi flottasta aö utan
og innan. Einnig fleiri 6x4 og 8x4,
sænskir og þýskir. Uppl. um þessa gull-
gripi er aö fá í s. 897 5181 og
566 8181. Jón Stefánsson.
Benz 1417, árg. ‘80, til sölu, upptekin
vél, 6 m pallur, hliðarsturtur, 4 gáma-
festingar. Einnig til sölu 17 þús. lítra
álvatnstankur. Uppl. í síma 893 0094
og 557 9315.
Til sölu Scania 92M, árg. 1985, ek. 35
þús. km á vél, 6 hjóla, nýr ökuriti.
Gott ástand. Upplýsingar í síma
487 5048 og 897 6333.
Ýmislegt
Vitlu grennast og komast í flott form?
Ilmolíusogæðanudd sem vinnur á app-
elsínuhúð, bólgum og þreytu í fótum,
auðveldar þér að grennast fljótt og
trimform kemur síðan línunum í lag.
Snyrti- og nuddstofa Hönnu Kristínar,
sími 588 8677.
Til sölu er Polar 2010 kælivél í mjög
góðu ástandi, selst með ábyrgð.
E.P.A. ehf., Flugumýri 20, 270 Mos.,
sími 566 8200, fax 566 8202.
Sjóstangaveiöi meö Andreu.
Starfsmannafélög, hópar, klúbbar
og fyrirtæki.
Bjóðum upp á 3-4 tíma veiðiferð,
aflinn grillaður og meðlæti með.
Einnig útsýnis- og kvöldferðir.
Uppl. í síma 555 4630 eða 897 3430.
þjónusta
• Faxafeni 9, Reykjavík, s. 588 9007.
• Fjarðargötu 17,Hafnarf., s. 565 5720.
• Tungusíðu 6, Akureyri, s. 462 5420.
• Stillholti, Akranesi, s. 431 4650.
Smáauglýsinga
deild DV
er opin:
• virka daga kl. 9-22'^
• laugardaga kl. 9-14
• sunnudaga kl. 16-22
Skilafrestur smáaugiýsinga
er fyrir kl. 22 kvölaiö fyrir
birtingu.
Alh. Smáauglýsing í
Helgarblaö DV verður þó að
berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudag.
a\tt mil/í himin'
X
Smáauglýsingar
i
550 5000
Pólverjarnir Makowski og Kosek eru ánægðir með launin á Islandi en
segja mun ódýrara aö lifa í Póllandi.
DV-mynd PÖK
25% staðgreiðslu-
og
og
birtingarafsláttur tjS333
550 5000
greiðslukortaafsláttur owmlllr
stighcekkandi
Smaauglysingar
Pólverjar vinna há Vélsmiðjunni Stáli:
Of dýrt að
koma með
fjölskyldurn-
ar til Islands
- segja þeir Makowski og Kosek
DV, Seyðisfirði:
„Það er mun betur borgað hér
en í Póllandi og við höfum fullan
hug á að vera hér lengur. Við
munum stoppa lengur næst,“
segja pólsku stáliðnaðarmennirn-
ir Makowski Marek og Kosek
Witold sem starfa hjá Vélsmiðj-
unni Stáli á Seyðisfirði um stund-
arsakir. Makowski og Kosek eru
báðir fjölskyldumenn frá Gdansk
og Gdynia. Þeir segja of dýrt að
taka sig upp og koma með fjöl-
skyldurnar. Þeir segja laun fyrir
sambærilega vinnu í Póllandi
vera á bilinu 1 til þrir dollarar á
klukkustund. Á móti komi að þar
sé mun ódýrara að lifa.
„Við leggjum fyrir allt sem við
getum hér því það er skynsam-
legra að eyða peningunum
heima,“ segja þeir. Pólverjarnir
segja að í heimalandi þeirra sé
ófremdarástand hjá skipasmíða-
stöðvum og gjaldþrot algeng.
„Það er slæmt efnahagsástand
heima og skipasmíðastöðvar eiga
mjög erfitt uppdráttar. Gjaldþrot
eru algeng og þar með atvinnu-
leysi fyrir starfsmennina," segja
þeir.