Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1996, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1996, Blaðsíða 11
JLj'V LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 1996 &ÍðsljÓS 11 Margot Kidder úr Superman myndunum þjáist af sjúklegu ofsóknaræði: Arfur horfinna kynslóða Jurtasmyrsli Erlings grasalæknis fást nú í apótekum og heilsubúöum um land allt. * Græöismvrsl * Handáburöur * Gylliniæöaráburöur Framleiðandi: íslensk lyfjagrös ehf. Dreifing: Lyfjaverslun íslands hf. urminningar sinar í þrjú ár þegar tölvuvírus eyðilagði gögnin í tölv- unni hennar. Hún flaug með tölv- una til Los Angeles til að fá tölvu- fyrirtæki til að bjarga gögnunum en fékk þau svör að það væri ekki hægt. Á leiðinni heim fékk hún þá hugmynd í kollinn að fyrsti eigin- maður hennar, leikarinn Thomas McGuane, vildi ráða hana af dögum í samvinnu við Bandarísku leyni- Ég skipti líka á Sierrunni minni og Baleno SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Sími 568 51 00. Inga Lóa Ármannsdóttir og dóttir hennar Sanara Þotvaldsdóttir Komdu sjálfum þér oq fjölskyldu þinni á óvart. Frufukeyrðu 3a!eno ídag! Kidder hefur þjaöst af þunglyndi allt frá unga aldri. Á unglingsárunum tók hún inn kodein töflur í tugatali gegn ástarsorg. Launmorðingjar í hverju horni Kidder var búin að vinna við end- Taldi eiginmanninn og Leikkonan Margot Kidder þjáist af þunglyndi og sjúklegu ofsóknaræöi og var svo slæm snemma á þessu ári aö hún hvarf frá heimili sínu og bjó meö- al heimilislausra á götum LA. þess að taka reglulega inn meðulin sín. Samband hennar við dótturina Maggie hefur batnað að undanförnu en sjúkdómurinn og rótleysið í lífi leikkonunnar hefur að sjálfsögðu komið niður á dóttur hennar. Margot Kidder hefur nú tekið upp þráðinn við ævisögu sína og kemur hún út fljótlega. Búast má við að þar verði um fróðlega lesningu að ræða enda þjást að meðaltali tvær milljónir Bandarikjamanna af sama sjúkdómi og Kidder, sjúklegu ofsóknaræði. CIA ætla að myrða sig - átti sár heimili í pappakassa á götunni meðan mesti sjúkleikinn gekk yfir Margot Kidder, leikkonan sem lék á móti Christopher Reeve í Superman myndunum, hefur kynnst lífinu á götunni af eigin raun. Kidder hefur þjáðst illa af þunglyndi frá unga aldri og fyrr á þessu ári veiktist hún svo iUa af sjúklegu ofsóknaræði að hún hvarf að heiman frá sér í Los Angeles og bjó meðal heimilislausra og átti sér heimili í pappakassa í nokkra daga. Þegar hún rankaði við sér gerði hún vart við sig í bak- garði húss í Kalifomíu. Strax var hringt í neyðarlínuna og Kidder var komið á sjúkrahús. Margot Kidder hefur lifað stormasömu lífi allt frá unga aldri. Sem unglingur þjáðist hún af þunglyndi og tók inn kodein-töflur í tugatali við ást- arsorg og öðrum erfiðleikum án þess þó að fjölskylda henn: ar og vinir yrðu varir við. í menntaskóla byrjaði hún að leggja fyrir sig leiklist og náði talsvert langt þó að hún dreifði kröftum sín- um jafiit í leiklistina, sjúklegt of- sóknaræði, eiginmenn og hjóna- skilnaði. Þegar hún lék í fyrstu Superman myndinni árið 1981 var sjúkleikans farið að gæta og fúllyrti hún til dæmis við leikstjórann að þau Reeve ættu reglulega í deilum. Kidder var fyrst greind með sjúk- legt ofsóknaræði fyrir átta árum en neitaði að taka inn lyfin sín og sam- þykkja að hún væri veik. Hún lenti í bílslysi árið 1990 og var bundin við hjólastól í tvö ár. Vegna sársaukans og sjálfsmeðaumkvimar byrjaði hún að taka inn pillur og drekka áfengi og varð virkur alkóhólisti. Henni tókst að vinna sig upp úr því en í apríl á þessu ári náði ofsóknaræðið þvílíku taki á henni að hún var lengi að vinna sig upp úr því. þjónustuna CIA vegna þess hversu miklar uppljóstranir væru í endur- minningunum. Kidder stóð í flug- höfninni og öskraði á fólkið í kring og sá laun- morðingja í hverju homi. Kiöder henti töskunni sinni frá sér því hún taldi að það væri sprengja í henni eins og öllu öðru, sem hún kom nálægt. Hún hljóp út úr flugstöðinni og hélt í átt að mið- bæ LA. Hún þitti sjónvarpsmenn sem hjálpuðu henni en flýði frá þeim. Einn daginn reyndi heimil- islaus maður að nauðga henni en henni tókst að losna frá honum og klippti af sér allt hárið til að dulbúa sig. Á þessu stigi var fjölskylda hennar orðin frávita af ótta við hvað hefði komið fyrir hana þegar hún villtist inn í húsagarð og sagði við húsráð- andann: „Það getur verið að ég líti ekki út fyrir það en ég er Margot Kidder.“ Ævisagan kemur út t Margot Kidder er einna frægust fyrir leik sinn á móti Christopher Reed í Superman myndunum. Leikkonunni var sam- stundis komið fyrir á sjúkra- húsi og nú er hún á góðri bataleið. Hún horfist í augu við sjúkdóm sinn og gætir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.