Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1996, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1996, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 1996 JD"V dans íslenskir samkvæmisdansarar streyma í atvinnumennsku til Bandaríkjanna: Við erum í áttunda sæti í Bandaríkjunum segir Ingvar Þór Geirsson sem keppir fyrir hönd Bandaríkjanna íslenskir dansarar hafa að undan- fornu streymt til Bandaríkjanna og átt auðvelt með að fá vinnu við danskennslu. Ingvar Þór Geirsson, 24 ára margfaldur íslandsmeistari í samkvæmisdansi, er fluttur til Grand Rapids í Michigan í Banda- ríkjunum þar sem hann keppir og kennir samkvæmisdans. Ingvar er ásamt dansfélaga sínum, banda- rískri stúlku, í áttunda sæti í Bandaríkjunum. Það má kallast frá- bær árangur þar sem þau hafa ein- ungis Gafst upp á fríinu „Ég tók mér ársfrí frá dansinum en gafst upp á fríinu og fór utan til þess að leita mér að dansfélaga. Á því augnabliki var engin stelpa í sama gæðaflokki á lausu á íslandi," segir Ingvar. Ingvar dansaði í heiminum og Ingvar fer stundum á milli skóla og kennir. Einnig þarf hann að ferðast töluvert vegna sýn- inga og keppna. Ingvar á von á að fá græna kortið eftir nokkrar vikur. Keppir á móti Islendingum „Ég hitti stelpuna sem ég dansa við núna í Blackpool í Englandi. Aldrei þessu vant var ég á bar og við hittumst i gegnum mann sem er nú einn af þjálfurum mínum. Hann stakk upp á því að við dönsuðum saman. Ég ákvað að flytja utan viku síðar en í hennar augum var þetta prufa. Ef það hefði ekki gengið upp á milli okkar hefði ég gert eitt- hvað annað,“ segir Ingvar. Ingvar hefur hingað til ekki getað keppt ann- ars staðar en í Bandaríkj- unum þar sem dansað vega- bréfs- árit- saman í ar. Einnig hefur Gunnar M. Sverrisson, margfaldur landsmeistari samkvæmis- dansi, starfað við danskennslu í Fred Astaire- dansstúdíói í Hartfort í Conn- ecticut í rúmt ár. Hann tekur væntanlega við framkvæmda- stjóm skólans eftir áramót. Anna Björk Jóns- dóttir, dansfélagi hans, er á leiðinni utan í nóvember og mun hún kenna við sama skóla. Þetta fólk er fyrsta kynslóð dansara á íslandi sem stendur fyllilega jafn- fætis erlendum dönsurum. Fleiri af sömu kynslóð dansara eru famir til Bandaríkjanna en vilja ekki láta nafns síns getið þar sem þeir eru enn þá ólöglegir. Anna Björk og Gunnar stilla sér upp fyrir DV. áður við Önnu Sigurðardóttur, dansara og eróbikkennara. Hann hefur nú gert dansinn að atvinnu og kann mjög vel við sig. Ingvar ferð- ast afar mikið í starfinu og hefur farið til 26 ríkja á þessu ári. Arthur Murrey’s-skólinn, sem hann kennir í, er hluti af stærstu dansskólakeðju I I I unm hefur ekki leyft það. Nú er búið að kippa þvi í lag og hann fer til London í næstu viku þar sem hann mun keppa fyrir hönd Bandaríkjanna á stóru al- þjóðlegu móti. Þá mun hann væntanlega keppa á móti íslensk- um dönsurum. „Þetta er voða- lega gaman. Ætli Jón Pétur og Kara keppi ekki á móti mér í Ingvar Þór Geirsson og Anna Siguröardóttir á meöan þau dönsuöu saman. Ingvar býr í mjög gamalli bygg- ingu í Grand Rapids, sem er 750 þús- und manna borg, og segist vera sest- ur að þar. Fjölskyldan er heima á ís- landi og Ingvar er einhleypur. Hann segist ferðast of mikið til þess að geta átt kærustu. í síðustu viku fór hann til Detroit, þaðan til Chicago og aftur til Detroit. Eftir það fer hann til New York og á keppnina í London og þaðan aftur til New York. „Ég og daman min erum yfir- leitt að vinna í sama skólan- lenskur dansari, íris Steinarsdóttir, skráði sig á dansnámskeið í Conn- ecticut. Danskennarinn bauð henni vinnu á þeim forsendum að hún kynni meira en hann. íris sendi eft- ir Gunnari Má Sverrissyni, marg- földum íslandsmeistara i samkvæm- isdansi. Hann hefur starf- að við dans- um og reyn- um að æfa alltaf í leið- inni,“ segir Ingvar sem er bjartsýnn á framtíð sína í Amer- íku. London þar sem ég keppi nú í flokki atvinnumanna. Dansarar þurfa ekki að fara á samning til þess að verða danskennarar heldur tökum við próf í dansinum,“ segir Ingvar. íslendingar eru, að mati Ingvars, mjög framarlega í dansíþróttinni: „Við eigum ótrúlega sterkt lið í dansinum núna. Mín danskynslóð er brautryöjandi í keppni á erlendri grund og krakkarnir sem eru að keppa núna eru á heimsmæli- kvarða,“ segir Ingvar. Boðin kenn- arastaða Ævintýrið hófst hjá Gunnari við það að ungur ís- Ingvar og Anna í góörl sveiflu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.