Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1996, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 1996 27 Kynskiptingurinn Debbie hrasaði um sinn tilvonandi á skemmtistað: Hún er 1,86 cmáhæð en hann tæpur metri í Barnastígur ^ 02-14 SKÓLAVÖRÐUSTÍG 8 SÍMI 552 1461 OPIÐ í DAG - LANGAN LAUGARDAG TIL KL. 17 psm ppÉ L í -- JHHÍ Robert Gillibrand, 43 ára, er rúm- lega 93 sentimetrar á hæö og hefur leikið með Tom Cruise í myndinni Willow, eða Víðir, og dverg í leikrit- inu um Mjallhvíti og dvergana sjö. Kynskiptingurinn Debbie Harris, 45 ára, er 1,86 cm há og fyrrverandi yf- irmaður í breska hemum. Debbie og Robert eru ákaflega ástfangin og ætla að gifta sig fljótlega á krá í Manchester. Sá staður varð fyrir valinu því að lagalega séð er Debbie ekki enn orðin kona og hlýtur hjónaband þeirra því ekki náð fyrir lögum. „Þetta er fyndið. Ég hélt alltaf að ég myndi enda með 1,90 cm háum dökkhærðum Rómeó en ég elska Ro- bert sífellt meira eftir því sem ég kynnist honum betur. Ég veit að sumu fólki finnst erfitt að skilja ást okkar. En þó að likamar okkar séu á yfirborðinu einstakir þá erum við undir niðri ósköp venjulegar mann- eskjur," segir Debbie. Árið 1976 hætti Debbie í hemum og flutti burt frá konunni sinni. Hún lét strax setja sig á biðlista eft- ir kynskiptiaðgerð því að henni fannst hún vera kona fangin í lík- ama karlmanns og fór að vinna hjá bresku póstþjónustunni. Smám saman kynntist hún Robert því að hún bar út póst í fjölbýlishúsinu hans. Þau kink- uðu kolli til hvors annars þegar þau hitt- ust á göngunum en byrjuðu ekki saman fyrr en í ársbyrjun 1993. „Ég bókstaflega hrasaði um hann á skemmtistað. Hann var þar með konu og ég sá hann bara alls ekki. En ég bað hann um að bjóða mér upp á drykk næsta laugardag og hann samþykkti það,“ segir hún. Eftir fyrsta stefnumótið var alveg ljóst hvert stefndi. Skötuhjuin urðu ákaflega ástfangin og eyddu miklum tíma saman. Eftir þrjá mánuði hófu þau sambúð og að sjálfsögðu hélt Robert í höndina á Debbie þegar hún fór í kynskiptiaðgerðirnar. Þau gátu þó ekki byrjað að lifa samlífi fyrr en þeim var lokið og segir Debbie að nú lifi þau venjulegu kyn- lífi. „Þaðp var hræðileg þjáning," seg- ir Debbie. „En þessi tveggja ára bið áður en við gátum byrjað að lifa eðlilegu samlífi borgaði sig samt,“ segir hún. Robert var örlítið kenndur þegar hann bað Debbiear fyrir níu mánuð- um. Hún tók samt bónorðinu þegar í stað og Robert segist ekki hafa séð eftir því eftir á. „Ég hef verið með fullt af konum en engin þeirra hefur verið eins og Debbie. Fyrst vissi ég ekki hverju ég ætti að búast við af kynskiptingi en núna þegar hún er búin að fara í allar kynskiptiaðgerðimar er hún raunveruleg kona,“ segir hann. ítalskur barnafatnaður frá I BRUM’S ! TOPPGÆÐIA BOTNVERÐI TEtiSZl Hp sÉsSÉfeSlíí •Tveir myndhausar • Hreinsihaus • Upptökuminni •Valmyndakerfi • Kyrrmynd/hægmvnd • Hauntimateljari • Scart-tengi Kynskiptingurinn Debbie Harris er um 1,86 cm á hæð og hennar tilvonandi eiginmaður, leikarinn Robert Gillibrand, er tæpur metri. Robert segir að Debbie sé raunveruleg kona eftir að hafa gengið í gegnum nauðsynlegar kynskiptiaðgerðir og segir að engin kona, sem hann hafi verið með, sé eins og Debbie. JVRZOE Kr. E5.9DQ stgr. Síðasti kynningarfundur ársins í Sálarrannsóknarskólanum verður á morgun kl. 14 í kennsluhúsnæði skólans að Vegmúla 2 Húsið stendur á horni Vegmúla og Suðurlandsbrautar (16). Á kynningarfundinn er öllu áhugafólki um vandaðan og metnaðarfullan skóla í sálarrannsóknum og skyldum málum boðið að koma og skoða skólann og hlusta á stutta samantekt um hvað kennt er þar, og hvemig námi við skólann er almennt háttað. Nú þegar eru um tvö hundruð nemendur í námi við skólann í fjórum bekkjardeildum. Kennsla er aðeins eitt kvöld í viku eða eitt laugardagssíðdegi í hverjum bekk í skólanum. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir - Mest spennandi skólinn í bænum - Vegmúla 2 s. 561 9015 & 588 6050 TENSdi • Fjórir mvndhausar • Rauntimateljarí • Hreinsihaus • Upptökuminni •Valmyndakerfi • Kyrrmynd/hægmynd • Long Play, þ.e. 8 líma •TvöScart-tengi upptaka á4tíma spólu TVR3D4 Kr. 34.9DQ stgr. UmboJsmenn uu UalltVISUIBlMD: Hliómsju. Alnnesi lagplélag loiglliliiga. Dorgawsi. Blómslusvellis. Halllssaiuli. Cuini Hallgrimssun. Gnlarlirli.VISIimiR: laltuii Jánasai Mrs. Palralsfili. Púllinn. Isalirði. NDROURIAKD. II Sltingiiisljailar. Hilmaiik. IFV-Húnvetninga. Hvammslauga II Hiimtliigga. Blöndunsi. Ctagliiilngabói.Sauióilióti. UA. Dalvík. Hljumvei,Akureyri Omggi. lúsavik Urú. Uaibóli.AUS!URIA*D:IF Kéialsbóa Egilsssnium II Vopnlirðinga. Vognafirii. II Héralsbúa. SerlisUi. II fáskrúðsfjarðar. láitiilsMi. USl Ijúnaitgi HACt Hnfn Hornalirðl. SURURIAHD. II Amesinga .Hvoisvelli. Mnsfell. Helln Örverk. Sellossi. Raðiðrás. Sellossi. II Amesinga, Sellossi flás. Þorláksbófn. iiiumt!, Vesnannaevjum. REVAJAHES: lalloig. Giiifnik. Rallagiaviniusl. Sig. tngvasssnnar. Gaiii. Balulli Nilnailiili.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.