Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1996, Qupperneq 40

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1996, Qupperneq 40
48 MÁNUDAGAR íþróttir: Nýjustu íþróttafréttirnar birtast í átta síðna blaðauka í DV á mánudögum. Þar er allt um úrslit helgarinnar auk spennandi umfjöllunar um leiki, íþróttahetjur og allt sem viðkemur íþróttaheiminum. og vísindi: Á mánudögum hefur hafið göngu sína fræðandi umfjöllun um það helsta sem er að gerast í heimi tækni og vísinda. Umfjöllunin, sem er á tveim síðum, er skrifuð á léttan og skemmtilegan máta fyrir hinn almennta neytenda. Tölvur og vefurinn: Jafnframt hefur nú bæst i mánudaginn skemmtileg umfjöllun um allt sem snýr að tölvum og Internetinu. Umfjöllunin er á opnu og er fjallað um netið, netmenninguna og fólkið á vefnum jafnframt því sem sagt er frá því helsta sem er að gerast í tölvuheiminum. \í 1 Menning: Silja Aðalsteinsdóttir hefur tekið við starfi fréttastjóra menningarefnis hjá DV. Með ráðningu Silju er nú lögð enn ríkari áhersla á menningarumfjöllun í blaðinu. Á mánudögum er opnuumfjöllun um menningu og listir í landinu. Jafnframt er aðra daga vikunnar heilsíðuumfjöllun um menningu DV kemur út eldsnemma ó mónudagsmorgnum! Tækni i í i iðsljós LAUGARDAGUR 5. OKTOBER 1996 Leikarinn Sean Bean er ekki við eina fjölina felldur: LANGUR LAUGARDAGUR Á LAUGAVEGI OG í NÁGRENNI! Félagar úr Ármanni koma og sýna nokkur tilþrif úr tai-kwon-do íþróttinni sem náð hefur miklum vinsældum. Þeir verða fyrir utan Kjörgarö kl. 14, á Laugavegi 45 kl. 14.30 og efst í Bankastrætinu kl. 15. Skylmingafélagiö verður með þrjár sýningar á sömu stöðum en þær verða kl. 15.30,16. og 16.30. Til þess að nóg verði að gera fyrir börnin munu SPRELL-leiktækin verða á völdum stöðum á Laugaveginum með hopprólur og geimsneril. Mjólkursamsalan verður meö kynningu á Kókómjólk í Vínberinu, Laugavegi 43 frá kl. 13.30-16.30. Allar verslanir eru opnar til kl. 17. Frítt í bílastæöahúsin í miðbænum alla laugardaga. Vill halda viðhaldinu án skilnaðar við konuna FHvill Sean Bean, leikarinn sem lék eitt aðalhlutverkið í nýjustu 007- mynd- inni, Goldeneye, lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna í kvennamál- unum. í sumar yfirgaf Bean eigin- konu sina og tvö böm, fimm og níu ára, vegna drykkjuskapar og ákafr- ar Sheffield United-aðdáunar, að sögn, og flutti í íbúð í Highgate i norðurhluta Lundúna. Fljótlega eft- ir skilnaðinn kynntist Sean annarri konu, sem er nógu gömul til að geta verið dóttir hans, og virðist því ekk- ert á þeim buxunum að halda í hjónabandið þó að hann hafi látið svo heita þegar hann fluttist heim aftur fyrir þremur vikum. Nýja konan heitir Louise Benson, 21 árs enskunemi við háskólann í Manchester, en hún starfaði sem barþjónn á krá nálægt heimili Seans í sumar. Sean kynntist á kránni, tók að venja komur sínar þangað og með þeim Louise tókst vinátta. Þau eyddu löngum stund- um í spjall og hirtu ekki um þó aðr- ir gestir heyrðu á tal þeirra. Smám Louise Benson, 21 árs enskunemi og barþjónn. saman þróaðist sambandið og þau hafa verið í síma- sambandi, þar sem Sean er við tökur á sjónvarpsþátt- unum Sharpe í Tyrklandi. „Hann var greinilega á höttunum eftir henni og reyndi að töfra hana upp úr skónum. Hún varð fyrir áhrif- um,“ segir bargestur um samband þeirra. „Louise er betur gefin en Sean svo að hann hef- ur sennilega fundiö eitt- hvað annað að tala við hana um en bara Sheffi- eld United," segir annar. Sean Bean hefur verið giftur leikkonunni Melanie Hill í 14 ár. Hann skildi viö hana í sumar en flutti aftur heim fyrir þremur vikum. Þrátt fyr- ir þetta bauð hann vinkonu sinni, Louise, til sín til Tyrk- lands nú nýlega. ónunni, Crown, segja að Bean hafi orðið heill- aður af hinni dökk- hærðu Lou- ise og strax farið að venja kom- ur sínar á krána. Þrátt fyrir þetta þóttist hann ekkert vita þegar hann var spurður um sambandið við hana. Vitað er að Bean bauð henni til sín til Tyrkland en þrátt fyrir það kannast hann ekki við neitt. „Ég veit ekki hvað þið eruð að tala um,“ sagði hann þar sem hann var á hót- eli skammt fyrir utan Istanbul. „Ég hef ekkert meira um þetta að segja.“ Sean hefur verið með konu sinni, leikkonunni Melanie Hill, í 14 ár og vinir hans segja að hann hafi mikl- ar áhyggjur af því að missa börnin ef til hjónaskilnaðar kemur auk þess sem það vafalítið kemur við budduna. Elskulegur og áhuga- verður Louise vill lítið segja um sam- bandið við Sean Bean. Hún viðurkennir að hafa hringt í hann til Tyrk- lands og segir hann elsku- legan og áhugaverðan ná- unga en þau séu bara vin- ir. Nú á dögum sé konum leyfilégt að eiga karlkyns vini. Þeim komi vel sam- an og þau eigi ekki i ást- arsambandi. Hún segist ekki sækjast eftir frægð. „Ég hata alla þessa at- hygli. Það eyðilegur sambandið milli frægs og ófrægs fólks. Ég hef talað við Sean í Tyrk- landi og hvað með það? Það var bara spjall. Ég hef ekki gert neitt rangt," segir hún og segir þau aðeins vera kunningja. Bargestir á Kór- 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.