Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1996, Síða 45
JLlV LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 1996
53
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Tökum í umboðssölu og seljum notaöar
tölvur, prentara, fax og GSM-síma.
• Allar Pentium-tölvur velkomnar.
• 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf.
• 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf.
• Bráövantar allar Macintosh-tölvur.
• Vantar alla prentara, Mac og PC...
Visa/Euro-raðgreiöslur að 24 mán.
Reynsla, þjónusta og eldsnögg sala.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730,
3 ára Tandon Positive 486 DX 33 PC
tölva til sölu, 8 Mb vinnsluminni, 245
Mb haröur diskur, mjög góður 15”
ADI 4G skjár, 16 bita hljóðkort, geisla-
drif og hátalarar, ýmis hugb. getur
fylgt. Verðh. ca 50-60 þ, S. 567 3105.
Macintosh II Sl, 5 Mb/350 Mb, með
reikniörgjörva, litaskjá og 14400
US-Robotics mótaldi. Upplýsingar í
síma 562 6932.
Pentlum 100, 16 mb vinnslumlnni, 1,2
gb harður diskur, geisladrif, 2,8 bud
mótald, hljóðkort og tilheyrandi.
Uppl. í síma 551 6699 eða 898 4929.
Sharp Zaurus 8000 tölva meö
fax/módem. Glæný. Verð 40 þús.
Minnsta tölva í heimi. Upplýsingar í
síma 897 6108.________________________
Til sölu er 486, 66 MHz, 340 mb disk-
ur, 8 mb minni, 256 Cash minni og
Brother prentari 1409, breið gerð.
Uppl. i síma 897 9914.________________
Óska eftir ýmsum ódýrum, stökum
hlutum í tölvu, t.d. SVGA-skjá,
hörðum diski eða heilli tölvu.
Uppl. í síma 557 1324 eða 896 6249.
Nýr Visioneer Paperport Vx
skjalaskanni fynr Macintosh. Uppl. í
síma 588 7115.
PC-feröatölva, notuð, eða ódýr PC 486
tölva óskast. Faxnr. 588 0053 eða sími
588 0087 e.kl. 14.
Nýttl! Skiptimarkaður fyrir leiki í Sega
Satum. Uppl. í síma 554 3559. Ægir.
Til sölu Ambra 486. Nánari upplýsing-
ar í síma 5611324 eða 898 3701.
Verslun
Smáauglýsinaadeild DV er opin:
virka daga kl 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 550 5000.
Nýkomin sending frá Dickies. Vorum
að fá jakka, flísskyrtur og þuxur frá
Dickies, Englandi. T.d. þrír jakkar í
einum, innri jakkinn er úr flísefni.
Stál og hnífur, Grensásv. 16, 568 5577.
Saumasporiö auglýsir. Vantar þig
rennilás? Mesta úrvahð í bænum.
Tvinni, 500 litir, saumavélar á góðu
verði. Kennsla. Euro/Visa. S. 554 3525.
Vélar - verkfæri
Til sölu eru eftirtaldar trésmföavélar á
mjög hagstæðu verði:
• Afréttari, br. 500 mm, 1. 2.500 mm.
Afréttaraborð, 4 blöð í blokk.
• Tékkneskur þykktarhefill, br. 800
mm, mesta vinnsluþykkt 200 mm.
• Dominion samb. vél, sög og hefill.
• Spónsög.
• Brýnslut. f. hefiltennur, br. 700 mm.
• MAKA SM6P.
• VEB sambyggð sög/fræsari/tappa-
bor KFB/58.
• Keðjubor, lítiH.
• Slípipúðar með loftpúða öðrum meg-
in en fladder hinum megin.
• Ellma bandslípivél.
• I.B. Brun & Son fræsari.
• Biesse Forecon 51 dílavél m/51 bor.
• Borvél, Fredrick Reckmann, m/3
borum, borar lárétt, loftkeyrð.
• Aldinger afréttari m/Hemage hliðar-
hefh.
• Junget kílvél með þremur spindlum.
• Amstrup þykktarhefih, br. 500 mm,
2 rúllur í borði, 3 hnífar.
• Amstrup hjólsög m/hallandi blaði
m/hhðarsleða sem er á slá öðrum meg-
in en stýring á röri.
• Amstrup bandsög, hjólast. 700 mm.
• Holzher plötusög, súla í miðju,
mesta hæð 200 mm.
• Kantpússivél með einum spindh með
prófifl pússingu.
• Wemhöner rammapressa m/þijár
hhðar, lofttjakkar, fastir að ofan en
færanlegur mótbúkki.
• Saví límbandsvél.
• Morsö geirskurðarhnffur.
• Automan loftpr., 5,5 hö., 3001 kútur.
• Stenhöj loftpr., 5,5 hö., 3001 kútur.
Uppl. í síma 487 8055 eða 487 8054, fax
487 8056. Bókhald og innfl. ehf.
Tvær meöalstórar loftpressur til sölu
ásamt loftverkfærum, sprautukönnum
o.fl. Tilvalið fyrir þann sem vinnur
með bíla. Uppl. í síma 587 3316 e.kl. 15.
Útgerðarvörur
Skervo 2000 rækjutroll til sölu, ásamt
hálfshtnum rockhopper, ca 35 m,
beituskurðarhnífur, 2 stk. línuspil,
kraftblökk í dekk, tvöföld ryðfh' mót-
taka með tjökkum, ásamt smærri færi-
böndum, Sími 893 6056 eða 565 6482.
Plastlínubalar, Lófóten-kefli m/krók-
um, 5-6 bjóð, 4 mm, nýleg, baujur,
grásleppuspil á lítinn bát og ýmislegt
dét til sölu. Uppl. í síma 551 5027._____
Sabbvél, 70 ha., til sölu, einnig notuð
lína, 3 og 4 mm. Uppl. í síma 431 1420.
Ný sendlng, 125 borðstofustólar, fata-
skápar og glerskápar, hálfmánaborð,
kommóður, snyrtib., borðstb. og smá-
munir. Antikbúðin, Austurstræti 8.
Bamagæsla
„Ömmu vantar tll aö passa 2 böm,
7 og 2ja ára, frá kl. 9 til 12.30.
Upplýsingar í síma 551 5384.
Vf Bamavömr
Gullfallegur barnavagn til sölu, nýlegur,
notaður eftir eitt bam. Selst ódýrt.
S. 553 7678. Einnig Brio-kerruvagn
með burðarrúmi, annar lítih vagn og
BB-burðarpoki. S. 588 7674._________
Silver Cross barnavagn nVbátalaginu,
kerruvagn m/burðarrúmi, regnhlífar-
kerra, skiptibaðb., leikgr., göngustóll,
burðarstóll, bamapían og þroskaleikf.
Sem nýtt/eitt bam. S. 565 2060,_____
Brio barnakerra, lítill Britax barnavagn,
Chicco bamastóll, hár matarstóll,
baðborð, göngugrind og fleira til sölu.
Uppl. í síma 553 9644.______________
Grænn Silver Cross barnavagn með
bátalaginu til sölu, mjög vel með
farinn. Selst á 35 þús. Upplýsingar í
síma 426 7352.______________________
Til sölu Mothercare barnavagn (eins og
lítill SUver Cross), SUver Cross kerra
með plasthlíf yfir og frístandandi bað-
borð. Uppl, i síma 553 0880.________
Ungbarnanudd. Kenni ungbamanudd.
Gott við magakrampa, kveisu, fyrir
óvær böm, öU böm. Gerum góð tengsl
betri, Uppl, í síma 552 7101 e.kl, 18.
Nýlegur barnavagn undan einu bami
til sölu. Verð kr. 10 þúsund.
Upplýsingar í síma 5510311._________
Til sölu grár Silver Cross barnavagn
og ungbamabílstóll frá Mothercare.
Upplýsingar í síma 553 1843.________
Óskum eftir Simo, Brio eða Emmal-
junga kermvagni og skiptiborði með
baði. Uppl. í síma 554 6098.________
Simo tvíburakerruvagn til sölu. Uppl. í
síma 554 6382.______________________
Vel meö farinn barnavagn óskast. Uppl.
í síma 554 0091.____________________
Óska eftir lítiö notuðum, vel með fóm-
um kerruvagni. Uppl. í síma 561 6005.
Dýrahald
Springer spaniel-hvolpar tíl sölu,
undan Minstro (larbreck challenger)
og Snælands Hem. Fæddir 20.8., af-
hendast með ættbók og heilsufarsbók.
Ath., aðeins 2 hundar eftir. S. 565 3650.
Islenski fjárhundurinn.
GuUfaUegt plakat með 30 myndum af
litaafbrigðum ísl. fjárhundsins.
Verð kr. 1300 - plastað kr. 2000.
Pantaðu í síma 565 8188.____________
11 vikna labradorhvolp vantar gott
heimili. Upplýsingar í síma 465 2144
eða 855 0644.
Þarft þú aö þvo? TU sölu er mjög vel
með farin 4 ára Fagor þvottavél, 550
snúninga, selst á aðeins 20 þús.
Uppl. í síma 588 8181 á mánudag.________
3101 frystikista, eldavél (kubbur),
2 ísskápar og 2 sláttuvélar tíl sölu.
Upplýsingar í síma 552 3965.____________
Baösett selst ódýrt. Baðker, vaskur,
klósett (drapphtað, beige). Uppl. í
síma 562 2498 og 5612117._______________
Homleðursófi og eikarboröstofusett
með 6 stólum til sölu. Upplýsingar í
síma 588 6036 eða 894 0371.
if[______________________Húsgögn
Til sölu beyki-hjónarúm (Sif frá Ingvari
og Gylfa, 140x200) ásamt náttborðum,
verð 40 þús., 2 springdýnur, verð 10
þús. stk., fururúm m/náttborði og
svampdýnu, 90x200, verð 10 þ., og
mahóní-sófaborð, v, 10 þ. S. 588 3493.
Gullfallegur boröstofuskápur úr lútaðri
furu, kr. 40 þ., kostar nýr 120-150 þ.,
vefstóll, selst ódýrt, og töskur undir
haglabyssur og riffla. S. 565 0829.__
Góöir gripir - gott verö. Þriggja sæta
sófi, tvö sófaborð úr beyki og gleri,
húsbóndastóU og hljómtækjaskápur
(beyki) til sölu. Uppl. í síma 562 3434.
Lítill boröstofuskenkur (dökkur) og
þrekpallur til sölu. Einnig úlfapels
(skósíður), stærð 12, húfa fylgir.
Uppl. í síma 565 2969 e.kl. 17.______
Ný verslun. Óska eftir að taka í um-
boðssölu og til kaups notuð húsgögn,
sófasett o.fl. Smiðjuv. 2, Kóp., v/hhð-
ina á Bónusi, s. 587 6090 eða 893 9952.
Nýlegt, vel meö farið, amerískt rúm,
Sealy, frá Marco, til sölu. Verð 35
þús. Upplýsingar í símum 554 2331 og
554 4487.____________________________
Nýr Lazy-hægindastóll, stór leðurstóll,
vinrauður, til sölu af sérstökum
ástæðum. Verð aðeins 69 þús. (kostar
nýr 106 þús.). Sími 552 8609.________
Svartur skápur með gleri í huröum,
mjög vandaður og vel með farinn, og
samstæður græjuskápur. Selst saman
eða sitt í hvoru lagi. S. 567 0802.__
Vel meö fariö sófasett (3+2+1), stórt
glerborð og hjónarúm, 1,80x2 m,
(sökkull + dýna) til sölu. Upplýsingar
í sima 587 4882._____________________
Einstæö móöir meö 2 böm er aö byrja
búskap og vantar ýmislegt ódýrt, helst
gefins. Uppl. í síma 587 1797._______
Til sölu rúm, svefnsófi, húsbóndastóll
og símaborð. Upplýsingar í síma
5612195 e.kl. 16.____________________
Til sölu vandaö ftalskt barnarúm,
135x70 cm, mjög vel með farið.
Upplýsingar í síma 567 4724,_________
Óska eftir aö kaupa notaö Chesterfield
sófasett. Uppl. í síma 483 4361 e.kl. 19.
Q Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbanda- og hljóm-
tækjaviðgerðir, lánum tæki meðan
gert er við. Hreinsum sjónvörp. Gerum
við ahar tegundir, sérhæfð þjónusta á
Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og
sendum að kostnaðarlausu. Verkbær,
Hverfisgötu 103, s. 562 4215,
Notuö sjónvarpstæki.
Kaup - sala - viðgerðir.
Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940.
Skjárinn, Eiríksgötu 6.
Mitsubishi CT-29”B4, Nicam textavanj
+ skápur + Panasonic HiFi NV-H65.
Uppl. í síma 564 5054.
Video
Gullfallegur og Ijúfur 5 mánaða gamall
silfur-persi til sölu, selst ódýrt. Uppl.
f síma 567 8804.___________________
Scháfer-hvolpur til sölu, 22 vikna
gamah, mjög gáfaður. Verð 65 þús.
Uppl. í síma 897 8271 e.kl, 16.30._
2 hvolpar. Annar til sölu og hinn fæst
gefins. Uppl. í síma 486 8907 e.kl. 18.
Óska eftir aö fá hreinræktaöan
labradorhvolp. Uppl. í síma 452 4284.
^_________________________ Fatnaður
Erum aö taka upp glæsil. samkvæmis-
fatnað fyrir vetunnn. Til sölu lítið
notaður samkvæmisfatnaður á hag-
stæðu verði. Fatal. Gbæ. s. 565 6680.
Glæsilegur samkvæmisfatnaöur, allar
stærðir. Fataviðgerðir og fatabreyt-
ingar. Fataleiga Garðabæjar, opið
9-18 og laugard. 10-14. S. 565 6680.
Útsala á samkvæmis- og brúöarkjólum.
Erum að fá úrval samkvæmiskjóla í
öllum stærðum. Brúðarkjólaleiga
Katrínar, Gijótaseli 16, sími 557 6928.
Heimilistæki
Candy 825C, lítið notuð, rúmlega 2 ára
þvottavél, til sölu vegna flutninga.
Verð 40.000 kr. Upplýsingar í síma
562 0522 e.kl. 16. .__________________
Electrolux ísskápur/frystiskápur,
2 pressur, hvítur, vel með fannn,
175 cm á hæð. Uppl. í síma 568 2206
e.kl. 12, laugardag. og sunnudag._______
General Electric þurrkari, afkastamik-
ih, amerískur, eilífðareign, eins og
nýr. Verð aðeins 40 þús. Upplýsingar
í síma 5510407.
Til söiu Eumenia Sparmeister 455
þvottavél með þurrkara. Verð 35 þús.
stgr. (kostar ný 90 þús.). Uppl. í síma
483 1222, allahelgina.
-25.000 kr. Nýtt Sony SLV-X512 multi-
function videotæki til sölu, að and-
virði 85.000, selst á 60.000. Upplýsing-
ar í síma 554 1688.
ÞJÓNUSTA
+4 Bókhald
Alhliöa aöstoö viö bókhald og aöra
skrifstofuvinnu, svo sem laun, firam-
talsgerð og kærur. P. Sturluson ehf.,
Grensásvegi 16, s. 588 9550.
\£/ Bólstmn
Áklæöaúrvaliö er hiá okkur, svo og
leður og leðurlíki. Einnig pöntunar-
þjónusta eftir ótal sýnishomum.
Efhaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344.
0 Dulspeki - heilun
Áruteiknimiöillinn Guðbjörg Guðións-
dóttir verður í Reykjavík í nokkra
daga. Hún teiknar áru þína og les úr
henni hvemig þú tengist verafldlegum
og andlegum þáttum lífs þíns. Einnig
getur hún teiknað andlegan leiðbein-
anda fyrir þá sem lengra em komnir
inn á andlegu brautina og komið með
upplýsingar frá honum til þín.
Tímapantanir í símum 4214458 og
897 9509 milli kl. 12 og 14.
^di Garðyrkja
0 Þjónusta
Holtagrjót - mold - húsdýraáburöur.
Fylhngarefni. Grunnar - innkeyrslur
- lóðavinna. ÖU jarðvegsskipti,
efnisflutningar. Visa/Euro. Sími
893 8340,853 8340 og 567 9316.
Túnþökur. Túnþökumar færðu beint
frá bóndanum. Sérræktað vaUarsveif-
gras, gott verð. Jarðsambandið,
Snjallsteinshöfða. S. 487 5040, 854 6140
og upplýsingas. í Reykjavík 587 0928.
Tek aö mér hellulagnir. Uppl. í síma
893 1940 eða 853 1940.
Jk Hreingemingar
B.G. teppa- og hrelngerningaþjónustan.
Teppahreinsun, húsgagnahreinsun,
allar alm. hreingem., flutningsþrif,
veggja- og loftþrif, sorpgeymslu-
hreinsun og gluggaþv. Þjónusta fyrir
heimili, stigaganga og fyrirtæki. Odýr
og góð þjón. S. 553 7626 og 896 2383.
Erum ávallt relöubúin til hrelngemlnga,
teppahreinsunar og bónvinnu.
Vandvirkni og hagstætt verð.
Sími okkar er 5519017. Hólmbræður.
Óska eftir starfskrafti til aö sjá um þrif,
húsnæði gæti fylgt. Svör sendist DV,
merkt „N 6385.
TSt Húsaviðgerðir
Þak- og utanhússklæöningar. AUra
handa viðgerðir og viðhald, nýsmíði
og breytingar. Ragnar V. Sigurðsson
ehf.,s. 5513847 og 892 8647.
^ Kennsla-námskeið
Aöstoö viö nám grunn-, framhalds- og
háskólanema allt árið.
Réttindakennarar. Innritun í síma
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
ýf Nudd
Nudd og heilun/reiki.
Býð upp á slöktmamudd og
heilun/reiki, kem einnig í heimahús.
Uppl. í síma 551 7005.
J3 Ræstingar
Tek aö mér þrif í heimahúsum. Er sam- viskusöm, vandvirk og hef góða reynslu. Uppl. í síma 551 9048.
1 Spákonur
Er framtíöin óráöin gáta? Viltu vita hvað gerist? Spái í bolla og tarot. Sími 568 4517.
Marktæk spá i spil og bolla.
Sími 567 3556.
AS Stjömuspeki
Indversk stjörnuspeki, heillandi,
framandi, öðmvísi. Lífsleiðin túlkuð í
stjömukorti. Einkatímar eða hóp-
heimsóknir. Ásta Óla, s. 555 1586.
Húsaþjónustan. Tökum að okkur allt
viðhald og endurbætur á húseignum.
Málun útd og inni, steypuviðgerðir,
háþiýstiþvott og gleijun o.fl. Sjáum
um lagfæringar á steinsteyptum
þakrennum og berum í. Erum félagar
í M-V-B með áratuga reynslu.
S. 554 5082,552 9415 og 852 7940.
Holtagrjót - mold - húsdýraáburöur.
Fyllingarefni. Grunnar - innkeyrslur
-lóðavinna. ÖU jarðvegsskipti,
efnisflutningar. Visa/Euro. Sími
893 8340,853 8340 og 567 9316.
Eigendur söluturna, matvælafyrirtæki.
Emð þið í vandræðum með GAMES?
Uppsetning gæðakerfa f. smærri fyrir-
tæki, s.s. GÁMES, ISO o.fl. S. 587 1597.
Flísalagnir. Tek að mér fh'salagnir.
Vönduð vinna, gott verð. Euro/Visa.
Uppl. í síma 894 2054 á kvöldin.
Hermann Ragnarss. múrarameistari.
Málningarþjónusta.
Get bætt við mig verkefnum úti sem
inni, sandspörslun, slípun og viðgerð-
um. Þórir málaram., sími 893 1342.
Raflagnir, dyrasímaþjónusta. Tek að
mér raflagnir, raftækjaviðg., dyra-
símaviðg. og nýlagnir. Löggiltur raf-
virkjam. Sími 553 9609 og 896 6025.
Tökum aö okkur alla trésmiöavinnu, úti
og inni. Viðgerðir og nýsmíði. Gerum
tilboð. Sími 896 0211.
Ökukennsla
568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002.
Kenni allan daginn a Nissan Primera,
í samræmi við tíma og óskir nemenda.
Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu
tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta.
Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002.
Kennslubíll. Til sölu glæsilegur MI***'
Benz 190 D 2,5 “92, 5 gíra, ek. 117 þús.,
svartur, topplúga, álfelgur, ABS,
geislasp. Skipti möguleg á ódýrari.
Kennslutæki fylgja (þýsk). Uppl. í
símum 435 0198 og 587 1331._____________
• 567 6514 Knútur Halldórsson 894 2737.
Kenni á rauðan Mercedes Benz. Óku-
kennsla, æfingat., ökuskóli og öll próf-
gögn ef óskað er. Visa/Euro.____________
Bifhjóla- og ökuskóll Halldórs. Sérhæfð
bifhjólakennsla. Kennslutilhögun
sem býður upp á ódýrara ökunám. S.
557 7160, 852 1980, 892 1980.___________
Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy
sedan 2000. Skemmtileg kennslubif-
reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg.,'r7"
bækur. S. 892 0042,852 0042,566 6442.
Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla,
æfingartímar. Get bætt við
nemendum. Kenni á Nissan Sunny.
Euro/Visa. S. 568 1349 og 852 0366.
Kenni .á Toyota Celica turbo GT four
‘95. Ökukennsla, æfingat., ökuskóh
og öll prófgögn. Euro/Visa. Davíð S.
Olafsson, s. 893 7181 - 562 6264.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi “95, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
S. 557 2940, 852 4449 og 892 4449.
Þorsteinn Karlsson.
Kenni á Audi A4 turbo ‘96.
Kenni allan daginn. Nánari uppl.
í síma 565 2537 eða 897 9788.________
Ökukennsla Skarphéöins. Kenni á
Mazda 626, bækur, prófgögn og öku-
skóh. Tilhögun sem býður upp á ódýr-
ara ökunám. Símar 554 0594, 853 2060.
Serta -14 daga skiptiréttur
og allt að 20 ára ábyrgð.
Sérþjálfað starfsfólk okkar tekur
vel á móti þér og leiðbeinir um
val á réttu dýnunni.
HÚSGAGNAHÖLLIN
Btldsholöi 20 - 112 Rvik • S:587 1199
Komdu og prófaðu amerísku Serta dýnurnar en þær
fást aðeins í Húsgagnahöllinni ! Margar dýnugerðir
og stærðir. Verðið er hagstætt og alíir geta fundið
dýnu við sitt hæfí.
Serta dýnurnar eru mestl lúxus
sem hægt er að láta eftir sér !