Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1996, Side 50
58
LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 1996 JjV
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Til sölu húsbíll.
Volkswagen Transporter Syncro,
árgerð 1987, 2,1 bensín, vökvastýri,
górhjóladrif með læsingum. Verð
1.600 þús. S. 462 7950 og 462 2194.
Jeppar
Land Rover - höföinginn er til sölu.
Hann er módel ‘71, skráður fyrir 11
farþega og ökumann, mikið endumýj-
aður og í fullkomnu lagi, með-dísilvél
og þungaskattsmæli. Eigandinn óskar
eftir tilboði í gripinn og veitir
jafhframt allar upplýsingar í slma
854 5316 (fax 464 3338).
Til sölu Bronco II Eddie Bauer, árg. ‘85,
sjálfskiptur, overdrive, veltistýri,
óbreyttur, vel með farinn og góður
bfll á góðu verði. Einnig til sölu vél
úr Ibyota Hilux, dísil, turbo.
Uppl. í síma 4213669.
Suzuki Samurai, árg. ‘88, lengri gerð,
33” dekk, flækjur, Weber-blöndungur,
lækkuð drif o.fl. Skipti á ódýrari.
Upplýsingar í síma 553 4191.
Suzuki Vitara, árg. ‘90, ekinn ca 60.000,
33” dekk, læsing 1 afturdrifi, flækjur,
75 1 tankur, loftdæla. Ath. skipti, helst
á 4 dyra bíl. Einnig dökkt hjónarúm,
160x200, með náttborðum, selst ódýrt.
Uppl. í síma 554 6586. Einar.
Cherokee Laredo ‘91, ekinn 84 þús. km,
4,0 high output, 190 ha., 5 gíra, bein-
skiptur, fallegur og góður bíll. Uppl.
í síma 554 6848 eða 566 8212.
Til sölu Blazer S-10 ‘85, V6 2800,
álfelgur, litað gler, 4 þrepa skipting,
skoðaður ‘97. Upplýsingar í síma
561 7510 til kl. 16 eða 567 5171.
Toyota Hilux extra cab ‘91, ekinn 68
þúsund, breyttur fyrir 38”, er á 35”,
álfelgur, 5:71 hlutfoll o.fl. Verð 1.490
þúsund. Upplýsingar í síma 852 1200
eða 566 7331.
Grand Cherokee 1993 til sölu, mjög
fallegur bíll, dökkgrænn. Skipti á
ódýrari möguleg. Upplýsingar í síma
553 5555.
Kenvr
LOGLEG
HEMLAKERFI
SAMKVÆMT
EVRÓPUSTAÐLI
Athugiö. Handhemill, öryggishemill,
snúningur á kúlutengi. Hemlun á öll-
um hjólum. Úttekin og stimplað af
EES. Með en án fjaðrabúnaðar. Allir
hlutir til kerrusmíða. Póstsendum.
Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911.
Kerruöxlar
með eða
án hemla
Evrópustaölaöir á mjög hagstæöu veröi
fyrir flestan burð. Mikið úrval hluta
til kerrusmíða. Sendum um land allt.
Góð og örugg þjónusta.
Fjallabflar/Stál og stansar ehf.,
Vagnhöfða 7,112 Rvk, sími 567 1412.
49 Sendibílar
Sendibíll, Nissan Cabstar, árg. ‘85, með
stöðvarleyfi, hlutabréf, talstöð og
gjaldmæh, til sölu. Upplýsingar í síma
552 2655 eftir kl. 17.
Benz 307, árg. 1982, ekinn ca 320 þús.
Góður yfirfarinn bfll. Uppl. í síma 461
1188.
Nýsmíöi. 44 fm sumarbústaður +
svefnloft til sölu. Fullbúinn að utan
en einangraður að innan. Kynningar-
verð 2,3 millj. Lánum allt að 1300 þ.
til 10 ára. Einnig 60 fm sumarbústað-
ur. Uppl. í s. 896 1848 eða 565 5216.
Sumarbústaðir
$ Varahlutir
Vélavarahlutir, vélahlutir, vélar.
• Original varahlutir í miklu úrvali í
vélar frá Evrópu, USA og Japan.
• Yfir 40 ára reynsla á markaðnum.
• Sér- og hraðpöntunarþjónusta.
• Upplýsingar í síma 562 2104.
Jafnvægisstillt
drifsköft
Smíðum ný og gerum
við allar gerðir
Mikiö úrval af hjöruliöum, dragliöum,
tvöfoldum liðum og varahfutum í
drifsköft af öllum,gerðum.
I fyrsta skipti á Islandi leysum við titr-
ingsvandamál í drifsköftum og véla-
hlutum með jafnvægisstillingu.
Þjónum öllu landinu, góð og örugg
þjón. Fjallabflar/Stál og stansar ehf.,
Vagnhöfða 7,112 Rvflc, s. 567 1412.
f Veisluþjónusta
Til leigu nýr, glæsilegur veislusalur.
Hentar fyrir bruðkaup, afmæh, vöru-
kynningar, fundarhöld og annan
mannfagnað. Ath., sérgrein okkar er
brúðkaup. Opið mán.-laug. 10-18, sun.
14-18. ListaCafé, sími 568 4255.
Verslun
Haléns-listinn. Sænskur, ódýrari og
betri kostur, nýjasta tíska, stórar
stærðir. Verð 390 kr. með burðar-
gjaldi. Sími 566 6375.
Nýi Panduro föndurlistinn.
Allt til fondurs; jóla-, tré-, skart-, efna-,
málningar-, dúkku-, mynda-, eldhús-,
postulín-/leir-fóndvu-efhi.
Verð kr. 600 án bgj.
Pöntunarsími 555 2866. B. Magnússon.
Gæöa kokkajakkar á lágu veröi, nýtt
snið. Tanni, Höfðabakka 9, s. 587 8490.
HAUST
VETUR
1996
Gcaentmim#*
■<* m m<i
Kays vetrarlistinn.
Nýjasta vetrartískan fyrir alla
fjölskylduna, htlar og stórar stærðir.
Gjafavara o.fl. o.fl. Verð kr. 400,
endurgr. við pöntun.
Pantanasími 555 2866.
Til sölu MAN 19 422, árg. ‘92, ekinn 125
þús., framdrifsbfll, með Numek-búkka,
upphitaður pallur með dráttarstól
undir. Einnig til sölu Hiab 195-4 krani,
árg. ‘95, með þráðlausri fjarstýringu.
Uppl. í síma 456 4210 eða 852 2079.
MAN 19 361, árg. ‘85, 4x4, 3,5 á milli
hjóla. Upplýsingar í síma 568 8600 eða
853 2300. Frímann.
Scania P-82H, árg. ‘84, með hliðar-
sturtu, til sölu. Nýuppgerður Atlas
bflkrani. Bflhnn er í mjög góðu
ástandi. Uppl. í síma 436 1365.
1Ýmislegt
Haustblaö tímaritsins Húsfreyjunnar er
komið út. Meðal fjölbreytts efnis er
viðtal við Drífu Kristjánsdóttur, sem
ásamt fjölskyldu sinni rekur meðferð-
arheimili fyrir börn. Einnig er grein
um þvagleka - falið vandamál, Anna
F. Gunnarsdóttir fjallar um skó og
skóval, Ath Steinarsson skrifar um
heilbrigt kynlíf, litið er inn hjá Heim-
ilisiðnaðarfélagi Islands og Kristín
Ástgeirsdóttir skrifar hugleiðingu um
heilsu kvenna. Að venju er svo vand-
aður matreiðsluþáttur í umsjá Kristj-
önu Steingrímsdóttur, fjölbreyttur
handavinnuþáttur, krossgáta, bama-
síða o.fl. Útgefandi er Kvenfélagasam-
band Islands og ritstjóri Hrafnhildur
Valgarðsdóttir. Tímaritið Húsfreyjan
er gefið út fjórum sinnum á ári og
kostar kr. 2.200 í áskrift. Nýir áskrif-
endur fá þijú eldri blöð í kaupbæti.
Askriftarsímar: 551 7044 og 551 2335.
Microlift-andlitslyfting án lýtaaögeröar.
Sléttir, stinnir og mótar, sem gerir
húðina áferðarfallegri. Eykur
æðastreymi. Vinnur á bólgu og
Jafnar fínar hrukkur. Snyrti- og nudd-
stofa Hönnu Kristínar, sími 588 8677.
sog-
0 Þjónusta
• Faxafeni 9, Reykiavrk, s. 588 9007.
• Fjarðargötu 17, Hafharf., s. 565 5720.
• Tungusíðu 6, Akureyri, s. 462 5420.
• Stillholti, Akranesi, s. 4314650.
15% staðgreiðslu- og greiðslu-
kortaafsláttur og stighœkkandi
birtingarafsláttur
dttmil>ihirr)ins
Va
ífO)
Smáauglýsingar
Œ3
550 5000