Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1996, Page 53
LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 1996
dagsönn <
Atriði úr Ef ég væri gullfiskur.
Opið hús í Borgarleikhúsinu
LeMélag Reykjavíkur ætlar að
bjóða alla velkomna í Borgarleik-
húsið í dag kl. 14.00-17.00. Kynntar
verða sýningar vetrarins. Sýnd
verða stutt atriði úr Ef ég væri gull-
fiskur eftir Áma Ibsen, Largo De-
solado eftir Václav Havel, fylgst
verður með æfingu á barnaleikrit-
Leikhús
inu Trúðaskólinn, æfingu á Svanin-
um, æfingu hjá íslenska dans-
flokknum og Gulltáraþöll, sungin
nokkur lög úr Stonefree, sýnd stutt
atriði úr Bar Pari og margt fleira.
Lúðrasveitin Svanur mun taka á
móti gestum við Borgarleikhúsið
frá kl. 13.45 með léttri sveiflu.
Haustmót TR
Árlegt haustmót Taflfélags
Reykjavíkur hefst á morgun, kl. 14, í
félagsheimili TR. Umferðir verða að
jafnaði þrisvar í viku og lýkur aðal-
keppninni 1. nóvember. Öllum er
heimil þátttaka í þessu móti.
Kynningarfundur Hraðbrautar
Stofnaður hefur verið nýr fram-
haldsskóli, Hraðbraut. Kynningar-
fúndur um fyrirkomulag skólans
verður í stofu 101 í Odda í Háskóla
íslands í dag, kl. 13.30.
Félagsvist
Félag eldri borgara í Reykjavík
verður með félagsvist í Risinu á
morgun, kl. 14. Dansað i Goðheim-
um annað kvöld, kl. 20.
Námsstefna um Karen Blixen
t Norræna húsinu á morgun, kl.
14-20, verður haldin námsstefna um
danska rithöfundinn Karen Blixen.
Harmoníkudansleikur
Harmoníkufélag Reykjavíkur
heldur harmoníkuball í Hótel
Hveragerði (Ljósbrá) í kvöld, kl. 22.
Meðal sveita sem koma fram er Létt-
sveit Harmoníkufélags Reykjavíkur.
Sambandsþing ÍF
Sambandsþing íþróttasambands
fatlaðra verður haldið á Hótel KEA í
dag og á morgun og hefst það kl.
9.30.
Ráðstefna fiskvinnslufólks
í dag heldur deild fiskvinnslu-
fólks innan Verkamannasambands
íslands ráðstefnu á Hótel íslandi þar
sem fjallað verður um málefhi sjáv-
arútvegs og kjaramál fiskvinnslu-
fólks. Ráðstefnan er á Hótel íslandi
og hefst kl. 9.
Samkomur
Slysavamir bama
í dag verður haldið á veghum
Björgunarskóla Landsbjargar og
Slysavarnafélags tslands leiðbein-
endanámskeið í Slysavarnahúsinu,
Hjallahrauni 9, Hafnarfirði, og hefst
það kl. 10.
Menntaþing námsmannahreyfinganna
verður haldið í dag, kl. 13-15.30, í
tjaldi á lóð Háskóla íslands, í ná-
grenni Háskólabíós.
Félagsvist verður spiluð á morg-
un, kl. 14, í Breiðfirðingabúð, Faxa-
feni 14. Parakeppni. Kaffiveitingar.
Allir velkomnir.
Hljómsveitin Hólmjárn, með
Kristján Eldjám, Ólaf Hólm og Ró-
bert Þorkelsson innanborðs, leikur
á Kaffi Óliver í kvöld.
Gallerí Borg heldur málverkaupp-
boð á morgun, kl. 20.30, i Gullhömr-
um í húsi Iðnaðarmannafélagsins að
Hallveigarstíg. Verk gömlu meistar-
anna í miklu úrvali.
Sól en hvasst fyrir austan
í dag verður suðvestan stinnings-
kaldi á landinu og það gæti orðið
allhvasst víða með skúrum eða rign-
ingu. Á Norður- og Austurlandi ætti
Veðríð í dag
að sjást til sólar en ekki verður
mjög heitt og á Austurlandi má bú-
ast við að vindurinn verði allt að
sex til átta vinstig. Á Syðvestur-
‘horninu verður rigning og hvasst og
allt að sex vindstig. Hitinn verður
jafn á mestöllu landinu um það bil
átta stig yfir daginn og er ekki lík-
legt að tveggja stafa tala sjáist á
mælum, kaldast verður á Vestfjörð-
um 5 til 6 stig.
Sólarlag í Reykjavík: 18.42
Sólarupprás á morgun: 07.52
Síödegisflóð í Reykjavík: 12.41.
Árdegisflóð á morgun: 01.26
Veðrið kl. 12 á hádegi í gœr:
Akureyri skýjaö
Akurnes léttskýjaö
Bergstaöir skýjaö
Bolungarvík rigning
Egilsstaöir úrkoma í grennd
Keflavíkurflugv. skýjaö
Kirkjubkl. léttskýjaö
Raufarhöfn skúr á síö.kls.
Reykjavik skýjaö
Stórhöföi léttskýjaó
Helsinki skýjað
Kaupmannah. léttskýjaö
Ósló léttskýjaö
Stokkhólmur léttskýjaö
Þórshöfn skúr
Amsterdam léttskýjaö
Barcelona heióskírt
Chicago skýjaö
Frankfurt rigning
Glasgow skúr á síö.kls.
Hamborg hálfskýjaó
London hálfskýjaö
Los Angeles þoka
Madrid léttskýjaö
Malaga léttskýjaö
Paris skýjaö
Róm skýjaö
Valencia reykur
New York heiöskírt
Nuuk rigning
Vín léttskýjaö
Washington léttskýjaó
5
7
5
6
5
8
8
4
7
6
11
12
13
14
9
14
21
3
13
12
15
15
16
21
22
15
19
23
6
4
15
7
Vax á Langasandi á Akranesi:
Rokk, diskó, nýrómantík
Eitt vinsælasta veitingahúsið á
Akranesi er Langisandur, sem
býður upp á notalegt umhverfi, og
er bæði veitingastaður og
skemmtistaður. Um helgar er boð-
ið upp á lifandi tónlist á efri hæð-
inni þar sem haldnir eru dansleik-
ir.
í kvöld mun hljómsveitin Vax
leika þar. Hljómsveit þessi tók til
starfa síðastliðið vor og hefur get-
ið sér gott orð á höfuðborgarsvæð-
inu og víðar fyrir skemmtilegt
lagaval. í hávegum er haft rokk,
diskó og nýrómantík, en fleiri tón-
Skemmtanir
listarstefnur fylgja með, sem sagt
tónlist sem fellur í kramið hjá
fólki sem kemur til að skemmta
sér og dansa.
Þetta er í þriðja sinn sem Vax
skemmtir á Langasandi. Ávallt
hefur verið gerður góður rómur
að leik hennar og hljómsveitin lof-
ar góðri stemningu þegar Akur-
nesingar skella sér á ball til að
fagna íslandsmeistaratitlinum í
knattspyrnu fimmta árið i röð.
Vax ætlar aö skemmta Akurnesingum á Langasandi f kvöld.
Þeir sem skipa Vax eru: Sunna
Ösp Bjarkadóttir, Baldvin Ring-
sted, Helgi Jakobsson, Jón Bj. Rík-
harðsson og Helgi Georgsson.
þBSiðR URÐU
BFrÍR. þECAR BOID
VA/? Af> REKA AUAR
HÍNAR /
\(?Er r fRNAR..1
.*%V •«
ir*-'
%) «v$
\
xf'W. u’J
-V' '
© /630
-—EiþOR-
Myndgátan hér aö ofan lýsir nafnorði
Myndgátan
Lausn á gátu nr. 1629:
Tekur slátur
Byssumaður meö grímu í Crying
Freeman.
Crying Freeman
Laugarásbíó sýnir um þessar
mundir spennumyndina Crying
Freeman og er myndin byggð á
sagnahefð asískra þjóða um rétt-
læti, græðgi, hefnd og valdafíkn.
Ung kona verður vitni að því aö
glæpaforingi einn er tekinn af lifi
ásamt tveimur lífvörðum sínum.
Sá sem ffernur aftökuna kynnir
sig sem Crying Freeman og er
hann í félagsskap sem kallar sig
Syni drekans. Hún verður hrædd
um líf sitt þegar hún kemst aö því
að meðlimir félagsskaparins
kynna sig ávallt fyrir næsta fórn-
Kvikmyndir
arlambi sínu þegar þeir hafa
drepiö einhvern. Hún snýr til
heimaborgar sinnar, Vancouver,
og leitar ásjár lögreglunnar þar.
Crying Freeman er gerð eftir
tölvuleik sem nýtur mikilla vin-
sælda. Með aðalhlutverkið fer
Mark Dacascos, sem er fyrrum
meistari í sjálfsvarnaríþróttum
en hefur leikið í nokkrum kvik-
myndum á undanfórnum árum.
Má þar nefna Double Dragon,
Only the Strong, The Redemption
og Past Tense.
Nýjar myndir
Háskólabíó:lnnrásin
Laugarásbió: Flóttinn frá L.A.
Saga-bíó: Það þarf tvo til
Bióhöllin: Gulleyja Prúðu leikar-
anna
Bíóborgin: Fyrirbærið
Regnboginn: Hæpið
Stjörnubió: Djöflaeyjan
Tríó Romance
Trfó Romance heldur tónleika í
samkomusal íþróttahúss Bessa-
staðahrepps á morgun kl. 20.30.
Tríóið er nýkomið úr tónleika-
ferðalagi um Evrópu og Bandarík-
in og hlaut hvarvetna lof fyrir leik
sinn en það er skipað Guðrúnu
Birgisdóttur og Martial Nardeau,
sem leika á flautur, og Peter Máté
á píanó. Á efnisskrá eru meðal
annars verk eftir Vivaldi, Pou-
lenc, Dvorak og Karólínu Eiriks-
dóttur. Einnig verða leikin létt
sígaunalög.
Tónleikar
Hljómsveit Tónlistarskólans
Fyrstu tónleikar Hljómsveitar
Tónlistarskólans í Reykjavík á
þessu skólaári verða haldnir í Há-
teigskirkju í dag kl. 18.00. Á efnis-
skrá eru verk eftir Beethoven,
Bach og Mendelssohn. Einleikar-
ar á tónleikunum eru: Arnbjörg
Sigurðardóttir þverflautuleikari,
Gunnar Benediktsson, óbóleikari,
Álfheiður Hrönn Hafsteinsdóttir
fiðluleikari og Kristín Lárusdóttir
sem leikur á selló. Stjórnandi er
Kjartan Óskarsson.
Gengið
Almennt gengi LÍ nr. 219
04.10.1996 kl. 9.15
Eíninq Kaup Sala Tollnenai
Dollar 67,060 67,400 67,450
Pund 104,970 105,510 105,360
Kan. dollar 49,230 49,540 49,540
Dönsk kr. 11,4210 11,4820 11,4980
Norsk kr 10,2940 10,3510 10,3620
Sænsk kr. 10,1340 10,1900 10,1740
Fi. mark 14,6600 14,7470 14,7510
Fra.franki 12,9370 13,0110 13,0480
Belg. franki 2,1262 2,1390 2,1449
Sviss. franki 53,3000 53,5900 53,6400
Holl. gyllini 39,0300 39,2700 39,3600
Þýskt mark 43,8100 44,0300 44,1300
it. líra 0,04406 0,04434 0,04417
Aust. sch. 6,2240 6,2630 6,2770
Port. escudo 0,4328 0,4354 0,4342
Spá. peseti 0,5198 0,5230 0,5250
Jap. yen 0,60090 0,60450 0,60540
írskt pund 107,170 107,830 107,910
SDR 96,15000 96,73000 97,11000
ECU 83,6400 84,1400 84,2400
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270