Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1996, Side 55

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1996, Side 55
LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 1996 afmæli Þór E. Jakobsson Þór Edward Jakobs- son veðurfræðingur, Espigerði 2, Reykjavík, er sextugur í dag. Starfsferill Þór fæddist í Wynyard í Saskatchewan i Kanada. Hann lauk stúd- entsprófi frá MR 1956, cand. phil.-prófi frá HÍ 1957, cand.mag.- prófi í jarðeðlisfræði frá Há- pór E. Jakobsson. skólanum í Osló og Björgvin 1964, cand.real.-prófi í veð- urfræði í Björgvin 1966 og Ph.D,- prófi í veðurfræði frá McGill Uni- versity í Kanada 1973. Þór stundaði veðurfræði- og töl- fræðirannsóknir við Háskólann í Björgvin 1966-68, veðurfræðirann- óknir við Mc.Gill University 1968-73 og við Umhverfisstofnun Kanada í Toronto 1973-79 og hefur verið deild- ar- og verkefnisstjóri hafísrann- sókna við Veðurstofu íslands frá 1979. Hann er aðjúnkt viö HÍ frá 1980, tók þátt í vísindaleiðöngrum á norðurslóðum ásamt kanadískum og rússneskum vísindamönnum 1972-91 og annaðist vikulega út- varpsþætti um vísindi 1982-84. Þór sat í stjórnum íslendingafé- laga í Noregi og Kanada 1957-78, var formaður Torontodeildar Samtaka vísindamanna í þjón- ustu ríkisins 1975-77, í stjórn Hins íslenska náttúrufræðifélags 1983-87, formaður List- vinafélags Hallgríms- kirkju 1987-89, formaður Oddafélagsins, i stjórn Grikklandsvinafélagsins frá 1988, félagi í banda- rísku og kanadísku veð- urfræðingafélögunum, formaður víðavangs- hlaupanefndar FRÍ 1982, í áhugahópi um bygg- ingu náttúrufræðisafns og sat í opin- berri nefnd um slíkt safn 1985-87, í ráðgjafanefnd um framtíðarhorfur 1984-85 og hefur unnið að stofnun rannsóknarmiðstöðvar í Mörk á Landi. Eftir Þór kom út ritið Um heima og geima, 1983. Hann ritstýrði Allra veðra von, greinasafni í veðurfræði, 1982, og var ritstjóri Morguns, tíma- rits Sálarrannsóknafélags íslands 1980-83, auk þess sem hann hefur skrifað vísindagreinar í erlend og innlend tímarit. Fjölskylda Þór kvæntist 21.9. 1963 Jóhönnu Jóhannesdóttur, f. 28.11. 1937, rann- sóknatækni. Hún er dóttir Jóhann- esar Nordal Þorsteinssonar forstjóra og Onnu Gísladóttur húsmóður sem bæði eru látin. Böm Þórs og Jóhönnu eru Þóra, f. 31.1. 1964, BA í sálfræði og doktors- nemi í viðskiptafræði; dr. Vésteinn Atli, f. 14.10. 1964, eðlisfræðingur. Systkini Þórs: Guðrún Sigríður, f. 5.7. 1929, hjúkrunarfræðingur og irönskufræðingur; Svava, f. 4.10. 1930, rithöfundur og fyrrv. alþm.; Jökull, f. 14.9. 1933, d. 25.4. 1978, rit- höfundur; Jón Einar, f. 16.12. 1937, lögmaður. Foreldrar Þórs voru dr. Jakob Jónsson, f. 20.1. 1904, d. 17.6. 1989, prestur í Hallgrímskirkju í Reykja- vík, og k.h., Þóra Einarsdóttir, f. 12.9. 1901, d. 9.1. 1994, húsmóðir. Föðurbróðir Þórs var Eysteinn ráðherra. Jakob var sonur Jóns, prests á Hofi í Álftafirði, Finnsson- ar, prests á Klyppstað, bróður Jó- hönnu, móður Sigfúsar Sigfússonar þjóðsagnasafnara. Finnur var sonur Þorsteins, skálds í Mjóanesi, Mika- elssonar. Móðir Jóns var Ólöf Ein- arsdóttir, b. í Hellisfirði, bróður Þór- arins, langafa Odds, föður Davíðs forsætisráðherra. Einar var sonur Erlendar, ættföður Hellisfjarðarætt- arinnar, Ámasonar. Móðir Jakobs var Sigríður Hans- dóttir Becks, hreppstjóra á Sóma- fréttir ísfirðingar hafa að undanförnu verið að fegra bæinn. Hér er unnið að því að endurnýja hluta Hafnarstrætisins þar sem allt malbik var brotið upp og fjarlægt. Það er vertakafyrirtækið Naglinn sem annast hluta verksins og hér má sjá starfsmenn þess að störfum. Guðbjörn Jósepsson er með skófluna en gröfunni stjórnar Stígur Sturluson. -rt/ DV-mynd BG Ný tölfræðihandbók um menntun og menningu: Fleiri konur í háskólanámi en karlar Matvæiadagur: Verðlaun fyrir fram- tak á mat- vælasviði Vöruþróun og verðmæta- sköpun er yfirskrift matvæla- dagsins sem haldinn verður 19. október næstkomandi. Það er Matvæla- og næringarfræð- ingafélag íslands (MNÍ) sem stendur á bak við uppákom- una. Hún verður í ráðstefnu- formi eins og undanfarin ár. Á matvæladeginum verða veitt verðlaun, Fjöregg MNÍ, fyrir lofsvert framtak á mat- vælasviði. Öllum er frjálst að tilnefna vörur eða framtak til keppninnar hjá Samtökum iðnaðarins. Tilnefningar verða svo metnar af þriggja manna dómnefnd. Þeir sem hafa áður hlotið Fjöregg MNÍ eru Emmess ís- gerð fyrir vöruna ísnál, Mjólk- ursamsalan í Reykjavík fyrir vöruna Fjörmjólk og Manneld- isráð Islands fyrir útgáfu fræðsluefnis um manneldis- mál. -ilk i— Til hamingju með afmælið 6. september 85 ára i-------------------- , , Jens EHas Joensen Eyjahrauni 31, Þorlákshöfn. 80 ára stöðum í Reyðarfirði Christiansson- ar Becks. Móðir Hans var María, dóttir Richards Long og systir Þór- arins, afa Finns Jónssonar listmál- ara. Þóra var dóttir Einars, múrara í Reykjavík, Ólafssonar, sjómanns í Hliði á Áiftanesi, Guðmundssonar. Móðir Ólafs var Sigríður Guð- mundsdóttir, b. í Krýsuvík, Bjarna- sonar. Móðir Sigríðar var Dagbjört Tjörvadóttir, b. á Fjarðarhomi í Helgafellssveit, Oddssonar, b. á Fjarðarhorni, Runólfssonar. Móðir Odds var Katrín Jónsdóttir, sýslu- manns á Sólheimum, bróður Áma Magnússonar handritasafnara. Móðir Þóru var Guðrún Jónas- dóttir, b. á Görðum í Landsveit, bróður Jóhanns, langafa Ingólfs Margeirssonar rithöfundar. Jónas var sonur Jóns, b. í Mörk á Landi, Finnbogasonar, b. á ReynifeUi á RangárvöUum, ÞorgUssonar, foður Áma, langafa Sigurðar, afa Þórðar Friðjónssonar, forstjóra Þjóðhags- stofnunar. Þór og Jóhanna taka á móti gest- um í Sóknarsalnum, Skipholti 50 A, Reykjavík, í dag kl. 16.00-19.00. Þór frábiður sér persónulegar gjafir en bendir góðfúslega á hinn nýja „Fræðslusjóð um líf í alheimi“. Magnús Sigurðsson Hólmagmnd 13, Sauðárkróki. Ólöf Ólafsdóttir Kvíabólsstíg 1, Neskaupstað. 75 ára Lárus Magnússon Tjaldanesi 2, Búðardal. Jóhann Hermannsson Laugarbrekku 10, Húsavík. Hulda Ingvarsdóttir Bræðratungu 22, Kópavogi. 70 ára Ragnheiður Stefánsdóttir Sæviðarsundi 21, Reykjavík. Jón Magnússon Ólafsvegi 47, Ólafsfirði. Kona hans er Ragna Karlsdóttir hús- móðir. : Þau era að heim- n. Sigurður Jónas Jónsson Krummahólum 4, Reykjavík. 60 ára Hörður Sigurvinsson Hausastöðum, Garðabæ. Guðmundur Björn Sveinsson Hlíðarvegi 31, Kópavogi. Kristín Bjarnadóttir Syðri-Brúnavöllum, Skeiðahreppi. Kristján Ingimarsson, | Bogahlíð 24, Reykjavík. Hann verður að heiman. Ingunn Gunn- laugsdóttir Innri-Kleif, Breið- dalsvik. Guðni Sigurðsson Maríubakka, Kirkj ubæj arklaustri. Skúli Helgason Guðlaugsvík 1, Bæjarhreppi. 50 ára ______________________ Tryggvi Ólafsson Keilugranda 4, Reykjavik. Grétar Árnason Mávabraut 6a, Keflavík. Guðlaug Björgvinsdóttir Búðavegi 36, Fáskrúðsfirði. Ingibjörg Olsen Móabarði 8b, Hafnarfirði. Berndt Olov Edvard Grönqvist Hraunbæ 22, Reykjavík. Bergljót Rafnsdóttir Sigtúni 21, Reykjavík. Ósk Ásgeirsdóttir Ekrugötu 6, Kópaskeri. Maður I hennar er Marinó Pétur Eggertsson | húsasnúöameistari. Þau verða heima og I taka á móti gestum | þann 5. október. 40 ára Karl Ludwig Wetzig Kaplaskjólsvegi 41, Reykjavík. Guðbjörg Ólafsdóttir Hólabraut 19, Skagaströnd. Amdís Sjöfn Eggertsdóttir Hringbraut 8, Reykjavík. Hafdís Ólafsdóttir Aflagranda 35, Reykjavík. Kristín Sveinbjömsdóttir Ljósalandi 5, Reykjavík. Stúlkur standa sig betur en piltar í öllum greinum samræmdu próf- anna, konur í háskólanámi voru fleiri en karlar í meirihluta Evrópu- sambandslanda skólaárið 1990-91, upplag dagblaða á hverja þúsund íbúa er með því hæsta sem gerist á íslandi, íslendingar leigja sér oftar spólu en þeir fara í bíó og hjólreið- ar og sund eru á meðal vinsælustu íþróttagreina landsmanna. Þetta kemur m.a. fram í nýútkominni tölvuhandbók menntamálaráðu- neytisins þar sem nú er í fyrsta sinn hægt að fletta upp alls kyns töl- fræðilegum upplýsingum um menntun og menningu á einum stað. „Bókin er bæði hugsuð fyrir ráðuneytið sjálft sem og alla þá sem starfa að menntun og menningu í landinu. Hún gæti einnig gagnast þeim sem vinna að rannsóknum á þessu sviði,“ sagði Bjöm Bjamason menntamálaráðherra á blaða- mannafundi í gær þar sem hand- bókin var kynnt. Tilefni útgáfunnar er menntaþingið sem haldið verður í Háskólabíói og Þjóðarbókhlöðunni um helgina. Bjöm sagði handbókina einnig rekja verkefni ráðuneytisins á öll- um sviðum og segja hvaða skyldum það gegnir. „í henni er t.d. margt sem liggur til grundvallar við ákvarðanatöku í skólamálum." -ingo KÆRU VINIR Hugheilar þakkir til allra þeirra er heiðruðu mig á sextugsafmœli mínu með heimsóknum, gjöfum, skeytum og samtölum. JÓN KR. ÓSKARSSON Smyrlahrauni 26, Hafnarfirði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.