Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1996, Qupperneq 59
67
LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 1996
Sunnudagur 6. október
dagskrá
•Q.
TF
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.45 Hlé.
15.00 Tvist (Twist). Kanadísk heimildar-
mynd um Ivistdansinn sem tröllreið
Bandarlkjunum fyrir 30 árum. Meðal
annars eru sýndar gamlar upptökur
með Hank Ballard sem samdi fyrsta
tvistlagið og Chubby Checker sem
gerði tvistið heimsfrægt.
16.20 Djassmeistarar (Recollections).
16.50 Áttræöur unglingur (Thor Heyerdahl
- 80 ár ung). Heimildamynd um vís-
indastörf Thor Heyerdahl fyrr og nú,
gerð I tilefni af áttræðisafmæli hans 6.
október 1994.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Óli og bangsi. Leikin mynd frá þýska
sjónvarpinu.
18.15 Prjú ess (10:13) (Tre áss). Finnsk
þáttaröð fyrir börn.
18.30 Vietnam (3:3) (U-landskalender: Rej-
sen til det gyldne hav). Dönsk þátta-
röð fyrir börn.
19.00 Geimstöðin (15:26) (Star Trek: Deep
Space Nine).
19.50 Veður.
20.00 Fréttir.
20.30 Hviti dauðinn. Endursýning.
21.50 Kórinn (2:5) (The Choir). Breskur
myndaflokkur byggður á metsölubók
eflir Joönnu Trollope um viðsjár innan
kirkju í Oxford.
22.40 Helgarsportið.
23.00 Sælulundur (Gládjekállan). Sænsk
sjónvarpsmynd frá 1993. Ekkillinn
Ragnar fer með ösku eiginkonu sinn-
ar lil sumarbústaöar þeirra en á leið-
inni fer margt á annan veg en hann
ætlaði.
00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
09.00 Barnatimi Stöðvar 3.
10.35 Eyjan leyndardómsfulla (Mysteríous
Island).
11.00 Heimskaup - verslun um víða veröld.
12.00 Hlé.
16.00 Pýskur handbolti.
17.20 Golf (PGA Tour). Sýnt frá Ameritech
Senior Open-mótinu.
18.15 Framtiöarsýn (Beyond 2000).
19.00 íþróttapakkinn.
19.55 Börnin ein á báti (Party of Five).
(9:22)
20.45 Fréttastjórinn (Live Shot). (10:13)
21.30 Vettvangur Woltts (Wolffs Revier).
22.20 Berskjaldaöur - Fallin kona (Naked
- A Fallen Woman). (3:6) Leonard
leigir húsið sitt ungu pari, Phil og
Jessicu, sem una sér við ástarleiki
allar nætur. Framleiðandi er Jan
Chapman sem gerði einnig verð-
launamyndina Píanó.
23.15 David Letterman.
00.00 Golf (PGA Tour). (e) Svipmyndir frá
MCI Classic-mótinu.
00.45 Dagskrárlok Stöövar 3.
Hann á að fara aftur í tímann til að hagræða framtíðinni.
Sýn kl. 23.00:
Framtíðarlöggan
mm
Framtíðarlöggan, eða
Future Cop, er heitið
á sunnudagsmyndinni á Sýn.
Sögusviðið er tuttugasta og þriðja
öldin og við erum stödd í borg
englanna, Angel City. Einn íbú-
anna þar er löggan Jack Deth.
Hann er sjálfumglaður náungi
sem fer sínar eigin leiðir við lausn
mála og hlustar ekki á ráð ann-
arra. Hann fær það verkefni að
skreppa aftur til ársins 1985 og
heimsækja Los Angeles í Banda-
rikjunum. Þar er honum ætlað að
útrýma nokkrum óæskilegum ná-
ungum svo framtíðin megi verða
betri. Leikstjóri er Charles Band
en aðalhlutverk leika Tim
Thomerson og Helen Hunt. Mynd-
in er frá árinu 1985 og er strang-
lega bönnuð börnum.
§sm
09.00 Dynkur.
09.10 Bangsar og bananar.
09.15 Kolli káti.
09.40 Heimurinn hennar Ollu.
10.05 í Erilborg.
10.30 Trillurnar þrjár.
10.55 Úr ævintýrabókinni.
11.20 Ungir eldhugar.
11.35 llli skólastjórinn.
12.00 Neyöarlínan (19:25).
13.00 íþróttir á sunnudegi.
15.30 Skilnaöurinn (The Divorce) (e). i
þessari merkilegu heimildarmynd er
fjallað um skilnað aldarinnar sem svo
hefur verið nefndur. Hvaða áhrif hefur
skilnaður Karls og Díönu á viðhorf
bresks almennings til konungsfjöl-
skyldunnar? Hver verður staða Díönu
eftir skilnaðinn?
16.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
17.00 Húsiö á sléttunni (4:24).
17.45Glæstarvonir.
18.05 í sviösljósinu (Entertainment This
Week).
19.00 Fréttir.
20.00 Chicago-sjúkrahúsiö (1:23)
(Chicago Hope).
20.50 Aö hætti Sigga Hall. Lífskúnstnerinn
Siggi Hall er I essinu sínu á Amerísk-
um dögum og heimsækir helstu vín-
ræktarhéruðin á vesturströnd Banda-
rikjanna.
21.35 60 mínútur (60 Minutes).
22.25 Taka 2.
22.55 Goðsögnin (Candyman).
Hrollvekja frá Propaganda
Films fyrirtækinu gerð eftir
skáldsögu enska metsölu-
Sjónvarpið ki. 20.30:
Hvíti dauðinn
Mynd þessi gerist
á árunum 1951 til
1952. Þegar sagan
hefst er ekki til neitt
lyf sem læknað get-
ur berkla. Alma er
einstæð móðir sem
starfar í kexverk-
smiðju í Reykjavík
og fengið úrskurð
um að hún sé haldin
sjúkdómnum. Hún
verður að yfirgefa
bam sitt og fara á
Vífilsstaði. Nýtt lyf er
á koma á markaðinn
og gífurleg spenna rík-
ir um það hvort lyfíð
berst í tæka tið. Dag-
skráin hefst með sögu-
legum inngangi um
berkla og að því loknu
hefst síðan leikna sag-
an, Hviti dauðinn.
Alma verður berklaveik.
höfundarins Clive Barker en hann
hefur verið nefndur Stephen King
Englands. Myndin fjallar um fræði-
mann sem fer að kanna líf raðmorð-
ingja og dregst viö það inn í heim yf-
irnáttúrulegra ógna. 1992. Stranglega
bönnuð börnum.
00.30 Dagskrárlok.
0sfri
17.00 Taumlaus tónlisf.
17.30 Ameríski fótboltinn (NFL To-
uchdown '96). Leikur vikunnar í am-
eríska fótboltanum.
18.30 Taumlaus |
tónlist.
20.30 Veiðar og I
útllíf
(Suzukl's
Great Out
doors).
Þáttur um I
veiðar og
útilíf. Stjórn-
andi er sjón-
varpsmað-
urinn Steve I
Bartkowski og fær hann til sín frægar
íþróttastjörnur úr íshokkí, körfubolta-
heiminum og ýmsum fleiri greinum.
Stjörnurnar eiga það allar sameigin-
legt aö hafa ánægju af skotveiði,
stangaveiði og ýmsu útilífi.
21.00 Fluguveiöi (Fly Fishing The World
With John Barrett). Frægir leikarar og
íþróttamenn sýna okkur fluguveiði í
þessum þætti en stjórnandi er John
Barrett.
21.30 Gillette-sportpakkinn.
22.00 Golfþáttur.
23.00 Framtíöarlöggan (Future Cop).
Hörkuspennandi og bráð-
fyndinn vísindaskáldskapur
um lögreglumann í framtíö-
inni sem þarf að ferðast í tímanum
aflur til okkar daga. 1985. Stranglega
bönnuð börnum.
00.15 Dagskrárlok.
RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5
08.00 Fréttir.
08.07 Morgunandakt: Séra Björn Jónsson pró-
fastur flytur.
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Andlegir
söngvar frá miööldum. Ferrara-sveitin flytur.
Sónata fyrir flautu og fylgirödd í G-dúr eftir
Carl Philipp Emanuel Bach. Marc Grauwels
leikur á flautu, Jan Schifer á selló og Guy
Penson á sembal. - Úr Goldberg tilbrigöun-
um eftir Johann Sebastian Bach. Kónstantin
Lifschitz leikur á píanó.
08.50 Ljóö dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.)
09.00 Fréttir.
09.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R.
Magnússonar. (Einnig útvarpaö aö loknum
fréttum á miönætti.)
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Meö ástarkveöju frá Afríku. Þáttaröö um
Afríku í fortfö og nútíö. Fimmti þáttur af sex.
Umsjón: Dóra Stefánsdóttir. (Endurflutt nk.
miövikudag kl. 15.03.)
11.00 Messa í Akureyrarkirkju. Séra Guömund-
ur Guömundsson héraösprestur prédikar.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og tónlist.
13.00 Lögin úr leikhúsinu. Frá dagskrá í Kaffi-
leikhúsinu í janúar si. Atli Heimir Sveinsson
kynnir leikhúsmúsík sína. Síöari hluti. Caput
leikur; Örn Árnason, Ólafía Hrönn Jónsdóttir
og Kristinn Sigmundsson syngja. Umsjón:
Bergljót Anna Haraldsdóttir.
14.00 Sunnudagsleikrit Utvarpsleikhússins.
Undarlega digrum karlaróm eftir Benóný Æg-
isson. Leikstjóri: Hávar Sigurjónsson. Leik-
endur: Bergur Þór Ingólfsson, Róbert Arn-
finnsson, Ragnheiöur Steindórsdóttir. (End-
urflutt nk. miövikudagskvöld kl. 22.20.)
14.40 Undarlega digrum karlaróm. Finnsku of-
urbassarnir Matti Salminen, Jaakko Ryhánen
og Johann Tilli syngja óperuaríur meö Fíl-
harmóníusveitinni í Helsinki; Leif Segerstam
stjórnar.
15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson.
(Endurflutt nk. þriöjudagskvöld kl. 20.00.)
16.00 Fréttir.
16.08 íslenskur veröbréfamarkaöur. Heimildar-
þáttur um þróun og framtíö íslensks
veröbréfamarkaöar. Umsjón: Bergljót Bald-
ursdóttir.
17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sig-
urbjörnssonar. Tríó Reykjavíkur leikur verk
eftir Johannes Brahms og Hafliöa Hallgríms-
son.
18.00 Flugufótur. Umsjón: Jón Hallur Stefáns-
son.
18.45 Ljóö dagsins. (Áöur á dagskrá I morgun.)
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 Stefnumót viö gamla kunningja. Umsjón:
Sigrún Björnsdóttir. (Áöur á dagskrá sl. föstu-
dag.)
20.30 Kvöldtónar. Sönglög eftir Franz Schubert.
Brigitte Fassbaender syngur og Aribert
Reimann leikur á píanó. - Söngvar föru-
manns eftir Gustaf Mahler. Thomas Hamp-
son syngur meö Fílharmóníusveitinni í Vínar-
borg.
21.00 Þjóöarþel: Fóstbræörasaga. Endurtekinn
lestur liöinnar viku.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir. Orö kvöldsins: Sigurður
Björnsson flytur.
22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshom-
um. Umsjón: Sigríöur Stephensen. (Áöur á
dagskrá sl. miðvikudag.)
23.00 Loftsiglingar og lygasmiöir. Höfundar
ýkju- og lygasagna fyrri tíma. Síöari báttur.
Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Áöur á
dagskrá í mars sl.)
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R.
Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns. Veöurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
07.00 Morguntonar.
08.00 Fréttir.
08.07 Morguntónar.
09.00 Fréttir.
9.03 „Milli mjalta og messu“. Umsjón: Anne
Kristine Magnúsdóttir.
11.00 Urval dægurmálaútvarps liöinnar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Bylting bítlanna. Umsjón: Ingólfur Mar-
geirsson.
14.00 Umræöuþáttur í umsjá Kristjáns. Þor-
valdssonar.
15.00 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnars-
son.
16.00 Fréttir.
16.08 Sveitatónlist. Umsjón: Bjarni Dagur Jóns-
son.
17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Kvöldtónar.
21.00 Kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Kvöldtónar.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns: Veöurspá. Fréttir kl. 8.00, 9.00.
10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:
02.00 Fréttir.
03.00 Úrval dægurmálaútvarps. (Endurtekiö frá
sunnudagsmorgni.)
04.30 Veöurfregnir.
05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Morgunkaffi. ívar Guömundsson meö þaö
helsta úr dagskrá Bylgjunnar frá liöinni viku
og þægilega tónlist á sunnudagsmorgni.
12.00 Hádegisfréttir frá
fréttastofu Stöövar 2 og
Bylgjunnar.
12.15 Hádegistónar.
13.00 Erla Friögeirs meö
góöa tónlist og fleira á
Ijúfum sunnudegi.
17.00 Pokahorniö. Spjallþátt-
ur á léttu nótunum viö
skemmtilegt fólk. Sérvalin
þægileg tónlist, íslenskt í
bland viö sveitatóna.
19.30 Samtengdar fréttir frá
fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á
sunnudagskvöldi. Umsjón hefur Jóhann Jó-
hannsson.
01.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin. Aö
lokinni dagskrá Stöövar 2 tengjast rásir
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
Katrín
Snæhólm.
KLASSIK FM 106,8
10.00 Helgarsirkusinn. Umsjá Sú-
sanna Svavarsdóttir. Þátturinn er
samtengdur Aöalstööinni. 14.00 Óp-
era vikunnar, frumflutningur. 16.30
Leikrit vikunnar frá BBC. Tónlist
morguns..
SÍGILT FM 94,3
8.00 Milli svefns og vöku.
10.00 Maddama, kerling,
fröken frú. Katrín Snæhólm.
12.00 Sígilt hádegi á FM 94,3.
Sígildir söngleikir. 13.00
Sunnudagskonsert. Sígild
verk gömlu meistaranna. 14.00
Ljóöastund á sunnudegi (um-
sjón Davíðs Art Sigurössonar.
Leikin veröur Ijóöatónlist. 16.00
Baroque úr safni Ólafs. 19.00
„Kvöldiö er fagurt“. 21.00 Á
nótum vináttunnar meö Jónu
Rúnu Kvaran gefur tóninn aö
tónleikum. 24.00 Næturtónar á Sígildu FM 94,3.
FM957
10:00-13:00 Valgaröur Einarsson 13:00-16:00
Sviösljósiö Helgarútgáfa Jón Gunnar Geirdal
16:00-19:00 Halli Kristins 19:00-22:00 Steinn
Kári 22:00-01:00 Stefán Sigurösson & Rólegt og
Rómantískt 01:00-05:55 T.S. Tryggvasson
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
9.00Tvíhöföi. 13.00 Sunnudagsrúnturinn. 16.00
Sigvaldi Búi. 19.00 Einar Baldursson. 22.00
Kristinn Pálsson. Söngur og hljóöfærasláttur. 1.00
Tónlistardeild.
X-ið FM 97,7
10.00 Baddi Jóns. 13.00 X-Dómínóslistinn.
Endurleikinn frá fimmtudegi. 16.00 Hvíta tjaldiö.
18.00 Rokk X. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00
Sérdagsskrá X-ins. Sýröur rjómi. 01.00
Næturdagskrá.
LINDIN FM 102.9
Lindin sendir út alla daga, alían daginn.
FJÖLVARP
Discovery s/
17.00 Seawinas 18.00 Seawinas 19.00 Seawings 20.00 Flight
Deck 20.30 Disaster 21.00 Russia's War 22.00 Fields of
Armour: The October War 23.00 Unexplained: Secret of the
Templars O.OOCIose
BBC Prime
6.00 BBC World News 6.20 Fast Feasts 6.30 Button Moon
6.40 Melvin & Maureen 6.55Rainbow 7.10 Run the Risk 7.35
Return of the Psammand 8.00 Blue Peter 8.25 Grange Hill
9.00 Dr Who 9.30 Timekeepers 10.00 The Onedin Line 10.50
Hot Chefs 11.00 Tba 11.30 Eastenders Omnibus 12.50
Tlmekeepers 13.15 Esther 13.45 Bodger and Badger 14.00
Gordon the Gopher 14.10 Count Duckula 14.30 Blue Peter
14.55 Grange Hill 15.30 Prime Weather 15.35 The Onedin Line
16.30 Tracks 17.00 Top of the Pops 17.30 Dr Who 18.00 Dads
Army 18.30 Are You Being Served 19.00 Benny Hill 20.00
Casualty 20.55 Prime Weatner 21.00 The Vicar of Dibley 21.30
Men Behaving Badly 22.00 The Fast Show 22.30 The Fall Guy
23.00 Top of the Pops 23.30 Dr Who 0.00 A Bit of Fry and
Laurie 0.30 Heradling the Ou's First German Course 1.00 The
World's Best Athlete? 1.30 Giotto:the Arena Chapel 2.30
Computers:operating Systems 3.00 Maths Models &
Methodsdhe Examination 3.30 Jewish Americans:out of the
Melting Pot 4.30 The Right Course for You? 5.00 La:city of the
Future
Eurosport s/
7.30 Basketball 8.00 Eurofun 8.30 Adventure 9.00 Sportscar
10.00 Indycar 12.00 Sportscar 13.00 All Sports 13.30 Tennis
15.30 Sportscar 16.30 Formula 1 17.00 Motorcyding 18.00
Golf 19.00 Tennis 21.00 Football 23.00 Sportscar 0.00
Motorcycling 1.00 Close
MTV ✓
7.00 Kickstarl 8.30 Wheels: Streamline & Streetwise 9.00
Star Trax: Alanis Morissette 10.00 MTV's European Top 20
Countdown 12.00 Stylissimo! 12.30 The Big Picture 13.00
What He Wants Weekend 16.00 MTV Hot 17.IS) Buzzkill 17.30
MTV News Weekend Edition 18.00 What He Wants Weekend
21.00 Club MTV in Beriin 22.00 MTV Unplugged 22.30 En
Vogue Past, Present & Future 23.00 Yo! 1.00 Chill Out Zone
2.30 Night Videos
Sky News
6.00 Sunrise 9.00 Sunrise Continues 9.30 The Entertainment
Show 10.00 SKY News 10.30 Fashion TV 11.00 SKY World
News 11.30 SKY Destinations - Hong Kong 12.30 Week In
Review - Uk 13.00 SKY News 13.30 ABC NigTitline 14.00 SKY
News 14.30 CBS 48 Hours 15.00 SKY News 15.30 Century
16.00 SKY World News 16.30 Week In Review • Uk 17.00 Live
at Five 18.00 SKY News 18.30 Target 19.00 SKY Evening
News 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 CourtTv 21.00
SKY World News 21.30 CBS 48 Hours 22.00 SKY News
Tonight 23.00 SKY News 23.30 Sportsline Extra 0.00 SKY
News 0.30Taraet I.OOSKYNews 1.30 Court Tv 2.00 SKY
News 2.30 Week In Review • Uk 3.00 SKY News 3.30
Beyond 2000 4.00 SKY News 4.30 CBS 48 Hours 5.00 SKY
News 5.30 The Enterlainment Show
TNT ✓
21.00 T Bone N Weasel 23.00 Westward the Women 18.51
Director: William Wellman 1.05 What A Carve Up 2.35 T Bone
N Weasel
CNN ✓
5.00 CNNI World News 5.30 Diplomatic Licence 6.00 CNNI
World News 6.30 World Business this Week 7.00 CNNI World
News 7.30 World Sport 8.00 CNNI World News 8.30 Style
9.00 CNNI Worid News 9.30 Future Watch 10.00 CNNI World
News 10.30 Travel Guide 11.00 CNNI World News 11.30 Your
Health 12.00 CNNI World News 12.30 World Sport 13.00 CNNI
World News 13.30 Inside Asia 14.00 Larry King Live 15.00
CNNI World News 15.30 World Sport 16.00 Future Watch
16.30 Computer Connection 17.00 CNNI World News 17.30
Global View 18.00 CNNI World News 18.30 Inside Asia 19.00
World Business this Week 19.30 Earth Matters 20.00 CNN
Presents 21.00 CNNI World News 21.30 Insight 22.00 Inside
Business 22.30 World Sport 23.00 World View 23.30
Diplomatic Licence 0.00 Pinnacle 0.30 Travel Guide 1.00
PnmeNews 1.30 Inside Asia 2.00 Larry King Weekend 3.30
Sporting Life 4.00 Both Sides 4.30 Evans & Novak
NBC Super Channel
5.00 The Best of The Ticket 5.30 NBC Nightly News with Tom
Brokaw 6.00 The Mc Lauphlin Group 6.30 Hello Austria, Hello
Vienna 7.00 The Best of The Ticket 7.35EuropaJoumal 8.00
User’s Group 8.00 Cyberschool 8.30 Computer Chronicles
9.00 Computer Chronides 9.30 At Home 10.00 Super Shop
11.00 WPGET Golf: Maredo German Ladies Open 12.00 Euro
PGA Golf: Smurfit European Open 13.00 KB Fed Cup Finals
15.00 Scan 15.30 European Living 16.00 The Ticket 16.30
Europe 2000 17.00 Ushuaia 18.00 National Geographic 19.00
National Geographic 20.00 Profiler 21.00 The Tomght Show
With Jay Leno 22.00 Late Night With Conan O’Bnen 23.00
Talkin' Jazz 23.30 Executive Litestyles 0.00 The Tonight Show
with Jay Leno 1.00 MS NBC Internight 2.00 The SeSna Scott
Show 3.00 Talkin’ Jazz 3.30 Executive Ufestyles 4.00
Ushuaia
Cartoon Network ✓
5.00 Sharky and George 5.30 Spartakus 6.00 The Fruitties
6.30 Omer and the Starchild 7.00 The New Fred and Barney
Show 7.30 Yogi Bear Show 8.00 A Pup Named Scooby Doo
8.30 Swat Kats 9.00 The Real Adventures of Jonny Ouest
9.30 World Premiere Toons 9.45 Tom and Jerry 10.15 Scooby
Doo 10.45 Droopy: Master Detective 11.15 Dumb and Dumber
11.45 The Mask 12.15 The Bugs and Daffy Show 12.30 The
Flintstones 13.00 Dexter's Laboratoiy 13.15 World Premiere
Toons 13.30 The Jetsons 14.00 Two Stupid Dogs 14.30 Super
Globetrotters 15.00 Little Dracula 15.30 Down Wit Droopy D
16.00 Scooby and Scrappy Doo 16.30 Tom and Jerry 17.00
The Real Adventures of Jonny Quest 17.30 Two Stupid Dogs
18.00 The Jetsons 18.30 The Flintstones 19.00 The Bugs and
Daffy Show 19.30 Droopy: Master Detective 20.00 Little
Dracula 20.30 Space Ghost Coast to Coast 21.00 Close United
Artists Programming"
✓ einnig á STÖÐ 3
Sky One
5.00 Hour ot Power. 6.00 Undun. 6.01 Dynamo Duck. 6.05 Tatt-
ooed Teenage Alien Fighters from Beverly Hills. 6.30 My Pet
Monster. 7.00 Mighty Morphin Power Rangers. 7.30 X-Men,
8.00 Teenage Mutant Hero Turtles. 8.30 Spiderman. 9.00
Superhuman Samurai Syber Squad. 9.30 Stone Protectors.
10.00 Iron Man. 10.30 Superboy. 11.00 The Hit Mix. 12.00 Star
Trek. 13.00 Marvel Action Hour. 14.00 Robocop. 15.00 World
Wrestling Federation Action Zone. 16.00 Great Éscapes. 16.30
Mighty Morphin Power Rangers. 17.00 The Simpsons. 18.00
Beverly Hills 90210. 19.00 The X Files Re-Opened. 20.00 A
Mind to Kill. 22.00 Manhunter. 23.00 60 Minutes. 24.00 Civil
Wars. 1.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
5.00 Flying Down to Rio. 7.00 One on One. 9.00 Widows'
Peak. 11.00 8 Seconds. 13.00 The Enemy Within. 15.00 Pet
Shop. 17.00 Little Big League. 19.00 The Hauntingof Helen
Walker. 21.00 Disclosure. 23.10 Solitaire for 2.0.5ílhe Sand
Pebbles.
Omega
10.00 Lofgjörðartðnlist. 14.00 Benrw Hinn. 15.00 Central
Message. 15.30 Dr. Lester Sumrall. 16.00 Livets Ord. 16.30
Orð lifsins. 17.00 Lofgiöröartónlist. 20.30 Vonarljós, bein út-
sending frá Bolholti. 22.00 Central Message. 23.00-7.00
Praisethe Lord.
t