Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1996, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 254. TBL. - 86. OG 22. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER 1996 VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 MA/SK Danir: Beita þarf kröftum gegn íslend- ingum - sjá bls. 18 og 23 Kvikmynda- umfjöllun DV slær í gegn - sjá bls. 6 Tippfréttirnar: Hvaða gerist gegn írlandi? - sjá bls. 19, 20, 21 og 22 Jettsin fór undir hnífinn í morgun - sjá bls. 8 — Grímsvötn byrjuðu aö hlaupa fram í Skeiðará snemma í morgun. Vatnsborð var komið í 1509 metra þegar talið er að hlaupið hafi hafist. Þaö er hæsta vatns- borð sem mælst hefur á þessari öld og því búist við stóru Skeiöarárhlaupi. Órói kom fram á skjálftamælum á Grímsfjalli í gærkvöld og voru þaö fyrstu vís- bendingar um hlaup. Vísindamenn hafa beöið hlaupsins með óþreyju aö undanförnu og höfðu mikinn viöbúnaö í morgun. Hér er Ragnar Stefánsson jarð- skjálftafræðingur að störfum í morgun að fylgjast með mælum Raunvísindastofnunar. DV-mynd GVA Allt stefnir í endurkjör Clintons - sjá bls. 8 Michael Jackson á von á barni - sjá bls. 8 Slæmt ástand á Hlemmi: Uppdópað og útúr- drukkið fólk betlar af vegfarendum - sjá bls. 4 Tilveran á fjórum síðum: Veistu að maki þinn elskar þig? - sjá bls. 14, 15, 16 og 17

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.