Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1996, Blaðsíða 35
ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER 1996
INNRASIN
fTHE ARRIVAL
Sími 551 6500 - Laugavegi 94
DJÖFLAEYJAN
REGNBOGINN
Sími 551 8000
EMMA
ALTROW
Yfir 66 þúsund
manns hafa séð
myndina nu kegar.
IlDEFEnOEDCE flAV
Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 12 ára.
MYNDIR AF
KVIKMYNDAHÁTÍÐ
ELISA
TILBOÐ 300 KR.
Sýnd kl. 4.45 og 9.
LE COLONEL CABEERT
TILBOÐ 300 KR.
Sýnd kl. 6.50 og 11.10.
STAÐGENGILLINN
(THE SUBSTITUTE)
Synd kl. 5.
BREAKING THE WAVES
(BRIMBROT)
_____________________________________________Sviðsljós
Elizabeth og Hugh
yfirgefa Hollywood
Fyrirsætan Elizabeth Hurley og unnusti
hennar, kvikmyndaleikarinn Hugh Grant,
hafa verið að leita sér að húsi í París.
Orðrómur er á kreiki um að skötuhjúin
hyggist yfirgefa Hollywood og flytja úr hús-
inu í Beverly Hills sem þau leigja á nær
háifa mifljón íslenskra króna á mánuði.
Elizabeth og Hugh eru einnig sögð hafa
kvartað undan því að þau eigi ekkert einka-
líf því fylgst sé með hverju skrefi þeirra. Ein
af ástæðunum fyrir því að þau völdu Frakk-
land er sögð vera sú að þar eru ströng lög um
friðhelgi einkalífsins.
Einnig munu slæmar minningar eiga sinn
þátt í fyrirhuguðum flutningum. Vinir
þeirra segja að þeim þyki erfitt að vera í Los
Angeles þar sem Hugh var handtekinn ásamt
vændiskonunni Divine Brown. Elizabeth
virðist hafa fyrirgefið Hugh sinum hliðar-
sporin en ekki er ólíklegt að hún geti hugsað
sér að búa sem lengst frá þeim stað þar sem
þau voru tekin.
Flóttinn frá L.A. er spennutryllir i
algjörum sérflokki. Kurt Russell er
frábær sem hinn eineygði og
eirutsnjalli Snake Plissken sem
glímir viö enn hættulegri
andstæðinga en í New York
forðum. Flóttinn frá L.A.
Framtíðartryllir af bestu gerð
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
B.i. 16 ára.
KRISTÍN
LAVRANSDÓTTIR
Sýnd kl. 5 og 9.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
B.i. 14 ára.
INDEPENDENCE DAY
Svnd veqna fiðlda áskorana
L’AMERICA
r » ; j
HÁSKÓLABÍÓ
Sfml 552 2140
Síml 553 2075
EYJA DR. MOREAU
Dr. Moreau (Marlon Brando) hefur
gert ógnvekjandi tilraunir með
erfðaþætti mannsins á afskekktri
eyju. En tilraunirnar fara úrskeiðis
með hrikalegum afleiðingum!
Frábær spennumynd eftir hinni
fræga sögu H.G. Wells, frumherja
vísindaskáldsögunnar.
Aðalhlutverk: Marlon Brando og Val
Kilmer. Leikstjóri: John
Frankenheimer.
Sýnd kl. 5, 7,9og11.
B.i. 16 ára.
FLÓTTINN FRÁ L.A.
Vinsælustu sögur síðari tíma á
Islandi birtast í nýrri stórmynd
eftir Friðrik Þór.
Baltasar Kormákur, Gfsli
Halldórsson og Sigurveig
Jónsdóttir.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
MYNDIR AF
KVIKMYNDAHÁTÍÐ
THE PINK HOUSE
Sérlega vel heppnuð rómantísk
gamanmynd byggð á samnefhdri
sögu Jane Austen (Sence and
Sensibility, Persuasion) með
Gwyneth Paltrow í titilhlutverkinu.
Aðalhlutverk: Gwyneth Paltrow
(Seven), Toni Colette (Muriel's
Wedding) Ewan McGregor (Shallow
Grave, Trainspotting). Leikstjóri:
Doglas McGrath.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
STRIPTEASE
*★★★ S.V. Mbl.
*+* H.K. DV
★★★ Á.Þ. Dagsljós
Sýnd kl. 7 og 11.
/DD/
Kvikmyndir
FORTOLUR OG
FULLVISSA
SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384
TIN CUP
itnrosviraour maiaiioi tokur ao
- sór l>aö verkofni að uppra'ta
eiturlyijahring som er stjórnaö i'ra
gagnfræöaskóla i suöur Flórida
Aöalhlutverk: Tom Berenger
(Platoon, The Big Chill), Ernie
Hudson (Congo, The Crow), Diane
Venora (Heat)
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
. B.i. 16 ára.
KLIKKAÐI
PROFESSORINN
(THE NUTTY PROFESSOR)
TILBOÐ
300
KR
Stórskemmtileg gamanmynd frá
leikstjóranum Ron Shelton (Bull
Durham). Stórstjörnumar Kevin
Kostner, Rene Russo og Don
Johnson fara á kostum í mynd
sem er full af rómantík, kímni og
góðum tilþrifum. „Tin Cup“ er
gamanmynd sem slær i gegn!!!
Sýnd kl. 5, 9 og 11.30.
ITHX DIGITAL
TRAINSPOTTING
TILBOÐ 300 KR.
Sýndkl. 11.B.Í. 16ára.
mmiT
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
DAUÐASÖK
Sýnd kl. 4.45, 7.20 og 10.
B.i.16 ára.
BlÓHðL
ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900
TIN CUP
ÓTTI
VjÆ
Sýnd kl. 5, 7, 9.10 og 11.10.
B.i. 16 ára.
GUFFAGRÍN
Stórskemmtileg gamanmynd frá
leikstjóranum Ron Shelton (Bull
Durham). Stórstjömumar Kevin
Kostner, Rene Russo og Don
Johnson fara á kostum í mynd
sem er full af rómantík, kímni og
góöum tilþrifum. „Tin Cup“ er
gamanmynd sem slær í gegn!!!
Sýnd kl. 5,6.45,9 og 11.
ITHX DIGITAL
DJOFLAEYJAN
FYRIRBÆRIÐ
■í v
Sýnd kl. 6 og 9.
DEAD MAN
eftir Jim Jarmusch. Aöalhlutverk
Johnny Depp.
Sýnd kl. 6.10.
SHANGHAI TRIAD
TILBOÐ 300 KR.
Sýnd kl. 5 og 7.
HREYFIMYNDAFÉLAGIÐ
KYNNIR VESTRA í
NÓVEMBER
STAGE COACH
Sígilt meistaraverk eftir John Ford.
Aðalhlutverk John Wayne.
Sýnd kl. 7.
Sýnd kl. 4.55, 7, 9 og 11.
(THX
Sýnd kl. 9.
S/SC7/S-I
ÁLFABAKKA 8, SlMl 587 8900
RÍKHARÐUR ÞRIÐJI DAUÐASÖK
Sýnd kl. 5, 7,9og 11.10.
B.i. 16 ára.
Sannkölluð stórmynd gerö eftir
samnefndri metsölubók John
Grisham (The Client, Pelican
Brief, The Firm). Faðir tekur
lögin í sínar hendur þegar
Ulmenni ráðast á dóttur hans.
Sýnd kl. 5 og 9.
B.i. 16 ára.