Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1996, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1996, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER 1996 9 1. vinningur TOYOTA Carina E Sedan 2.0 Ríkulega útbúinn: Sjálfskiptur, vökvastýri, samlæsingar, útvarp segulband, öryggispúði fyrir ökumann og farþega frammí, styrktarbitar í hurðum o.m.fl. Bónus: álfelgur og vindskeið. Verðmæti kr. 1.990.000 20 vinningar listaverkapakki að eigin vali frá hver að verðmæti kr. 100.000. Samtals kr. 2.000.000 25 vinningar SonyKV-X1, 29"sjónvarpstæki frá JAPISð 29" Super-Trinitron flatur myndlampi. Nicam stereo, 2x20w magnari. Menu, allar aðgerðir á skjá. Sjálfvirk vistun stöðva. Textavarp 2x scart S-VHS. Fjarstýring. 1. vinningur TOYOTA Corolla Touring 4WD 1,8 Ríkulega útbúin bifreið: Samlæsingar, útvarp og segulband, vökvastýri. Innifaldar m.a. álfelgur og vindskeið o.m.fl. Verðmæti 1.930.000 50 vinninngar Sega Saturn leikjatölva framtíðarinnar með leikjum írá JAPISS Sega Saturn tölvan byggir á 3 x 32 bita RISC örgjöfum sem tryggja bestu mynd- og hljómgæði sem völ er á. Sega Saturn er einnig hægt að nota sem geislaspilara fyrir mynd og hljóð. hver að verðmæti kr. 40.000. Samtals kr. 2.000.000. Landsátðh um veíferö barnaí umferöinni! Ágæti bifreiðaeigandi! * „Látum ljós okkar skína" er landsátak skátahreyfingarinnar til þess að stuðla að bættri umferðarmenningu. Öll sex ára böm á landinu fá að gjöf veglegan endurskinsborða, sem þau geta borið yfir öxlina. Sömuleiðis sendum við fjölskyldum sex ára barna ítarlegt rit, sem fjallar um allar helstu hættur sem börn þurfa sérstaklega að varast í umferðinni, ekki síst í skammdeginu. Tryggjum öryggi barna í umferðinni. * Til styrktar átakinu höfum við ákveðið að leita til bifreiðaeigenda með útgáfu á happdrættismiðum þar sem höfðað er til bílnúmers yðar, og hefur hvert bílnúmer sitt ákveðna lukkunúmer. Lukkunúmer þetta getur fært yður veglegan vinning. Með þátttöku og stuðningi yðar getur það leitt til fækkunar slysa á börnum í umferðinni. Það er vinningurinn sem við sækjumst öll eftir * Ágæti bifreiðaeigandi! sýnið varúð í akstri. Skólar hafa byrjað starfsemi sína og ungir vegfarendur eru á ferð í rökkri. •Endurskinsborði er einfalt öryggistæki. Hjálpið okkur að lját ljós bamanna skína. 612 vinningar geisladiskur að eigin vali frá JAPISS hver að verðmæti kr. 2.000. Samtals kr. 1.224.000. 40 vinningar skíðapakkar frá SKATABUÐIN Skór, skíói, stafir, bindingar og skíðapoki hver að verðmæti kr. 50.000. Samtals kr. 2.000.000. 40 vinningar GSM — ERICSSON GH 388 frá PÓSTUR OG SÍMI hver að verðmæti kr. 59.900. Samtals kr. 2.396.000. esih: | Með fyrirfram þakklæti Ólafur Ásgeirsson, skátahöfðingi. <S£> TOYOTA JAPISS L Landsbanki íslands Hver að verðmæti kr. 130.000 Samtals kr. 3.250.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.