Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1996, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER 1996
29
Til sölu 2ja dyra Cadillac, árg. ‘81,
skemmdur að framan, selst ódýrt.
Tilboð. Upplýsingar í síma 567 3178 á
kvöldin eða í vs. 562 8966.__________
Toyota Corolla DX ‘87, 5 dyra, fallegur
bíll, skoðaður “97. Þarfnast lítils hatt-
ar lagfæringar. Fæst á 180 þús. stgr.
Uppl. í síma 568 5817 eða 894 0498.
Volvo 240, árg. ‘83, til sölu. BíU í góðu
standi. Verð 95 þús. staðgreitt.
Upplýsingar í síma 557 6927._________
Willys ‘74 til sölu með stálhúsi og
sérsmíðuðum hurðum. Mjög gott
eintak. Uppl. í síma 567 0956._______
Ódýr Skoda 130, árg. '88, skoðaður ‘97,
sæmilegt útlit. Verð 27 þús. Uppl. í
síma 587 2799.
Audi
Audi, árg. ‘90, 2,3, sóllúga, álfelgur,
leðursæti, cruise control, ek. 94 þús.,
grásanseraður, 5 cyl. Bíll með öllum
aukabúnaði. S. 4211974 og 898 2267.
Fiat
Fiat Uno ‘88 til sölu, vel með farinn,
ekinn 74 þús. km, nýsprautaður, ný
tímakeðja, nýyfirfarinn mótor. Verð
aðeins 180 þús. Sími 562 1136 e.kl. 18.
Mazda
Mazda 323 1500 GLX, sjálfsk., ‘86, nýtt
púst + bensíntankur + stilling +
smurður + nýsk. “97. Tbppbíll. 15 þús.
út, 10 þús. á mán. á 295 þús. S. 568 3737.
Mitsubishi
Galant GLSi 4x4 ‘91, 5 d., grænsans.,
litað gler, cruisecontrol, rafdr. rúður
og speglar, hiti í sætum, útvarp/segul-
band. V. 980 þ. S. 896 8300 e.kl. 17.
Nissan / Datsun
Nissan Primera SLX, árg. '92, dísil,
sjálfskiptur, tíi sölu, ekinn 98 þús. km,
ailt rafdrifið, þungaskattsmælir.
Uppl. í síma 587 0587 á daginn.
Subaru
Subaru station 1800 ‘87 tíl sölu, þarfii-
ast boddílagfæringa, ekinn 200 þús.
Uppl. í síma 897 4423, Bjami.
(^) Toyota
Toyota Carina II, árg. ‘87, á nýium
negldum vetrardeklgum, ekin 103 pús.
km og skoðuð ‘97. Asett verð 430 þús.,
stgr. 370 þús. S. 564 4649 e.kl. 18.
Útsalainbyota Corolla liftback GTi,
16 ventla, árg. ‘88, ek. 126 þús., topp-
lúga, álfelgur, allt rafdr. Góður stað-
greiðsluafsláttur. S. 557 1376/892 1876.
VOIVO
Volvo
Volvo 440 turbo, árg. ‘89, til sölu,
vínrauður, 5 dyra, skoðaður ‘97,
beinskiptur, ekinn aðeins 58 þús.
S. 562 8262 eða 896 5628.
Til sölu Volvo 244, árg. ‘83, ekinn 207
þús., nýskoðaður. Verð 120 þúsund.
Uppl. í síma 896 5859.____________
Volvo GL, árg. ‘78, ný snjódekk
+ sumardekk, nýskoðaður, í góðu
lagi. Verð 45 þús. Uppl. í síma 898 0410.
lÍ Bílaróskast
Blll óskast í skiptum f. nýlega Pentium
tölvu m/prentara og módemi að and-
virði rúmlega 200 þ. A sama stað til
sölu 6 ára ísskápur. S. 565 6257 e.kl. 18.
Óska eftir aö kaupa bll frá 0 til 100 þús.,
má þarfnast hvers kyns lagfæringar
eða vera útlitsgallaður eða illa hirtur.
Upplýsingar í síma 562 7389.
f| Hjólbarðar
SAVA vetrardekk, opnunartiiboö.
Verðdæmi: 155R 13 Exact Ice, kr. 3682,
175/70 R 13 Exact Ice, kr. 4081,
195/65 R15 Exact Ice, kr. 5890,
Kaldasel ehf., hjólbarðaverkstæði,
Skipholtí 11-13, Brautarholtsmegin,
s, 561 0200 og 896 2411,____________
ieppar
Grár L-300 8 minibus, árg. ‘91, 2400
vél, 4x4, tíl sölu, ekinn 96 púsund km,
verð 1.310 þúsund. Skipti á ódýrari.
Uppl. í sfma 553 9554 eftir kl. 14.
jsuzu Trooper dlsil, árg. ‘82, skoðaður
‘97, rauður, vel með farinn og gott
eintak. Verð 220.000. Upplýsingar í
síma 894 0498 eða 568 5817.______
Til sölu Blazer S-10 ‘85, V6 2800,
álfelgur, htað gler, 4 þrepa skiptíng,
skoðaður *97. Upplýsingar í síma
567 5171 eftirld. 17.
Hausttilboð.
Mikið úrval góðra notaðra rafmagns-
lyftara, keyrsluvagna og staflara á
frábæru verði og kjörum. Viðurkennd
varahlutaþjónusta í 35 ár fyrir:
Steinbock, Boss, Manitou og Kalmar.
PON, Pétur O. Nikulásson, s. 552 0110.
Lyftaravarahlutir.
Varahlutir í flestar gerðir lyftara, fljót
og örugg þjónusta.
H.A.G. ehf. - tækjasala, s. 567 2520.
Mótorhjól
Viltu birta mynd af hjólinu þfnu eða
bílnum þínum? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með hjóhð eða bílinn á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholtí 11,
síminn er 550 5000.
Til sölu Honda Magna 1100, árg. ‘84.
Upplýsingar í síma 456 4278.
m Sendibílar
Toyota lite Ace, árg. ‘88, dísil, nýlega
yfirfarin vél, bein sala. Uppl. í síma
853 9318 og 893 9318.
/ Varahlutir
Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008,
Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Feroza
‘91, Subaru 4x4 ‘87, Mazda 626 ‘88,
Carina ‘87, Colt ‘91, BMW 318 ‘88,
Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 ‘86, Dh.
Applause “92, Lancer st. 4x4 “94, ‘88,
Sunny “93, ‘90 4x4, Escort ‘88, Vanette
‘89-’91, Audi 100 ‘85, Tferrano “90, Hi-
lux double cab ‘91, dísil, Aries ‘88,
Primera dísil ‘91, Cressida ‘85, Corolla
‘87, Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy *90,
‘87, Renault 5, 9 og 11, Express ‘91,
Nevada “92, Sierra ‘85, Cuore ‘89, Golf
‘84, ‘88, Volvo 360 ‘87, 244 ‘82, 245 st„
Monza ‘88, Colt ‘86, turbo, ‘88, Galant
2000 ‘87, Micra ‘86, Uno turbo ‘91,
Peugeot 205, 309, 405, 505, Mazda 323
‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel ‘84, ‘87,
Swift ‘88, “91, Favorit “91, Scorpion
‘86, Ifercel ‘84, Prelude ‘87, Accord ‘85,
CRX ‘85. Kaupum bíla. Opið 9-19 og
lau. 10-16. Visa/Euro.__________________
565 0372, Bílapartasala Garöabæjar,
Skéiðarási 8. Nýlega rifnir bílar:
Renault 19 ‘90-’95, Subaru st. ‘85-’91,
Porsche 944, Legacy ‘90, Justy ‘86-’91,
Charade ‘85-’91, Benz 190 ‘85, Bronco
II ‘85, Saab 9000 turbo ‘88, Tbpaz ‘86,
Lancer, Colt ‘84-’91, Galant ‘90, Blue-
bird ‘87-’90, Smrny ‘87-’91, Peugeot
205 GTi ‘85, Opel Vectra ‘90, Neon
“95, Monza ‘87, Uno ‘84-’89, Civic ‘90,
Mazda 323 ‘86-’92 og 626 ‘83-’89, Pony
‘90, Aries ‘85, LeBaron ‘88, BMW 300,
Grand Am ‘87, GMC Suburban ‘85,
dísil og fl. bílar. Kaupum bíla til niður-
rifs. Opið frá 8.30-19 virka daga.______
Bílakjallarinn, Bæjarhr. 16, s. 565 5310
eða 565 5315. Erum að rífa: Peugeot
205 ‘87, Lancer ‘85-’88, Galant ‘87,
Audi 100 ‘85, Peugeot 405 ‘88, Mazda
323 ‘88, Charade ‘88, Escort ‘87, Aries
‘88, Mazda 626 ‘87, Mazda 323 ‘87,
Honda Civic ‘87, Samara “91, VW
Golf‘85, VW Polo “91, Monza ‘87,
Nissan Micra ‘87, Fiat Uno ‘87, Swift
‘88, Ford Sierra ‘87. Kaupum bíla til
niðurrifs. Visa/Euro. Bílakjallarinn,
Bæjarhrauni 16, s. 565 5310/565 5315.
O.S. 565 2688. Bílapartasalan Start,
Kaplahrauni 9, Hf. Nýl. rifnir: Sunny
‘87, Colt, Lancer ‘84-’88, Swift ‘84-’89,
BMW 316-318-320-518, ‘76-’87, Civic
‘84-’91, Golf, Jetta ‘84-’87, Charade
‘84-’90, Coroha ‘84-’87, March ‘84-’88,
Mazda 626 ‘84-’87, Cuore ‘87, Justy
‘84-’88, Escort, Sierra ‘84-’87, Galant
‘85, Favorit ‘91, Samara ‘87-’92 o.fl.
Kaupum nýlega tjónbílar. Opið
mánud.-fostud. ld. 9-18.30._____________
565 0035, Litla partasalan, Trönuhr. 7.
Vorum að rífa: Bluebird ‘87, Benz 200,
230, 280, Galant, Colt - Lancer ‘82-’88,
Charade, Cuore, Uno, Skoda Favorit,
Accord, CoroUa 1300, Tfercel, Samara,
Orion, Escort, Fiesta, Pulsar, Sunny,
BMW 300, 500, 700, Subaru, Ibiza,
Lancia, Corsa, Kadett, Ascona,
Monza, Swift, Mazda 323-626, Mazda
E 2200 4x4. Kaupum bfla. Opið virka
daga 9-19. Visa/Euro.___________________
587 0877 Aðalpartasalan, Smiðjuvegi
12. Rauð gata. Vorum að rífa Áccord
‘87, VW Golf “93, Uno “92, Civic ‘86,
Saab 900 ‘86, Lada, Samara, Lancer
‘86, Mazda 626 ‘87, Galant ‘87, Benz
250 ‘80, MMC L300 ‘84, Seat Ibiza ‘87,
Suzuki Swift o.fl. Opið v.d. 9-18.30.
Isetningnar á staðnum. Visa - Euro.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Tbyota CoroUa ‘84-’95, Tburing ‘92,
Twin Cam ‘84-’88, Tfercel ‘83-88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’93, Celica,
HUux ‘80-’87, double c„ 4Runner ‘90,
LandCruiser ‘86-’88, Cressida, HiAce,
model F ‘84, Legacy, Econoline, Lite-
Ace. Kaupum tjónbíla. Opið 10-18 v.d.
565 6172, Bflapartar, Lyngásl 17, Gbæ.
• Mikið úrval notaðra varahluta
í flesta japanska og evrópska bfla.
• Kaupum bfla tíl niðumfs.
• Opið frá 9 tíl 18 virka daga.
Sendum um land allt. VisaÆuro.__________
Bflamlöjan, s. 564 3400. Erum að rífa:
MMC Colt ‘88, Pajero ‘83, Tbyota
CoroUa ‘89, Lite Ace ‘88, Honda Ac-
cord ‘85, Dodge Ariés ‘88, Daihatsu
Charade ‘88, Shadow ‘88, Galant ‘86.
Bflamiðjan, Hlíðasmára 8, s. 564 3400.
• J.S. partar, Lvngási 10a, Skeiðarás-
megin. Höfum fynrliggjandi varahluti
í margar gerðir bfla. Sendum um allt
land. ísetning og viðgerðarþj. Kaup-
um bfla. Opið kl. 9-18 virka daga.
S. 565 2012,565 4816. Visa/Euro.
Alternatorar, startarar, viögeröir - sala.
Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro.
Sendum um land aUt. Sérhæft verk-
stæði í bflarafmagni. Vélamaðurinn
ehfi, Stapahrauni 6, Hfi, s. 555 4900.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Bílabjörgun, bflapartasala, Smiðjuv. 50,
587 1442. Erum að rffa: Favont, Civic
Gtí ‘88, Subaru ST ‘86, Justy ‘89, Golf
‘84, Benz 250 ‘82 o.fl. Kaupum bfla.
Op. 9-18.30, lau. 10-16. ísetnVviðg.
Bflakringlan, Höfðabakka 1, s. 5871099.
Erum ao rífa Benz 123-207-309-508, VW
Jetta ‘88, Bronco ‘74-’80, RamChar-
ger, Buick, Camaro ‘83, Cavalier ‘86,
Volvo, Tbyota, Mazda, Escort.
Bllapartasalan Partar, Kaplahrauni 11,
sími 565 3323. Eigum fyrirhg:gjandi
mikið magn af boddflflutum, ljósum,
stuðurum, o.m.fl. í flestar gerðir bfla.
Partar, varahlutasala, sími 565 3323.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
§erðir bíla. Ódýr og góð þjónusta.
míðum einnig sílsalista.
Erum flutt að Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200. Stjömublikk.
Partasalan, Skemmuvegi 32, 557 7740.
Varahl. í Subaru ‘85, 323 ‘87, Lancer
‘87, Cutlass ‘84, Swift ‘91, Charade ‘88
o.fl. Kaupum bfla. Visa/Euro.
Varahlutir I MMC Tredia og Colt, árg.
‘83, tíl sölu. Einnig framljós í Subam
og fleiri tegundir. Upplýsingar í
símum 453 6096 og 853 3979.
Vatnskassalagerinn, Smiðjuvegi 4a,
græn gata, sími 587 4020. Ódýrir
vatnskassar í flestar gerðir bifreiða.
Ódýrir vatnskassar í Dodge Aries.
Ódýrir varahlutir, felgur og dekk á
flestar gerðir bifreiða. Vaka hf„ sími
567 6860.
V* Viðgerðir
Tilboö—vélastillingar.
Vélastíllingar, 4 cyl„ 3.900 án efh.
Ahar almennar viðg, _t.d. bremsur,
púst, kúphngar og fl. Ódýr þjónusta,
unnin af fagmönnum. Átak ehfi,
bflaverkstæði, Nýbýlavegi 24, Dal-
brekkumegin. S. 554 6040 og 554 6081.
Láttu fapmann vinna I bílnum þfnum.
Allar aimennar viðgerðir, auk þess
sprautun, réttíngar, ryðbætíngar o.fl.
Snögg, ódýr og vönduð vinna.
AB-bflar, bifreiðaverkstæði, Stapa-
hrauni 8, s. 565 5333 og 897 0099.
Vmnuvélar
Höfum til sölu nokkrar vélar I góöu lagi.
JCB 3D-4T ‘90 og ‘91. JCB 3D-4T Servo
“90 og “91. Tvöfaldanir á JCB 3D og
3cx aftan og framan, kr. 200.000 án
vsk. Loftpressa á traktor, Hydor ‘91,
75 l/sek„ kr. 350.000 án vsk. JCB 801
minigrafa “92, kr. 1.200.000 án vsk.
Globus-Vélaver hfi, Lágmúla 7,
Reykjavík, s. 588 2600 eða 893 1722.
Vélsleðar
Arctic Cat Prowler 440, árg. ‘90, tíl sölu,
nýtt beltí,og ahur nýyfirfarinn í
umboði. Ásett verð 300 þús„ fæst á 215
þús. stgr. S. 4211974 og 898 2267.
Ski-doo formúla +X ‘91, rauöur, mjög
fahegur sleði, nýtt beltí, ekinn 4000
km. Verð 400.000 og skiptí á ódýrari
koma tíl greina. Uppl. í síma 554 0590.
Vörubílar
Foiþjöppur, varahl. og viögeröarþjón.
Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og
pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett,
vélahl., stýrisendar, spindlar, mið-
stöðvaj, 12 og 24 V, o.mil. Sérpöntun-
arþj., I. Erhngsson hfi, s. 567 0699.
M Atvinnuhúsnæði
Til leigu I austurborginni 60 fm f. iðnað
eða lager og 20 fm á annarri hæð og
95 fm með innkeyrsludyrum. Allt sér.
Sími 553 9820 og 553 0505._________
Óska eftir atvinnuhúsnæöimeð
innkeyrsludymm, stærð 50-100 m2,
aðstöðu tíl að gera upp amerískan
■" .kl. "
eða aðsl
bfl. Uppl. í síma 564 4649 e.
. 18.
Fasteignir
m2
ð 5
mihj. og 300 þús. Á sama stað tíl sölu
frystikista, verð 9 þús. S. 562 2327.
Geymsluhúsnæði
Nýtt - búslóöageymsla NS - Nýtt.
Nýja sendibflastöðin hf. hefur tekið í
notkun snyrthegt og upphitað húsn.
á jarðhæð th útleigu fyrir búslóðir,
vörulagera o.fl. Vaktað. Hagstætt
verð. Uppl. í síma 568 5003. Höfúm
yfir 110 bflstjóra á öllum stærðum bfla
tíl að annast flutninginn fyrir þig.
g HúsnædUbo3i
Til leigu I 1 ár eöa lenaur frá 1. des.
3 4 herb. íbúð á Öldugötu, austan
Bræðraborgarstígs. Mánaðarleiga 40
þ. kr. fyrir utan ljós og hita. íbúðin er
á 3. hæð í þríbýlishúsi. Tryggingavíx-
ih ásk. Svör sendist DV, m. „A 6517.
Pverholti, Egilsborg. Herb. m/húsg„
aðg. að eldh., baði, þvottav., þurrk. +
síma. Setust. m/sjónv. + útv. Laust
herbergi núna og frá áramótum. Hent-
ar vel skólafólki. S. 565 7887 e.kl. 19.
Herbergi til leigu á besta staö
í Kópavogi, elduparaðstaða og bað-
herbergi fylgir. Ódýr leiga. Uppl. í
síma 564 4160.
Herbergi til leigu I Háaleitishverfi með
snyrtingu fyrir reglusaman leigjanda.
Á sama stað tíl sölu nýlegt rúm með
dýnu, breidd 1,20 m. Sími 5814629.
Gott risherbergi til leigu á svæði 104.
Reglusemi áskihn. Upplýsingar í
síma 568 2230.
Góö einstaklingsfbúö th leigu í
austurbæ Kópavogs. Upplýsingar í
síma 554 0918 e.kl. 17.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
© Húsnædi óskast
1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda?
2. Þú setur íbuðina þína á skrá þér
að kostnaðarlausu.
3. Við veljum ábyggilegan leigjanda
þér að kostnaðarlausu.
4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr.
frá leigjendum okkar og göngum frá
§amningi og tíyggingu sé þess óskað.
Ibúðaleigan, lögg. leigum.,
Laugavegi 3,2. hæð, s. 5112700.
511 1600 er síminn, leigusali góður,
sem þú hringir í tíl þess að leigja íbúð-
ina þína, þér að kostnaðarlausu, á
hraðv. og ábyrgan hátt. Leiguhstínn,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð.
2ja-3ja herb. Ibúö óskast.
Erum reyklaus og reglusöm. Meðmæh
ef óskað er. Nánari upplýsingar í síma
552 1495 e.kl. 19.
Einstaklingsíbúö óskast th leigu í Hafn-
arfirði eða í miðbæ Reykjavikur fyrir
mann sem er reglusamur og reykir
ekki. Uppl. í síma 5510308.
Erum tvö I heimili og óskum eftír
þriggja - fjögurra herbergja íbúð á
svæði 104-105, erum reglusöm og
reyklaus. S. 588 5934.
Okkur bráövantar 4-5 herbergja
íbúðarhúsnæði á höfúðborgarsvæðinu
til 2ja ára. Reglusöm fjölskylda, ör-
uggar greiðslur. Sími 423 7784 e.kl. Í7.
Reglusamt, reyklaust par utan af landi
óskar eftír 2ja herb. íbúð. Fyrir-
framgr. möguleg. Uppl. í síma 898 1522
eða 482 1484 e.kl. 19.
3 herbergja íbúö óskast. 52 ára faðir
og 16 ára dóttir. Sími 565 6665 á kvöld-
in.
Reglusamur einstaklingur óskar eftir
húsnæði á svæði 107, 101 eða 105.
Skilvísar greiðslur. Sími 562 6429.
Reyklaust og reglusamt par meö bam
óskar eftir 3ja herbergja í búð, helst
í gær. Uppl, í síma 588 2051.___________
3-4 herbergja Ibúö óskast. Uppl. í síma
4212494 eða 565 1092.
Sumarbústaðir
Heilsárssumarhús, 40-50 fin, m. svefn-
lofti. Besta verðið, frá kr. 1.788.600.
Sýningarhús á staðnum. Sumarhús,
Borgartúni, s. 5510850 eða 892 7858.
• Vanur pitsubilstjóri óskast th út-
keyrslust. á eigin bfl, verður að vera
hress, shmdvís og snyrtílega til fara.
• Vanur pönnumaður óskast í kvöld
og helgarv. Umsóknareyðublöð eru í
afgreiðslu Hróa Hattar að Smiðjuv. 6.
Bygg. Gylfa og Gunnars ehf. óskar eftír
að ráða aðstoðarverkstjóra í jarð-
vinnudeild vanan garðyrkjuvinnu,
framtíðarvinna fyrir góðan mann.
Uppl. í síma 562 2991._________________
Eldsmiðjupizza, Leirubakka 36.
Vegna míkillar aukningar í sölu bráð-
vantar okkur bflstjóra, vana pitsubak-
ara og starfsfólk við símavörslu. Upp-
lýsingar á staðnum frá 17 tíl 1._______
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000,_______
Sölumenn. Okkur bráðvantar duglegt
símasölufólk á kvöldin og um helgar.
Góð verkefni fyrir alla, 18 ára og
eldri. Uppl. í síma 562 5238 mhli kl.
17 og 22.______________________________
Veitingahúsið Halfa, Laugavegi 11,
óskar eftír fólki í uppvask og ejdhús-
hjálp á kvöldin og um helgar. Áhuga-
samir mæti á staðinn á morgun, mið-
vikudag, mhh kl. 15 og 17._____________
Pizza ‘67, Nethyl, óskar eftir að
ráða starfsfólk í sal, um er að ræða
fúlla vinnu. Reynsla æskileg. Uppl. á
staðnum eða í síma 567 1515.___________
Snyrtifræöingur. —
Höfúm góða aðstöðu fyrir snyrtifræð-
ing sem vill starfa sjálfstætt. Góð stað-
setning. Uppl. í síma 898 0275.________
Starfskraftur óskast til aö sjá um þrif 2x
í viku í vinnubúðum fyiir verktaka
hjá Isal. Upplýsingar í síma 552 7750
eða 896 9777.
Atvinna óskast
45 ára karlmaöur óskar eftir atvinnu,
ýmislegt kemur til gr„ hefúr reynslu
af eigin rekstri, sölumennsku, innrétt-
ingasmíði, matreiðslu o.fl. S. 587 6753.
Metnaöafullur maöur meö sveinspróf
í pípulögnum óskar eftír framtíðar-
starfi. Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
thvnr. 81259.
Við leysum
málin
2
Lausn Nr.
65 ár við dýnuframleiðslu hafa kennt SERTA
heilmikið um það hvemig dýna verður gerð
fullkomlega góð. Þar sem þeir hafa lagt sérstaka
áherslu á að leysa þau atriði sem fólk kvartar
yfirleitt undan þarf kaupandi SERTA dýnu ekki
að hafa áhyggjur af þeim.
ALGENGT UMKVÖRTUNAREFNI
á dýnum ýmissa framleiðenda,
jafnvel dýrra gerða frá þeim, er að
þær séu óþægilegar að liggja á.
HIN SÉRSTAKA LAUSN SERTA
til fullkomnunar þæginda er að nota í
réttri samsetningu bylgjusvamp, trefjafyllingu
og viðnámsbólstrun, tækni sem mun
tryggja eigenda Serta dýnu hollan svefn.
MEST SELDA AMERÍSKA DÝNAN Á ÍSLANDI
-allt að 20 ára ábyrgð og 14 daga skiptiréttur.
Þegar þú ákveður að kaupa þér
amerískt rúm skaltu koma til
okkar og prófa hvort þér líkar
hörð, mjúk eða millistíf dýna.
Starfsfólk okkar tekur vel á móti
þér og við eigum Serta dýnumar
alltaf til á lager.
HÚSGAGNAHÖLLIN
Bildsholði 20 - 112 Rvik - S:587 1199