Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1996, Blaðsíða 14
14
ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER 1996
Fjölskyldufræðsla á vegum Ungs fólks með hlutverk:
Veistu að maki þinn
elskar þig?
- Eivind Fröen hefur haldið námskeið hár á landi
„Það er mjög mikill áhugi fyrir námskeiðum af
þessu tagi og þörfín fyrir þau er mikil. í mínum
huga er ekki nokkur vafi á að þau
hjálpa, þ.e. ef fólk fæst til að fara eft-
ir því sem verið er að segja. Þau
krefjast vissulega átaka og grund- 5
vallaratriðið er að fólk skilji að eitt-
hvað sé að og eitthvað þurfi að
gera,“ segir Vilborg Schram
hjá Fjölskyldufræðslu
Ungs fólks með hlutverk.
Samtökin hafa undan-
farin ár fengið til sín
Norðmanninn Eivind
Fröen til þess að halda
námskeið um fjölskyld-
una og hjónabandið og
reynt síðan að aðstoða
fólk eftir bestu getu þótt
þau gefi sig í raun ekki
sérstaklega út tyrir slíkt.
Tilveran heyrði af mikilli
ánægju með námskeið Ei-
vind Fröen og hringdi í Vil-
borgu til þess að forvitnast
um þessi námskeið.
Ekkert trúboð
„Þetta fer allt fram í fyrir-
lestraformi og fólk þarf ekkert að
gera nema hlusta. Námskeiðin
eru byggð upp fyrir hinn al-
menna borgara en Eivind gerir
fólki í byrjun fulla grein fyrir því
að hann gangi út frá kristilegum
grunni. Sjáifur gekk hann í gegnum
erfiðleika í hjónabandi og þau hjón-
in fundu lausn í kristninni," segir
Vilborg en vill þó ítreka að hún hafl
aldrei upplifað það að fólki hafi fund-
ist að verið væri að troða upp á það
einhverjum boðskap sem það hefði
ekki áhuga á. Hér væri ekki um neitt trú-
boð að ræða.
Vilborg segir Eivind vera afskaplega skemmti-
legan mann og að hann kafi ekki mjög djúpt ofan
í erfiðleikana. Hann leggi meira upp úr mynd-
rænum og skemmtilegum lýsingum, myndum
sem fólk getur séð og upplifað sjálft sig í. Á
stundum séu námskeiðin því eins og leikhús,
fólk hlæi nær allan tímann.
Eins og kommóða
„Eivind líkir okkur stundum
við kommóðu, þegar fólk
hafi verið sært aftur
og aftur og vilji
ekki tala um
Vilborg segir það sína reynslu að um
80 prósent þeirra sem skilja segist
aldrei myndu hafa gert það ef þau
hefðu gert sér grein fyrir afleiðingun-
um. DV-mynd BG
þá hluti sem það veit að hægt er að
særa það með. Þá er þetta tiltekna um-
ræðusvið lokað ofan i skúfiú og ekkert
átt við það meira. Á kommóðunni
stendur meira að segja aðgangur
bannaður. Eivind útskýrir hlutina
þannig að fólk skilur hvað að er og
áttar sig á vandanum," segir Vilborg.
Hún segir að 10 prósent þeirra sem
komi á námskeið hjá þeim séu að koma í
annað, þriðja og fjórða sinn.
Vilborg segir fyrirgefninguna vera
stóran þátt í lausn hjónabandsmeinsisins,
fólk verði að vera tilbúið að fyrirgefa. Alltaf snú-
ist þetta um að okkur finnist sem eitthvað hafi
verið gert á okkar hlut. Eivind segir okk-
ur hafa tilhneigingu til að byggja á til-
finningunum en leggur hins vegar
áherslu á að við notum viljann, vilj-
ann til þess að taka ákvörðun um
það sem við vitum að er rétt, geri
maður það komi tilfinningarnar á
eftir.
Mæta þörfum
hvort annars
„Eivind leggur mesta
áherslu á að fólk reyni
að skilja hvort annað
og mæti þörfum hvort
annars. Hann spyr:
„Veistu að maki
þinn elskar þig og
færðu að upplifa
það?“ Hann segir
að þegar fólk sé
beðið að skrifa niður
tíu mikilvægustu þarfirn-
ar í hjónabandinu séu þær
yfirleitt þær sömu hjá kon-
um og körlum, forgangsröð-
unin sé þó oftast önnur,“
segir Vilborg.
„Fólk talar um peningavand-
ræði i kjölfar skilnaða, bömin
eru vitaskuld fómarlömb og
sársaukinn er oft mjög mikill.
Margir segja að þeir hafi
bara ekki fengið þá hjálp sem
þeir hefðu þurft og því hafi
skilnaður orðið niðurstaðan.
í mörgum tilvikum þarf það
greinilega ekki að fara svo
langt,“ segir Vilborg Schram.
Farsæl
sambúð og
ófarsæl
í bæklingi sem Hjónabands-
skólinn hefur sent frá sér er
fullyrt að ánægja fólks með
sambúð sína sé komin undir
þvi hvernig það tekst á við mis-
sætti og ræður fram úr ágrein-
ingi. Spurt er hvað skilji góða
sambúð frá slæmri. Svarið virð-
ist vera það að fólk í farsælli
sambúð leysi ágreining með
öðrum hætti en fólk sem er van-
sælt. Munurinn felst ekki í því
hvort eða hversu oft og lengi
fólk átti í rifrildi heldur hvem-
ig það reifst.
Farnast betur
Sagt er frá rannsóknum og
þeim samskiptaaðferðum sem
einkenna farsæl sambönd.
Kennsluefni sem notað hefur
verið lýsir leiðum til að forðast
og draga úr samskiptum sem
einkenna vansæla sambúð.
Langtímarannsóknir sýna að
þeim sem hafa lært að þekkja
samskipti sem brjóta niður
sambönd og aðferðir til að leysa
ágreining við ömggar aðstæður
famist betur i sambúð en hin-
um sem ekki þekkja hættur al-
gengra samskiptaaðferða.
Hættumerki
Ef eitt eöa fleiri eftirtalinna
atriða em algeng í sambúðinni
era allar líkm’ á að niðurbrjót-
andi samskiptaaðferðir ein-
kenni sambandið.
* Þið emð stöðugt að rífast
um sömu hlutina án þess að
nokkuð breytist.
* í hvert sinn sem þið rífist
dregur annað ykkar sig í hlé og
umræðumar stirðna og hætta.
* Þegar þið rífist gerið þið lít-
ið hvort úr öðm og niðurlægið
hvort annað.
* Þér finnst þú stöðugt vera
einmana og að maki þinn skilji
þig ekki.
* Þú ert hrædd/ur við að
segja maka þínum hvemig þér
líður af ótta við að það leiði
ekki til neins. -sv
mmmmmmmmu
Hjónaskilnuðum fækkar hér á landi
Fólk er tilbónara að
leita sér aðstoðar nó
Samkvæmt tölum sem Tilveran
hefur fengið frá Hagstofú Islands má
sjá að síðastliðin þrjú ár hefrn-
hjónaskilnuðum fækkað nokkuð.
Lögskilnaðir vora mjög margir 1985,
527 talsins, næstu þrjú ár fækkar
þeim nokkuð, niður í 459 árið 1988,
en 1989 em þeir 520. Árið þar á eftir
fækkar þeim niður í 479 en síðan
em þeir 547 1991. 1993 em þeir 537
og síðan, á ári fjölskyldunnar, árið
1994, eru þeir 489 og svo 472 á síð-
asta ári.
Tilveran sló á þráðinn til fólks
innan kirkjunnar og það var nokk-
uð sammála um að þessi mál horfðu
heldur til betri vegar, hafði m.ö.o.
tilfinningu fyrir því að skilnuðum
Lögskilnaðir eftir aldri hjóna
- á tímabilinu 1961-1995 -
502 478 478
Fjöldi a
tímabilinu
1961-95
600
500
400
300
200
100
0
15-19 20-24 25-29 30-34 35-39 40-44 45-49
ára ára ára ára ára ára ára
Heimlld: Hafistofa Islands
1
441 452 425436 :;K#nur
298 346285
210
128 § , mmm -
4 10 54
192
50-54
ára
128 85 131 67
55-59 60 ára
ára og eldrl
Hjúskaparslit og skilnaðir að
borði og sæng 1985-1995
Fjöldi
547 537
færi fækkandi. Fólki ber saman um
að hjón í erflðleikum leiti sér frekar
hjálpar i dag en það gerði oft áður,
auk þess sem úrræðin séu miklu
fleiri. Á ári fjölskyldunnar, 1994, fór
fram mikil umræða um fjölskyld-
una, hjónabandið og allt sem fram
fór inni á heimilinu og þá fengu fjöl-
skyldur skýr skilaboð um að það
væri ekkert að því að leita sér að-
stoðar, -sv
Lögskilnaðir eftir lengd
hjónabands 1991-1995
Fjöldi
800
600
400
200
412
465
252
649
0-2 ár 3-5 ár 6-9 ár 10-14 ár 15-19 ár 20 ár og yflr