Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1996, Blaðsíða 32
36
ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER 1996
Spjótin beinast að Aiþýðuflokkn
um úr mörgum áttum.
Frekar dauður
en að neita að
verða rauður
„Auðheyrt er á íslenskum
kommúnistum um þessar mund-
ir, þessum sem tróðu sósíalisma
í börnin en gleymdu að láta þau
læra að lesa, að fyrr skal Alþýðu-
flokkurinn liggja dauður póli-
tískt en hann komist upp með að
neita að verða rauður."
Indriði G. Þorsteinsson, í
Morgunblaðinu.
Sægreifar heimta sitt
„íslendingar hafa nú geflð sæ-
greifum þorskafla sinn í rúman
áratug og aðailinn þakkað fyrir
sig með því að heimta skaðabæt-
ur ef gjöfin minnkar á milli ára.“
Ásgeir Hannes Eiríksson, í
Degi-Tímanum.
Ummæli
Menntakerfið út í hom
„Það sem skeð hefur á næst-
liðnum áratugum er einfaldlega
það að ráðamenn þjóðarinnar
hafa skákað gervöllu mennta-
kerfinu út í hom, og þar berst
það tvísýnni baráttu vuð hung-
urvofuna."
Sigurður A. Magnússon, í DV.
Skemmtikraftur
„Ef þú rúUar yfir plötur mín-
ar, held ég að þú eigir auðvelt
með að sjá eitt ákveðið þema; ég
er fyrst og fremst skemmtikraft-
ur.“
Páll Óskar Hjálmtýsson, í
Morgunblaðinu.
Listrænar og lélegar
„Við verðum þó að vera þess
minnug aö til er arargrúi lélegra
mynda sem kaUaðar em listræn-
ar.“
Hal Hartley kvikmyndaleik-
stjóri, í Morgunblaðinu.
Víðförlir
menn
Það er sjálfsagt erfitt að segja
tU um hverjir séu víðfórlustu
menn heimsins en þeir Parke G.
Thompson, lögfræðingur frá
Bandaríkjunum, og Giorgio
Ricatto frá Ítalíu em ömgglega í
fremstu röð því þeir hafa heim-
sótt um það bil 180 fuUvalda ríki
eða öU sem em í heiminum auk
þess að hafa farið tU flestra ríkja
sem ekki búa við fúUt sjálfstæði.
Víðförull á hestbaki
Víðförlasti maður á hestbaki
hefur að öUum líkindum verið
meþódistapresturinn Francis
Ashbury, en hann ferðaðist 425
þúsund kílómetra á árunum
1771-1815. Á þessum tíma predik-
aði hann við 16.000 guðsþjónust-
ur og vígði nærri 3000 presta.
Blessuð veröldin
Labbað kringum jörðina
Sá sem fyrstur var sagður
hafa gengið „umhverfis jörðina"
var George Matthew SchiUing en-
það gerði hann að sögn á ámn-
um 1897- 1904 en fyrsta staðfesta
afrekið af þessu tagi vann David
Kunst frá 20. júní 1970 tU október
1974.
É1 við norður- og
austurströndina
Skammt suður af landinu er
lægðardrag sem þokast austur og
grynnist en yfir Grænlandi er 1025
mb hæð. Skammt norðaustur af
Veðrið í dag
Skotlandi er 978 mb lægð sem hreyf-
ist austur og 700 km suður af Græn-
landi er 975 mb lægð sem einnig
þokast austur.
I dag verður norðan- og norðau-
stangola eða kaldi og él við norður-
og austurströndina en norðan- og
norðaustan kaldi í nótt og él norð-
anlands en þurrt og víðast léttskýj-
að syðra. Frost 1 til 13 stig.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
norðaustangola í dag en kaldi í nótt.
Bjartviðri. Frost 6 til 10 stig.
Sólarlag í Reykjavík: 16.57
Sólampprás á morgun: 09.28
Síðdegisflóð í Reykjavík: 14.19
Árdegisflóð á morgun: 03.06
Veörið kl. 6 í morgun:
Akureyri
Akurnes
Bergstaöir
Bolungarvík
Egilsstaðir
Keflavíkurflugv.
Kirkjubkl.
Raufarhöfn
Reykjavík
Stórhöföi
Helsinki
Kaupmannah.
Ósló
Stokkhólmur
Þórshöfn
Amsterdam
Barcelona
Chicago
Frankfurt
Glasgow
Hamborg
London
Los Angeles
Madrid
Malaga
Mallorca
París
Róm
Valencia
New York
Nuuk
Vín
Washington
Winnipeg
snjóél -8
léttskýjaö -3
úrkoma í grennd -11
alskýjaö -2
skýjað -3
léttskýjað -3
léttskýjað -4
snjókoma -2
léttskýjaö -8
léttskýjaö -2
rigning 6
rign. á síö.kls. 11
þokumóöa 5
rign. á síð.kls. 11
léttskýjaö 0
skúr á siö.klst. 11
skúr á síð.kls. 14
rigning 6
skýjaö 12
skúr á siö.kls. 8
skýjaó 12
léttskýjaö 10
léttskýjað 14
skýjað 9
skýjaö 18
skýjaö 13
hálfskýjað 9
þokumóða 12
alskýjaö 17
skýjað 9
þokuruöningur 5
skýjaö 9
heiöskirt -5
Birgir Sigurjónsson, formaður Landssambands hestamannafélaga:
Sameiningarmál ofarlega á baugi
„Það sem bar hæst á þinginu
var sameiningarmálin, um sam-
einingu Landssambands hesta-
mannafélaga og Hestaíþróttafélags
íslands, og voru lögð fram tvö
skjöl sem miklar umræður spunn-
ust út af og sýndist sitt hveijum
um hvernig framkvæmd málsins
skyldi háttað. Á þinginu var sam-
þykkt tillaga um að stjóm LH
skipaði þijá menn í nefnd og bein-
ir tilmælum til HÍS að þeir geri
það sama og niðurstöður skuli
liggja fyrir 1. maí 1997. Einnig skal
liggja fýrir þá afstaða hestamanna-
félaga innan LH til þessa máls.
Það féll greinilega ekki öllum í geð
að sijórnin tilnefndi þijá menn og
Maður dagsins
kom breytingartillaga um að þing-
iö tilnefndi þessa þrjá menn en þá
fannst mönnum það vera van-
traust á stjómina og fyrri tillagan
var samþykkt," segir Birgir Sigur-
jónsson sem var kosinn formaður
Landssambands hestamannafélaga
á nýliðnu þingi sambandsins.
Birgir sagði að hin tillagan, sem
umræöur spunnust út af, hefði
verið að LH yrði lagt niður: „Sú
tillaga fól í sér að afgreiðsla máls-
ins hefði tekið styttri tima þar sem
Birgir Sigurjónsson.
allar lagabreytingar hjá LH þurfa
að fara í gegnum tvö þing til að
öðlast samþykki en sú tillaga var
ekki samþykkt."
Birgir sagði aðspurður að
Landssamband hestamannafélaga
væri gamalgróin samtök. „Þetta
var 47. ársþingið og innan sam-
bandsins em öll hestamannfélög
landsins. Ég kem sem algjör ný-
græðingur inn í stjórnina, hef
ekki áður starfað fyrir sambandið
og þarf þvi að huga að mörgu á
næstunni en ég var formaður
Hestamannafélagsins Sörla í sex
ár þannig að ég hef reynslu af for-
mennsku. En það má til gamans
geta að þegar ég tók við Sörla var
hringt í mig fáum kvöldum fyrir
aðalfund og ég beðinn að taka að
mér formennsku, sem ég og gerði.
Nákvæmlega sami háttur var
hafður á nú. Það var hringt í mig
kvöld eitt rétt fyrir þing og ég beð-
inn að taka að mér formennsku
sambandsins og varð ég við þeirri
ósk. Þegar ég tók viö Sörla vissi ég
eiginlega ekki neitt um félagsmál
og lítið til félagsmanna en þetta
entist þó í sex ár.
Birgir er búinn að vera lengi í
hestamennskunni, aOtaf í Sörla,
og er sjálfur með fimm hesta í
Hafnarfirði. Formennskan í LH er
aukavinna hjá Birgi en hann rek-
ur eigin innflutningsverslun og
fór til útlanda á vegum fyrirtækis
síns daginn eftir þingið og kom til
landsins á sunnudag: „Ég er sem
sagt alveg jafn nýr í þessu for-
mannsstarfi og daginn sem ég var
kosinn.“ Þegar Birgir er ekki að
stússast í hestum og fyrir hesta-
mann þá sagði hann áhugamál sitt
vera sumcirbústað sem hann á,
gönguferðir úti í náttúrunni og að
fara á skíöi. Eiginkona Birgis er
RagnhOdur Eggertsdóttir og eiga
þau fjögur böm. -HK
ÍBV-Haukar í
kveimahandboltanum
Það er frekar rólegt í íþróttum
í kvöld enda viðburðarík helgi að
baki þar sem meðal annars var
leikið í 1. deOd kvenna í hand-
bolta. Að einum leik undanskOd-
um var leikin heil umferð. í
kvöld fer fram síöasti leikur um-
ferðarinnar og fer hann fram í
Vestmannaeyjum. Þar taka ÍBV-
stúlkumar á móti íslandsmeist-
urum Hauka sem hafa reynst
mjög sterkar í byijun tímabilsins
og eru ósigraðar. ÍBV er þó með
ágætt lið og er sterkt á heimaveOi
og má því búast við spennandi
leik sem hefst kl. 20.00.
íþróttir
NBA-deOdin í körfuboltanum
er hafin og þar er nánast leikið á
hverjum degi. Margir íslenskir
körfuboltaaðdáendur fylgjast með
keppninni í þessari deOd af mikl-
um áhuga og má geta þess að í
nótt eru tíu leikir á dagskrá.
Gefin fyrir drama
þessi dama
í Hafnarhúsinu hefur undan-
famar vikur verið sýndur ein-
leikurinn Gefin fyrir drama þessi
dama eftir Megas og hafa viðtök-
ur verið góðar. Verkið fjallar um
sex konur/stúlkur sem auðveld-
lega má þekkja úr ýmsum af-
kimum samfélags okkar íslend-
inga. Sumar má hitta í strætó,
einhverjar á mölinni eða í sveit-
inni og aðrar á virðulegum
Leikhús
kontórum eða bömm stórborgar-
innar. Þetta em konur sem ýmist
hafa kross að bera eða djöful að
draga, konur sem allir þekkja, úr
öOum áttum, túlkaðar af einni
leikkonu.
Sú sem túlkar persónurnar er
Sigrún Sól Ólafsdóttir sem út-
skrifaðist úr Leiklistarskóla ís-
lands árið 1994. Næsta sýning er
annað kvöld.
Bridge
Leikur íslands og Noregs í 31. um-
ferð ólympíumótsins var sýndur á
sýningartöflu. Norðmenn þurftu
mjög á stigum að halda tO að kom-
ast í úrslit fjögurra efstu þjóða í
riðlinum en Islendingarnir þurftu
aðeins að sigla lygnan sjó. Jón Bald-
ursson og Sævar Þorhjömsson voru
þó ekkert að hlífa andstæðingunum
í þessu spOi í lokuðum sal. Norð-
maðurinn í austur hafði opnað á
einum spaða sem passaður var tO
Guðmundar Páls í norður sem
doblaði tO úttektar. Austur og suður
pössuðu og vestur flúði í tvo tígla
sem Guðmundur doblaði, nú tO refs-
ingar. Sagnhafi slapp einn niður
sem virtist gott miðað við að 4
hjörtu standa í NS. Sagnir tóku allt
aðra stefnu í opnum sal.
* Á9843
* 72
* 83
* ÁG42
Austur Suður Vestur Norður
Jón B. Helgemo Sævar Helness
Pass 1 4 Pass 2 «4
Pass 4 44 Pass 4 grönd
Pass 5 4 Pass 5 44
Pass Pass Dobl 5 grönd
Dobl P/H
Helgemo ákvað að opna á einum
spaða og þá varð fjandinn laus.
Norður taldi sig eiga fyrir ásaspurn-
ingu og stoppaði í 5 hjörtum yfir
svari Helgemos. En þá Lightner-
doblaði Sævar sem biður um spaða-
útspO og Helness sá sæng sína upp-
reidda og flúði í 5 grönd. En það
doblaði Jón einnig og fylgdi því eft-
ir með því að spOa út laufatvisti.
Sagnhafi fór þrjá niður og stórgróði
fyrir ísland. ísak Öm Sigurðsson
4 D10
44 ÁD98I
>• ÁDG6
* K3
4 —
44 43
♦ K109752
4 109875