Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1996, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1996, Blaðsíða 20
24 ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVREMBER 1996 jþróttir unglinga___________________________________________________________________________pv íslandsmótið í handbolta kvenna, A-, B- og C-liða í 4. flokki - Fram-mótið: Fylkir sterkari á lokasprettinum - stelpurnar unnu ÍR, 10-9, í hörkuspennandi úrslitaleik A-liða Fyrsta umferð íslandsmótsins í 5. flokki kvenna fór fram í Fram- húsinu 26. og 27. okt. Fylkisstelp- urnar unnu í keppni A-liða, Stjam- an í keppni B-flða og Fram í C-liði. Mótið var styrkt af Sjóvá-Almennar. Leikir um sæti - A-lið: 1.-2. Fylkir-ÍR..............10-9 3.-4. Fram-Haukar...........14-13 5.-6. Víkingur-KA...........18-14 7.-8. IBV-Breiðablik.........11-9 Mótsmeistari A-liða: Fylkir. Sigurinn kom okkur á óvart Þórdís Erla Guðmundsdóttir, fyr- irliði A-liðs 5. flokks Fylkis, var ánægð með stöðu mála. „Sigurinn kom mér að minnsta Þórdís Erla Gunnarsdóttir, fyrirliði A-liðs 5. flokks Fylkis fagnar sigri gegn ÍR í úrslitaleik. (Sjá viðtal). kosti á óvart. Við höfum að vísu æft mjög vel og þjálfarinn er fínn. Liðið lék vel saman, sem ein heild, og þaö skapaði sigurinn og er þetta fyrsti sigur okkar stelpnanna í stórmóti," sagði Þórdis. Leikir um sæti - B-lið: 1.-2. Stjaman-Fram............11-10 3.-4. FH-Fylkir...............17-16 5.-6. ÍR-Víkingur.............13-14 7.-8. ÍBV-Breiðablik............7-9 Mótsmeistari B-liöa: Stjarnan. Umsjón Halldór Halldórsson Ákveðnar að komast í úrslitakeppnina Stjörnustelpumar stóðu sig mjög vel enda sigmðu þær í keppni B-liða og var fyrirliði þeirra, Helena Snorradóttir, í sjöunda himni yfir frammistöðu liðsins. „Við emm mjög ánægðar með árangurinn. Úrslitaleikurinn var mjög erfiður en þetta tókst og við stelpurnar emm ákveðnar i að komast alla leið í úrslitakeppnina í Islandsmótinu," sagði Helena. Leikir um sæti, C-lið: 1.-2. Fram-FH...............17-15 3.-4. Fylkir-Fram...........11-10 (Tvlframlengt og sigurmarkið skorað úr aukakasti eftir að leiktíma lauk). Alls tóku 9 lið þátt i keppni í C-flokki. Mótsmeistari 1 C-liði: Fram. Fyikisstúlkurnar í A-liði 5. flokks sigruðu á Fram-mótinu sem er áfangi í úrslitakeppni fslandsmótsins í handbolta. Liðið er þannig skipað: Lára Hannesdóttir (2), Martha Haraldsdóttir (14), Þórdís Erla Gunnarsdóttir fyrirliði (12), Ingunn ír Guðbrandsdóttir (8), Hulda Karen Guðmundsdóttir (11), Tinna Jökulsdóttir (6), Gyða Rós Gunnarsdóttir (10), Unnur Bryndís Guðmundsdóttir (7) og Jónína Ingimundardóttir (9). Þjálfari stelpnanna er Finnbogi Grétar Sig- urbjörnsson. DV-myndir Hson Stjarnan sigraði í keppni B-liða og Fram í C-liði Stjarnan varð meistari f B-liði 5. flokks kvenna 1996. Liðið er þannig skipað. Fremri röð frá vinstri: Sigrún H. Pétursdóttir, Helena Snorradóttir fyrirliði, Bára Másdóttir, Inga T. Stefánsdóttir og Guðrún H. Tryggvadóttir. Aftari röð frá vinstri: Hallgerður Óðinsdóttir, Erla M. Huttinen, íris D. Guðjónsdóttir, Halldóra Þorsteinsdóttir, Lilja Sigurgeirsdóttir og Anna M. Guðjónsdóttir þjálfari. Framstúlkurnar í C-liði í 5. flokki stóðu sig mjög vel f fyrstu umferð íslandsmótsins og urðu meistarar. Liðið er þannig skipað, frá vinstri: Guðrún Gunnarsdóttir þjálfari, Sigríður Rut Ind- riðadóttir, Björg Ólöf Helgadóttir, Birna Hrönn Björnsdóttir, Stella Kristmannsdóttir, María Kristín Kristjánsdóttir. Dóra Esther Einarsdóttir og Ásta Ingvarsdóttir. - Á myndina vantar Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur. Haustmót Fimleikasambands íslands Haustmót Fimleikasambands ís- lands var haldið í Laugardalshöll- inni laugardaginn 26. október. Ekki eru veitt verðlaun fyrir sam- anlagða einkunn á áhöldum heldur fyrir hvert áhald fyrir sig. Keppt var í tveimur aldurshópum pilta, 15 ára og yngri og 16 ára og eldri. Hjá stúlkunum var keppt í þrem flokkum. Úrslit í elsta flokki hafa birst í DV. Piltar 15 ára og yngri Stökk: Amar Björnsson, Árm.........8,00 Steinn Finnbogason, Gerplu. . .. 7,85 Grétar K. Sigþórsson, Árm...7,70 Tvíslá: Viktor Kristmannsson, Gerplu.. 8,10 Gunnar Thorarensen, Árm .... 6,05 Steinn Finnbogason, Gerplu... . 5,90 Svifrá: Viktor Kristmannsson, Gerplu. . 6,25 Gunnar Thorarensen, Árm .... 5,25 Steinn Finnbogason, Gerplu.... 4,00 Gólf: Steinn Finnbogason, Gerplu... . 7,85 Viktor Kristmannsson, Gerplu.. 7,50 Gunnar Thorarensen, Árm .... 7,40 Hringir: Viktor Kristmannsson, Gerpiu.. 6,20 Daöi R. Skúlason, Gerplu......5,70 Gunnar Thoroddsen, Arm........5,70 Steinn Finnbogason, Gerplu.... 5,70 Bogahestur: Viktor Kristmannsson, Gerplu. . 6,40 Amar Björnsson, Árm..............5,35 Steinn Finnbogason, Gerplu... . 5,15 Stúlkur 12 ára og yngri Stökk: Tinna Þóröardóttir, Björk........8,50 Eva Þrastardóttir, Björk.........8,35 íris Svavarsdóttir, Stjörnunni . . 8,35 Tvislá: Eva Þrastardóttir, Björk ........7,00 Hrefna Þ. Hákonardóttir, Árm. . 6,75 Tinna Þóröardóttir, Björk........6,60 Slá: Eva Þrastardóttir, Björk.........8,55 Bergþóra Einarsdóttir, Árm.. .. 8,20 Ema Sigmundsdóttir, Árm .... 7,95 Gólf: Eva Þrastardóttir, Björk.........8,60 Bergþóra Einarsdóttir, Árm.. .. 8,35 Ema Sigmundsdóttir, Árm .... 8,25 tris Svavarsdóttir, Stjörnunni .. 8,25 Stúlkur 13-14 ára: Helena Kristinsdóttir, Gerplu... 8,65 Ragnheiður Guömundsd., Árm.. 8,60 Erla Karen Magnúsdótth-, Björk 8,55 Tvíslá: Lilja Erla Jónsdóttir, Árm..... 7,20 Ragnheiöur Guðmundsd., Árm. . 7,00 Erla Karen Magnúsd., Björk . .. 6,80 Slá: Helena Kristinsdóttir, Gerplu... 8,40 Ragnheiður Guðmundsd., Árm.. 7,25 Ásta S. Tryggvadóttir, FK.........7,10 Kristín Helga Einarsdóttir, KR . 7,10 Gólf: Lilja Erla Jónsdóttir, Árm........8,50 Ásta S. Tryggvadóttir, FK.........8,40 Helena Snorradóttir, fyrirliði B-liðs Stjörnunnar. (Sjá viðtal).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.