Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1996, Qupperneq 24
~ 40
T
MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 1996
Sviðsljós
MTTÍmRH
DVMJUWHH
í Fjörkálfinum í DV á föstudögum
TOOTTÖHIHH
Töfraprins Hollywood notar alltaf sömu aðferðina:
Richard
Dreyfuss leikur
sér að draugum
Richard Dreyfuss lendir held-
ur betur í ævintýrum í kvik-
mynd sem hann leikur i ein-
hvem tima á næstunni, nánar
tiltekið ævintýrum með draug-
um. Dreyfuss leikur mann sem
nýbúinn er að missa eiginkon-
una. Dag nokkum fer hann að
vilja grafar hennar og hittir þá
konu sem einnig er nýbúin að
missa maka sinn. Ekki þarf að
orðlengja það frekar, þau taka
saman. En það sem meira er,
draugamir, þ.e. eiginkoan og
eiginmaðurinn handan grafar,
taka einnig saman og allir era
syngjandi sælir og glaðir á eftir.
Dreyfuss hefur áður leikið í
draugamynd. Sú hét Always,
gerð af Steven Spielberg árið
1989.
Einhver umdeiidasta myndin í London þessa dagana er Hollywood-myndin
Crash, eða Bílslys, eftir leikstjórann David Cronenberg. Myndin fékk stór-
verölaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes í vor en engu aö síöur er hún gagn-
rýnd hástöfum fyrir kynferöislegt innihald. Hér sést leikkonan Rosanna
Arquette í hlutverki sínu í myndinni. Símamynd Reuter
mCJflH SPIU144 4UIHH
Á Bylgjunni á fimmtiidögum kl. 20
og enciurfliittur á
laugardögum kl. 16
Maöurinn meö súkkulaðiaugun, George Clooney.
Cindy Crawford, Naomi Campbell,
Julianne PhiUips og Courtney Cox.
Illar tungur segja að hann sækist
eftir því að baða sig í sviðsljósinu
með fallega fólkinu en kvarti svo
undan því að fá ekki að hafa einka-
líf sitt í friði.
í nýlegu tímaritsviðtali fullyrðir
Clooney hins vegar að hann hafí
enga þörf fyrir að vera í sviðsljós-
inu. Hann hefur í nokkra mánuði
átt vingott við franska lagastúdínu,
Céline Balitran. Þessi kúvending
kemur ýmsum á óvart og velta
menn því fyrir sér hvort einhver
raunveruleg breyting hafi orðið á
manninum sem á einni nóttu varð
töfraprins Hollywood eftir að hafa
orðið að láta sér nægja að fá að
segja eina og eina setningu í kvik-
myndum í tíu ár.
George Clooney, sem sló í gegn
sem barnalæknirinn 1 sjónvarps-
myndaflokknum Bráðavaktinni,
hefur aldrei verið í vandræðum
með að ná sér í kvenfólk en mönn-
um virðist sem hann eigi í vandræð-
um með kvenfólkið þegar hann er
húinn að ná í það.
Samkvæmt tímaritinu National
Enquirer notar Clooney alltaf sömu
aðferðina þegar hann fer á fjörarn-
ar við dömumar. Hann er sagður
fara með þær stúlkur sem honum
líst vel á á hótel í Beverly Hills.
Hann lætm- taka frá sína venjulegu
svítu, pantar kampavín, rauðar rós-
ir, jarðarber og rjóma.
Clooney var eitt sinn kvæntur
leikkonunni Talia Balsam. Þau hitt-
ust 1984 þegar bæði voru að byija að
leika. Það gekk þó á ýmsu í sam-
bandinu og Clooney lét sig hverfa.
Þau tóku þó saman á ný og gengu í
hjónaband 1989 en skildu snemma á
þessum áratug. „Ég bar ábyrgð á
því að hjónabandið fór út um þúf-
ur,“ segir hjartaknúsarinn með
súkkulaðiaugun.
Hann hefúr lýst því yfir að hann
ætli aldrei að kvænast aftur og að
hann vilji ekki eignast böm.
Clooney var með leikkonunni
Kimberly Russel í yfir ár en sagði
henni upp í bréfi. Hann kvaðst vilja
hitta aðrar konur og lét verða af
því. Hann hefur alltaf viljað frægð,
lof og athygli. Meðal kvennanna,
sem hafa verið orðaðar við Clooney,
eru Kelly Preston, Elle Macpherson,
Jarðarber og rauðar
rósir handa konunum
Karl Bretaprins vill
Blair í Downingstræti
Karl Bretaprins á sér enga ósk
heitari en að Tony Blair og Verka-
mannaflokkur hans fari með sigur
af hólmi i þingkosningunum í Bret-
landi sem verða í síðasta lagi eftir
rúmt hálft ár. Prinsinn þykist viss
um að búseta Blairs í Downing-
stræti 10 muni auðvelda sér að
ganga að eiga ástkonu sína til
margra ára, enga aðra en Camillu
Parker Bowles.
Karl veit sem er að ekkert þýðir
að hugsa um að fá blessun bæði
guðs og manna yfir sambandinu við
Camillu á meðan John Major og
íhaldsflokkm-inn era við völd.
Major hefur margoft lýst yfir and-
stöðu sinni við slíka ráðagerð.
„Karl yrði glaður ef Tony Blair
kæmist til valda,“ sagði háttsettur
maður innan hirðarinnar við
breska æsiblaðið Sunday Mirror.
Þegar Karl skildi við Díönu prins-
essu töldu þau Camilla að almenn-
ingur mundi taka hana í sátt um
síðir og að þau gætu jafnvel gengið
í hjónaband á þessu ári. Þar skjátl-
aðist þeim þó hrapailega þar sem
bæði almenningur og ríkisstjómin_
snerast gegn Camillu.
4-