Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1996, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1996, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 27. NÓVEMBER 1996 Fréttir Halldór Bjömsson, formaöur Dagsbrúnar, um kjarasamningana: Ekkert gerist fýrr en eftir miðjan janúar - við viljum fækka töxtunum og beinar launahækkanir „Ég sagöi það alltaf að þessi lög um stéttarfélög og vinnudeilur myndu ekki hraða kjarasamning- um neitt. Það hefur nú komið í ljós. Það eina sem gerist er að kröf- urnar munu liggja fyrir fyrr, sem og viðræðuáætlanir. Það er gengið út frá þvi í viðræðuáætlunum að gera hlé á viðræðunum 20. desem- ber og hefja þær ekki aftur fyrr en eftir áramót. Þess vegna hljóta all- ir að sjá að það fara engir kjara- samningar i gang af neinni alvöm Vír í líkamanum: Máliö til rannsókn- ar á spít- alanum - skaöabótamál íhugað „Ég er með lögffæðing í mál- inu og mun íhuga skaðabótamál vegna þessara miklu óþæginda. Ég ætla aö reyna að fá allavega allan lækniskostnað greiddan þar sem hann hefur verið töluverður undanfarið," segir Þrúður Halla Guðmannsdóttir, en eins og fram kom í DV í gær var 11 sentímetra vlr fjarlægður úr hálsi hennar á dögunum. Vírinn má að öllum líkindum rekja til spítalavistar Þrúðar Höllu vegna fósturláts tæpum tveimur árum áður. Þá var vír- inn hluti plastslöngu sem sett var í æð vegna blóðmissis. Ekki komið upp áður „Það er veriö að rannsaka þetta mál og hver orsökin er fyrir því aö stúlkan var með þennan vír í líkamanum. Ég er búinn að skila lækningaforstjóra Landspítalans gögnum um málið. Meira get ég ekki sagt um það fyrr en niður- stöður rannsóknarinnar veröa ljósar. Ég veit ekki til þess aö svona tilfelli hafi nokkurn tím- ann komið upp áður þó að víra- leiðarar sem þessi séu notaöir á sjúkrahúsum á hveijum degi,“ segir Oddur Fjaildal, læknir á Landspítalanum, vegna málsins. „Það er auðvitað mjög slæmt þegar svona gerist, hver sem ástæðan er, og þaö má raunar segja um allt sem gengur ekki eins og það á að gera,“ segir Þor- valdur Veigar Guðmundsson, hjúkrunarforstjóri ríkisspítal- anna, en hann vildi ekki tjá sig frekar um málið að svo stöddu þar sem það væri í rannsókn. -RR fyrr en um eða upp úr miðjum jan- úar,“ sagði Halldór Björnsson, for- maður Verkamannafélagsins Dags- brúnar. Hann sagði að hugmyndir að að- alkjarasamningi, það er launatöxt- unum, væru að mestu tilbúnar og yrðu væntanlega afgreiddar á stjómarfundi í félaginu á morgun. Halldór var spurður hvort Dags- brún og Verkakvennafélagið Fram- sókn, sem verða saman í þessum kjarasamningum, ætluðu að miða Fjórir starfsmenn Meitilsins í Þorlákshöfn gerðu sér ferð til Reykjavíkur í gærmorgun til aö af- henda bréf og undirskriftir um 80 kollega þeirra vegna sameiningar Meitilsins og Vinnslustöðvarinnar og hlutabréfakaupa í tengslum viö hana. Mótmælin vora afhent Hin- riki Greipssyni, framkvæmdastjóra Þróunarsjóðs sjávarútvegsins, og fulltrúi sunnlenskra þingmanna, Ámi Johnsen, fékk afrit af bréfinu og undirskriftunum. í bréfi starfsmanna til stjómar Þróunarsjóðs segir: „Komið hefur í ljós að ekki var rétt staðið að kauptilboði fimm að- ila á hlutafjáreign sjóðsins í Meitl- inum hf. Við undirrituð teljum að við ákveðna kaupmáttaraukningu á ári í tvö eða þrjú ár eins og sum landssamböndin tala um. „Nei, við ætlum ekki að miða við kaupmáttaraukningu. Menn era að tala um að það hafi átt sér stað svo og svo mikil kaupmáttar- aukning síðastliðin 2 ár. Hafi ein- hver kaupmáttaraukning átt sér staö hefur hún alveg farið ffarn hjá okkur í Dagsbrún. Þess vegna ætl- um við aö leggja áherslu á tvennt: annars.vegar að fækka töxtum og kauptilboð sé því ógilt og marklaust í heild sinni og óskum eftir því við sjóðsstjórn að útboðið verði endur- tekið að nokkrum tíma liðnum og aö hluthöfum og starfsmönnum verði þar með aftur gefinn kostur á að nýta sér lagalegan forkaupsrétt að téðu hlutafé í Meitlinum. Nánast engin kynning kom fram við starfsfólkið um heiðrað bréf Þró- unarsjóös dagsett 4. september 1996 af hálfu stjómar Meitilsins. Alls engin vitneskja barst því um, nú augljós áform stjómarmanna um innlimun Meitilsins undir merki Vinnslustöðvarinnar í Vestmanna- eyjum og afsal dýrmætra aflaheim- ilda sem félaginu hafa áunnist með útgerð gegnum árin, fyrir atbeina færa þá lægstu upp og hins vegar að krefjast beinna taxtahækkana," sagði Halldór. Hann var spurður hve mikla hækkun Dagsbrúnarmenn ætluðu að fara ffarn á: „Ég get ekki skýrt frá því strax.“ - Er það tíu prósenta hækkun? „Það er miklu meira en tíu pró- sent,“ sagði Halldór Bjömsson. starfsmanna sinna viö sjómennsku og fiskvinnslu. Slíkt afsal á atvinnu og búsetuöryggi starfsfólks Meitils- ins, sem jafnffamt era íbúar Þor- lákshafnar, væri vítavert ef af yrði.“ Við móttöku erindisins í sölum Alþingis sagði Ámi Johnsen að þingmenn myndu fylgjast með fram- vindu málsins og skoða það nánar. Á því væra margar hliðar. Hinrik Greipsson sagði við DV að erindinu yrði komið til stjómar. Að sínu mati væri það byggt á misskiiningi að hluta, rétt hefði verið staðið að útboðinu. Spumingin væri ein- göngu hvort tilboðin væru frá 4 eða 5 aðilum. Stjóm sjóðsins mun fjalla um málið í næsta mánuöi. -bjb Litla-Hraun: Fanginn í svelti áfram Hollenski gæslufanginn sveltir sig enn á Litla-Hrauni og hefur ekkert borðað þær tvær vikur sem hann hefur verið í gæsluvarðhaldi þar. Fanginn hefur aðeins neytt vatns og kaffis í sveltinu. Að sögn Brynjars Níelssonar, lögfræðings mannsins, hefur hann enn ekki farið fram á form- leg mótmæli vegna fangelsisvist- arinnar og því ekki hægt að kalla þetta hungurverkfall. „Ég hef hvatt hann til að hætta sveltinu en hann hefur ekki gert það. Ég hitti manninn á mánudag og þá var hann orðinn mjög slapp- ur eins og gefur að skilja. Hann verður yfirheyrður í dag og þá kemur kannski eitthvað í ljós í máli hans,“ segir Brynjar. Læknir fylgist með „Læknir hefúr fylgst vel með manninum og líðan hans. Það hef- ur ekki verið talin ástæða til að gera neitt í málum hans enn sem komið er. Hann hefur einungis látið ofan í sig vökva en enga fasta fæðu,“ segir Kristján Stef- ánsson, framkvæmdastjóri Litla- Hrauns, um málið. -RR Stuttar fréttir Blendingsbrauð Tilraunir til að rækta nýtt komafbrigði hjá Rannsókna- stofhun landbúnaðarins úr blendingi af melgresi og hveiti lofa góða. Samkvæmt RÚV er blendingurinn kallaður mel- hveiti og er hugsaður til brauð- gerðar. Skamm, skyttur! Misbrestur er á að rjúpna- skyttur skili Náttúrufræðistofh- un merkjum af veiddum fuglum. Samkvæmt RÚV á þetta bæði við um hefðbundin fótmerki og rad- íósenda sem dæmi eru um að hafi fundist á heimilum veiði- manna. Ósanngirni í garð FÍB Samkeppnisráð hefur ákveðið að banna Sjóvá-Almennum og VÍS að bæta felagsgjaldi FÍB við iðgjald FÍB-trygginga í auglýs- ingum þar sem það sé villandi og ósanngjamt gagnvart keppinaut- unum. Viöskiptahalli Þjóðhagsstofiiun gerir ráð fyr- ir að halli verði á viðskiptum við útlönd á þessu ári sem nemi 9 milljörðum króna. Innflutningur hefur stóraukist á árinu en í fyrra varö ríflega 3 milljarða af- gangur á viðskiptajöfnuði. Heitt á ísafirði Heiti potturinn í Happdrætti Háskólans, 32,6 milljónir, féll í gær í skaut ísfirskum hjónum. Þetta er næsthæsti happdrættis- vinningur í íslandssögunni. -bjb -S.dór Fulltrúar starfsmanna Meitilsins afhenda Árna Johnsen þingmanni afrit af bréfi og undirskriftalistum til Þróunar- sjóðs. Frá vinstri á myndinni eru Katrín Guðnadóttir, Jóna Guðlaugsdóttir, Kristín Anna Karlsdóttir og Ásdfs Garð- arsdóttir. DV-mynd Hilmar Þór Sameining Meitilsins og Vinnslustöövarinnar: Vítavert afsal aflaheimilda - segir m.a. í mótmælabréfi starfsmanna Meitilsins Þú getur svaraö þessari spurningu meö því aö hringja í síma 9041600. 39,90 kr. mínútan Ji m Nel 2 j rödd FOLKSINS 904 1600 Var rétt að semja við Dani um líffæraflutninga? Sigurganga Seattle stöðvuð Eftir 11 sigurleiki í röð í NBA- deildinni í körfuknattleik var lið Seattle loks ofurliði borið. Það var gegn Charlotte og Anthony Mason átti stærstan þátt í sigri heima- manna, skoraði 14 stig, tók 10 frá- köst og átti 10 stoðsendingar. Úrslitin í nótt: Toronto-Sacramento.........87-98 Stoudamire 27 - Rauf 18, Polynice 16. Atlanta-Vancouver ........101-80 Laettner 18, Corbin 17 - Rahim 19. Charlotte-Seattle............97-89 Rice 24, Mason 14, Curry 14 - Kemp 24. Philadelphia-LA Lakers .... 88-100 Coleman 17 - Shaq 23, Jones 23. Houston-Portland . . . (frl.) 102-101 Barkley 30, Olajuwon 27 - Anderson 32. Dallas-San Antonio ........105-101 Gatling 26, Mccloud 22 - Wilkins 32. Denver-Phoenix.............117-108 D.Ellis 28, Thompson 26 - Johnson 34. Golden State-Miami........88-107 Smith 24 - Majerle 23, Mouming 22. Clyde Drexler skoraði sigur- körfú Houston í framlengdum leik gegn Portland. Hakeem Olajuwon lék með Houston á ný eftir þriggja leikja fjarvera vegna veikinda. Shaquille O’Neal fór fyrir liði Lakers, sem vann góðan sigur í Philadelphiu, og tók 20 ffáköst. -VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.