Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1996, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1996, Blaðsíða 22
46 MIÐVIKUDAGUR 27. NÓVEMBER 1996 im\*A 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu nv >7 Þú hringir í sima 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ý Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. >f Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. >f Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu >f Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. >f Þú slærö'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. >f Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. >f Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^ Þú leggur inn skilaboö að loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. ^ Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. ^ Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valiö 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fýrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verö fyrlr alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Vörubílar /06KASl\ Húsnæði óskast Vörubifreiöadekk. Hagdekkin eru ódýr, endingargóð og mynsturdjúp: • 315/80R22.5..............26.700 kr. m/vsk. • 12R22.5..................25.300 kr. m/vsk. • 13R22.5..................29.900 kr. m/vsk. Sendum frítt til Reykjavíkur. Við höfum tekið við Bridgestone umboðinu á Islandi. Bjóðum gott úrval vörubfladekkja frá Bridgestone. Gúmmívinnslan hf. á Akureyri, sími 461 2600, fax 461 2196. * Alternatorar og startarar í Benz, Scania, Volvo, MAN, Iveco. Mjög hagstætt verð. Ný gerð alter., hlaða helmingi meira, eru kolalausir og endast miklu lengur. Bflaraf hf., Borgartúni 19, s. 552 4700. Fjölbreytt úrval af fjöörum og fjaðrabúnaði í flestar gerðir vöru- og sendibifreiða. Einnig í japanska jeppa. Stök fjaðrablöð í miklu úrvah. Fjaðrabúðin Partur, Eldshöfða 10, Reykjavík, s. 567 8757 og 587 3720. Forþjöppur, varahl. og viögeröarþjón. Spíssadísur, Selsett kúphngsdiskar og pressur, fjaðrir, flaðraboltasett, vélahl., stýrisendar, spindlar, mið- stöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun- arþj., I. Erlingsson híf., s. 567 0699. Dísllvélavarahlutlr. Varahlutir í flestar gerðir dísilvéla á lager. Aðeins vörrn- frá viðurkenndum framleiðanda. H.A.G. ehf. - tækjasala, s. 567 2520. Ökuritar. Sala, ísetning og þjónusta á ökuritum. Pantið tímaniega. Veitum einnig alla aðra þjónustu við stærri ökutæki. Bfla- og vagnaþjónustan, Drangahrauni 7, sími 565 3867. HÚSNÆÐI Atvinnuhúsnæði Gott lagerhúsn. m/innkdyrum, ca 100 fm, í miðbænum. Bóka-, iðnaðarmanna-, húsglager, margv. vöruteg. eða til annars. Sv. send. DV, m. „MG 6612. Fasteignir Hafnir, Reykjanes. Gott einbýlishús til sölu, 145 fm. Húsið er í góðri langtíma- leigu. Uppl. í síma 421 6868 e.kl. 18. Ibúö í Garöabæ, 70 fm, til sölu, efsta hæð í þríbýh, frábært útsýni. Uppl. í símum 462 6790 og 565 1122. Geymsluhúsnæði Nýtt - búslóöageymsla NS - Nýtt. Nyja sendibflastöðin hf. hefur tekið í notkun snyrtilegt og upphitað húsn. á jarðhæð til útleigu fýrir búslóðir, vörulagera o.fl. Vaktað. Hagstætt verð. Uppl. í síma 568 5003. Höfum yfir 110 bflsfjóra á öllum stærðum bfla til að annast flutninginn fyrir þig. Hf Húsnæðiíboði 3 herb. stór fbúö til leigu á Kleppsvegi. Langtímaleiga. Laus strax. Svör sendist DV, merkt„K-6617, fyrir 29. nóvember nk. Herbergi til lelgu, með aðstöðu, stutt frá Haskólanum. Leigist reglusömum og reyklausum einstaklingi. Upplýsingar í síma 5513225. lönnemasetur. Umsóknarfrestur vegna voranna 1997 rennur út 1. des. Nánari uppl. hjá Félagsíbúðum iðnnema, sími 5510988. Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leiguhstans. Flokkum eignir. Leiguhstinn, Skipholti 50b, s. 5111600. Lftil 2 herbercjja risíbúö til leigu, laus strax, á svæði 108, verð 35 þúsund með rafmagni og hita. Upplýsingar í síma 588 1178 eftir kl. 17. 2 herbergja kjallaraibúö til langtíma- leigu. Reykleysi og góð mngengni skilyrði. Uppl. í síma 554 2242 e.kl. 17. 30 m2 einstaklingsíbúö til leigu í Hafn- arfirði. Leigist með geymslu í kjallara. Upplýsingar í síma 482 3167. Herbergi tll leigu á svæöi 105. Leiga 10 þús. á mán. Upplýsingar í síma 5516076. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingaaeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. 1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda? 2. Þú setur íbuðina þfna á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggilegan leigjanda þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr. frá leigjendum okkar og göngum frá §amningi og tryggingu sé þess óskað. Ibúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3,2. hæð, s. 511 2700,______ 511 1600 er síminn, leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúð- ina þína, þér að kostnaðariausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð, Par meö 2 Iftil börn óskar eftir 2-3 her- bergja reyk- og teppalausri íbúð á höfúðborgarsvæðinu frá 1. jan. Upp- gefið vegna húsaleigubóta. S. 466 2160 eða e.kl. 19.30 ís. 568 8083._________ Einstæö móðir meö eitt bam óskar eftir 2-3 herbergja íbúð nálægt Laufásvegi. Upplýsingar í síma 562 5082 e.kl, 17. Hildur.________________ Par á þrítugsaldri, reyklaust og mjög reglusamt, óskar eftir 3-4 herb. íbúð sem fyrst. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í sfma 562 2227 eða 588 2227. Ungt par óskar eftir 2 herb. íbúö strax! Reglusemi og skflvfsi heitið. Hafið samband við Olaf í síma 588 6886 eða 553 9019 á kvöldin.___________________ Vil taka á leigu, og í „gjörgæslu, htla, rúmgóða og snyrtflega íbuð í a.m.k. ár. Umgengni í sérflokki, tryggar mángr. Einstakur. Sfmi 554 1242.______ Óska eftir 2 herbergja íbúö til leigu strax á svæði 105 eða 108. Fynr- framgr. ef óskað er. Upplýsingar í síma 588 7239 mihi kl, 17 og 20 næstu daga. Fjölskylda utan af landi óskar eftir 4ra herbergja íbúð í Mosfehsbæ sem fyrst. Upplýsingar í síma 566 8360.__________ Óskum eftir 3-4 herb. íbúö í 5-6 mánuði. Uppl. í síma 562 0389 e.kl. 18. flp Sumarbústaðir Jötul - Barbas, kola- og viðarofnar í miklu úrvah. Framleiðum allar gerðir af reykrörum. Bhkksmiðjan Funi, Dalvegi 28, Kóp., s. 564 1633. Atvinna í boði Góöir tekiumöguleikar - jimi 565 3860. Lærðu aht um neglur: Ásetning gervi- nagla, silki, fiberglassneglur, nagla- skraut, naglaskartýpnpir, naglastyrk- ing. Nagnaglameðferð, naglalökkim. Önnumst ásetn. gervinagla. Heild- verslun Johns Beauty. Uppl. Kolbrún, Innréttingasprautun óskar eftir að ráða starfskraft ekki yngri en 25 ára, þarf að geta byijað strax. Góð laun í boði fyrir góðan starfskraft. Innréttinga- sprautun, Súðarvogi 46, s, 588 8244. Svarþjónusta DV, sfmi 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000.______ Óska eftir röskum og heiöariegum starfskrafti í kvöld- og helgarvinnu í matvöruverslun/sjoppu/videoleigu. Yngri en 25 ára koma ekki til greina. Svarþj, DV, s. 903 5670, tilvnr. 81312. Hrói Höttur, Smiöjuvegi 6, er að búa sig undir jólin og óskar eftir hressu fólki til útkeyrslustarfa, helst yngra en 30 ára. Uppl. á staðnum. Sími 554 4444. Starfskraftur óskast viö uppvask o.fl. Vinnutími kl. 11-18, frí um helgar. Uppl. á staðnum e.kl. 18 (ekki í síma). Kaffi Mflanó, Faxafeni 11.____________ Óskum eftir duglegri oa brosmildri af- greiðslumanneskju á kassa í gjafa- vöruverslun í austurhluta Rvíkur. Uppl. í síma 587 2479 milli kl. 9 og 10, Auöseljanleaar vörur. Óskinn eftir duglegu sölufólki í símasölu og göngu- sölu alla daga vikunnar, til 15. des. Góðir tekjumöguleikar. Sími 511 6060. Snyrtifræöingur óskast í vinnu frá og með 1. febrúar ‘97. Reynsla æskileg. Upplýsingar í síma 466 1240. Atvinna óskast Afleysinga- eöa fast starf óskast seinni hluta dags og um helgar. Er vön versl- unar- og skrifstofústörfum en margt kemur til greina. Svarþjónusta DV, sfmi 903 5670, tilvnr, 81017._________ Hlutastarfamiölun og jólastarfamiölun. Pjöldi stúdenta hefur áhuga á starfi með námi og/eða, í jólafrfinu. Uppl. hjá Stúdentaráði HÍ, simi 562 1080, Múrari getur tekiö aö sér verkefni, hvers kyns breytingar, flísalagnir og viðhald. Upplýsingar í síma 588 0532 eða 897 5787. 21 árs vinnuglaöa stúlku bráðvantar vel borgaða vinnu í desember. Upplýsingar í síma 587 9175. Bílartilsölu I(Ur Ýmislegl Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. EINKAMÁL X? Enkamál 52 ára karlmaöur vill kynnast konu með tilbreytingu í huga. Áhugamál eru lífið og tílveran. Ahugas. sendi svör til DV, merkt „Kakali 6611. 904 1400. Alltaf hresst og skemmtllegt fólk. „Qui - stefnumótalína á franska vísu. Vert þú skemmtileg(ur) og hringdu í 904 1400. 39.90 mín. Aö hltta nýja vini er auöveldast á Makalausu línunni. I einu símtah gætmn við náð saman. Hringdu í 904 1666. Verð 39,90 mín. Bláa línan 9041100. Hundruð nýrra vina bíða eftir því að heyra frá þér. Sá eini réttí gætí verið á línunni. Hringdu núna. 39,90 mín. Altttilsölu Amerísku heilsudýnurnar SofÖu vel um jólin Listhúsinu Laugardal Sími: 581-2233 Ath. jólagjöf fylgir hverri dýnu f des. Argos- og Kays-jólalistamir eru komnir. Ódýrari jólagjanr. Pantiö tfmanlega, getur selst upp. Full búö af vörum. Pantanasfmi 555 2866. Útsala! VW Transporter, árg. ‘80, Saab-vél, mjög góður bfll, vetrar- og sumardekk á felgum ásamt fleiri fylgi- hlutum, verð 375.000 stgr. Uppl. í síma 897 1128,481 2774 og 481 2782. Honda Accord ‘84 EXR, sjálfskiptur, vökvástýri, ALB-bremsur, rafdr. rúður og sóllúga, samlæsingar, mikið end- umýjaður, nýtt lakk, lyðlaus. Tbpp- bfll. Verð 390 þús. eða 350 þús. stgr. Skipti á ódýrari eða bfl sem þarm. lagfæringa. Sími 565 5838. X) Enkamál — 4V; A u /. / " u g . • ' > /I (i 1« n 904 1 1 O O "<> 1 r ti n a ð n 666 1 p W.'KI iiiin. Alveg makalaus, athugaöu sjálf(ur). Sími 904 1666. Daöursögur! Unaösleg skemmtun! Sími 904 1099 (39,90 mínútan). Sfmastefnumótiö! Þú ræður feröinni! Sími 904 1626 (39,90 mínútan). >b Hár og snyrting Nvjung, bylting: Eiga neglur þínar það til að brotna eða ldofna? Fáðu þínar eigin neglur sterkar og heilbrigðar á 14 dögum með nýju Trend naglanær- ingunni. Hún gerir neglumar sterkar, sveigjanlegar, heilbrigðar, þær brotna síður og klofna ekki (fráb. árangur). „Trend the best of Hand Cream. Yngir hendur. Trend virkar. Aö hafa fallegar neglur er list. Vilt þú hafa fallegar og eðlilegar gervineglur? Komdu þá til okkar. Við ábyrgjumst gæði og endingu. Neglur & List, v/Fákafen, s. 553 4420.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.