Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1996, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1996, Page 11
MIÐVIKUDAGUR 27. NÓVEMBER 1996 Miiennmg * Spurningar en ekkisvör Norski rithöfundurinn Jostein Gaarder, höfundur Veraldar Soffiu sem fariö hefur sigurfor um heim- inn, hefur sent frá sér bamabókina Halló! Er nokkur þama? Þar segir frá óvenjulegum degi í lífí átta ára stráks sem heitir Jóakim. Hann er ekki einungis í þann mund að eign- ast lítið systkini heldur fær hann óvænta heimsókn úr geimnum, strák á sínu reki sem heitir Mika. Svo heppilega vill að Mika getur les- ið hugsanir og þar af leiðandi talað við Jóakim á móðurmáli hans. All- an daginn ræða þeir um lífið og til- veruna og bera saman þróun- ar- sögur heimkynna sinna. Sagan er sögð í formi sendibréfs sem Jóakim sendir lítilli frænku sinni eftir að hann er sjálfur orðinn fullorðinn. Frásögnin er engu að síður bamsleg og svo skýrt og skil- merkilega er sagt frá flóknustu fyr- Bókmenntir Margrát Tryggvadóttir irþærum að flest böm frá sjö ára aldri ættu að skilja um hvað málið snýst. Uesendum er svo eftirlátið að dæma hvort heimsókn Mika var raunveruleg eða bara draumur. Halló! Er nokkur þama? er fræðslubók í viðasta skilningi þess orðs. Aðferðir heimspekinnar eru notaðar til umfjöllunar á sjálfri lífs- gátunni. Viðfangsefnið er skoð- að frá tveimur sjónarhom- um, jarðnesku sjónar- homi Jóakims og með augum Mika sem kemur frá ______ ______ öðrum hnetti. Lesend- ur læra fljótt að ekk- ert er venju- legt eða sjálf- gefið þegar kemur að upphafi og framgöngu lífs- ins. Markmið höf- undar er ekki að mata lesendur sína með beinum stað- reyndum, heldur velta upp mögu- leikum og fá bömin til að hugsa. Það er mikilvægara að skilja en vita og þvi er lögð áhersla á að bera skuli meiri virðingu fyrir spumingum en svörum, því eins og Mika segir „Svar til- heyrir alltaf því liðna. Það eru bara spumingcim- ar sem vísa fram á veginn." (bls. 36) Öll heildarhönnun bókarinnar hefur tekist einstaklega vel og myndir Reidars Kjelsen era hreint frábærar. Líkt og textinn eru þær líklegar til að vekja böm til um- hugsunar, enda bæta þær heilmiklu við söguna. Og siðast en ekki síst er bókin virkilega skemmtileg. Ég hafði frumtextann ekki hjá mér, en þýðing Hilmars Hilmarssonar er hnökralaus og virðist vel unnin. Ég vona að sem flest böm fái að njóta þessarar skemmtilegu og frumlegu bókar. Pabbi og mamma gætu einnig haft bæði gagn og gaman af henni. Halló! Er nokkur þarna? eftir Jo- stein Gaarder, myndir eftir Reidar Kjelsen. Hilmar Hilmarsson þýddi, Mál og menning, 1996. Lífssýn 21. aldar „Þetta er stórmerkileg bók sem kemur til móts við nýja þörf manna til að skilja sjálfa sig,“ segir Hallur Halls- son, útgef- andi bókar- innar Lög- málin sjö um velgengni eft- ir Banda- rikjamann- inn Deepak Chopra sem Gunnar Dal hefur þýtt og Bókaútgáfan Vöxtin gefur út. Gunnar Dal skrifar sjálfur for- mála að verkinu og segir Chopra heimspeking nýrra tíma. „Hann er einn þeirra höfúnda sem um þessar mundir era að leggja grundvöllinn að lífssýn 21. aldarinnar. Þess vegna á hann er- indi við ungt fólk með opinn huga.“ Gildi ________________ verksins finnst Gunn- ari ekki síst felast í því að höfundur sé samstíga kristinni siðfræði. „Menn bera ábyrgð á lífi annarra manna, menn eiga að láta sem flest gott af sér leiða í lífinu og vinna jafnt að velgengni sinni og meðbræðra sinna." Bókin kom fyrst út 1994 og hef- ur síðan verið þýdd á 25 tungu- mál. m n • 2x50 luaffð magnori ® Sfafrænf FH/MH/LH öfvarp með 30 minnum • Þriggja disHa geislaspilari með 30 minnum • Tönjafnari með 6 forsfillingum • Tímasfillari og vehjari • Innsfunga fqrir tieqrnaföl og hljöðnema • Tvöfalf Dolbij segulband • FullHomin fjarsfpring AKAI TX300 • 2x70 mafta magnari • Sfafrænf FM/MH/LH öfvarp með 30 minnum • Þriggja disha geislaspilari með 30 minnum • Tönjafnari með 6 forstillingum • ITmastillari og vehjari • Innstunga fgrir hegrnaföl og hljöðnema • Tvðfalt Dolbij segulband m. síspilun • Fullhomin fjarsfgring • Surround hljöðherfi AKAI xxsoo í. 34.900 stgr. AKAl • \ 7tr 7 j \ þ.1 J r ~ ' 1 ' - 1, J EO Hf. 44.900 stgr. + ■ Nómeð 10.000 kr. 2 — afslæfti J Heimabio hljomtæhi • 2 x BS inatta magnari fijrir framhátalara: 6S mött fijrir miðjuhálalara og 65 urött fgrir Surround háfalara • S hátaiarar - Oolög Prologic herfi • SfafræntFM/MH/LH öfvarp með 30 minnum • Þriggja disha geislaspilari með 30 minnum • Random Plaq ogfleira • Innsfunga fgrir hegrnatöl og hljöðnema • Tvöfalt Dolbq segulband með sTspilun • Tónjafnari með 6 forstillingum • límastillari ogvehjari • Fullhomin fjarstgring DOLBY SURROUND P R O • L O G AKAI TXG13 Hr. 64.900 sfgr. Sjúnvarpsmiðstððin W itkVESTUHUlO: Hlirám Aliætsi Mtlig lnililinji. Binmwi llóusiumllir, Btllissnii. Enlni Hilljrinaon ErmíJiliili. ViSlflHll RaRnl Jdujsíi Þóis. PittbUL Pillm liMi. IOISII11UO: 11 Sielngiíasljaiðu. Bilmvit IIV Húflmlninoa. HnMmgi II HimlúH EláMii. Skiglifíingabúð. SariáitrókL IU. Dahrik Hliimvtr, Akiiein Öiml Uisaik Orl flaufailiofn. AUSTURLAID.IF Niiilsbii. IgilBtójun II Willgga. VimTiiii. II Nénktn StriisH. (f IfckniMjaita. lásknilsMI. USL Oionai* ust Hóli Hmuliói. SU81IHIAID: 0 taemn .HnbnOi Ueslell Hellu íimt SeBossi Heóións Sellessi II Aieesieti. SeHessi. Hís Mtskóli Biieuses, VesHaiteeiia. HITUAIf S: Raflsarg. Eiimleiit. HelltinainsL Sig Ingvaissonai. Gaili. HaW. Haliailiiói. Áskrifendur fá 10% aukaafsláft af smáauglýsingum DV tÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆ. Z aW mil// hi^j lsO, Smáauglýsingar DV 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.