Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1996, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1996, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 27. NÓVEMBER 1996 Lesendur Tæknileg nómenklatúra Frá rannsóknarstofum koma ótöluleg efnasambönd sem engin reynsla er af aö séu hættulaus. Spurningin Hvernig líka þér breytingarn- ar á Kringlunni? (Spurt 1 nýju Kringlxuini) Jens Sigurðsson nemi: Mjög vel. Hrafnhildur Daðadóttir nemi: Mjög vel. Fjóla Sigurðardóttir nemi: Þær eru mjög finar. Haraldur Eyvinds: Þær eru góðar, til hins betra. Þorsteinn Hákonarson skrifar: Nú er á döfinni að ýmsar tegund- ir glasaglundurs sem menn hafa talið sér til heilsubótar skulu hverfa af markaði þar til ytri skráning á efnainnihaldi verður tilbúin. Síðan má selja þaö í apótekum, þ.e.a.s. ef einhver hefur áhuga á að láta ofan í sig eitthvað sem lýst er á tungumáli sem aðeins efnafræðingar kunna. Hér um milljóna króna kostnað að ræða og á að koma í veg fyrir að menningartengsl okkar við fortíð- ina lifi um hvað væri gott að láta ofan í sig til hressingar. Þetta á að verja neytendur! En hvílík firra. Hér hangir annað á spýtunni. Það sem hangir á spýtunni er ný tækni- leg nominklatúra, nú þegar kommanóminklatúran er dauð - sem ætlar að ráðskast með okkur líkt og heimskir, gírugh klerkar fyrr á öldum. í þeim ásetningi að banna svokölluð náttúrulyf felst fullyrðing um að lyfjafræði og aðferðafræði vísinda hafi rétt umfram reynslu fólks af sérstökum fæðutegundum sem það telur hressandi og gott gegn ýmsum kvillum. Það á sem sé að banna þau matarefni sem hefur verið neytt um aldir af því að þau hljóta ekki blessun ríkjandi rétt- trúnaðar vísindanna. Samtímis koma fram á rannsókn- arstofum ótöluleg efnasambönd sem engin reynsla er um að séu hættu- laus. Ekki þarf að gera neitt í því, eða hvað? Það er því andleg spilling Sigurður Pétursson skrifar: Nefnd hefur verið skipuð á nefnd ofan til gera úttekt á stjórn og stöðu Ríkisútvarpsins. Sú skoðun er staðfest að Ríkisútvarpið sé ekki lengur sá öryggisþáttur á ljósvaka- öld sem það kannski áður var. Auk þessa er engin ástæða lengur til að ríkið sjái fólki fyrir fræðslu- og af- þreyingaraefni með skylduáskrift. Og þar er sjónvarpsreksturinn efst á blaði. Sú hugmynd sem fram hefur á ferðinni á bak við þær fyrirætlan- ir að banna fólki gensengin og hressimixtúrur. Þetta er gert af fyr- hhyggju gagnvart almenningi, að sagt er. Við ættum að frábiðja okk- ur slíka fyrirhyggju, þó ekki væri nema vegna þess að þekkingarstig núerandi vísinda er lágt og ómerki- legt. Lítum á dæmi: Eitt eða annað veldur krabbameini. En hvað er krabbi í grunnatriðum? Það er ekki vitað. Hvað er líf? Ekki vitað, og þarf ekki að vita. Það er samt hægt að ákveða að dæla rannsóknar- komið (að mig minnh há mennta- málaráðherra m.a.), að auðveldlega megi aðskilja rekstur hljóðvarps og sjónvarps, er meira en skynsamleg, hún er bráðnauðsynleg. Hljóðvarp og sjónvarp er nefnilega tvennt ólíkt. Ég myndi alls ekki vilja missa Ríkisútvarpið, hljóðvarp (þ.e. Rás 1) fyrir nokkum mun en sjónvarpið er í raun plága að mínu mati að því leytinu að það hindrar (fjárhagsaðstæðna vegna) að ég kaupi áskrift að annarri sjónvarps- stofuglundri í fólk vegna trúar á for- sendur sem vísindin gefa sér. Ef all- h hættu að reykja, hættu óheil- brigðum lífsháttum, myndu þá allir lifa til eilífðar? Aldeilis ekki. í reynd myndi það lítið breyta um lifsgæði, og geðbrigðalaust rolulíf er ekki vænlegt til langlífis eða lífs- hamingju. Það kemur í ljós að áhugamiklir sérvitringar lifa lengst, oft með lífshættulegum lífsháttum. En fyrirhyggjuklerkar vísindanna ætla að vera góðh við almenning og gera hann að geðbrigðalausum rol- stöð en Sjónvarpinu sem mér er gert að greiða fyrir. Ég tel því málið auðleyst. Sjón- varpið á að afnema úr ríkisrekshi en halda úti einni útvarpsrás (ekki tveimur). Þetta sjónarmið nálgast áreiðanlega þá sem harðast hafa deilt um ríkisrekstur eða ekki rík- isrekstur hljóðvarps/sjónvarps. Ég tek fram að það er í hæsta máta óviðkunnanlegt að þurfa að sæta álitsgerð starfsmanna Ríkisútvarps til eða frá í þessum efnum. Vélvædd jólahreinsun heima um. Aðskilnaður hljóð- og sjónvarps Ásta Sigvaldadóttir bókavörður: Mér finnst þær mjög góðar. Versl- unimar eru áhugaverðar. Kristín Rúnarsdóttir nemi: Ég er rétt að koma inn. Helga Kristjánsdóttir skrifar: Mig langar til að deila reynslu minni af árangursríkri teppahreins- un með þeim sem kynnu að kvíða fyrh jólaönnunum með öllu því amshi og oft áhyggjum sem þeim sannarlega fylgja. Ég hafði fyrir löngu ákveðið að fá menn heim til að hreinsa gólfteppin hjá mér en það hafði auðvitað dreg- ist á langinn eins og annað. Ég setti mig því í stellingar og shengdi þess heit að vera nú búin að láta hreinsa teppin í tíma og áður en aðalannh jólaundirbúningsins hæfust. Vin- kona mín ein, sem er útvinnandi all- an daginn, hafði bent mér á að fá mér bara leigða teppahreinsivél sem væri líka mun ódýrara. þjónusta allan sólarhringinn Allt til aö draga úr amstri heimilisþrifanna - fyrir jól- in sem endranær. Ég hringdi í nokkra staði sem mér var bent á, þ. á m. Bón- og bíla- þvottastöðina við Bílds- höfða. Mér var boðin vél á sanngjörnu verði og þar að auki var teppahreinsivélin send til mín og sótt, mér að kostnaðarlausu. Það fannst mér alveg frá- bært. Þar sem ég hafði aldrei notað svona vél áður bað ég þann sem kom með hana að leiðbeina mér um fyrstu hand- tökin. Það var auðsótt mál. Ég hófst svo handa með þeim árangri að teppin hjá mér eru nán- ast sem ný. Þetta spar- ar mér geysilega mikla vinnu og áhyggjur yfir að þurfa að fara að þrífa teppin með gamla laginu eins og ég ætlaði að leggja á mig með fram jólaönnunum. Ég mæli sannarlega með svona vélvæddri jóla- hreinsun heima og sendi Bón- og bíla- þvottastöðinni þakkir fyrir þjónustuna og ánægjuleg viðskipti. Skattaafsláttur sjómanna Viggó hringdi. Varla er raunhæft að tala um að kaup sjómanna verði skert þurfi þeir að sæta lögum og regl- um sem gilda um aðra í þjóðfe- laginu. En þessu heldur fram formaður Vélstjórafélags íslands í DV nýlega varðandi hugmynd- ir um að breyta sjómannaaf- slættinum svonefnda. Skattaaf- sláttur sjómanna veröur ekki varinn hvernig sem á hann er litið. Hann er úrelt klásúla í skattalögum og þingmenn ættu að fyrirverða sig fyrir að vera ekki búnir að afnema þá lög- leysu sem sjómenn telja nú hluta af launum sínum. Burt með skattaafslátt sjómanna. Kýrkjöt er ekki nautakjöt Hulda Ólafsdótth skrifar: Samkvæmt núgildandi reglu- gerð er allt kjöt, svo framarlega sem það er af einhvers konar nautgrip - þ.m.t. kýrkjöt - nauta- kjöt og látið þar við sitja. Þetta er auðvitað alrangt og viðgengst hvergi nema hér á landi eins og svo mörg önnur bábiljan. Það má ekki líðast að kaupmenn geti, undir yfirskini opinberrar rangflokkunar, selt fólki nauta- kjöt á röngum forsendum. Kálfa- kjöt, kýrkjöt, ungnautakjöt og kjöt af fullorðnu nauti er sín hver kjöttegundin. Viðskiptavin- h eiga kröfu á að fá þetta löglega flokkað og það shax. Betur komnlr dauðir Ingibjörg Bjömsd. skrifar: Ég las frétt um að á þessu ári hefðu 9 Islendingar látist í Dan- mörku og flestir af völdum fíkni- efnaneyslu og sendháð okkar er- lendis ættu í erfiöleikum vegna vanda landa okkar yha. Ég tel að þessh einstaklingar sem svona er komið fyrh séu betur komnir dauðh en lifandi við lík- amleg og andleg örkuml sem aldrei verða læknuð hvort eð er. Jafn óhugnanlegt er að vita af stöðugum líkflutningum fikni- efhaneytenda til íslands. Hag- kvæmara væri fyrir alla að jarð- setja einstaklingana bara í við- komandi landi úr þvi þeh völdu það til dvalar fram yfir sitt eigið. Framsókn ræður ferðinni Vigfús hringdi: Enginn vafi leikur á að Fram- sóknarflokkurinn ræður ferð- inni í núverandi stjómarsam- starfi. Á nýliðnu flokksþingi Framsóknarflokksins reifaði for- maður flokksins sjávaiútvegs- mál en þingmenn flokksins hjuggu hugmyndh hans í spað og báðu hann bara bíða behi tíma með alla slíka umræðu. Þetta sýnir vel að þingmenn eins og varaformaöur Byggðastofnun- ar ganga erinda sinna sægreifa og sigla þar lygnan sjó. For- menn, varaformenn, ritarar og slíkir hafa ekkert með stefhu að gera. Það sama á við í samstarfs- flokknum, nema Framsókn ræð- ur ferðinni fyrir báða flokka. Jon Alexander í Hollywood? Ásta Björnsdótth hringdi: í sjónvarpsmyndinni „Ætíð“- sýnd sl. laugardag - máhi sjá nafnið Jon Alexander í kynning- artexta yfir aðstandendur mynd- arinnar. Mér leikur forvitni á að vita hvort nokkur kannast við nafnið og hvort geti verið um ís- lending með þessu nafni að ræða. Nafnið Jon, þóh kommu- laust sé, er ekki algengt þarna vesha, nema ef vera kynni runn- ið há íslenskum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.