Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1996, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1996, Page 24
48 MIÐVIKUDAGUR 27. NÓVEMBER 1996 Sviðsljós Ted og Jane í stórfagnaði Ted Turner fjölmiðlakóngur og ektaspúsa hans, hún Jane Fonda, sóttu mikla veislu um daginn þar sem verið var að heiðra leikstjó- rann Arthur Hiller. Tilefnið var 40 ára starfsafmæli Hillers. Aumingja Hiller hélt að Ted og Jane ætluðu bara að sýna honum kvikmyndafræðastofnun aka- demíunnar en þegar á staöinn kom, biðu þar vinir og kollegar og blésu í partí. Carrey í trygg- ingadrama Gúmmíkarlinn Jim Carrey ætl- ar að snúa sér að drama. Hann hefur fallist á að leika trygginga- mann í New York sem lendir í ýmsum súrrealískum hremming- um. Meðleikarar hans verða ekki af verri endanum, Dennis Hopper og Laura Linney. Leikstjórinn er heldur ekkert slor, Ástralinn Pet- er Weir sem hefur gert fjölda góðra mynda. Kaupir ungar dömur handa eiginmanninum Nicole Rothschild og Dudley Moore gengu í hjónaband fyrir tveimur og hálfu ári. Willis í nýrri mynd eftir gamalli sögu Bruce Willis, leikarinn með I tvenn, kemur WMjP á móti silfraða W sjarmörnum Richard Gere í ^ ] nýrri mynd eft- ^----------a ir sögu Fredericks Forsyths, Degi Sjakalans. Ekki fær sú nýja þó að heita því nafni þar sem leikstjóri eldri myndarinnar, hinn aldni Fred Zinnemann, mótmælti, sagði að myndimar ættu lítið sameigin- legt annað en nafhið. Nýtt nafn hefur ekki fundist enn. Það lítur út fyrir að hluthmir gangi jafn einkennilega fyrir sig í hjónabandi gamanleikarans Dud- leys Moore og í ýmsum kvikmynd- um hans ef marka má fréttir í er- lendum slúðurblöðum. í þeim segir að eiginkona Moore, Nicole Rothschild, sem er 31 árs og þremur áratugum yngri en eigin- maðurinn, kaupi þjónustu annarra kvenna handa honum. Samkvæmt slúðurblöðunum stafar óseðjandi kynlífsfíkn Dudleys af neyslu E- taflna. Og með þjónustu annarra kvenna minnkar álagið á Nicole. Hún sér til þess að dömumar séu bæði ungar og vel skapaðar og stundum kaupir hún þrjár í einu. Nicole er sögð líta inn öðru hverju til að ganga úr skugga um að dömumar séu nógu æsandi og að Dudley fái sitt. Þvl næst dregur hún sig i hlé. En sjálf er Nicole sögð til í að leika sér við lesbíska dömu sem hún kaupir þjónustu af þegar Dudley er í stuði til að horfa á slíkt. Og alla þessa vitneskju segjast slúðurblöðin hafa úr bók sem Barbra nokkur Paskin á að hafa skrifað um Dudley Moore og líf hans. Á ýmsu hefur gengið í hjóna- bandi Dudleys og Nicole og hafa þau slitið sambúðinni nokkmm sinnum síðan þau vom gefm saman í apríl 1994. Langt þykir síðan Dudley Moore gerði eitthvað af viti í kvik- myndaheiminum en hann er þekkt- astur fyrir leik í gamanmyndum. Hann lék meðal annars í myndinni 10 á móti kynþokkadísinni Bo Der- ek og myndinni Arthur II. Kappinn er liðtækur píanóleikari og hefur leikið klassíska tónlist. Meðal ann- ars hefúr hann komið fram í þáttum þar sem hann kynnir ungu fólki sin- fóníur. LOTTCsww 9 0 4 * 5 0 0 0 Verð aðeins 39,90 mín. 4 : Þú þarft aðeins eitt símtal i í Lottósíma DV til að fá nýjustu ; tölur í Lottó 5/38, Víkingalottó í ogKínó r i LOTTOs/m; 904*5000 Leikkonan Glenn Close er hér með dóttur sinni Annie og meöleikara sínum Jeff Daniels á leiö á frumsýningu í Hollywood á myndinni 101 Dalmatians. Close og Daniels leika bæði í myndinni. Símamynd Reuter Ný þáttaröð um danska Lansann vegna auglýsingasnilli Járegárds Það besta sem aug- lýsendur geta hugsað sér er að fá sænska leikarann Emst-Hugo Járegárd til þess að segja eitthvað nei- kvætt því þá rokselst varan. Og í fyrstu sj ónvarpsþáttaröðinni af Lansanum, undir stjóm Lars von Triers, var Járegárd ekkert að Ernst-Hugo Jaregard. ekki sein á sér til að ráða Járegárd til þess að leika í auglýsinga- mynd um Ekstra Bla- det. í myndinni fleyg- ir Járegárd „sorprit- inu“ frá sér! í Svíþjóð auglýsir Ernst-Hugo Járegárd fyrir Póstbankann og ýmsa aðra. Hann seg- ist hafa gaman af því fara leynt með andúð sina á Dan- mörku i hlutverki læknisins Stigs Helmers. Það er sögð vera ein af að- alástæðunum fyrir því að búið er að gera aðra þáttaröð um Lansann og lífið þar og sú þriðja er í bígerð. Auglýsingastofa í Danmörku var að auglýsa því þá fái hann alveg nýja áhorfendur. „Og neikvæðar auglýsingar em það eina sem slær í gegn. Maður getur ælt yfir orða- gjálfrinu í kringmn dömubindi og þvottaefni," segir leikarinn vin- sæli. - skemmtilegt blað ffyrir þlg irsx*a Dagskró: Á fimmtudögum fylgir DV áttasíðna blaðauki um dagskrá Ijósvakamiðlana. DV er eina blaðið sem gefur út sérstakt dagskrárblað vikulega. Blaðið er þægileg handbók um dagskrá sjónvarps og útvarps þar sem m.a. er að finna stjörnugjafir við flestum myndum sem sýnar eru. ŒKMenning: Fjölbreytt og skemmtileg menningarumfjöllun í umsjón Silju Aðalsteinsdóttur er alla fimmtudaga í DV. FIMMTUDAGAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.