Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1996, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 27. NÓVEMBER 1996 Tilkynningar Þorpið 50 ára Föstudaginn 15. nóvember sl. var opnuð í anddyri Lesstofu Bókasafns Kópavogs sýning á myndum Kjart- ans Guðjónssonar við Þorpið eftir Jón úr Vör, en á þessu hausti eru liðin 50 ár frá fyrstu útgáfu þess. Sýningin í anddyrinu, sem er á jarð- hæð Bókasafnsins, verður opin á sama tíma og Lesstofan: mánudaga til fimmtudaga kl. 13-19, fostudaga og laugardaga kl. 13-17. ABC hjálparstarf ABC hjálparstarf verður með basar sunnudaginn 1. desember nk. frá kl. 14 að Sóltúni 3 (Sigtúni 3). Seldir verða handunnir munir. Einnig verður á boðstólum kaffi, kakó og meðlæti. Söfnunin stendur yfir til að fjármagna lóðarkaup, heimili og skóla fyrir munaðarlaus börn á Indlandi og fer allur ágóði til að fjármagna það verkefni. Jólabasar og flóamarkaður Níundi bekkur Æfingaskóla Kenn- araháskóla íslands verður með jóla- basar í skólanum laugardaginn 30. nóvember 1996 kl. 11-16. Á boðstól- um verður ýmis vamingur fram- leiddur af nemendum og foreldrum. Einnig verður boðið upp á kaffi og með því á sanngjömu verði. Ágóð- inn rennur i ferðasjóð 9. bekkjar vegna Danmerkurferðar og skóla- heimsóknar unglinganna til Ála- borgar í ágúst á næsta ári. Allir em hvattir til að mæta. Andlát Guðrún Kristinsdóttir fyrrv. einkaritari, Klapparstíg la, Reykja- vík, andaðist á heimili sínu sunnu- daginn 24. nóvember. Helgi Eiríksson, Laugarásvegi 57, lést að kvöldi 24. nóvember. Kristín H. Sigfúsdóttir frá Seyðis- firði, Bólstaðarhlíð 68, Reykjavík, andaðist á hjúkrunarheimilinu Skjóli 26. nóvember. Jarðarfarir Ólafía Finnbogadóttir, Bálkastöð- um, Hrútafirði, verður jarðsungin frá Staðarkirkju föstudaginn 29. nóvember kl. 13.30. Jóna V. Hansen, Kumbaravogi, áður Njálsgötu 59, sem andaðist 22. nóvember, verður jarðsungin frá Árbæjarkirkju þriðjudaginn 3. des- ember kl. 13.30. Valdimar Runólfur HaUdórsson, Víkurbakka 40, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 29. nóvember kl. 13.30. Guðrún Jóhannsdóttir, Bræðra- borgarstíg 24, sem lést 19. nóvember sL, verður jarðsungin frá Fossvog- skapellu fimmtudaginn 28. nóvem- ber nk. kl. 13.30. Þórður J. Gunnarsson, Efstaleiti 10, Reykjavík, sem lést fimmtudag- inh 21. nóvember, verður jarðsung- inn frá Dómkirkjunni föstudaginn 29. nóvember kl. 13.30. Lalli og Lína LALLI ER BÚINN ME€> 5UMARFÚLLYNDID... NÚ ER HANN A€> KOMASTINN í VETRARÞUNGLYNDI€>. Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvdið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 22. til 28. nóvember, að báðum dögum meðtöldum, verða Ingólfsapó- tek, Kringlunni, sími 568 9970, og Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4, efra Breiðholti, sími 557 4970, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Ingólfsapótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í sima 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8-23 alla daga nema sunnudaga. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fostud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud,- flmmtud. 9.00-18.30, fostud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í sima 462 2445. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunampplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070., Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt- hafandi læknir er í síma 422 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavikur: Aila daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartimi. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla vfrka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19 30 Hafharbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Heilsugæsla Seltjarnames: Heilsugæslustöð simi 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 112, Hafhaifiörður, sími 555 1100, Keflavik, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðlegg'ingar og timapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka áUan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Vísir fyrir 50 árum 27. nóvember 1946. Utanríkisráðherrarnir ræða deilumálin á lokuðum fundi. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastrætá 74: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á mánudögum er safhið eingöngu opið í tengslum við safnarútu Reykjavikurb. Upplýsingar i síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seijasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Spakmæli Það er fullkomin ást að elska þann sem veldur manni óham- ingju. Sören Kirkegárd. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12- 18. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafh Einars Jónssonar. Safhið er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16.00. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi er opið laugardaga og sunnudaga milli klukkan 14 og 17. Kaffistofa safnisins er opin á sama tíma. Náttúmgripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsiö við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: aila daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. Simi 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofhun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin þriðjud., miðvikud. og fimmtud. kl. 14- 16. til 15. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafniö á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafnarfiröi, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Seltjamarnes, sími 561 5766, Suðumes, sími 551 3536. ___________51 Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Seltjamarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnaríj., Sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tO 8 árdegis og á helgidögmn er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðram tO- feOum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 28. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú finnur hjá þér þörf tfl að slíta þig frá daglegum störfum og leita að einhverju spennandi. Þér kann að leiöast fyrri hluta dagsins. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Ferðalag er á dagskrá, hvort sem það er í einhverjum tflgangi eða kemur óvænt upp á. Vertu skipulagður því annars er hætta á misskilningi. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Ef þú hefur mOcið að gera í dag skaltu varast að slóra og byrja seint á þvi sem þú þarft að gera því ef þú hefur tíma gæti kvöldið orðið skemmtflegt. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú hefur einhveiju hlutverki að gegna í samskiptum annarra í dag. Seinni hluti dags lofar góðu í sambandi við félagslífið. Tviburamir (21. mai-21. júni): Þú ættir að vera þolinmóður og örvænta ekki þó þú sjáir ekki árangur af starfi þinu umsvifalaust. Happatölur eru 9, 12 og 15. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þú átt góðan dag og færð tækifæri tfl að sýna frumkvæði og koma skoðunum þínum á framfæri. Fjölskyldan er þér ofar- lega í huga. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú þarft að vera þrjóskur i dag og mátt ekki gefast auðveld- lega upp. Þá sérðu þann árangur sem þú hefur lengi beðiö eft- ir. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Utanaðkomandi aðstæður gætu haft áhrif á vinnu þína i dag, líklega í sambandi við tafir á samgöngum. Happatölur eru 7, 15 og 29. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert einstaklega næmur á umhverfi þitt um þessar mundir og ættir að geta treyst á eðlisávísun þína. Hins vegar eru fréttir ekki jafnáreiðanlegar. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú nýtur góðs af samskiptum þínum við aðra og hópvinna á vel við þig í dag. Þú kynnist á einhvem hátt nýju fólki. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þetta er ekki góður timi tfl að taka áhættu og þú ættir aö hugsa þig vel um áður en þú tekur ákvarðanir. Vinátta skipt- ir miklu máli í dag. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú sekkur þér niður í eitthvað sem vekur áhuga þinn en verð- ur að gæta þess að vanrækja ekki skyldur þínar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.