Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1996, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1996, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 27. NÓVEMBER 1996 49 Myndasögur . SKYNDILEGA FER ! EINN FLÓÐHESTUR UNPIR BÁTINN!“ Brúðkaup Leikhús Þann 31. ágúst voru gefln saman I Kirkju heilagar Mariu af séra Luigi E.Di Fortunato Berglind J. Jens- dóttir og Jón Helgi Hreiðarsson. Heimili þeirra er að Hringbraut 99, Reykjavík. Ljósm. Ljósmyndastofa Sigriöar Bach- Þann 24. ágúst voru gefin saman i Þingvallakirkju af séra Hönnu Mar- íu Pétursdóttur Heiða Lind Sigurð- ardóttir og Bjarni Ágúst Sigurðs- son. Heimili þeirra er að Hverfis- götu 35, Reykjavík. Ljósm. Ljósmyndastofa Sigríöar Bach- mann. Þann 6. júlí voru gefin saman í Bústaðakirkju af séra Ágústi Ein- arssyni Guðbjörg Rut Pálmadótt- ir og Þormóður Þormóðsson. Ljósm. Studio 76 Anna. Þann 21. september voru gefin saman í Garðakirkju af séra Braga Friðrikssyni Eva Ásgeirsdóttir og Vilbogi Einarsson. Heimili þeirra er að Ástúni 2, Kópavogi. Ljósm. Ljósmyndastofan Nærmynd. ÞJÓDLEIKHÚSIE STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Sfmonarson 2. sýn. í kvöld mvd.,örfá sæti laus, 3. sýn. 1/12, örfá sæti laus, 4. sýn. föd. 6/12, nokkur sæti laus, 5. sýn. sd. 8/12, nokkur sæti laus. NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson föd. 29/11, Id. 7/12. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Sfmonarson Id. 30/11, uppselt, fid. 5/12. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner sud. 1/12, uppselt. Ath. aukasýning Id. 30/11 kl. 14, nokkur sæti laus. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford í kvöld, uppselt, föd. 29/11, uppselt, sd. 1/12, föd. 6/12, sd.8/12. Alhygli er vakin á aö sýningin er ekki viö hæfi barna. Ekki er hægt aö hleypa gestum inn í salinn eftir aö sýning hefst. LITLA SVIÐIÐ KL 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftlr Karl Ágúst Úlfsson á morgun, örfá sæti laus, Id. 30/11, uppselt, fid. 5/12, Id. 7/12. Athugiö aö ekki er hægt aö hleypa gestum inn I salinn eftir aö sýning hefst. Miöasalan er opin mánud. og þrlöjud. kl. 13-18, miövikud-sunnud. kl. 13- 20 og til 20.30 þegar sýningar eru á þeim tlma. Einnig er tekiö á móti símapöntunum frá kl. 10 virka daga, simi 551 1200 SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200. HöföabofQ'in v/TiynsvaJ * 1 - 'J ---- sýmr: ^ (jr) Kl. 20:30: Þri. 26.11., miö. 27.11., sun. 1.12 Miöasala í simsvara alla aaga s. 551 3633 JÓLALUKKIMJMER tfc Apple-umboðsins Daglega birtast hér jólalukkunúmer úr jólabæklingi Apple-umboösins. Fylgstu með, því 23. desember veröur dregin út ferö fyrir tvo til Frakklands og miöar í Euro-Disney. Sjá vefeíðu: http://www.apple.is/vinningar ■ao.il. 067883 86.li. O63767 S7.n. 104:4tS55 Vinningar í HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings Heiti potturinn 26. nóv. ‘96 kom á miða nr. 20483

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.