Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1997, Blaðsíða 20
20
MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR 1997
550 5000
-4
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
Smáauglýsingar
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing i helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
Mtilsölu
Tilboö á málningu: Innimálning, gljástig
10, 10 lítrar, kr. 6.200, innif.: rúlla,
bakki, yíirbreiðsla, 2 penslar og mál-
aralímband. Innimálning frá kr. 310
1. Gðlfinálning frá kr. 1.800, 2,5 1.
Háglanslakk frá kr. 7471. Þýsk
hágæðamálning. Wilckens-umboðið,
Fiskislóð 92, sími 562 5815, fax
552 5815, e-mail: jmh@treknet.is
Vandaö hjónarúm m/tvöfóldum spring-
rum ásamt náttborðum, stór speg-
stórt bamaskrifb. (Ikea), grænn
Siíver Cross bamavagn (m/bátslag-
inu), Sobrinca bamakerra, ásamt
* burðarrúmi, Maxi 2000 bamastóll o.íl.
bamadót (allt eftir 1 bam). S. 565 2060.
Vinnukuldagallar, kr. 6500. Sterkir
100% vatns- og vindheldir danskir
kuldagallar, ytra byrði Beaver-nælon
með vatnsheldu undirlagi. Stærðir
M-XXXL. Litir: blár eða dökkgrænn.
Visa/Euro. Póstsendum. Nýibær ehf.,
Alfaskeiði 40, Hafnarfirði, s. 565 5484.
* Bílskúrshuröaþjónustan auglýsir:
Bílskúrsopnarar með snigil- eða
keðjudrifi á frábæm verði. 3 ára
ábyrgð. Allar teg. af bílskúrshurðum.
Viðg. á hurðum. S. 554 1510/892 7285.
Ericsson GSM-sfmi 388 meö tösku, 2
hleðslutækjum og 70 tíma rafhlöðu til
sölu. Enn í ábyrgð. Einnig Sony
handycam videoupptökuvél, hi-fi
stereo super VHS (8 mm). S. 898 1912.
Nýleq þvottavél, ísskápur, breidd 55
cm, hæð 120 cm, í góðu lagi, gafl á
queen size rúm og radarvari til sölu.
Á sama stað óskast fataslá eða fata-
hengi. S. 562 6901 í dag og næstu daga.
Trimform. Stórt trimform-tæki til sölu,
kennsla fylgir með. Ath. einnig eigum
við ný 12 blöðku trimform-tæki til
sölu. Visa/Euro. Upplýsingar í síma
896 4441 eða 567 4214.
Búslóö til sölu. T.d. húsgögn, bama-
vörur og ýmislegt fleira. Selst ódýrt.
Einnig Berretta-haglabyssa. Uppl. í
síma 562 6940 eða 5610613 næstu daga.
Daihatsu Charade, árg. ‘88, til sölu,
gott eintak. Verð 250 þus. stgr.
♦Einnig Fender Stratocaster 68, reflex
pickup, 40 þús. stgr. S. 892 4716.
Ert þú aö opna verslun eða
stækka/breyta? Til sölu lítið notaðar
hillusamst. fyrir veggi og golf. Selst á
góðu verði. Sími 896 0800 eða 897 4191.
Farmiöi aöra leiö,
Keflavík - Baltimore - San Fransisco,
eldhúsb. + 4 stólar, sófab., tauþurrk-
ari o.fl. til heimilishalds. S. 562 1708.
Gullfallequr Umber Dusk síöur minka-
pels, yfirstærð, og 100 punkta kokk-
teil-demantshringur, verð 70 þ. S. 554
6343 e.kl. 19. Geymið auglýsinguna.
Miög fallegt hvítt rúm meö springdýnu
til sölu, kr. 12 þ., einnig svört ný loft-
vifta, kr. 5 þ., rafmagnsritvél, kr. 4 þ.
1 Uppl. í síma 551 6788 á kvöldin.
Rúlluqardfnur. Komið með gömlu kefl-
ín. Rimlatjöld, sólgardínur, gardfnust.
fyrir amerískar uppsetningar. Glugga-
kappar sfi, Reyðarkvísl 12, s. 567 1086.
Sölulegur fatalager, þ.e. teppi, vesti oq
skyrtur, til sölu. Ymis skjpti, selst að
hluta eða að öllu á ca. 800 þús.
Uppl. f síma 587 0151 og 887 9807.
Til sölu notaöir GSM/NMT-sfmar.
Vantar GSM/NMT-síma í umboðss.
Mikil eftirspum. Viðskiptatengsl,
Laugavegi 178, s. 552 6575.
Útsala - útsala á húsgöqnum o.fl.
Verslunin Sumarhús, Hjallahrauni 10,
Hafnarfirði, sími 555 3211. Opið virka
daga frá kl. 10-18, laugard. kl. 10-14.
£sap-suöuvél, 200 Power combat,
3 fasa, til sölu, sem ný. Upplýsingar í
síma 453 8219.
fsskápur, 85 cm hár, á 8.000, 143 cm á
10.000 og 162 cm á 15.000.
Sími 896 8568.
21” Grundig Super Color siónvarp til
sölu. Upplýsingar í síma 565 2236.
Candy þvottavél til sölu, 5 ára. Verð 20
^búsund. Uppl. í síma 588 4076.
Fyrirtæki
Jæja, nú er nýtt ár hafiö og um að
gera að drífa sig af stað og láta
áramótaheitdn rætast og koma við hjá
okkur og skoða úrvahð af fyrirtækjum
á skrá. Hóll-fyrirtækjasala,
Skipholti 50b, sími 551 9400.
Bflapartasala f Kópavogi til splu.
Góðir tekjumöguleikar. Ymis skipti
möguleg. Hagþing fyrirtækjasala,
Skulagötu 63, sími 552 3650.
Nú er tfminn! Af sérstökum ástæðum
er til sölu sólbaðsstofa í eigin hú§n. í
miðbæ Rvíkur, á aðeins 5 millj. Ymis
skipti koma til greina. S. 588 5160.
Skemmtistaöur f miöborginni til sölu.
Verð aðeins kr. 3 milljónir. Möguleiki
á að taka bíl upp í kaupverð.
Hagþing, Skúlagötu 63, s. 552 3650.
Höfum kaupanda aö dagsöluturni f
Reykjavík. Hagþing fynrtækjasala,
Skúlagötu 63, sími 552 3650.
Gftarinn ehf., Laugav. 45, s. 552 2125,
fax 557 9376. Úrval hljóðfæra á góðu
verði. Tilboð á kassagíturum. Effekta-
tæki, strengir, magnarar o.fl.
Gftarmagnarar, bassamagnarar.
Stórir og smáir, nýir og notaðir.
Tónabúðin, Akureyri, s. 462 1415.
Tónabúðin, Laugavegi 163, s. 552 4515.
Gallien Krueger bassamagnari og 15"
hátalarabox til sölu. Úpplýsingar í
síma 554 0711.
Óska eftir hljóökorti í Roland U-220
hljóðmódulu, sem fyrst. Uppl. í síma
565 3884 eða boðsími 846 4717.
Gamalt, ódýrt pfanó óskast til kaups.
Uppl. f síma 421 4648 eftir kl. 13,
Lftiö notaö Zimmermann píanó til sölu.
Uppl. í síma 565 6556 eftir kl. 18.
Hljómtæki
Pioneer bílageislaspilari, 4x35 W, til
sölu. Einnig tveir 100 W Jensen
hátalarar. Úppl. í síma 898 1912.
Óskastkeypt
Óska eftir úti- og innilyftara m/snúningi,
þvottakari með stigmótor til slæðing-
ar, kælipressu og kæhbúnti. Upplýs-
ingar í síma 473 1360 eða 473 1350.
Óska eftir aö kaupa notað sjónvarp,
hljómtæki með geislaspilara, svefn-
sófa og skrifborð í unglingaherbergi.
Upplýsingar í síma 567 8949.
Óska eftir vönduöum brúnum leður-
homsófa, brúnu leðursófasetti,
3+1+1, og skrifborðsstól með parket-
hjólum. S. 581 3979 eða 898 7868.
20 feta gámur óskast til kaups. Á sama
stað til sölu gamlir veltigluggar. Uppl.
ísíma 897 7151.__________________________
Andrésar andarblöö á íslensku frá
1985-1992 óskast, ódýrt. Upplýsingar
í sfma 5519122.
Rafmagnsketill (hitatúba) óskast,
gjaman 50-60 kW. Upplýsingar í síma
487 1488 eða 487 1477.
Lincon færibandaofn óskast, h'till, einn-
ig óskast þurrt mótatimbur. Úppl. í
síma 898 7419 eða 5516505. Gísli.
fsskápur óskast. Upplýsingar í síma
568 9819 e.kl. 16.
S TiUvur
Tökum ( umboössölu og seljum notaðar
tölvur og tölvubúnað. Simi 562 6730.
• Pentium-tölvur, vantar alltafi
• 486 tölvur, allar 486 vantar alltafi
• 386 tölvur, aliar 386 vantar alltaf.
• Macintosh, allar teg. Mac-tölva.
• Bleksprautuprentara, bráðvantar.
Visa/Euro-raðgreiðslin- að 24 mán.
Reynsla, þjónusta og eldsnögg sala.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Nú erum viö enn ódýrarí. Frontur hefur
nú lækkað verðið á geisladiskaafrit-
un. 650 Mb m/diski á aðeins 3.400 kr.
Einnig önnur ódýr tölvuþjónusta.
Frontur ehfi, sími 586 1616.
Fax - Voice Módem 33,6, m/númera-
birti, kr. 12.900. Minnisst., HP blekh.,
allar gerðir. Gott verð. Hringið.
Tölvu-Pósturinn, Glæsibæ, s. 533 4600.
Macintosh, PC- & PowerComputing
tölvur: harðir diskar, minnisstækk.,
prentarar, skannar, skjáir, CD-drif,
rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086.
Ódýrar tölvuviögeröir.
Uppfærslur og stækkanir. Sérstakur
afsláttur fyrir námsmenn og heimilið.
Tæknitorg, Armúla 29, 568 4747.
Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kfi 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarbiað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fostudögum.
Síminn er 550 5000.
Einstakt tækifæri. Hreinræktaðir
íslenskir hvolpar til sölu. Litir: mó-
rauðir (þeir einu á landinu), svartir
og guhr. S. 462 6774, Björn og Hjördfs.
Þrfr 7 vlknar kettlingar fást gefins. Uppl.
í síma 567 6233.
f*Ht Gefíns
4 fallegir kettlinqar fást gefins.
2 mánaða og kassavanir. Upplýsingar
í vinnusíma 552 2400 eða heimasíma
557 6416. Sigríður Jóhannesdóttir.
Af sérstökum ástæöum fæst 10 mánaða
golden-retriever tík gefins á gott
eimili. Sérstaklega bhð og góð.
Upplýsingar í síma 424 6764.___________
Af sérstökum ástæöum fæst 2 ára
írskur setter hundur gefins. Einungis
gott heimih kemur til greina. Upplýs-
ingar í síma 566 7569._________________
Dvergkanínur. Tvær dvergkanínur í ca
4 fm útibúri með stórum hitakassa
fást gefins gegn því að þær verði
sóttar. Upplýsingar í síma 554 1888.
Falleg, blfö og bamqóö læöa fæst aefins
á gott heimili. Þeir sem hafa ahuga
geta fengið upplýsingar í síma 853
5738 e.kl. 19._________________________
Hundavanur högni fæst gefins vegna
flutninga. Verður 1 árs í maí. Hann
er svartur og hvítur, mjög fallegur og
er vanur að vera inni. Sími 566 0661.
Tveir 7 vikna, kassavanir kettlingar,
svartir og hvítir, og tveir hálfstálpaðir
fást gefins. Ofsalega faheg dýr.
Uppl. í sima 421 2825._________________
Yndislequr lítill hvolpur,
skosk/íslenskur, 10 vikna, fæst gefins.
Aðeins gott heimih kemur til greina.
Upplýsingar í síma 555 3225.___________
Þrfr fallegir, 8 vikna síamsblandaðir
kettlingar fást gefins á góð heimili.
Upplýsingar á morgnana og kvöldin
í síma 565 2309._______________________
Ég er stór, 4 ára Lassie-tfk og vantar
heimih, ég er mjög stillt og prúð og
þýðist alla. Ef þú hefúr áhuga hafðu
pá samb, í s. 587 5468 e.kl. 17._______
3 fallegir, 7 vikna gamlir, kassavanir
kettlingar fást gefins. Upplýsingar í
síma 561 5024._________________________
3 samliggjandi stólar og borö fæst
gefins gegn því að vera sótt. Uppl. í
síma 898 2068 eða 898 2098.____________
3 voöa krúttlegir 2 mánaða gamlir
kettlingar fást gefins. Upplýsingar í
síma 551 0161._________________________
4 gullfallegir hvolpar undan góðri og
fallegri tík fást gefins. Upplysingar í
síma 426 7001._________________________
7 vikna aamlir kassavanir kettlingar fást
gefins til dýravina. Upplýsingar í síma
566 8525.______________________________
Barnastóll og hvftt Ikea-skrifborö
með skáp og 4 skúffúm fæst gefins.
Uppiýsingar í síma 561 0154 e.kl. 19.
Þvottavél og sófasett fæst gefins gegn
því að 2 kettlingar fylgi með. Uppl. í
síma 562 6114 e.kl. 18.________________
8 vikna gulur kettlingur fæst gefins.
Uppl. í sfma 557 3065._________________
Baöborð fæst gefins.
Upplýsingar í síma 568 6856.___________
Falleg angórukisa fæst gefins vegna
ofnæmis. Uppl. í síma 557 2253,________
Oóra káta kettlinga vantar góö heimili.
pplýsingar í sima 482 2684.__________
Hvolpur fæst gefins.
Upplýsingar ísíma 566 8181.____________
Tveir kettlingar fást gefins. Upplýsing-
ar í sima 557 5732.____________________
Yndislegur hvolpur fæst gefins á gott
heimih. Uppl. í síma 587 3440.
Þrfr 7 vikna kettlingar fást gefins, eru
kassavanir. Uppl. í síma 565 1128.
Þrír 7 viknar kettlingar fást gefins. Uppl.
í síma 567 6233.
Þrfr 9 vikna kettlingar fást gefins.
Upplýsingar í síma 567 2783.
Þrfr rosalega sætir kettlingar fást
gefins. Upplýsingar í síma 588 8089.
ísskápur fæst gefins gegn því að vera
sóttur. Uppl. í síma 552 3679.
Fff Húsgögn
Dúndurútsala.
Þessa dagana höfúm við dúndurútsölu
á öhum húsgögnum, t.d. sófasett, sófa-
borð, borðstofúborð og stólar, skápar,
skenkar o.fl. o.fl. GP-húsgögn,
Bæjarhrauni 12, sími 565 1234.
Koja, 200x80 cm, til sölu.
Verð kr. 4.000. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tUvnr. 81169.
Ljóst, fallegt rúm, 115x200, ný dýna, tíl
sölu. Verð 20 þús. Upplýsingar í síma
551 9350.
Q Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbanda- oq hljóm-
tækjaviðgerðir, lánum tæki meðan
gert er við. Hreinsum sjónvörp. Gerum
við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á
Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og
sendum að kostnaðarlausu. Verkbær,
Hverfisgötu 103, s. 562 4215/896 4216.
MÓNUSTA
______________BókhaU
Tek aö mér aö færa bókhald fyrir htið
fyrirtæki eða einstaklinga. Uppl. gef-
ur Björg í síma 562 9010 milli kl. 9 og
16 eða í síma 588 0586 eftir kl. 16.
Ódýr þjónusta. Bókhald, launaút-
reikningar, virðisaukaskattsuppgjör,
skattaframtöl o.fl. Bókhaldsþjónusta
Gunnars, Armúla 36, sími 588 0206.
ÉÍ Framtalsaðstoð
Gnótt góöra lausna við launauppgjör-
ið, launamiðana, skattframtölin, árs-
reikn. húsfélaga, bókhaldið, rekstur-
inn, fjár- og markaðsmálin. Viðskipta-
og markaðsfr. að störfúm. Gnótt sf.,
bókhald og ráðgjöf, s. 555 3889.
^iti Garðyrkja
Trjáklippingar - Triáklippingar. Nú er
góður tími til að klippa trén. Margs
konar viðgerðir og viðhald í görðum.
Útv. sand og salt á tröppur og stíga.
Garðvélar, s. 567 1265 og855 0570.
Jk Hreingemingar
Fjölhreinsun. Tökum að okkur allar
hreingemingar innanhúss. Fljót, ódýr
og góð þjónusta. Fjölhreinsun.
S. 554 0583 eða 898 4318.
£ Kennsla-námskeið
Linquaphone.
Þú Kemur eða hringir og færð ókeypis
kynningarpakka með kassettu og
bæklingi á íslensku. Ef þú kaupir
námskeiðið er 7 daga skilafrestur.
Skífan, Laugavegi 96, s. 525 5000/5065.
Aöstoö viö nám grunn-, framhalds- og
háskólanema allt árið.
Réttindakennarar. Innritun í síma
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
& Spákonur
Viltu skyggnast inn í framtföina?
Hvað er að gerast í nútíðinni? Spái í
spil, bolla og lófa 7 daga vikunnar.
Spámaðurinn í síma 5611273.
Spámiöill. Ertu að spá í nýja árið?
Margvísleg miðlun, bolh, spil, lófa-
lestur og fyrri líf. Uppl. í síma 587 5801.
# Þjónusta
• Steypusögun:
Vegg, gólf, vikur, malbikssögun o.fl.
• Kjamaborun:
V/loftræsti-, vatns-, klóakslagna o.fl.
Múrbrot og fjarlæging.
Nýjasta tækni tryggir lágmarks óþæg-
indi. Góð umgengni, vanir menn.
Hrólfúr Ingi Skagfjörð ehf.,
sími 893 4014, to/sími 567 2080.____
Parketlagnir. Get bætt við mig parket-
lögnum og slípunum auk innréttinga
og hurðaísetninga. Upplýsingar í síma
567 1064 eða símboði 842 3104.______
Þvoum og strekkjum dúka + skyrtur,
heimihsþvott. Gerum verðtilboð í
fyrirtækjaþvott. Efnalaug Garðabæj-
ar, Garðatorgi 3, s. 565 6680.______
Tek aö mér málningarvinnu og
breytingar. Vönduð vinna.
Upplýsingar í síma 898 9092.
@ Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavfkur hf. auglýsir.
Fagmennska. Löng reynsla.
Gylfi Guðjónsson, Subaru Legacy,
s. 892 0042,852 0042,566 6442.
Gylfi K Sigurðsson, Nissan Primera,
s. 568 9898,892 0002. Visa/Euro.
Snorri Bjamason, Tbyota Coroha GLi
1600, s. 892 1451, 557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
“95, s. 557 2940,852 4449,892 4449.
Vagn Gunnarsson, Mercedes Benz ‘94,
s. 565 2877,854 5200,894 5200.
Ævar Friðriksson, Tbyota Corolla ‘97,
s. 557 2493, 852 0929.
Ami H. Guðmundsson, Hyundai
Sonata, s. 553 7021,853 0037.
TÓMCTUNDIR
OG UTIVIST
Byssur
4. rabbfundur vetrarins hjá Skotvís
verður haldinn í kvöld á Ráðhúskaffi
(gengið yfir brúna).
Fundarefni: endur.
Mætið stundvíslega kl. 20.30.
'bf' Hestamennska
Reiögötur. Fræðslufúndur Fáks um
reiðgötur á höfuðborgarsvæðinu verð-
ur fimmtudaginn 9. janúar kl. 20.30 í
félagsheimih Fáks. Erindi:
Birgir Rafn Gunnarsson, fyrrverandi
formaður Fáks, Jónas Snæbjömsson,
umdæmisverkfræðingur Vegagerðar-
innar, og Þorvaldur Þorvaldsson,
skipulagsstjóri Reykjavíkurborgar.
Reiöskólahestar Fáks til sölu. Hestam-
ir verða til sýnis og sölu fimmtudaginn
9.1. milli kl. 17 og 19 í hesthúsum
Fáks í Víðidal. Frábærir hestar f. byij-
endur. Einnig til sölu reiðtygi. Fákur.
Ath. - hestaflutningar. Reglulegar
ferðir um aht land. Hestaílutninga-
þjónusta Olafs og Jóns, sími
852 7092,852 4477 eða 437 0007.
Ath. Hesta og heyflutningar Gunnars.
Flyt um allt land. Get útvegað gott
hey í böggum. Upplýsingar í síma
892 9305 eða 557 9005.______________
Hesta- og heyflutningar. Get útvegað
mjög gott hey, bæð bagga og rúllur.
Flyt um allt land. Guðmundur Sig-
urðsson, sími 554 4130 eða 854 4130.
Hestaflutningar Sólmundar.
Vel útbúinn bfll, fer reglulega norður
og um Snæfellsnes. Get útvegað hey
í böggum. S. 852 3066 eða 483 4134.
Smáauglýsingar
550 5000
é
i