Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1997, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1997, Blaðsíða 23
MIÐVKUDAGUR 8. JANÚAR 1997 * 23 ■■■■■■■■■■■nMMIMnMIHMMMMHHMaMWnBIMMI mmmmæsmmsmm 70/Vl/SrUAUCLYSINCAR 550 5000 HÍ IÐNAÐAR H U RÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir hurðir CRAWFORD Bílskúrs- OGIðnaðarhurðir Glæsilegar og Stílhreinar Hurðaborg SKÚTUVOGI10C S. 588 8250 & STEYPUSOGUN VEGG- OG GÓLFSÖGUN KJARNABORUN S> LOFTRÆSTI OG LAGNAGÖT MURBROT OG FJARLÆING ÞEKKING • REYNSLA • GOÐ UMGENGNI SÍMI 554 5505 • 892 7016 • 896 8288 Múrbrot - fleygun JCB smágrafa á gúmmí- Kemst inn um meters beltum meö fleyg og breiöar dyr. staurabor. Ýmsar skóflustærðir. Ný og öflug tæki. Guöbrandur Kjartansson Bílasímar 893 9318 og 853 9318 Geymift auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góö þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Snjómokstur - Loftpressa - Traktorsgröfur Fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjómoksturinn fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. Pantið timanlega. Tökum allt múrbrot og fleygjum. Einnig traktorsgröfur í öll verk. ==j VÉLALEIGA SÍMONAR HF., SÍMAR 562 3070. 852 1129. 852 1804 OG 892 1129. aut 57 • 200 Kópavogi Sfmi: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 L0SUM STÍFLUR ÚR Niðurföllum 0.11. VISA/EURO ÞJ0NUSTA . ALLAN S0LARHRINGIN 10ÁRA REYNSLA VONDUÐ VINNA HELGI JAKOBSSON PfPULAGNINGAMEISTARI SKEIÐARVOGI 85 - SÍMI 553 6929 tj) Nýlagnir og breytingar. Stilling hitakerfa. Öll almenn lagnaþjónusta. Hreinsunarþjónusta. Símar 893 6929 og 564 1303. Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, þaðkerum og niöurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til aö mynda frárennslislagnir og staösetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og (E) 852 7260, símboöi 845 4577 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöur föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til aö skoöa og staösetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N /SA 896 1100 • 568 8806 v jT—p DÆLUBILL 568 8806 _|\ Hreinsum brunna, rotþrær, I S| niöurföll, bílaplön og allar jMI stíflur í frárennslislögnum. 4 3" VALUR HELGAS0N | Er stíflaö? - stífluþjónusta AS losa stíflu er Ijúft og skylt, líka ífleiru snúist. Zl Sérhver ósk þín upp er fyllt eins og við er búist. VtSA Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta. Heimasimi 587 0567 Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760 pv___________________ Andlát Sveinn A. Sæmundsson Sveinn A. Sæmundsson blikk- smíðameistari, Vogatungu 87, Kópa- vogi, lést að heimili sínu fimmtu- daginn 2.1. s.l.. Útför hans fer fram frá Kópavogskirkju, í dag, miðviku- daginn 8.1. kl. 13.30.. Starfsferill Sveinn fæddist á Eiriksbakka í Biskupstungum 24.11. 1916. Hann lauk námi í Bamaskólanum í Reyk- holti í Biskupstungum 1930, var í Bændaskólanum á Hvanneyri 1936-38, í Iðnskólanum í Reykjavík 1945-46, lauk sveinsprófi í blikk- smíöi 1947 og öðlaðist meistararétt- indi 1950. Þá sótti hann ýmis nám- skeið í stjómun og rekstri fyrir- tækja. Sveinn stundaði landbúnaðarstörf til 1941, þar af eitt ár sem fjósameist- ari á Hvanneyri. Hann stoftiaði, ásamt fleirum, Blikksmiðjuna Vog 1949 og veitti henni forstöðu til 1983. Sveinn var formaður Félags blikksmiða 194849, sat í stjóm Fé- lags blikksmiðjueigenda í tuttugu ár og var formaður þess í tíu ár, sat í stjóm Sambands Málm- og skipa- smiðja í sex ár, þar af forseti í fjög- ur ár, sat í stjóm Landssambands iðnaðarmanna í sex ár, þar af vara- formaður i fjögur ár, og í stjóm Norðurlandasambands blikksmíða- meistara í tíu ár, þar af formaður i tvö ár. Hann var stofnfélagi Rotaryklúbbs Kópavogs, var í Karla- kór iðnaðarmanna 1945-48, í Karla- kór Reykjavíkur 1963-68, síðan með eldri félögum Karlakórs Reykjavík- ur til dauðadags, söng með Ámes- ingakómum um árbil og nú í vetur með Kór aldraðra í Kópavogi. Hann sat í stjóm Framfarafélags Kópa- vogs frá 1950 og formaður þess frá 1954. Sveinn gaf út ljóðabókina „Stiklað á stuðlum" 1989. Sveinn var einn af frumbýlingum Kópa- vogskaupstaðar en hann flutti þangað 1948 og átti þar heima til dauðadags. Fjölskylda Sveinn kvæntist 22.7. 1944 Ingibjörgu Guð- rúnu Kristjánsdóttur, f. 12.111914, að Kirkjubóli í Korpudal í Önundar- firði, d. 6.4. 1980, klæð- skerameistara og húsmóður. Hún var dóttir Kristjáns Bjöms Guðleifs- sonar frá Bakka í Dýrafirði og Ólínu Guðrúnar Ólafsdóttur frá Ketilseyri í Dýrafirði. Böm Sveins og Ingibjargar: Alda, f. 12.3.1945, forstöðumaður Dagdval- ar aldraðra í Sunnuhlíð í Kópavogi, gift Jóni Inga Ragnarssyni málara- meistara og eiga þau þijú böm; Ólína Mar- grét, f. 2.3. 1948, skrif- stofustjóri Sparisjóðs Kópavogs, gift Trausta Finnbogasyni prentara og á hún þrjú böm en tvö þeirra em á lífi. Langafaböm Sveins eru nú tíu talsins. Seinni kona Sveins var Jónína Rannveig Þor- finnsdóttir, f. 16.9.1921, d. 10.4. 1992, kennari. Þau gengu í hjónaband 20.2. 1982. Hún var dóttir Þorfinns Guðbrandssonar frá Hörglandskoti og Ólafar Runólfsdóttur frá Hólmi. Systkini Sveins: Lýður, f. 1.7. 1904, látinn, bóndi og húsasmiöur, fyrri kona hans var Guðlaug Guðna- dóttir, þau eignuðust eitt bam, seinni kona Lýðs var Helga Karls- dóttir, þau eignuðust þrjá syni; Kristrún, f. 16.2. 1907, d. 4.1. 1997, hennar maður var Kristinn Sigú^ jónsson, látinn, þau eignuðust sex böm en Kristrún átti eitt bam fyrir; Jón, f. 20.5. 1908, d. 1956, múrari, hans kona var Guðlaug Sigfúsdóttir, þau eignuðust tvær dætur; Kristinn, f. 23.8. 1909, d. 1956, húsasmiður, hans kona var Kristín Ögmunds- dóttir, látin, þau eignuöust eitt bam; Sigríður, f. 14.12. 1911, d. 1932; Guðbjörg, f. 11.5. 1914, d. 1920; Ingi- bergur, f. 20.6.1920, d. 1994, lögreglu- þjónn og síðar garðyrkjubóndi, hans kona var Sigríður Halldórsdóttir, látin, þau eignuöust þijú böm. Foreldrar Sveins: Sæmundur Jónsson, f. 8.5. 1876, d. 16.6. 1926, bóndi í Hrauntúni og Torfastaðakoti sem nú heitir Vegatunga, en Sav mundur var frá Stritlu sem í dag heitir Dalsmynni, og Amleif Lýðs- dóttir, f. 10.8. 1877, d. 2.5. 1960, hús- móðir, en hún var frá Eiríksbakka. Sveinn A. Sæmunds- son. staðgreiðslu- og greiðslu- kortaafsláttur og stighœkkandi birtingarafsláttur oWmilíi/i/m Smáauglýsi ngar 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.