Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1997, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1997, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR 1997 25 fi (ð N U (ð E- Myndasögur m co (ö 3 u 3 (0 (0 • i-H o T3 ti :0 (0 'S 5 r±*5 ^íð o (Ö co vi-l •H O) o> • l-l C/2 Tilkynningar fundiö Aðfaranótt sunnudagsins 23. des- ember mn 3 eftir miðnætti glataðist svört leðurhandtaska fyrir utan LA Café. Taskan innihélt skilríki, brúnt seðlaveski og ýmsa persónulega muni. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 564-1250. Tapað fundiö Blár, fallegur páfagaukur gerði sig heimakominn í Fitjasmára 6 í Kópavogi á laugardagsmorgun. Eig- andi hans hringi í síma 554-6321. Landssamtök hjartasjúklinga Landssamtök hjartasjúklinga og Landsbanki íslands færðu Endur- hæfingarmiðstöð Reykjalundar 2 milljónir króna að gjöf 27. desember sl. Fjárhæðin verður notuð til að kaupa ný þolprófunartæki, ásamt fylgihlutum, fyrir hjarta- og lungna- sjúklinga en núverandi tæki eru úr sér gengin. Viö afhendingu gjafabréfs, taliö frá vinstri: Sverrir Hermannsson bankastjóri, Gísli J. Eyland, formaö- ur Landssamtaka hjartasjúklinga, Björn Ásmundsson, forstjóri Reykjalundar og Haukur Póröarson yfirlæknir. Ættfræðinámskeið Enn á ný, á 11. starfsári sínu, fer Ættfræðiþjónustan af stað með ætt- fræðinámskeið í byrjun árs og er kennt í Austurstræti 10A. Allir sem hafa áhuga á ættum sínum geta tek- ið þátt i þessum námskeiðum. Boð- ið er upp á grunnnámskeið fyrir byrjendur og framhaldsnámskeið fyrir lengra komna. Leiðbeinandi er sem fyrr Jón Valur Jensson guð- fræðingur. Innritun er hafín í síma 552-7100. Bridgefélag Vesturlands Hið geysivinsæla bridgemót Vest- urlands verður nú haldið í fimmta sinn að Hótel Borgarnesi dagana 11.-12. janúar. Keppnin verður með sama sniði og venjulega, þ.e. sveita- keppni á laugardaginn, 64 spil og tvímenningur á sunnudaginn, tvær 28 spila lotur. Verðlaun verða alls 200.000 og er Sparisjóður Mýrasýslu styrktaraðili mótsins. Nánari upp- lýsingar og skráning í Hótel Borgar- nesi, s. 437-1119, fyrir föstudags- kvöld. Sólbaðsstofan Sólin Sólbaðsstofan Sólin verður nú opnuð aftur eftir breytingar og er hún til húsa í nýju Kringlunni á 4. hæð. Lokað var vegna framkvæmda og má fólk sem átti kort klára kort sín. Opið er frá kl. 8-22. Silicol Skin Silicol Skin er náttúrlegt efni sem hreinsar húðina. Silicol Skin inni- heldur hreina, náttúrlega kísilsýru sem flarlægir óæskilega fitu og bakteríur. Fjöldi læknisfræðilegra rannsókna liggur fyrir um góðan ár- angur í baráttunni gegn fílapenslum og bólum. Silicol Skin fæst i flestum apótekum og íslenskar leiðbeining- ar fylgja. Leikhús ÞJÓDLEIKHÚSIE STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00 VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen 5. sýn. fid. 9/1, uppselt, 6. sýn. sud. 12/1, uppselt, 7. sýn. föd. 17/1, uppselt, 8. sýn. Id. 25/1, uppselt, 9. sýn. fid. 30/1, örfá sæti laus. KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson 8. sýn. föd. 10/1, örfá sæti laus, 9. sýn. fid. 16/1, nokkur sæti laus, 10. sýn. sud. 19/1, nokkur sæti laus, föd. 24/1. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson ld. 11/1, nokkur sæti laus, Id. 18/1. BARNALEIKRITIÐ: LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen veröur frumsýnt seinni hluta janúar, miöasala auglýst síðar SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford fid. 9/1, föd. 10/1, nokkur sæti laus, fid. 16/1, föd 17/1, nokkur sæti laus. Athygli er vakin á aO syningin er ekki viO hæfi barna. Ekki er hægt aO hleypa gestum inn í salinn eftir aO sýning hefst. GJAFAKORT í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ -SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13-18, frá miövikudegi til sunnudags kl. 13-20 og til 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10 virka daga. SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200. Brúðkaup Þann 31. ágúst voru gefin saman í Dómkirkjunni af sr. Pálma Matthí- assyni Dalla Gunnlaugsdóttir og Agnar Sverrisson. Heimili þeirra er að Njörvasundi 27. oW miln Askrifendur fá 10% QUkQQfslÓtt af Smáauglýsingar smáauglýsingum DV DV 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.