Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1997, Blaðsíða 26
26
MIÐVHÍUDAGUR 8. JANÚAR 1997
Afmæli
Valfríður Guðmundsdóttir
Valfríður Guðmundsdóttir hús-
móðir, nú til heimilis að Droplaug-
arstöðum við Snorrabraut, Reykja-
vík, er hundrað og þriggja ára í dag
og þar með elsta núlifandi kona í
Reykjavík.
Starfsferill
Valfriður fæddist á Heimaskaga á
Akranesi 8.1. 1894 og ólst þar upp
hjá föðurbróður sínum, Jóni Áma-
~?yni skútuskipstjóra, og k.h., Helgu
Jóhannesdóttur.
Hún flutti ung til
Reykjavíkur og stundaði
þar ýmis störf áður en
hún gifti sig.
Fjölskylda
Valfríður giftist 30.10.
1920 Jóni Guðmundssyni
frá Eyri í Ingólfsfirði, f.
17.8. 1896, d. 17.12. 1983,
útgeröarmanni í Reykja-
vik. Hann var sonur Guð-
mundar Amgrímssonar,
Valfríöur
Guömundsdóttir.
bónda á Eyri, og s.k.h.,
Guðrúnar Jónsdóttur
húsfreyju.
Dóttir Valfríðar og Jóns
er Guðrún Möller, f. 12.7.
1926, húsmóðir og fyrrv.
fulltrúi hjá Rafmagnseft-
irliti ríkisins, ekkja eftir
Sigurð Möller vélfræðing
sem lést 1970 og era böm
þeirra tvö. Þau era Jón S.
Möller, f. 7.11. 1956, verk-
fræðingur í Reykjavík,
kvæntur Helgu Hauks-
dóttur félagsráðgjafa og
eiga þau tvo syni, Sigurð og Hauk;
Valfríöur Möller, f. 5.2. 1959, hjúkr-
unarfræðingur, húsett í Þýskalandi,
gift Jóni Karli Ólafssyni, viðskipta-
fræðingi hjá Flugleiðum, og eru
dætur þeirra Guðrún, Anna Sigrún
og Edda Björg.
Valfríður átti fimm alsystkini og
þrjú hálfsystkini sem öll eru látin.
Foreldrar Valfriðar voru Guð-
mundur Árnason, útvegsbóndi á
Akranesi, og k.h., Sigurrós Gunn-
laugsdóttir húsmóðir.
Ingibjörg Fríða Ragnarsdóttir
Ingibjörg Fríða Ragnarsdóttir,
fuUtrúi á Rannsóknarstöð Skóg-
ræktar ríkisins að MógUsá, tU heim-
Uis að AsparfeUi 10, Reykjavík, er
fimmtug í dag.
Starfsferill
■Ingibjörg Fríða fæddist í Reykja-
vik og ólst þar upp. Hún lauk gagn-
fræðaprófi frá verslunardeild Haga-
skólans 1963.
Ingibjörg Fríða starfaði hjá Sjóvá-
tryggingarfélagi íslands 1965-68, við
JL-húsið, matvörudeUd, 1980-85, var
innheimtustjóri hjá Plastos ehf.
1986-91 og hefur starfað á Rann-
sóknarstöð Skógræktar ríkisins að
MógUsá frá 1992.
Fjölskylda
Ingibjörg Fríða giftist
11.3. 1967 Pétri Kristjáns-
syni, f. 29.12. 1944, raf-
eindavirkja. Hann er
sonur Kristjáns Þor-
steinssonar frá Miðfoss-
um í AndakU, fyrrv. ráð-
herrabUstjóra, og k.h.,
Kristínar Bjarnadóttur
frá Grund í Skorradal,
húsmóður, sem bæði eru látin.
Ingibjörg Fríða og Pétur skUdu.
Sambýlismaður Ingibjargar
Fríðu frá 1991 er Sölvi Kjerúlf, f.
18.10. 1941, starfsmaður
hjá ÍSAL. Hann er sonur
Eiríks Kjerúlfs frá Hús-
um í Fljótsdal, leigubU-
stjóra, og k.h., Önnu
Kjerúlf frá Bræðraborg
á Seyðisfirði, húsmóður,
en þau eru bæði látin.
Börn Ingibjargar Fríðu
og Péturs eru Ragnar
Már Pétursson, f. 15.8.
1968, vélstjóri á Patreks-
firði, en kona hans er
Sigurborg Sverrisdóttir
og eiga þau fiögur böm; Kristín
Pétursdóttir, f. 9.1. 1971, kennari í
Reykjavík, en maður hennar er
Finnbogi Karlsson og eiga þau eitt
bam; Guðrún Pétursdóttir, f. 19.4.
1976, starfsmaður hjá ÍSAL, en
maður hennar er Rafn Hermanns-
son.
Systkini Ingibjargar Fríðu eru
Smári Ragnarsson, f. 1.7. 1953,
starfsmaður hjá Prentsmiðjunni
Odda í Reykjavík; Baldur Ragnars-
son, f. 4.9. 1960, kennari og starfs-
maður í TölvudeUd Búnaðarbanka
íslands í Reykjavík.
Foreldrar Ingibjargar Fríðu;
Ragnar Bjömsson, f. 24.8. 1923,
klæðskerameistari í Reykjavík, og
Auður Jónsdóttir, f. 12.3. 1924, d.
1.11. 1991, húsmóðir.
Ingibjörg Fríða
Ragnarsdóttir.
Ármann Benediktsson
Ármann Benediktsson, birgðar-
stjóri RARIK, Smárarima 106,
Reykjavík, er fimmtugur í dag.
Starfsferill
Ármann fæddist að Hvanná í Jök-
uldal og ólst þar upp. Hann lauk
landsprófi frá Eiðum 1965, stimdaði
nám í vélvirkjun hjá Stáli hf. á
Seyðisfirði og lauk sveinsprófi 1968,
lauk prófi í rekstrartæknifræði í
Odense í Danmörku 1973 og lauk
prófúm sem rekstrarfræðingur frá
HÍ 1995.
Ármann var verksmiðjustjóri
Barkar hf. 1973-74, verksmiðjusfióri
í Dyngju hf. á Egússtöðum 1974-77,
verksmiðjusfióri í Max hf. 1977-80
er hann hóf störf hjá
RARIK. Þar starfaði hann
við kaupaukakerfi og
timamælingar hjá línu-
mönnum 1980 og 1981, sá
síðan um rekstur aðal-
birgðastöðvar RARIK í
Reykjavík 1981-93 er hún
var lögð niður en hefur
síðan verið birgðasfióri
yfir heUdarbirgðum fýrir-
tækisins og skipulagt
birgðastöðvar utan
Reykjavíkur.
Fjölskylda
Ármann kvæntist 11.11.1995 Guð-
rúnu Sigmarsdóttur, f. 31.8.1949, rit-
ara. Hún er dóttir Sig-
mars Guðlaugssonar og
Lilju HaUdórsdóttur á
HeUu.
Fyrri kona Ármanns er
Guðrún Davíðsdóttir, f.
19.1. 1944, en þau Ár-
mann skUdu.
Böm Ármanns og Guð-
rúnar Davíðsdóttur era
Elín Sigríður, f. 28.1.
1973, nemi í rekstrar-
fræði við viðskiptahá-
skólcmn að Bifröst; Elísa-
bet, f. 20.8. 1975, sjúkra-
liði og fóstra; Lilja Dögg, f. 7.6.1983,
grunnskólanemi.
Systkini Ármanns era Bragi, f.
11.8. 1936, prestur á Reykhólum;
Ármann
Benediktsson.
Elín Sigríður Benediktsdóttir sem
lést 1972, húsfreyja í Merki í JökiU-
dal; Amór Benediktsson, f. 26.7.
1944, bóndi og oddviti á Hvanná í
Jökuldal; Gunnþónmn Benedikts-
dóttir, f. 23.4.1951, húsmóðir á EgUs-
stöðum.
Foreldrar Ármanns voru Bene-
dikt Jónsson, f. 26.1. 1903, d. 18.6.
1951, bóndi í Hvanná, og k.h., Guð-
munda Lilja Magnúsdóttir, f. 16.3.
1916, d. 1995, húsfreyja.
Ármann verður heima og eru
gestir velkomnir í kvöld, þann 8.1.
Óskar Bjamason
Óskar Bjamason húsasmíða-
meistari, Kópubraut 3, Njarðvik, er
fertugur í dag.
Starfsferill
Óskar fæddist í Reykjavík en
ólst upp á HeUu á RangárvöUum tU
fimm ára aldurs og síðan í Njarð-
vík. Hann lauk gagnfræðaprófi frá
Gagnfræðaskóla Keflavíkur 1973,
stimdaði iðnnám í húsasmíði hjá
Hilmari Hafsteinssyni og við Iðn-
skólann í Keflavík og lauk sveins-
prófi 1977.
Óskar stundaði
húsamíðar hjá Hilmari
Hafsteinssyni í fimmtán
ár en hefúr síðan unnið
sjálfstætt við húsasmíð-
ar.
Óskar hefur setið í
ýmsum nefndum á veg-
um bæjarfélagsins, s.s. í
byggingamefnd, skipu-
lagsnefiid og í umferðar-
nefnd, var formaður
byggingamefndar
Grunnskóla Njarðvíkur
og situr nú í skipulags-
nefnd Reykjanesbæjar.
Fjölskylda
Óskar Bjarnason.
Óskar kvæntist 9.10.1982
Guðbjörgu Þóm Hjalta-
dóttur, f. 8.10. 1957, hús-
móður. Hún er dóttir
Hjalta Örnólfssonar,
verkamanns í Hafnar-
firði, og Guðrúnar Val-
garðsdóttur húsmóður.
Böm Óskars og Guð-
bjargar Þóra era Sævar
Þór Ólafsson, f. 28.7.1974,
húsasmiður og nemi;
Ásta Mjöll Óskarsdóttir,
f. 23.10.1983, nemi; Óskar Öm Ósk-
arsson, f. 8.5. 1993.
Systkini Óskars eru Steinar
Bjamason, f. 12.10.1945, skipasmið-
ur í Keflavík; Gissur Bjamason, f.
30.9. 1948, rannsóknarmaður í
Njarðvík; Hjördís M. Bjamason, f.
31.5. 1952, meinatæknir í Reykja-
vík; Skúli Bjamason, f. 6.7. 1960,
skrifstofúmaður í Njarðvík.
Foreldrar Óskars vora Nicolai
Gunnar Bjamason, f. 1.9. 1916,
skrifstofumaður, og Ásta Steinunn
Gissurardóttir, f. 25.4. 1918, hús-
móðir.
Tll hamingju með afmælið 8. janúar
85 ára
Guðfinna Sigurðardóttir, Skipholti 49, Reykjavík.
80 ára
Ingvar Jónsson, Ægisgrund 8, Höfðahreppi.
75 ára
Lilja Bjamadóttir, Hjaltabakka 8, Reykjavík. Steinunn Kristjánsdóttir, Eyrargötu 6, Siglufirði. Kristín H. Kristjánsdóttir, Blikahólum 12, Reykjavík.
70 ára
Gunnar Guðlaugsson, Hnaukum, Djúpavogshreppi. Guðmxmdur Jónsson, Laufengi 23, Reykjavík. Ása Kr. Ingólfsdóttir, Akurgerði 54, Reykjavík. Guðrún Bárðardóttir, Þóristúni 3, Selfossi.
60 ára
Gísli Jónsson, Urðarvegi 70, ísafirði. María Gísladóttir, Einarshöfn, Eyrarbakka- hreppi. Gígja Gunnlaugsdóttir, Dverghömrum 22, Reykjavík. Finnur Ellertsson, Fifúhvammi 45, Reykjavík.
50 ára
Gísli Már Gíslason, Ránargötu 20, Reykjavík. Edda Jónasdóttir, Lækjarhvammi 18, Hafnar- firði. Helga Hermannsdóttir, Árbakka, Vindhælishreppi. Ámi Sigvaldason, Eyrarholti 6, Hafnarfirði. Erla Magnúsdóttir, Engjahlíð 3B, Hafnarfirði. Viðar Jónsson, Túngötu 5, Stöðvarfirði.
40 ára
Auður Svava Jónsdóttir, Faxatúni 5, Garðabæ. Sigríður S. Sæmundsdóttir, Vesturgötu 26, Akranesi. Þorbjöm Helgi Stefánsson, Mel við Nýbýlaveg, Kópavogi. Bjöm Jóhannsson, Hjallavegi 1, ísafirði. Karitas I. Jóhannsdóttir, Víðibergi 3, Hafnarfirði. Þórdis Sigurbjörg Karls- dóttir, Klauf, Eyjafjarðarsveit. Bjöm Bjömsson, Baldursgötu 4, Keflavík. Aðalheiður Jóhannsdóttir, Klapparstíg 1, Reykjavík. Einar Ólafsson, Mosgerði 24, Reykjavík. Bjöm Bjömsson, Skógarhólum 29D, Dalvík. Guðný Kristín S. Tómas- dóttir, Logafold 45, Reykjavík. Elías Kristján Helgason, Breiðvangi 3, Hafnarfirði.
15% staðgreiöslu- og greiðslu-
kortaafsláttur og stighœkkandi
.1
birtingarafsláttur
o\\t milii hirnj^
*cL
Smáauglýsingar
rrra
550 5000