Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1997, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR
14. TBL. - 87. OG 23. ARG. - FOSTUDAGUR 17. JANUAR 1997
VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK
Samningamálin eru í biöstööu og fátt bendir til þess aö vinnuveitendur og verkalýöshreyfing nái saman um nýjan kjarasamning. Mikill munur er á kröfum verkalýðshreyfingarinnar og því sem at-
vinnurekendur bjóöa. Kristján Gunnarsson, formaður Verkalýös- og sjómannafélags Keflavíkur, segir atvinnurekendur vera aö ögra verkalýöshreyfingunni út í aögerðir. Hann segir verkalýösleiö-
togana hafa traust bakland og hugur sé í fólki aö knýja fram launabætur. Hér er Björn Grétar Sveinsson, formaöur VMSÍ, aö skýra stööuna í kjarasamningunum á fundi samninganefndar
sambandsins en ákveðið var aö vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara. DV-mynd ÞÖK
ísraels-
menn fóru
frá Hebron í
morgun
- sjá bls. 8
Sonur Bills
Cosbys
féll fyrir
morðingja
hendi
- sjá bls. 9
Margar
kvenlöggur
í Kópavogi
- sjá bls. 2
Álver á Grundartanga: I
Rannsókn |
á vatnsbúskap í
forsenda |
- sjá bls. 4 i
Skagamaöurinn Bjarni Guðjónsson:
Vaxandi líkur
á Liverpool
- sjá bls. 14 og 27
Fjörkálfurinn á fullu:
Tónlistin
blómstrar alls
staðar
- sjá bls. 15-26
Heilsuátak DV,
og World Class:
Bak-
verkur al-
gengasti
kvillinn
- sjá bls. 31