Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1997, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1997, Qupperneq 24
36 FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 1997 Öfugsnúin þróun „Það að verð skipsins skuli hækka við það að rekstrargrund- völlurinn brestur er svo öfug- snúið að engu tali tekur.“ Sighvatur Björgvinsson alþing- ismaður um veikleika kvóta- kerfisins, í DV. Hvalveiðin töpuð fyrir löngu „Því miður eru íslendingar búnir að tapa hvalveiðimálinu fyrir löngu. Það skiptir ekki lengur máli hversu góð rök okk- ar með hvalveiðum eru. Almenn- ingur á Vesturlöndum er ann- arrar skoðunar og hefur aldrei heyrt okkar mjóu rödd.“ Pétur Oskarsson rekstrarhag- fræðingur, í Morgunblaðinu. Skilar sér ekki í verki „Umræðan um nauðsyn þess að efla baráttu gegn vímuefnum hefur ekki skilað sér í verki að minnsta kosti ekki til okkar.“ Þórarinn Tyrfingsson, formaður SÁÁ, í Alþýðublaðinu. Ummæli Ekki eins blönk „Við erum ekki eins blönk og við vorum.“ Jón Ólafsson tónlistarmaður, útgefandi söluhæstu plötunn- ar, í Alþýðublaðinu. Dómaramir og steikin „Svo virðist sem dómarar hafi setið og etið um hátíðamar með- an leikmenn notuðu fríið til und- irbúnings fyrir seinni hluta mótsins. Svo ótæpilega virðast menn hafa sett ofan í sig að steikin er enn að byrgja mönn- um sýn.“ Þorbjörn Jensson landsliðs- þjálfari, í leikskrá KA. Leikmenn í amerískum fótbolta eru vel varðir enda mikið um hörö átök. Amerískur fótbolti Amerískur fótbolti varð til á 19. öld í bandarískum háskólum en á rætur sínar að rekja til rug- by og evrópsks fótbolta sem hvort tveggja eru enskar íþróttir að uppruna. Fyrsti leikurinn eft- ir Harvard-reglum var leikinn í Cambridge i Massachussetts í Bandarikjunum áriö 1847 milli Harvard University og McGill University í Montreal. Fótbolta- samband háskólamanna var stofnað 1876. Atvinnumennska í þessari íþrótt hófst er Latrobe lék gegn Jeanertte og fór leikur- inn fram í Pennsylvaníu. At- vinnumannadeildin var síðan stofnuð 1919. Árið 1922 varð þessi deild að National Football League (NFL). Árið 1960 var stofnuð ný deild, The American Football League (AFL), sem sam- einaðist NFL árið 1970. Blessuð veröldin Risaskálin Árið 1967 var fyrst leikið til úrslita á milli sigurvegara í AFL og NFL og árið 1970 var keppt í fyrsta skipti um Risaskálina (Super Bowl). Flest mörk í úr- slitaleik voru skoruð þegar Pitts- burg sigraði Dallas Cowboy 35-31 árið 1979. Til gamans má geta þess að flest stig sem eitt lið hefur skorað í leik eru 222. Þetta skeði árið 1916 þegar Georgia Tech háskólinn skoraði þennan stigafjölda gegn Cumberland University. Snjókoma og éljagangur 975 mb lægð um 400 km suður af Reykjanesi þokast austur og grynn- ist. Hæðarhryggur yfir Austur- Grænlandi þokast einnig austur. Veðrið í dag í dag verður austan- og norðaust- anátt, hvassviðri norðvestan til en viða allhvasst annars staðar. Skúrir sunnanlands en léttir til og frystir síðdegis. Snjókoma eða éljagangur og vægt frost í öðrum landshlutum. Minnkandi norðanátt og smáél norðan- og austanlands í nótt. Á höfuðborgarsvæðinu verður austan- og norðaustankaldi og skúr- ir. Hiti 1 til 4 stig. Léttir til með all- hvassri norðanátt og frystir síðdegis. Sólarlag í Reykjavík: 16.27 Sólarupprás á morgun: 10.47 Síðdegisflóð í Reykjavlk: 13.25 Árdegisflóð á morgun: 02.06 Unnift úr upplýsingum fra Veðurstofu íslands. , / fnorgun Veöriö kl. 6 í morgun: Akureyri Akurnes Bergstaðir Bolungarvík Egilsstaöir Keflavíkurflugv. Kirkjubkl. Raufarhöfn Reykjavík Stórhöfði Helsinki Kaupmannah. Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Amsterdam Barcelona Chicago Frankfurt Glasgow Hamborg London Lúxemborg Malaga Mallorca Maiami París Róm New York Orlando Nuuk Vín Winnipeg snjókoma -.2 slydda 1 snjókoma -1 snjókoma -2 snjókoma -0 skúr á síó.kls. 3 alskýjað 2 snjókoma -1 léttskýjaó 3 skýjaó 4 snjókoma -3 hrímþoka -2 þokumóöa 1 þokumóöa -1 alskýjaö 9 þokumóöa -1 þokumóóa 10 heiöskírt -20 hrímþoka -14 mistur 6 heiöskírt -4 mistur 3 heiöskírt -2 þokumóða 12 lágþokublettir 6 heióskírt 13 heiöskírt -1 lágþokublettir 6 alskýjaö -4 heiöskírt 8 skafrenningur 0 frostúöi -3 heiðskírt -27 Ömólfux Þorleifsson, umdæmisstjóri Kjwanishreyfingarinnar á íslandi og í Færeyjum Tuskudúkkan hefur hjálpað mörgu baminu DV, Akranesi: „Aðdragandinn að því að ég gaf kost á mér í þetta starf er að ég er búinn að lifa og hrærast í þessu í um 26 ár sem félagi í Kiwanis- hreyfingunni og það má segja að aðalástæðan fyrir þvi að ég tók að mér starfið hafi verið hvatning frá félögum mínum í hreyfingunni úti á landi og mestu hvatninguna fékk ég frá félögum mínum í Kiwanis- klúbbnum á Flateyri sem heitir Þorfinnur,“ segir Örnólfur Þor- leifsson, nýskipaður Umdæmis- stjóri Kiwanishreyfingarinnar á íslandi og Færeyjum. Maður dagsins „Mér líst vel á starfið og veit nokkurn veginn að hverju ég geng. Ég er búinn að fá ákveðna fræðslu sem allir fá sem gegna þessu embætti og sú fræðsla fór fram í Bandaríkjunum. Klúbbam- ir í umdæminu ísland- Færeyjar em 46 og félagamir em um 1200 en í öllum heiminum em 48 mn- dæmi með um 320 þúsund félög- um, körlum og konum. Kiwanis- hreyfmgin vinnur að þjónustu- störfum og í þágu þeirra sem minna mega sin í heiminum. Það Örnólfur Þorleifsson. verkefni sem lögð er mesta áhersl- an á nú hjá Alheimshreyfingunni er svokallað joðverkefni, en það er markmið hreyfingarinnar að út- rýma joðskorti í heiminum. Megn- ið af þeim peningum sem hefúr verið safhað innan íslenska um- dæmisins hefur runnið til Albaníu en þar er joðskortur mikill en mest er þörfm á Filippseyjum í Himalajafjöllum, Asíusvæðinu og svo í Suður-Ameríku. Aðalmarkmið hreyfingarinnar í heild undanfarin ár hefur fýrst og fremst verið að styðja við böm sem á því þurfa að halda. Svo eru klúbbar úti um land með sín sér- verkefni en þeir taka þátt í þess- um aðalverkefnum hreyfingarinn- ar því að þeir eru í alheimssam- bandinu. Ég get nefnt sem dæmi verkefni sem ég hef mikinn áhuga á en það er Kiwanisdúkkan. Sú dúkka leit fyrst dagsins ljós í Ástr- alíu. Sinavikklúbburinn á Akra- nesi byijaði á þessu verkefni á síð- asta ári þegar hann afhenti Sjúkrahúsi Akraness 10 dúkkur. Vonandi er að klúbbamir eigi eft- ir að sameinast um það verkefni því að tuskudúkkan hefur hjálpað mörgu baminu að takast á við þá erfiðleika sem mæta því í fram- andi umhverfi sem sjúkrahús er þeim yfirleitt." Slagorð Ömólfs i starfi sínu sem umdæmisstjóri er Verum jákvæð og vemm vinir. Áhugamál Ömólfs em göngu- ferðir og starf innan Kiwanis- hreyfingarinnar. Ömólfur er giftrn- Brynju Ein- arsdóttur, hjúkrunarframkvæmda- stjóra á Sjúkrahúsi Akraness, og eiga þau þijú uppkomin böm: Þor- leif, 31 árs, Þórdísi Ámýju, 26 ára, og Þórunni, 21 árs. -DVÓ THdurrófa Myndgátan hér aö ofan lýsir lýsingaroröi. DV Keflavík - Grinda- vík í körfunni í kvöld verða leiknir tveir leikir í úrvalsdeildinni í körfu- bolta og er annar þeirra leikur Keflavíkur og Grindavíkur. Það má búast við mikilli spennu eins og alltaf þegar þessir nágrannar mætast. Grindvíkingar era nú- verandi íslandsmeistarar, en Keflvikingar eru með mjög sterk lið um þessar mundir og era í efsta sæti úrvalsdeildarinnar, þar að auki eru þeir á heimavelli íþróttir og verða því aö teljast sigur- stranglegri. Hinn leikurinn er á Jsafirði, heimamenn leika gegn Breiðablik úr Kópavogi. Báðir leikimir hefjast kl. 20. Einn leik- ur er í 2. deild karla, Fjölnir og HK leika í Fjölnishúsi kl. 20. Af tvennum toga Þessa dagana stendur yfir myndlistarsýning í Listhúsi 39, Strandgötu 39 í Hafnarfirði, og hefur hún yfirskriftina Af tvenn- um toga. Þetta er samsýning þeirra Önnu Guðjónsdóttur og Erlu Sólveigar Óskarsdóttur á olíumálverkum og húsgagna- hönnun. Sýiúngar Anna Guðjónsdóttir útskrifaö- ist úr grafikdeild Myndlista- og handíðaskóla íslands árið 1981 og stundaði framhaldsnám i leik- mynda- og búningagerð við Academia di Belle Arti í Róm. Erla Óskarsdóttir stundaði nám við iðnhönnunardeild Danmarks Design Skole í Kaupmannahöfh á áranum 1989-1993. Sýningin stendur til 26. janúar. Bridge Úrslit Reykjavíkurmótsins í sveita- keppni verða spiluð komandi helgi. Fjórðungsúrslitin voru spiluð síðast- liðið miðvikudagskvöld. Sveit Júlla vann Samvinnuferðir-Landsýn, 118-84, Sveit Hjólbarðahallarinnar vann sveit Roche, 118-105, Landsbréf vann Eurocard, 113-68 og VÍB vann Búlka, 108-74. Hér er eitt forvitnilegt spil úr leik Hjólbarðahallarinnar og Roche. Sagnir gengu nánast eins á báðum borðum, vestur gjafari og AV á hættu: * Á852 * Á876 * G105 * K9 Vestur Norður Austur Suöur lGrand 2 ♦ 3 Grönd Dobl pass/Redobl p/h Opnun vesturs var veik grandopn- un (12-14 punktar) og tveggja tígla sögn norðurs lofaði 6 spilum í öðrum hvorum hálitanna. Suður sá hvað verða vildi í spilinu og vildi endilega fá spaðaútspil. Doblið þjónaði þeim tilgangi að vara félaga við hjartaút- spilinu og vonast eftir spaða út. Þar sem spiluð voru þijú grönd dobluð hitti norður á að spila út einspili sínu í spaða og sagnhafi fór einn niður. Á hinu borðinu las norður enga sér- staka vísbendingu úr doblinu og spil- aði út hjartadrottningu. Þar fékk sagnhafi 10 slagi, 1400 í sinn dálk og 17 impar til sveitar Roche. Mikil um- ræða fór fram um það í lok leiksins hvort gefa ætti viðvörun (Alert) á dobl norðurs. Hvorugur spilaranna i norð- ur gaf viðvörun á dobl sitt (spilað á skermum). Þar sem doblið er ekki beinlínis samtöluð staða hjá NS, en einungis ætluð til þess að vekja norð- ur, er varla hægt að segja að NS hafi meiri skilning á þýðingu doblsins heldur en AV. Doblið hlýtur að biðja um annað útspil en hjarta, hvað sem allri viðvörun líður. ísak Öm Sigurðsson 4 7 W DG9432 * K8 * 10763 * 104 «* K5 * ÁD976 * DG52

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.