Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1997, Blaðsíða 16
28
FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 1997
. jf
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
o\tt mil/i him
Smáauglýsingar
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing í helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
Tilboð á málningu: Innimálning, gljástig
10, 10 lítrar, kr. 6.200, innif.: rúlla,
bakki, yfirbreiðsla, 2 penslar og mál-
aralímband. Innimálning frá kr. 310
1. Gólfmálning frá kr. 1.800, 2,51.
Háglanslakk frá kr. 747 1. Þýsk
hágæðamálning. Wilckens-umboðið,
Fiskislóð 92, sími 562 5815, fax
552 5815, e-mail: jmh@treknet.is
Búbót í baslinu. Úrval af notuðum,
uppgerðum kæliskápum. Veitum allt
að 1 árs ábyrgð. Verslunin Búbót,
Laugavegi 168, s. 552 1130.____________
Felaur. Eigum á lager notaðar og nyj-
ar felgur undir flestar gerðir bifr., frá
2.900. Fjarðardekk, Dalshrauni 1, s.
565 5636. Gúmmívinnslan, s. 461 2600.
Rúlluqardínur. Komið með gömlu kefl-
in. Rimlatjöld, sólgardínur, gardínust.
fyrir amerískar uppsetningar. Glugga-
kappar sf., Reyðarkvísl 12, s. 567 1086.
Technlcs qeislaspilari meö fjarstýringu
til sölu. Verð 12 þús. Einnig til sólu
páfagauksungar, verð kr. 1500 stk.
Uppl. í sfrna 565 3046 eða 555 4402,
ísskápur, 142 cm hár, með sérfrysti á
10 þ., annar 85 cm hár, á 8 þ., 2 nagla-
dekk, 155/70/13”, sem ný á 3 þ., Subaru
1800 st. ‘85, fallegur bffl. S. 896 8568.
Ódýrt, ódýrt í Baöstofunni. Flísar frá
kr. 1.180, wc m/setu kr. 12.340, hand-
laugar, sturtuklefar, stálvaskar, blt.
Baðstofan, Smiðjuvegi 4a, s. 587 1885.
Til sölu 2 Ijósabekkir EOS, 40 pera,
gott verð. Upplýsingar í síma 438 1730.
Fyriitæki
Jaeja, nú er nýtt ár hafiö og um að
gera að drífa sig af stað og láta
áramótaheitin rætast og koma við hjá
okkur og skoða úrvalið af fyrirtækjum
á skrá. Hóll-fyrirtækjasc.a,
Skipholti 50b, sími 551 9400.
^ Hljóðfæri
Korg hljóöfærakynning, laugardaginn
18. janúar kl. 11-14. Jónas Þórir kynn-
ir Korg rafmagnspíanó og hljómborð.
Tónabúðin, Laugavegi 163, s. 552 4515.
Godin midi-gítar, Roland-gítar, synt-
hesizer og Young Chang píanó, lítið
notað, til sölu. Uppl. í síma 552 9202.
Landbúnaður
Súgþurrkaö snemmslegiö hey til sölu.
Upplýsingar í síma 433 8919.
£____________________________Tolrur
Útsaia aldarinnar í Megabúö.
Stærsta tölvuleikjaútsala frá
upphafi landnáms á íslandi.
Yfir 1000 titlar á ótrúlegu verði.
Sem dæmi um verðhrun:
• Syndicate Wars...............3.999.
• 3D Atlas.................... 1.499.
• Future Shock.................2.499.
• Rebel Assault 2..............1.499.
• Z............................2.999.
• Lighthouse...................2.999.
• Champ. Man. 2 96/97..........2.999.
• TbonStruck...................3.499.
• Fable........................1.999.
Þetta er aðeins agnarbrot af
því úrvali sem er á útsölul!
Vertu viðstaddur sögulegan viðburð
og mættu í Megabúðina eða hafðu
samband og fáðu sent í póstkröfu.
Útsala sem segir sex og er betri en sexl!
Megabúð...slær allt annað út!!
Laugavegi 96, s. 525 5066.
Sendum hvert á land sem er!!! ________
Tökum ( umboðssölu og seljum notaðar
tölvur og tölvubúnað. Simi 562 6730.
• Pentium-tölvur, vantar alltaf.
• 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf.
• 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf.
• Macintosh, aliar teg. Mac-tölva.
• Bleksprautuprentara, bráðvantar.
Visa/Euro-raðgreiðslur að 24 mán.
Reynsla, þjónusta og eldsnögg sala.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Nú erum viö enn ódýrari. Frontur hefúr
nú lækkað verðið á geisladiskaafnt-
un. 650 Mb m/diski á aðeins 3.400 kr.
Einnig önnur ódýr tölvuþjónusta.
Frontur ehf., sími 586 1616.
Apple Mac, Power PC, 8500/7100,
minnst 32 RAM, 17” skjár, ext, lykla-
borð, Zip drif, ódýr s/h prentari. Sími
588 7477, Tonie/Drífa, kl. 10-18.30.
Fax - Voice Módem 33,6, m/númera-
birti, kr. 12.900. Minnisst., HP blekh.,
allar gerðir. Gott verð. Hringið.
Tölvu-Pósturinn, Glæsibæ, s. 533 4600.
Hringiðan - Internetþjónusta - 525 4468.
Be-tölvur, Supra-módem. Internetað-
gangur 1.400 á mánuði. Hugbúnað-
ur/leiðbeiningar kr. 500.
Macintosh, PC- & PowerComputing
tölvur: harðir diskar, minnisstækk.,
prentarar, skannar, skjáir, CD-drif,
rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086.
Playstation leikir til sölu. Góðir leikir á
góðu verði. Uppl. í síma 426 7772.
Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kb 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á mótd smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fostudögum.
Síminn er 550 5000.
Vélar- verkfæri
Elu-bútsög til sölu og ýmis önnur raf-
magnsverKfæri. Uppl. í sima 553 1504.
Frá HRFÍ: Sólheimakot 19.1. kl. 20.30.
DIF, opið hús. Guðrún og Rakel
kynna okkur efni frá ráðstefnu í
Svíþjóð frá sl. sumri. Stolhuð
alþjóðleg samvinna um ræktun
íslenska fiárhundsins. Mætum öll.
Kaffiveitingar. Nefhdin.
Blíöan og bamgóöan 11 mánaða
scháfer- hund vantar nýtt heimih
vegna flutninga. Uppl. í síma 483 4048.
Húsgögn
Dúndurútsala.
Þessa dagana höfum við dúndurútsölu
á öllum húsgögnum, t.d. sófasett, sófa-
borð, borðstofúborð og stólar, skápar,
skenkar o.fl. o.fl. GP-húsgögn,
Bæjarhrauni 12, sími 565 1234,________
180x200. Af sérstökum ástæðum er til
sölu nýlegt hjónarúm frá Ingvari og
Gylfa, án gafla. Uppl. í síma 554 6421.
Q Sjónvörp
Notað 16”—18” sjónvaipstæki óskast.
Vinsamlegast hringið í síma 587 4454.
ÞJÓNUSTA
+4 Bókhald
Ódýr þjónusta. Bókhald, launaút-
reikningar, virðisaukaskattsuppgjör,
skattaframtöl o.fl. Bókhaldsþjónusta
Gunnars, Armúla 36, sími 588 0206.
Bólstrun
Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og
leður og leðurlíki. Einnig pöntunar-
þjónusta eftir ótal sýnishomum.
Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344.
Hreingemingar
Hreingeming á íbúöum og fyrirtækj-
um, teppum, húsgögnum, rimlagardín-
um og sorprennum. Hreinsun Einars,
s. 554 0583 eða 898 4318.
^ Kennsla-námskeið
Linguaphone.
Þú xemur eða hringir og færð ókeypis
kynningarpakka með kassettu og
bæklingi á íslensku. Ef þú kaupir
námskeiðið er 7 daga skilafrestur.
Skifan, Laugavegi 96, s. 525 5000/5065.
Aöstoð viö nám grunn-, framhalds- og
háskólanema allt árið.
Réttindakennarar. Innritun í síma
557 9233 kl, 17-19. Nemendaþjónustan.
Námskeiö í postulínsmálun aö hefjast.
1000 kr. kvöldið. Euro/Visa. Uppl. í
síma 568 3730 eftir kl. 16.
& Spákonur
Spásíminn 904 1414.
Gerist eitthvað óvænt í dag?
Hringdu í spásímann 904 1414 og vertu
við öllu búinn! (39,90 mín.)
$ Pjómsta
* Steypusögun:
Vegg, gólf, vikur, malbikssögun o.fl.
• Kjamaborun:
V/loftræsti-, vatns-, klóakslagna o.fl.
Múrbrot og fjarlæging.
Nýjasta tælöii tryggir lágmarks óþæg-
indi. Góð umgengni, vanir menn.
Hrólfúr Ingi Skagfjörð ehf.,
sími 893 4014, fax/sími 567 2080.
@ Ökukennsla
Ökukennsia Reykjavíkur hf. auglýsir.
Fagmennska. Löng reynsla.
Gylfi Guðjónsson, Subam Legacy,
s. 892 0042, 852 0042, 566 6442.
Gylfi K Sigurðsson, Nissan Primera,
s. 568 9898,892 0002. Visa/Euro.
Snorri Bjamason, Tbyota Corolla GLi
1600, s. 892 1451,557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘95, s. 557 2940, 852 4449, 892 4449.
Vagn Gunnarsson, Mercedes Benz “94,
s. 565 2877, 854 5200,894 5200.
Ævar Friðriksson, Tbyota Corolla “97,
s. 557 2493,852 0929.
Ami H. Guðmundsson, Hyundai
Sonata, s. 553 7021,853 0037.
562 4923, Guöjón Hansson. Lancer.
Hjálpa til við endumýjun ökusk.
Námsgögn. Mikil reynsla. Engin bið.
Greiðslukjör, S. 562 4923 og 852 3634.
Ragna Lindberg. S. 897 2999/551 5474.
Okukennsla, æfingatímar. Kenni alla
daga. Aðstoða við endumýjun öku-
réttinda. Engin bið. Stgrafsláttur.
Ökuskóli Haildórs. Kennslutflbögun
sem býður upp á ódýrara nám. Útvega
námsefni. Aðstoða við endumýjun
ökuréttinda. S. 557 7160, 852 1980.
TÓMSTUNDIR
OG UTIVIST
Hestamennska
Fáksfélagar og nágrannar.
Þorrablót verður haldið í félagsheim-
ili Fáks laugard. 18. jan. Matur verður
borinn fram milli kl. 17 og 21.
Húsið opið til kl. 24. Verð aðeins kr.
1600. Miðasala á skrifstofú Fáks og
við innganginn. Fákur.__________________
Ágætu bændur og búalið!
Frábært verð a helluskeifúm, skafla-
skeifúr, pottaðar, kr. 1.150 gangurinn,
skaflaskeifur, ópottaðar, kr. 790 gang-
urinn, fjaðrir, kr. 1.190 pakkinn.
Ath. sendum ókeypis út janúar.
Reiðsport, Faxafeni 10, 568 2345._______
Ath. Ath. Hestaflutningar Haröar.
Fer regl. um Norðurland, Suðurland,
Snæfellsnes, Borgarfjörð og Dali.
Sími 897 2272,854 7722 og 854 6330.
Ath. - hestaflutningar. Reglulegar
ferðir unj allt land. Hestaflutninga-
þjónusta Olafs og Jóns, sími
852 7092, 852 4477 eða 437 0007.
Hesta- og heyflutningar. Get útvegað
mjög gott hey, bæð bagga og rúllur.
Flyt um allt land. Guðmundur Sig-
urðsson, sími 554 4130 eða 854 4130.
Hestaflutningar Sólmundar.
Vel útbúinn bífl, fer reglulega norður
og um Snæfellsnes. Get útvegað hey
í böggum. S. 852 3066 eða 483 4134,
Hestamenn og bændur athugið. Hey til
sölu í rúlluböggum, 200 sik. Þurrhey,
mjög gott hey. Verð 2.500 þús. kr. stk.
Uppl. í síma 433 8883 eða 433 8882.
Tamning, þjálfun, umboössala.
Til sölu góðir hestar við allra hæfi í
Borgamesi. Alexander Hrafnkelsson,
símar 437 2369,893 6933 og 853 6933.
& Vetranrimr
Skíöi - útsala, 30-70% afsláttur.
Slípinn skíði og bræðum í rispur.
Hjólið, Eiðistorgi, sími 561 0304.
Önnumst sölu á ölium stæröum fiski-
skipa, einnig kvótasölu, leigu og
skipti. Vantar alltaf allar stærðir af
góðum bátum á skrá.
Skipasalan Bátar og búnaður, sími
562 2554/fax 552 6726. Kvótaskrá á
Intemeti www.kvoti.is__________________
Þeir fiska sem róa!
Vegna mikillar eftirspumar vantar
okkur flestar gerðir skipa og báta á
skrá. Hóll, slapasala, bátasala, ráð-
gjöf, vönduð þjónusta. Opið alla v.d.
frá kl. 9-17, s. 5510096, fax 5510022.
qirprysiimæi-
í.fl. í flestar
Aigasmæiar, voumæiar,
ar, hitamælar, logg o.m.l _ ______
gerðir báta og ljósavéla, 12 og 24 volt.
VDO, Suðurlandabraut 16, s. 588 9747.
Kvótasalan ehf.,
sími 555 4300,
fax 555 4310,
síða 645, textavarpi.
Stefnisrör og öxull, 45 mm, óskast, einn-
ig skiptihandfong og NMT-farsími.
Úppl. í síma 565 3795.
Bílamálun
Sprautun ehf., Kaplahrauni 8, simi
565 4287. Bflamálun og réttingar.
Önnumst allt tjón á bflaboddíum.
Þórður Valdimarsson bflamálari.
S Bílartilsilu
Viltu birta mynd af bílnum þfnum
eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bflinn eða hjólið á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Subaru Legacy 2,0 ‘92, Arctic Edition,
ek. 97 þ., beinsk., steingrár, toppgrind,
álf., raidr. rúður, speglar og hurðir,
dráttarbeisli, vetrar/sumard. Sk. á ód.
eðalvagni koma til gr. S. 421 1921 eða
hjá Bflasölu Keflavfkur, s. 4214444.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bfl? Þá höfúm við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11. Síminn er 550 5000.
Ertu aö flýta þér? Glæsil. Fiat Uno
turbo GTi ‘88, m/öllu, í toppst., álfelg-
ur/ný dekk. V. 250 þ. Ath. sk. á ód.
Góður Dodge Caravan ‘89, ek. 76 þ.
m., (7 m). V. 970 þ, S. 565 2448/894 0087.
LandCruiser, langur turbo dísil ‘87, með
Iæsingum, 33” dekk. Nissan Cabstar
‘89, úrbræddur, verð 100 þúsund. Upp-
lýsingar í síma 567 0080 eða 894 2606.
Nissan Pulsar 1500 (Datsun) ‘86, 5 d., 5
g. Toppbfll í útliti og ásigkomifl., sk.
97. V. 150-160 þ. Einnig 22” Finlux
litsjónv, yfirfarið, v. 8 þ. S. 567 9189.
Volvo 340 DL ‘85 til sölu, skoöaöur ‘97,
ekinn 150 þús. km. Eigandi að fara
úr landi, verður að selja. Verð 50 þús.
eða nálægt tilboð. S. 564 2331._________
Volvo station, árg. ‘82, sæti fyrir 7,
þarfnast aðblynningar. Verð 100 þús.
stgr. eða ýmis skipti (ekki bfl).
Upplýsingar í síma 567 1989.____________
Skoda 120, árg. ‘88, í mjög góðu ásig-
komulagi, nýl. skoðaður 97. Verð 80
þús. Uppl. í síma 897 9192._____________
Til sölu Skoda Favorit, árg. ‘89, verð
60 þús., og Skoda Favont, árg. ‘90,
verð 50 þús. Uppl í síma 557 1589.
Audi
Audi 80 S1800, árg. ‘88,4 dyra,
km 69 þús., tjónlaus. Verð 740 þús.
Þýskir bflar sem lítið sjást á bfla-
sölum. 'Ibppbfll. Sími 567 4279 e.kl. 18.
Daihatsu
Daihatsu Charade ‘88, 3 dyra, rauður,
ek. 119.300 km, nýl. demparar, púst-
kerfi, bremsuklossar, rafgeymir, sk.
98. Staðgreiðsla. S. 565 7254 e.kl. 18.
^ Lada
Lada station, árg. ‘90, til sölu, ekinn
67 þús., nýskoðaður. Verð 180 þús.
Nýja Bflahöllin, sími 567 2277,
eða 565 9042 e.kl. 19.
mazDa
Mazda 323 GLX ‘88 til sölu, 4 dyra,
1500 vél, sjálfskiptur, samlæsingar,
vökvastýri, ekinn 93 þúsund km.
Upplýsingar í síma 554 3037.
Iiífh.IlI Nissan / Datsun
Nissan Priniera dfsil, árg. ‘93, til sölu.
Gott verð. Á sama stað til sölu Boxer-
hvolpar. Upplýsingar í síma 898 1085.
Subaru
3 stk. Subaru. 1 stk. ‘88 station, 5 gíra,
ek. 140 þ., v. 390 þ. stgr. Einnig ‘84
station, ek. 190 þ., sk. 97, 5 gíra, v.
70 þ., og Subaru 3 dyra ‘84, ek. 126 þ.,
sjálfsk., sk. 97, v. 90 þ. Upplýsingar í
síma 421 4444 og eftir kl. 19 í 421 4633.
(^) Volkswagen
VW Jetta ‘86 til sölu. Mikið keyrður
en lítur vel út, selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 896 9821.
voi.vo
Volvo
Glæsilegur Volvo 244 GL, árg. ‘82, bein-
skiptur, m/overdrive, vökvastýri, lakk
og útlit mjög gott, dráttarkúla, sumar-
og vetrardekk. Ath. mjög gott verð.
S. vs. 554 3044, hs. 554 4869 og 564
2723.
Jg Bílaróskast
Óska eftir bíl í hvaöa ástandi sem er, á
verðbilinu 0-30 þús. stgr. Ath. allt.
Uppl. í síma 554 1449 eða 898 8149.
JK__________________________Thg
Ath. Flugskólinn Flugmennt auglýsir:
Skráning hafin á einkaflugmanns-
námsk. er hefst 20. jan. nk. Kynning
alla daga. Uppl. í síma 562 8062.
Ath. Flugskólinn Flugtak heldur bóklegt
einkaflugmannsnámskeið sem hefst í
lok janúar. Námið er metið á fram-
haldsskólastigi. Uppl. í síma 552 8122.
% Hjólbarðar
Matador, Sava, Camac og Stomil fólks-,
jeppa-, vörubfla- og dráttarvélahjól-
barðar. Nýir hjólbarðar á frábæru
verði. Rocket-rafgeymar, besta verðið.
Kaldasel ehf., Skipholti 11-13
(Brautarholtsmegin), s. 561 0200.
Jeppar
Toyota Hilux doubie cab dísil ‘91, ek.
aðeins 98 þ., rauður, ný 30” dekk,
dráttarkr., rafrnlæsing að aftan. Gull-
fallegur og vel með farinn bfll. Góðir
greiðsluskflm. S. 487 5838/892 5837.
Ford Bronco ‘74, óskráöur, 6 cyl., góð
vél, ýmiss konar varahlutir fylgja.
Gott verð. Upplýsingar í síma 565 1203
eða símboði 846 3141.
Ford Bronco, árg. ‘74, 302, til sölu,
mikið endumýjaður, í toppstandi.
Verð 250 þús. Upplýsingar í síma
567 4214 eða 896 4441.
Toyota LandCruiser, langur, árg. ‘87,
ek. 166 þús. km, upph., á 36” dekkjum.
Ath. sk. á ód. S. 451 3182, vs. 451 3310
og boðtæki 842 1566. Ingimundur.
Til sölu Mitsubishi Pajero, langur, árg.
‘89, möguleiki að taka kvótalausan
bát upp í. Uppl. í síma 477 1537.
____________________Lyflarar
Ath. Landsins mesta úrval af lyfturum,
t.d. Boss PE25-PE20 LE 16.
Einnig Still Balkancar o.fl. í flestum
stærðum með og án veltibúnas.
Verð og greiðslur við allra hæfi.
Steinhock-þjónustan hf., sími 564 1600.