Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1997, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1997, Page 19
FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 1997 31 ÞJONUSTUMJG LY SIN G AR 550 5000 L_ HELGIJAKOBSSON I PÍPULAGNINGAMEISTARI SKEIÐARVOGI 85 - SÍMI 553 6929 ( . , Nýlagnir og breytingar. Stilling hitakerfa. Öll almenn lagnaþjónusta. Hreinsunarþjónusta. Símar 893 6929 og 564 1303. ALMENNA PÍPUL AGNIN G AÞ J ÓNUSTAN Löggiltir pípulagningameistarar Sérhœfðir í smáviðgerðum Danfoss viðgerðir Kreditkortaþjónusta SÍMI567 3837 • FARSÍMI892 3363 _________________—________✓ Múrbrot - fleygun JCB smágrafa á gúmmí- Kemst inn um meters beltum meö fleyg og 1 :x“" J“" staurabor. Ýmsar skóflustæröir. Ný og öflug tæki. Guðbrandur Kjartansson Bílasímar 893 9318 og 853 9318 STEYPUSOGUN VEGG- OG GOLFSOGUN MURBROT OG FJARLÆING ÞEKKING • REYNSLA • GOÐ UMGENGNI SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288 æææm Smáauglýsingadeild 7' 'DV er opin ? virka daga kl. 9-22 laugardaga kl. 9-14 sunnudaga kl. 16-22 s ( Tekiö er ó móti smóauglýsingum til kl. 22 til birtingar nœsfa dag. (Ath. Smáauglýsing í Helgarblaö DV þarf þó ’ aö berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Smáauglýsingar 550 5000 V ftifÍ^Íjónústatí ehf Þorsteinn Garðarsson Káreneabraul 57 • 200 Kópavogl Sfmi: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 L0SUM STfFLUR ÚR HWfl ÞJÓNUSTA Wc , ALLAN vöskum i S0LARHRINGIN Niðurföllum ^ iSP? o.fi. ■ 10árareynsla VISA/EURO VÖNDUÐ VINNA Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við elcln. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. ffgSc IjgL1 (M) JÓN JÓNSSON Geymiö auglýsinguna LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Simi 562 6645 og 893 1733. FJARLÆGJUM STÍFLUR JK úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niöur- föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL JJ —til aö skoöa og staösetjaá_JKZl| Mí valur helgason V V \/œ 8961100 •568 8806 Z /| Gólfslípun og aknlhúðun Parketslípun, möttun, lökkun, olíumeðferð. Vinnum Æjy/ parket og önnur viðargólf, dúka-, korkslípun. Marmara/ íp|í og terrasóslípun með demantsslípidiskum o.fl. / |/T Falleg gólf! Við sjáum um gólfin þín ár rSlftBffflpl Vönduö vinna. Förum hvert á land sem er.3MI r\íÍílSti ÞORSTEINN GEIRSSON þjónustuverktaki jlUJilíUS”-' cjímar. I;fi1.d9n7 RQR.1in7 nn RR9.ilfiin V (S) DB /' Hreinsum brunna, rotþrær, (M)V"--nt-1 niöurföll, bílaplön og allar stíflur í frárennslislögnum. “ W1"1 VALUR HELGASON CRAWFORD Bílskúrs- OGIðnaðarhurðir Glæsilegar og Stílhreinar Hurðaborg SKÚTUVOGI 10C S. 588 8250 Er stíflað? - stífluþjónusta I /QQ\ i / , / Að losa stiflu er Ijúft og skylt, iwi mhm / líka ífleiru snúist. V/SA Sérhver ósk þín upp er fyllt . N / U f eins og við er búist. , CE) Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta. Fn- Heimasími 587 0567 Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760 Bl 1»8IC11R8 OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir *®“SIss“s hurðir Skólphreinsun Er Stífldð? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og (D 852 7260, símboöi 845 4577 TST Snjómokstur - Loftpressa - Traktorsgröfur U' . fyrirtæki - húsfélög. r H / I I Við sjáum um snjómoksturinn fyrir þig og höfum plönin hrein _ að morgni. Pantið timanlega. 1' ' \ Tökum allt múrbrot og fleygjum. 1 Einnig traktorsgröfur í öll verk. = VÉLALEIGA SÍMONAR HF„ S SÍHAR 562 3070, 852 1129. 852 1804 OG 892 1129. Fréttir Líkamsrækt bætir ekki upp slæma vinnuaöstööu en fólk sem stundar hana er betur til þess fallið aö taka álagi segir Hulda m.a. í greininni. DV-mynd GVA Heilsuátak DV, Bylgjunnar og World Class: Stillið stólinn oft á dag - segir sjúkraþjálfari, bakverkur algengasti kvillinn „Ef við tölum um hreyfi- og stoð- kerfi (bein og vöðvar) er bakverkur einn algengasti kvillinn sem hrjáir vinnandi fólk þótt vandamálin séu að sjálfsögðu mjög misjöfn. Með breyttum starfsaðferðum og aðstæð- um eru óþægindi frá herðum, hálsi og úlnliðum einnig að aukast,“ sagði Hulda Ólafsdóttir, sjúkraþjálf- ari hjá Vinnueftirliti rikisins. „Aðalástæðan fyrir bakverk hér áður fyrr var þungur burður. Nú hefur véltækni aukist en vinnan er um leið orðið einhæfari og sérhæf- ing meiri. Eitt undirstöðuatriði þess að forðast fyrrnefnd vandamál er fjölbreytni í starfi. Fólk sem vinnur t.d. við tölvur á að standa reglulega upp og hreyfa sig, gera markvissar æfingar og e.t.v. skipuleggja vinnu sína þannig að það þurfi að standa við eitt verkefhið en sitja við ann- að,“ sagði Hulda. Líkamsrækt hjálpar „Líkamsrækt er mjög mikilvæg og við ráðleggjum fólki að stunda hana. Hún bætir samt ekki upp slæma vinnuaðstöðu en fólk sem stundar líkamsrækt er betur til þess fallið aö taka álagi. Ef saumakona situr 8 klst. á dag við að sauma og er slæm í herðum þarf auðvitað að laga vinnuaðstæður hennar, fjölga pásum og auka fjölbreytni. Það næg- ir ekki að senda hana í líkams- rækt,“ sagði Hulda. Hún sagði það gott mál að fyrir- tæki væru í auknum mæli farin að niðurgreiða líkamsrækt starfs- manna sinna. „En ég hefði þó frekar viljað sjá þau setja meiri peninga í heilsuvernd starfsmanna sem er 1. stigs forvöm þar sem metin er áhætta á vinnustaðnum.“ Stilliö stólinn oft á dag „Það er grundvallaratriði að vinnuaðstaðan sé aðlöguð þeim sem þar vinnur, þ.e. að rétt hlutföll séu á milli gólfs, stóls og horðs. Næsta grundvallaratriði er að hreyfa sig reglulega, þ.e. standa upp, gera æfingar og/eða horfa út um gluggann til að breyta um fjarlægð fyrir augun. Það er einnig mikil- vægt að breyta setstöðunni reglu- lega með því að stilla stólinn oft á dag. Hann má t.d. halla fram þegar verið er að skrifa en aftur þegar ver- ið er að tala í síma. Hæð setunnar frá gólfi má svo stilla til samræmis við það,“ sagði Hulda. -ingo

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.