Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1997, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1997, Blaðsíða 26
FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 1997 DV æ tfagskrá föstudags 17. janúar SJÓNVARPIÐ 16.45 Leifiarljós (560) (Guiding Light). 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Höfri og vinir hans (4:26) (Del- fy and Friends). Teiknimynda- flokkur um lítinn höfrung og vini hans sem synda um heimsins höf og berjast gegn mengun meö öllum tiltækum ráfium. 18.25 Myndasafnifi. Endursýndur þáttur frá 21. desember. 18.50 Fjör á fjölbraut (22:26) (Heart- break High III). 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.35 Happ i hendi. 20.40 Dagsljós. 21.10 Strokudrengirnir (Brolher's Destiny). Bandarísk fjölskyldu- mynd frá 1994 um ævintýri tveg- gja munaöarlausra bræðra sem eru á flótta undan einkaspæjara og njóta hjálpar utangarðs- manna. 22.45 Hjónaleysin (3:13) (Mr and Mrs Smith). Bandarískur sakamála- flokkur meö Scott Bakula og Mariu Bello í aðalhlutverkum. 23.35 Hálendingurinn III - Seifimaö- urinn (Highlander III). Banda- rísk/kanadísk ævintýramynd frá 1994. Hálendingurinn Conner MacLeod á hér í höggi við skæð- asta andstæðing sinn til þessa, seiðmanninn Kane, sem hefur sett sér það takmark að drottna yfir öllum heiminum. Aðalhlut- verk leika Christopher Lambed, Mario Van Peebles og Deborah Unger. Myndin er bönnuð börn- um yngh en 16 ára. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. S TÖ E> 08.30 Heimskaup - verslun um viöa veröld. 18.15 Barnastund. 19.00 Borgarbragur. 19.30 Alf. 19.55 Brimrót (High Tide II). Ævintýra- legir og léttir spennuþættir. 20.40 Murphy Brown. 21.05 Varla ást (This Can't Be Love). 22.35 í Ijósaskiptunum: Úr fórum meistarans (Twilight Zone: Rod Serling's Lost Classics). Rithöf- undurinn Rod Serling náði svo sannarlega tökum á lesendum sínum en sögur hans seljast ár hvert I gífurlegu upplagi. Gerðir hala verið alar vinsælir sjón- varpsmyndaflokkar eftir þeim. í kvöld segir fyrst frá ungri lista- konu sem ákveður að fara í kvik- myndahús og eiga náðuga kvöldstund. Þegar Ijósin slokkna sér hún allt annað á breiðtjaldinu en aðrir gestir og henni finnst þetta í meira lagi dularfullt. Seinni sagan gerist i Bandaríkj- unum skömmu eftir borgarastyrj- öldina og segir frá ungum og hrokafullum skurðlækni sem missir sjúkling. Líkskoðun leiöir hins vegar í Ijós höfuðmeiösli sem heföu átt að valda dauða viökomandi sjúklings mun fyrr en raun varð á. Forvitni unga lækn- isins er vakin og hann lætur ein- skis ófreistað til aö komast aö hinu sanna. 1994. Myndin er bönnuð börnum. 00.15 Milli tveggja elda (Caught in the Crossfire). Myndin er bönnuö börnum (e). 01.30 Dagskrárlok Stöfivar 3. Anthony Quinn og Katharine Hepburn leika þau Marion og Michael sem skildu í leiðindum fyrir fimmtíu árum. Stöð 3 kl. 21.05: Varla ást ---------Anthony Quinn, Kathar- ---------ine Hepburn, Jason Bateman og Jamie Gerts leika aðal- hlutverkin í þessari rómantísku mynd í leikstjóm Anthonys Harveys. Sambandi Marion Bennett og Michaels Raymonds lauk með leið- indum fyrir fimmtíu árum og hún var sannfærð um að hún sæi hann aldrei aftur. Nú er henni veitt eftirför í lystigarðinum, ung og ókunnug stúlka bankar upp á hjá henni, nýi bílstjórinn hennar er ekki samur við sig og loks rekst hún óvænt á Mich- ael. Marion finnst þetta fullmikið af því góða og veltir þvi fyrir sér hvaða erindi Michael eigi við sig eftir háifr- ar aldar aðskilnað. Myndin er sjón- varpsmynd og er frá árinu 1994. Stöð 2 kl. 21.00: Saga O.J. Simpson Umdeildasta sakamál síðari tíma er án nokk- urs vafa morðmál sem höfðað var gegn stjöm- unni O.J. Simpson og hefur raunar ekki enn verið að fullu til lykta leitt. Stöð 2 sýnir nú spánnýja sjónvarpsmynd um feril O.J. og réttar- höldin yfir honum. Ferill hans er samkvæmt upp- skriftinni að ameríska Sekur eöa saklaus? draumnum. Hann ólst upp við fátækt í L.A. en braust til frægðar og frama í íþróttum og sið- ar kvikmyndum. Hjóna- band hans og Nicole Brown var stormasamt og ofbeldisfullt og marg- ir telja O.J. sekan um morðið á henni og ást- manni hennar. Qsrn-s 09.00 Sjonvarpsmarkaðurinn. 13.00 Veröld Waynes 2. (Wayne's ------------ World 2) ____________ Flestir kannast viö hina bráðfyndnu fé- laga, Wayne og Garth. í þessari mynd halda þeir áfram að senda út sinn kolruglaða sjónvarpsþátt á nóttunni en Wayne dreymir stærri drauma. Hann ákveöur að halda risastóra tónlistarháfíð undir heilinu Waynestock. Aðal- hlutverk: Mike Myers og Dana Canrey. 1993. 14.35 Sjónvarpsmarkafiurinn. 15.00 Út í loftiö. 15.30 NBA-tilþrif. 16.00 Kóngulóarmafiurinn. 16.25 Sögur úr Andabæ. 16.50 Myrkfælnu draugarnir. 17.15 Mínus. 17.20 Vatnaskrímslin. 17.30 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 íslenski listinn. 19.00 19 20. Blaðamennimir Lois og Cl- ark lenda í ýmsu. 20.00 Lois og Clark (12:22). 21.00 Saga O.J. Simpson. (The O.J. Simpson Story) 22.30 Svikaráfi. (Rersevoir Dogs) ----------s— Myndir Quenlins Tar- antinos eru þema mánaðarins á Stöð 2. Nú er komið að fyrstu myndinni sem Tarantino leikstýröi en hún fjallar um skartgriparán sem mis- tekst gjörsamlega og með hrika- legum afleiðingum. Þetta er ný- bylgjumynd sem rétt er að vara viðkvæma, áhorfendur sérslak- lega við. í aðalhiutverkum eru Harvey Keitel, Tlm Roth, Chris Penn og Steve Buscemi. 1992. Stranglega bönnuð bömum. 00.10 Veröld Waynes 2 (Waynes Worid 2). Sjá umfjöllun að ofan. 01.45 Dagskrárlok. # svn 17.00 Spítalalíf (MASH). 17.30 Taumlaus tónlist. 19.00 Jörfi 2 (Eadh 2). 20.00 Tímaflakkarar (Sliders). 21.00 Bófahasar (Johnny Danger- ously). _____________ Skemmtileg mynd sem gerist á Banda- ríkjunum á því herrans ári 1930 þegar upplausn rikir í þjóðfélag- inu. Bófinn Johnny gengur til liös við mafíuna og áður en langt um líður er hann orðinn einn helsti forsprakki hennar. Leikstjóri er Amy Heckerling en á meðal leik- enda eru Michael Keaton, Joe Piscopo, Danny DeVito og Dom DeLuise. 1984. 22.30 Undirheimar Miami (Miami Vice). 23.20 Strífisdraugurinn (Ghost Wani- or). Draugaleg ævintýramynd um japanskan stríðsmann sem rís upp frá dauðum eftir fjögur hundruö ár og þarf að lifa af í nú- tímanum. Stranglega bönnuð börnum. 00.40 Spítalalif (e) (MASH). 01.05 Dagskrárlok. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttír. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. Svanhildur Jakobsdóttir hefur umsjón með þættin- um Stefnumót á RÚV kl. 13.05. 13.05 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Kristín Lafrans- dóttir eftir Sigrid Undset. Fyrsti hluti: Kransinn. (24:28.). 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Boöiö upp í færeyskan dans. (2) Viöar Eggertsson fjallar um mannlíf í Færeyjum og ræöir viö íslendinga sem þar búa og Fær- eyinga sem dvaliö hafa á íslandi. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm fjóröu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Fr heldur áfram. 18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Gerpla eftir Halldór Laxness. Höfundur les. (Frumflutt 1957.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Saltfiskur meö sultu. Þáttur fyrir krakka og annaö forvitiö fólk. 20.40 Aö tjaldabaki. Leikbúningagerö og leikhúsföröun. 21.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins: Helgi Elíasson flytur. 22.20 Tónlist á síökvöldi. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Fimm fjóröu. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90.1/99,9 12.00 Fréttayfirlít og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Asrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin. Sími 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Mílli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Gettu betur. Spurningakeppni framhaldsskólanna. Fyrri umferö. Menntaskólinn viö Sund - Fjöl- brautaskólinn í Breiöholti. 21.00 Framhaldsskólinn í Vestmanna- eyjum - Skógaskóli. 22.00 Fréttir. 22.10 Hlustaö meö flytjendum. Um- sjón: Andrea Jónsdóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvakt Rásar 2 til kl. 02.00. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 01.00 Veöurspá. Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá veröur í lok frétta kl. 1,2,5,6,8,12,16,19 og 24, ítarleg landveöurspá kl. 6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjó- veöurspá kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. Leiknar auglýsingar á Rás 2 allan sólarhringinn. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 02.00 Fréttir. Næturtónar. 04.30 Veöurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Noröurlands. 18.35-19.00 Austurlands. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 varp Vestf jaröa. BYLGJAN FM 98,9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg- inu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Gulli Helga - hress aö vanda. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00 16.00 Þjóöbrautin. Fróttir kl. 17.00. 18.00 Gullmolar. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. Jóhann Jóhannsson heitir maðurinn sem spilar góöa tónlist á Bylgjunni frá kl. 20.00. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Jó- hann Jóhannsson spilar góöa tónlist. 22.00 Fjólublátt Ijós viö barinn. Tón- listarþáttur í umsjón ívars Guö- mundssonar sem leikur danstón- listina frá árunum 1975-1985. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 sam- tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj- unnar. KLASSÍK FM 106,8 12.00Fréttir frá Heimsþjónustu BBC 12.05Léttklassískt í Diskur dagsins 15.00Klassísk 16.00Fréttir frá Heims- þjónustu BBC 16.15Klassísk tónlist til morguns SÍGILT FM 94,3 12.00 í hádeginu á Sígilt FM. Létt blönduö tónlist. 13.00 Hitt og þetta. Ólafur Elíasson og Jón Sigurösson. Láta gamminn geisa. 14.30 Úr hljómleikasalnum. Kristín Benediktsdóttir. Blönduö klassísk verk. 16.00 Gamlir kunningjar. Steinar Vikt- ors leikur sígild dægurlög frá 3., 4. og 5. áratugnum, jass o.fl. 19.00 Sígilt kvöld á FM 94,3, sígild tónlist af ýmsu tagi. 22.00 Listamaöur mánaöarins. 24.00 Næturtónleikar á Sígilt FM 94,3. FM957 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Áttatíu og Eitthvaö 13:00 MTV fréttir 13:03- 16:00 Þór Bæring Ólafsson 15:00 Sviösljósiö 16:00 Fréttir 16:05 Veöur- fréttir 16:08-19:00 Sigvaldí Kaldalóns 17:00 íþróttafréttir 19:00-22:00 Betri Blandan Bjöm Markús 22:00-01:00 Stefán Sigurösson & Rólegt og Róm- antískt 01:00-05:55 T.S. Tryggvasson. AÐALSTÖÐIN FM 90.9 12-13 Tónlistardeild. 13-16 Músík og minningar. (Bjarni Arason). 16-19 Sig- valdi Búi. 19-22 Fortíöarflugur. (Krist- inn Pálsson). 22-01 Næturvakt. X-ið FM 97,7 13.00 Sigmar Guömundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X-ins. Bland í poka. 01.00 Næturdagskrá. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery ✓ 16.00 Rex Hunl's Rshina Adventures 16.30 Australia Wild 17.00 Connections 2 17.30 Beyond 2000 18.00 Wild Things 18.30 Wild Things 19.00 Beyond 2000 19.30 Mysteries, Magic and Miracles 20.00 Jurassica 21.00 Medical Detectives 21.30 Science Detectives 22.00 Justice Files 23.00 Mille Miglia 0.00 Wings of the Luftwaffe 1.00 Driving Passions 1.30 High Rve 2.00 Close BBC Prime 6.25 Pririie Weather 6.30 Get Your Own Back 6.45 Blue Peter 7.10 Grange Hill 7.35 Quiz 8.00 Daytime 8.30 Eastenders 9.00 Bellamýs Seaside Safari 9.30 That's Showbusiness 10.00 Rockliffe’s Babies 10.50 Prime Weather 11.00 Style Challenge 11.30 Bellamýs Seaside Safari 12.00 Wildlife(r) 12.30 Quiz 13.00 Dayíme 13.30 Eastenders 14.00 Rockliffe’s Babies 14.50 Prime Weather 15.00 Get Your Own Back 15.15 Blue Peter 15.40 Grange Hill 16.05 Style Challenge 16.30 The Works 17.00 Essential History of Europe 17.30 That's Showbusiness 18.25 Prime Weather 18.30 Wildlife 19.00 The Brittas Empire 19.30 The Bill 20.00 Casualty 21.00 BBC World News 21.25 Prime Wealher 21.30 Benny Hill 22.30 Later with Jools Holland(r) 23.30 Top of the Pops 0.00 Dr Who 0.30 Tlz 1.00 Tlz 1.30 Tlz 2.30 Tlz 3.00 Tlz 3.30 Tlz 4.00 Tlz 4.30 Tlz 5.00 Tlz 5.30 Tlz Eurosport f 7.30 Rally Raid: Rally Dakar-Agades-Dakar 8.00 Speedworld 9.00 Intemational Motorsports Report 10.00 Tennis: 97 Ford Australian Open 12.00 Tennis: 97 Ford Australian Open 19.30 All Sports 20.30 Rafly Raid: Rally Dakar-Agades-Dakar 21.00 Tennis: 97 Ford Australian Open 22.00 Supercross 23.00 Snowboarding: Magazine 23.30 Car on lce 0.00 Rally Raid: Rally Dakar-Agades-Dakar 0.30 Close MTV \/ 5.00 Awake on the Wildside 8.00 Moming Mix 11.00 MTV’s Greatest Hits 12.00 Dance Floor 13.00 Music Non Stop 15.00 Select MTV 16.00 Hangirtg Out 17.00 The Grind 17.30 Dial MTV 18.00 MTV Hot 18.30 News Weekend Edition 19.00 Best ol MTV US 20.00 Dance Floor 21.00 Singled Out 21.30 MTV Amour 22.30 Chere MTV 23.00 Party Zone 1.00 Night Videos Sky News 6.00 Sunrise 9.30 Century 10.00 SKY News 10.30 ABC Nightline 11.00 SKY World News 11.30 CBS Moming News 14.00 SKY News 14.30 Pariiament 15.00 SKY News 15.30 The Lords 16.00 SKY Worid News 17.00 Live at Five 18.00 SKY News 18.30 Tonight with Adam Boulton 19.00 SKY News 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 SKY Business Report 21.00 SKY Wortd News 22.00 SKY National News 23.00 SKY News 23.30 CBS Evening News 0.00 SKY News 0.30 ABC World News Tonight 1.00 SKY News 1.30 Tonight with Adam Boulton Replay 2.00 SKY News 2.30 SKY Business Report 3.00 SKY News 3.30 The Lords 4.00 SKY News 4.30 CBS Evening News 5.00 SKY News 5.30 ABC Worid News Tonight TNT 19.00 WCW Nitro on TNT 20.00 TNTs Prairie Tales Desperate Trail 22.00 The Haunting 0.00 The Outfit 1.50 Each Dawn i die 3.30 Down Among the z Men CNN ✓ 5.00 Wortd News 5.30 Inside Politics 6.00 Worid News 6.30 Moneyline 7.00 Worid News 7.30 Worid Sport 8.00 Worid News 9.00 Worid News 9.30 Newsroom 10.00 World News 10.30 World News 11.00 Worid News 11.30 American Edítion 11.45 Q&A 12.00 World News Asia 12.30 World Sport 13.00 Worid News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry King 15.00 Worid News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 Global View 17.00 Worid News 17.30 Q & A 18.00 World News 18.45 American Edition 19.30 Worid News 20.00 Larry King 21.00 Worid News Europe 21.30 Insight 22.30 World Sporl 23.00 Worid Wew 0.00 Worid News 0.30 Moneyline f.00 Worid News 1.15 American Edition 1.30Q&A 2.00 Larry King 3.00 World News 4.00 Worid News 4.30 Insight NBC Super Channel 5.00 The Ticket NBC 5.30 NBC Nighíy News With Tom Brokaw 8.00 CNBC's European Squawk Box 9.00 European Money Wheel 13.30 The CNBC Squawk Box 15.00 MSNBC - The Site 16.00 National Geographic Television 17.00 Travel Xpress 17.30 The Best of the Tícket NBC 18.00 The Best of the Selina Scott Show 19.00 Time and Again 20.00 US PGA Golf 21.00 The Tonight Show With Jay Leno 22.00 Late Night With Conan O'Brien 23.00 Later 23.30 NBC Nightty News With Tom Brokaw 0.00 The Tonight Show With Jay Leno 1.00MSNBC Intemight 2.00 The Best of the Selina Scott Show 3.00 The Best of the Tlckel NBC 3.30 Talkin' Jazz 4.00 The Best of the Selina Scott Show Cartoon Network ✓ 5.00 Sharky and George 5.30 Thomas the Tank Engine 6.00 The Fruitties 6.30 Little Dracula 7.00 A Pup Namecl Scooby Doo 7.30 Draopy: Master Detective 7.45 The Addams Family 8.00 Bugs Bunny 8.15 World Premiere Toons 8.30 Tom and Jerry Kids 9.00 Yogi Bear Show 9.30 Wildfire 10.00 Monchichis 10.30 Thomas the Tank Engine 10.45 Top Cat 11.15 Littte Dracula 11.45 Dink, the Little Dinosaur 12.00 Rintstone Kids 12.30 Scooby and Scrappy Doo 13.00 Tom and Jeny 13.30 The Jetsons 14.00 The New Adventures of Captain Planet 14.30 Thomas the Tank Engine 14.45 The Real Story of... 15.15 Tom and Jeny Kids 15.45 Pirates of Dark Waler 16.15 The Real Adventures of Jonny Quest 16.45 Cow and Chicken/Dexter’s Laboratory 17.00 fom and Jerry 17.30 The Mask 18.00 Two Stupid Dogs 18.15 Droopy: Master Detective 18.30 The Flintstones 21.00 Two Stupid Dogs 21.15 Droopy: Master Detective 21.30 Dastardly and Muttleys Flying Machines 22.00 The Bugs and Daffy Show 22.30 Scooby Doo - Where are You? 23.00 Dynomutt, Dog Wonder 23.30 Banana Splits 0.00 Space Ghost Coast to öiast 0.15 Hong Kong Phooey 0.30 Wacky Races 1.00 Scooby Doo - Where are You? 1.30 Help, It’s the Hair Bear Bunch 2.00 Omer and the Starchild 2.30 Spartakus 3.00 Little Dracula 3.30 Sharky and George 4.00 Omer and the Starchild 4.30 Spartakus Discovery I ’ einnig á STÖÐ 3 Sky One 7.00 Morning Mix. 9.00 Designing Women. 10.00 Another Worid. 11.00 Days of Our Lives. 12.00 The Oprah Wnfrey Show. 13.00 Geraldo. 14.00 Sally Jessy Raphael. 15.00 Jenny Jones. 16.00 The Oprah Winfrey Show. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 Real TV. 18.30 Married... with Children. 19.00 The Simpsons. 19.30 M'A’S'H. 20.00 Jag. 21.00 Wal- ker, Texas Ranger. 22.00 High Incident. 23.00 Star Trek: The Next Generation. 24.00 LAPD. 0.30 The Lucy Show. 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Homeward Bound. 7.45 Man of La Mancha. 10.00 The Flim Flam Man. 12.00 Mrs Doubtfire. 14.05 Oh Heavenly Dog! 16.00 Trail of Tears. 18.00 Princess Caraboo. 20.00 Mrs Dou- btfire. 22.00 Darkman II: The Relum of Durant. 23.40 Mind- warp. 1.15 Warning Sign. 2.55 Back in the USSR. 4.20 Oh Heavenly Dog! Omega 7.15 Worship. 7.45 Rödd trúarinnar. 8.15 Blönduð dagskrá. 19.30 Rödd trúarinnar (e). 20.00 Central Message. 20.MI 700 klúbburinn. 21.00 Þetta er þinn dagur.með Benny Hinn. 21.30 Kvöldljós, endurlekiö efni frá Bolholti. Ymsir gestir.23.00-10.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.