Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1997, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1997, Síða 21
FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 1997 33 Myndasögur Safnaðarstarf Leikhús FIMMÞÚSUNDKRÓ NUR FYRIR TVO. HVAÐ KOSTAR HANN ÞÁ MED EINU KERTI? Háteigskirkja: Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Laugameskirkja: Mæðramorgunn kl. 10-12. Brúðkaup Þann 27. júlí sl. voru gefin saman í Landakirkju, Vestmannaeyjum, af séra Kjartani Erni Sigurbjörnssyni Herdís Njálsdóttir og Hafsteinn Gunnarsson. Heimili þeirra er aö Búastaöabraut 3, Vestmannaeyjum. Ljósm. Ljósmyndastúdíó - Halla Einarsdóttir. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Austurvegi 4, Hvolsvelli, þriðjudaginn 21. jan- úar 1997, kl. 15.00, á eftirfar- __________andi eignum:____________ Amarhóll I og II, Vestur- Landeyjahreppi. Þingl. eig. Erlendur Guðmundsson og Asta Guðmundsdóttir. Gerðarbeiðendur eru Olíuverzlun íslands hf. og sýslumað- ur Rangárvallasýslu. Berjanes og Berjaneskot, A-Eyjafjalla- hreppi. Þingl. eig. Vigfús Andrésson. Gerðarbeiðendur eru Landsbanki íslands og Stofnlánadeild landbúnaðarins. Fossalda 8 (1. hæð), Hellu. Þingl. eig. Halldór Pálsson. Gerðarbeiðendur eru Búnaðarbanki íslands og Vátryggingafé- lag íslands hf. Hagi (fbúðarhús og bílskúr), Holta- og Landsveit. Þingl. eig. Sigríður Guð- mundsdóttir og Sigurður Ámason. Gerð- arbeiðendur em Vátryggingafélag íslands og Byggingarsjóður ríkisins. Komhús, Hvolhreppi. Þingl. eig. Erlend- ur F. Magnússon. Gerðarbeiðendur era Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands, Ferðamálasjóður og Vátryggingafélag ís- lands hf. Skólahús, Hvolhreppi. Þingl. eig. Erlend- ur F. Magnússon. Gerðarbeiðendur era Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands, Ferðamálasjóður og Vátryggingafélag ís- lands hf. Lyngás 4, Holta- og Landsveit. Þingl. eig. Karl Rúnar Ólafsson. Gerðarbeiðandi er Mosfellsbær. Þrúðvangur 31, Hellu, ibúð l.H.l. Þingl. eig. Jóna Björg Pálsdóttir. Gerðarbeið- endur era Vátryggingafélag fslands hf. og Risna. hf. SÝSLUMAÐUR RANGÁRVALLASÝSLU ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ LITLI KLAUS OG STORI KLÁUS eftir H.C. Andersen Frumsýning fid. 23/1 kl. 17, 2. sýn. sud. 26/1 kl. 14,3. sýn. sud. 2/2 kl. 14. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00 KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson 10. sýn. sud. 19/1, uppselt, föd. 24/1, uppselt, mvd. 29/1, nokkur sæti laus, ld. 1/2. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen 7. sýn. í kvöld, föd. 17/1, uppselt, 8. sýn. Id. 25/1, uppselt, 9. sýn. fid. 30/1, uppselt, 10. sýn. sud. 2/2, uppselt, fid. 6/2, nokkur sæti laus, sud. 9/2. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson á morgun, Id. 18/1, uppselt, sud. 26/1, 80. sýn. föd. 31/1. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford í kvöld, föd 17/1, uppselt, föd. 24/1, nokkur sæti laus, Id. 25/1, uppselt, fid. 30/1, Id. 1/2. Athygli er vakin á aö sýningin er ekki viO hæfi barna. Ekki er hægt aO hleypa gestum inn í saiinn eftir aö sýning hefst. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30 í HVÍTU MYRKRI sud. 26/1, föd. 31/1. Ekki er hægt aö hleypa gestum inn eftir aö sýning hefst. GJAFAKORT f ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ -SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF Miöasatan er opin mánudaga og þriöjudaga kl. 13-18, frá miövikudegi til sunnudags kl. 13-20 og til 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekiö á móti símapöntunum frá ki. 10 virka daga. SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200. Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ LEIKFELAC MOSFELLSSVEITAR sýnir Litla hafmeyjan eftir H. C. Andersen f Bæjarleikhúsinu. 12. sýn. Id. 18./1, kl. 15. 13. sýn. sud. 19/1, kl. 15. 14. sýn. 25/1, kl. 15. 15. sýn. 26/1, kl. 15. Miöapantanir í símsvara allan sólarhringinn, sfmi 566 7788 Leikfélag Mosfellssveitar |#li!|/llllli||A -Exa nf inlfl i mwHSiMi 9 0 4 * 5 0 0 0 Verð aðeins 39,90 mín. Þú þarft aðeins eitt símtal í Kvikmyndasíma DV til að fá upplýsingar um allar sýningar kvikmyndahúsanna t ECTKViKMYNDAs«i>f 9 0 4 - 5 0 0 0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.