Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1997, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1997, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 1997 37 I>V Birtingur er sýndur í Hafn- arfjarðarleikhúsinu Hermóður og Háðvör. Birtingur í kvöld er sýning á Birtingi eftir Voltaire í Hafnarfjarðar- leikhúsinu. Leikfélagið Hermóð- ur og Háðvör hóf sýningar á verki þessu í haust og hefur sýningin fengið góða dóma gagnrýenda og góðar viðtökur hjá áhorfendum. Hróður sýning- arinnar hefur borist út fyrir landsteinana því leikhópurinn hefur fengið boð um að koma á tvær stórar leiklistarhátíðir á þessu ári. Önnur er í Þránd- heimi og er haldin í tilefhi þús- und ára byggðar borgarinnar en hin hátíðin er öllu þekktari og heitir LIFE og er haldin af Lit- háum í höfuðborg þeirra Vilni- us. Má geta þess að Þjóðleikhús- ið fór með sýningu þangað á síð- ast ári. Fleiri hátíðir hafa beðið um upplýsingar um sýninguna og má segja að hún sé í skoðun víðs vegar um Evrópu og í tveimur heimsálfúm öðrum. Er það vel við hæfi þvi i verkinu ferðast Birtingur um hálfan hnöttinn í leit sinni að ham- ingju og eðlilegu fólki. Leikhús Auk sýningarinnar i kvöld er Birtingur einnig sýnt annað kvöld. Leikstjóri verksins, Hilm- ar Jónsson, hefur þessa dagana tvöföldu verki að gegna þvi hann stökk inn í hlutverk Höllu Margrétar Jóhannesdóttir, sem eignaðist barn 4. janúar siðast- liðinn. Hvatning Nonna í kvöld kl. 20 til 22 verður fjöl- listamaðurinn Nonni með uppá- komu er hann nefiiir Hvatningu á kraftaverkamyndasýningu Lulu Yee í Gallerí Horninu í Hafharstræti 15 en sýning Lulu Yee stendur til miðvikudagsins 22. janúar og er opin alla daga kl. 11 til 23.30. Allir eru boðnir til að verða vitni að Hvatningu og að rita í leiðinni eigin krafta- verkasögu. Samkomur Félagsvist Félag eldri borgara í Kópa- vogi stendur fyrir félagsvist í Gjábakka, Fannborg 8, kl. 20.30 í kvöld. Félagsvist og ganga Félagsvist verður spiluð á vegum Félags eldri borgara í Reykjavík í Risinu kl. 14 í dag. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 í fyrramálið. Málflutningskeppni Orators Málflutningskeppni Orators verður haldin i fyrsta sinn um helgina og hefst hún í dag kl. 16 í Hæstarétti íslands. Henni verður síðan fram haldið í fyrr- málið kl. 11 og stefnt er að því að úrslit liggi fyrir kl. 14.30. Hitt húsið: Síðdegispönk Hitt húsið heldur áfram að standa fyrir síð- degistónleikum í Hinu húsinu og á tónleikun- um í dag kemur fram hljómsveitin Q4U og hef- ur hún leik kl. 17.00. Hljómsveitin mun þar leika efni af safhplötu sinni, Q2, sem gefin var út fyrir seinustu jól. Auk þess mun hljómsveit- in kynna pönkhátíð sem haldin verður í norð- urkjallara MH um kvöldið, Þar koma fram auk Q4U, Tríó Dr. Gunna, Örkuml, Forgarður Hel- vítis, Saktmóðugur, Kuml, Kvartett Ó. Jónsson & Grjóni og Fallega Gulrótin og Kúkur. Pönká- tíðin sem hefur yfirskriftina Pönk ’97 hefst kl. 21.00. Skemmtanir Hunang og Herbert á Gauknum I kvöld og annað kvöld mun hljómsveitin Hunang skemmta á Gauki á Stöng. Með henni kemur fram söngvarinn góðkunni, Herbert Q4U hélt útgáfutónleika fyrir jól en hér má sjá hljómsveitina Guömundsson. eins og hún var skipuð á árum áöur. Víða mokstur á vegum Vestanlands er þungfært um Geldingadraga og ófært um Bröttu- brekku. Hafinn er mokstur um Fróðárheiði og Kerlingarskarð á Snæfellsnesi. Á Vestfjörðum er ver- ið að moka yfir Kleifaheiði og Hálf- dán til Bíldudals, á Steingrimsfjarð- Færð á vegum arheiði er beðið átekta vegna veð- urs. Norðanlands er verið að moka í Húnavatnssýslum, úr Fljótum til Siglufjarðar, um Köldukinn og Kís- ilveg, en norðanlands er hríðarveð- ur. Austan Axarfjarðar er óveður og beðið átekta. Hún var við fæðingu 3200 grömm og 49 sentímetra löng. Foreldrar hennar eru Jóna Jónasdóttir og Hjörtur Lúðvíksson. Kar- ítas Mist á einn bróður, Lúðvík Alexander, sem er þriggja ára gamall. Karítai Litla telpan á myndinni heitir Karítas Mist og fæddist á Sjúkrahúsi Akraness 12. desember. Barn dagsins & Hálka og snjór 0 Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir Q-j LokaörSt°ÖU ® Þungfært 0 Fært fjallabílum dagsgffl) •I Bette Midler, Goldie Hawn og Di- ane Keaton leika eiginkonurnar sem eru í hefndarhug. Kvenna- klúbburinn Goldie Hawn, Diane Keaton og Bette Midler leika aðalhlut- verkin í Kvennaklúbbnum (The First Wives Club), sem Bíóborg- in sýnir. Leika þær þrjár konur sem voru miklar vinkonur þegar þær voru í skóla en þegar há- skólanámi lauk fóru þær hver í sína áttina. Allar giftust þær þó og hjálpuðu til að byggja upp starfsferil eiginmannanna. Þegar þær hittast eiga þær það sameig- inlegt að eiginmennimir hafa yf- irgefiö þær fyrir mun yngri kon- ur. Vinkonumar þrjár, Brenda, Elise og Annie, ákveða að leita Kvikmyndir hefnda og þær fara engar venju- legar leiðir. í aukahlutverkum í Kvennaklúbbnum eru meðal annars Sarah Jessica Parker, Maggie Smith, Dan Haedaya, Bronson Pinchot, Stockard Channing, Jennifer Dundas, Eileen Heckart, Stephen Collins, Victor Garber, Elizabeth Berkley, Marcia Gay Harden og Philip Bosco. Nýjar myndir: Háskólabíó.Sleepers Laugarásbíó: Eldfim ást Kringlubió: Moll Flanders Saga-bíó: Ógleymanleg Bíóhöllin: Lausnargjaldið Bióborgin: Kvennaklúbburinn Regnboginn: That Thing You Do Stjörnubíó: Ruglukollar Krossgátan ■f ■ r T” V- Ls \ r I" I r I a 13 rr w J w TT i K w J ■ j sr Lárétt: 1 tíðindi, 6 belti, 8 málmur, 9 púki, 10 öslaði, 11 auðan, 12 dældina, 14 steintegund, 16 ferskur, 18 kusk, 19 afturenda, 21 látbragð, 22 sepi. Lóðrétt: 1 blóm, 2 útsjónarsöm, 3 baun, 4 fjöldi, 5 lærdómnum, 6 grana, 7 mjúka, 13 gagnlegu, 15 flýt- ir, 17 magur, 18 svik, 20 stórgrip. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 tjörn, 6 át, 8 rög, 9 aula, 10 emu, 11 tæp, 13 iðuðu, 15 sæ, 17 nán- ast, 19 af, 20 urtur, 22 vin, 23 ólma. Lóðrétt: 1 treina, 2 jörð, 3 ögn, 4 rauða, 5 nutust, 6 ál, 7 tap, 12 æstum, 14 unun, 16 æðra, 18 ári, 21 ró. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 18 17.01.1997 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollgenqi Dollar 67,790 68,130 67,130 Pund 113,440 114,020 113,420 Kan. dollar 50,510 50,820 49,080 Dönsk kr. 11,1070 11,1660 11,2880 Norsk kr 10,7080 10,7670 10,4110 Sænsk kr. 9,7260 9,7790 9,7740 Fi. mark 14,2060 14,2900 14,4550 Fra. franki 12,5440 12,6150 12,8020 Belg. frankí 2,0507 2,0631 2,0958 Sviss. franki 48,9700 49,2400 49,6600 Holl. gyllini 37,6400 37,8600 38,4800 Þýskt mark 42,3100 42,5300 43,1800 ít. líra 0,04353 0,04380 0,04396 Aust. sch. 6,0100 6,0470 6,1380 Port. escudo 0,4244 0,4270 0,4292 Spá. peseti 0,5069 0,5101 0,5126 Jap. yen 0,57890 0,58240 0,57890 írskt pund 111,060 111,750 112,310 SDR 95,57000 96,14000 96,41000 ECU 82,3300 82,8200 83,2900 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.