Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1997, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1997, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 1997 Spakmæli Adamson 35 Andlát Gunnar Berg Kristbergsson er lát- inn. Útforin hefur farið fram í kyrr- þey að ósk hins látna. Adólf Þór Guðmannsson, Sand- prýði, Vestmannaeyjum, lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja mið- vikudaginn 15. janúar. Viðar Vilhjálmsson, Lækjarbergi 29, Hafnarfirði, lést 8. janúar. Jarð- arforin hefúr farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Sæunn Jófi-íður Jóhannesdóttir lést mánudaginn 14. janúar. Guðrún Þorgeirsdóttir, áður til heimilis í Hvassaleiti 28, Reykjavík, lést á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð, Grindavík, miðvikudaginn 15. jan- úar. Yngvi Þór Einarsson bifreiðar- stjóri lést á Landspítalanum 15. jan- úar. Jarðarfarir Halldóra Sigurðardóttir, Víðihlið 9, Akureyri, andaðist 14. janúar, Jarðarforin fer fram frá Akureyrar- kirkju þriðjudaginn 21. janúar kl. 13.30. Steingrímur Jónsson, Bólstaðar- hlíð 41, Reykjavík, lést 14. janúar. Útförin fer fram frá Laugames- kirkju miðvikudaginn 22. janúar kl. 13.30. Sigurður Sigfússon húsasmíða- meistari, fyrrv. fasteigna- og skipa- sali frá Gröf á Höfðaströnd, til heim- ilis í Safamýri 50, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík mánudaginn 20. janúar kl. 15.00. Ásgeir Guðmundsson, Hafhargötu 115A, Bolungarvík, verður jarðsimg- inn frá Hólskirkju, Bolungarvík, laugardaginn 18. janúar kl. 14.00. Aðalheiður Hjartardóttir hjúkr- unarfræðingm, Klyfiaseli 20, Reykjavík, verður jarðsungin frá Seljakirkju þriðjudaginn 21. janúar kl. 13.30. Karl Sveinsson frá Hvammi, Laug- amesvegi 106, Reykjavík, lést 15. janúar. Jarðsett verður frá Bústaða- kirkju fostudaginn 24. janúar kl. 15.00. Brúðkaup Þann 10. ágúst sl. voru gefin saman í Landakirkju, Vestmannaeyjum, af séra Karli Sigurbjörnssyni Kolbrún Guönadóttir og Guðmundur Val- geirsson. Heimili þeirra er að Nýja- bæjarbraut 8b, Vestmannaeyjum. Ljósm. Ljósmyndastúdíó - Halla Einarsdóttir. Þann 24. ágúst voru gefin saman í Landakirkju, Vestmannaeyjum, af séra Bjarna Karlssyni Ingibjörg Arn- ardóttir og Ólafur Þór Gylfason. Heimili þeirra er að Arnartanga 16, Mosfellsbæ. Ljósm. Ljósmyndastúdíó - Halla Einars- dóttir. Lalli og Lína ÞYRNIRÓS SEGIR HALLÓ... Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 4811666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabiffeið 456 3333, lög- regian 456 4222. Apótek Vikuna 17. til 23. janúar 1997, að báðum dögum meðtöldum, verða Laugames- apótek, Kirkjuteigi 21, sími 553 8331, og Arbæjarapótek, Hraunbæ 102 b, sími 567 4200, opin til kl. 22. Sömu daga ffá kl. 22 til morguns annast Laugames- apótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefhar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga ki. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifúnni 8. Opið frá kl. 8-23 alla daga nema sunnudaga. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Simi 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 57. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Mosfellsapótek: Opið virka daga ffá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kt. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud.- fimmtud. 9.00-18.30, fostud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Simi 577 3600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-fostud. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar i sím- svara 555 1600. Apótek Keflavlkur: Opið ffá kl. 9-19 virka daga, aðra daga ffá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyflafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjamarnes: Heilsugæslustöð simi 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 112, Hafnarflörður, simi 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 i síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga ffá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tímapantanir i sima 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyflaþjónustu í sím- svara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. i s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka aÚan sólarhringinn, sími Vísir tyrir 50 árum Föstudagur 17. janúar 1947. Hefir pólska stjórnin ákveöiö atkvæðatölu bændaflokksins? 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Simsvari 568 1041. Eitnmarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta ffá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Haf'narfjöröur, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna ffá kl. 17-8 næsta morgun og mn helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt- hafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85- 23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliöinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki i síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga ffá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspftalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavlkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. GrensásdeUd: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnu- daga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Baraaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30- 20. Geðdeild Landspftalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða, þá er simi samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fostud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafh: Leiðsögn um safhið er á þriðjud. og fhnmtud. kl. 13.00. Móttaka hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111. Sumaropnun hefst 1. júní. Borgarbókasafh Reykjavikur Aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafii, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13—19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fostud. kl. 15-19. Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. I Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Gamla menn dreymir drauma, ungir menn sjá sýnir. Ók. höf. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tima. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er lokað í janúar. Höggmyndagarðiu-inn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi er opið laugardaga og sunnudaga milli klukkan 14 og 17. Kaffistofa safnisins er opin á sama tíma. Náttúragripasafhið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suöurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fhnmtud. kl. 14- 16 til 15. maí. Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Seltjarnamesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og simaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, shni 422 3536. Hafnarflörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Seltjamames, sími 561 5766, Suðumes, simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjarnarnes, simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfl., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðmm til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofhana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 18. janúar Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú hefur unniö vel að undanfomu og ferð nú að njóta árang- urs erfiðisins. Ástin er skammt undan. Happatölur em 4, 13 og 24. Fiskamir (19. fcbr.-20. mars): Viðskipti virðast leika í höndunum á þér og öll samningagerð einnig. Þú þarft þó að lesa ailt mjög vandlega áður en þú skrifar undir. Hrúturinn (21. mars-19. april): Ef þú vandar þig ögn meira muntu uppskera ríkulega. Fjöl- skyldan stendur einkar þétt saman um þessar mundir. Nautið (20. april-20. maí): Ástvinur þinn er eitthvað niðurdreginn. Nauðsynlegt er að þú komist að hvað það er sem amar að. Verið getur aö um misskilning sé að ræða. Tviburamir (21. maí-21. júní): Greiðlega mun ganga að leysa úr ágreiningi sem upp kemur í vinnunni og varðar þig aö nokkm leyti. Niðurstaðan verð- ur jákvæð. Krahbinn (22. júni-22. júli): Þér hættir til að mikla hlutina fyrir þér þessa dagana. Þaö kann að vera að þú sért of störfum hlaðinn og þyrftir á hvíld að halda. Ljónið (23. júh'-22. ágúst): Það lítur út fyrir aö einhver baktali þig en ef þú hefur öll þín mál á hreinu þarft þú ekkert að óttast. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú þarft að fara gætilega í sambandi við peningamál en útlit er fýrir að þú hafir ekki eins mikið handa á milli og þú bjóst við. Vogln (23. sept.-23. okt.): Þú eignast nýja vini og það gefur þér nýja sýn á ýmis mál. Ástin virðist blómstra um þessar mundir og liklegt er að þú kynnist áhugaverðu fólki. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Góðsemi á ekki alltaf við. Þú ættir að vera spar á að hjálpa þeim sem þú veist ekki hvar þú hefúr. Verið getur að einhver sé að nota þig. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Fjölskyldumálin eiga hug þinn allan nú um stundir og flöl- skyldan skipuleggur sín mál. Þú ættir að heimsækja ættingja. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það lítur út fyrir að þú guggnir á að framkvæma verk sem þú varst búinn að ákveða ef þú ert ekki dálítið ákveðinn við sjálfan þig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.