Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1997, Síða 25
FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1997
37
I>V
Saga Jónsdóttir og Guðmundur
Óiafsson leika öll hlutverkin í
Barpari.
Barpar
í 90.
skipti
Barpar var frumsýnt i okt-
óber 1995 og hefur verið nær
uppselt á allar sýningar síðan. í
kvöld er 90. sýning á þessu vin-
sæla leikriti eftir Jim
Cartwright. Barpar gerist á bar
og er sýnt á leynibamum í kjall-
ara Borgarleikhússins. Leikhús-
gestir sitja við borð og geta not-
ið veitinga meðan á sýningu
stendur. það er greinilegt aö
áhorfendur kunna vel að meta
þetta leikrými. Að auki geta
leikhúsgestir skoðað sögusýn-
inguna sem er við hliðina á
Leynibamum.
Leikhús
Hlutverkin í Barpari eru
fjórtán, hjónin sem eiga barinn
og gestir þeirra, skemmtilegar
persónur á ýmsum aldri. Aðeins
tveir leikarar, Saga Jónsdóttir
og Guðmundur Ólafsson, fara
meö öll hlutverkin. Leikstjóri er
Helga E. Jónsdóttir. Sýningar á
Barpari era á föstudags- og laug-
ardagskvöldum.
Samræða
um launin
og réttlætið
á íslandi
Þingflokkur jafnaðarmanna
hefur ákveðið að efna til sam-
ræðu um launin og réttlætið á
íslandi á Hótel Loftleiðum á
morgun kl. 14.00. Formið á fund-
inum er nýlunda því þar munu
forystumenn úr verkalýðshreyf-
ingunni og hagfræðingar segja
álit sitt á.stöðu mála og svara
fyrirspumum þingmanna Þing-
flokks jafhaðarmanna.
Myrkir músíkdagar
Á myrkum músíkdögum í
kvöld eru tónleikar Blásarak-
vintetts Reykjavíkur en um upp-
hafstónleika hátíðarinnar er að
ræða. Tónleikarnir eru í Nor-
ræna húsinu og hefjast kl. 20.00.
Samkomur
Félagsvist og dans
Spiluð verður félagsvist og
dansað á vegum Félags eldri
borgara í Kópavogi í Gjábakka í
kvöld kl. 20.30. Hljómsveit Karls
Jónatanssonar spilar.
Hjallastefna
í dag verður haldinn sameig-
inlegur námskeiðadagur sex
leikskóla, leikskólanna við
Hjallabraut, Vesturkots í Hafn-
arfirði, Óss og Foldakots i
Reykjavík, Reykjakots í Mos-
fellsbæ og Árborgar á Selfossi.
Leikskólamir eiga það sameig-
inlegt að hafa nýtt sér Hjalla-
stefnuna í starfi. Námskeiðið er
á Nesjavöllum.
Bubbi Morthens var mikiö í sviðsljósinu fyrir jólin
enda gaf hann út tvær nýjar plötur sem hann fylgdi
eftir og var önnur ljóðaplata. Eftir smáhlé er komið
að tónleikahaldi hjá Bubba og mun hann í kvöld
halda tónleika og verða þeir á kaffihúsinu Úlfaldan-
um sem er í Ármúla 40. Á þessum tónleikum mun
Bubbi flytja lög af nýju plötunni í bland við eldra
efni. Tónleikamir heíjast kl. 23.
Elvis-skemmtikvöld
La Café, Laugavegi 45a, efnir til skemmtikvölds í
kvöld þar sem minning Elvis Presleys verður í háveg-
um höfð. Leikin verða Elvis- lög fram eftir nóttu.
Skemmtanir
Babylon á Fógetanum
Hljómsveitin Babylon leikur á Fógetanum í kvöld
og annað kvöld. Hljómsveitin spilar dansvæna og sí-
gilda kráartónlist sem allir kunna að meta. í hljóm-
sveitinni era Július Jónasson, söngur, bassi, Hilmar
J. Hauksson, söngur, hljómborð, og Sævar Ámason,
gítar.
Sóldögg á Gauknum
Hin líflega og vinsæla hljómsveit Sóldögg mun
skemmta á Gauki á Stöng i kvöld og annað kvöld.
í!
Bubbi Morthens heldur tónleika á kaffihúsinu Úlfaldan-
um í kvöld.
Bubbi Morthens á Úlfaldanum
Mokstur
hafinn á
Snæfellsnesi
Á Suðurlandi er verið að hreinsa
vegi í uppsveitum Ámessýslu og
meö suðurströndinni. Hafinn er
mokstur á heiðum á Snæfellsnesi,
um Svínadal fyrir Gilsfjörð í Reyk-
Færð á vegum
hóla og þaðan í Skálanes. Á Vest-
fjörðum er einnig verið að moka
heiðar bæði á sunnan- og norðan-
verðum fjörðunum. Norðurleiðin er
fær til Akureyrar, en austan Akur-
eyrar er ekkert ferðaveður. Á Aust-
urlandi era allar helstu leiðir færar.
m Hálka og snjór H Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir
C^) LokaðrSt°ÖU ® Þungfært (g) Fært fjallabílum
Ástand vega
Sonur Evu og
Brynjars Karls
Myndarlegi drengurinn
á myndinni fæddist á fæð-
ingardeild Landspítalans
20. janúar kl. 10.46. Þegar
Barn dagsins
hann var vigtaður reynd-
ist hann vera 3480 grömm
að þyngd og mældist 49
sentímetra að lengd. For-
eldrar hans era Eva Ás-
mundsdóttir og Brynjar
Karl Guðmundsson og er
hann þeirra fyrsta ham.
Whitney Houston leikur titilhlut-
verkiö.
Kona klerksins
Kona klerksins (The Pre-
acher’s Wife), sem Sam-bíóin
sýna, er hugljúf flölskyldumynd <■ -
um prestsfjölskyldu sem þurfti á
hjálp að halda en fékk í staðinn
kraftaverk. Myndin er byggð á
gamalli og klassískri mynd þar
sem sjarmörinn og herramaður-
inn Cary Grant lék aðalhlutverk-
ið. Var hann í hlutverki engils
sem kemur til jarðar til að
hjálpa fjölskyldu. í Konu klerks-
ins er það Denzel Washington
sem leikur engilinn Dudley og
nú fáum við til tilbreytingar
svartan engil.
Það er söngkonan Whitney
Houston sem leikur titilhlut-
verkið, en aðrir leikarar í stór-
um hlutverkum eru Courtney B.
Kvikmyndir
Vance og Gregory Hines, þá
kemur fram í litlu hlutverki
söngvarinn þekkti Lionel Rit-
chie og er þetta frumraun hans í
kvikmyndum, og fýrir þá sem
hafa áhuga á ættfræði má geta
þess að móðir Whitney, Cissy
Houston, leikur einnig í mynd-
inni. Leikstjóri er Penny Mars-
hall.
Nýjar myndir:
Háskólabíó: Áttundi dagurinn
Laugarásbíó: Samantekin ráð
Kringlubió: í straffi
Saga-bíó: Dagsljós
Bíóhöilin: Kona klerksins
Bíóborgin: Kvennaklúbburinn
Regnboginn: Koss dauðans
Stjörnubíó: Tvö andlit spegils
<
Krossgátan
7 T~ r~ r
2 l
ÍO TT* , r
m /V
7?" j 19"
18 1 vr w
zr □
Lárétt:l dreifður, 8 trylli, 9 geisla-
baugur, 10 dó, 11 fæða, 12 bogið, 14
til, 15 gruni, 16 skoru, 18 frá, 19
þreyttar, 21 grind, 22 hræðslu.
Lóðrétt: 1 ánægður, 2 viður, 3 melt-
ingarvegar, 4 meðgangir, 5 kjarkn-
um, 6 duglausa, 7 gramur, 13 amboði,
15 óttast, 17 námsgrein, 20 innan.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 dala, 5 áls, 8 ótuktin, 9 mar,
10 inna, 12 Suðri, 14 tvíhljóði, 15 æla,
16 iðn, 17 stál, 19 ami, 21 aur, 22 ljár.
Lóðrétt: 1 dóms, 2 ata, 3 luröa, 4 ak-
ir, 5 át, 6 linan, 7 snauðir, 11 niða, 13
ultu, 16 ill, 18 ár, 20 má.
Gengið
Almennt gengi LÍ nr. 43
07.02.1997 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollqenqi
Dollar 69,930 70,290 67,130
Pund 114,110 114,690 113,420
Kan. dollar 51,780 52,100 49,080
Dönsk kr. 11,0460 11,1040 11,2880
Norsk kr 10,7630 10,8220 10,4110
Sænsk kr. 9,4350 9,4870 9,7740
Fi. mark 14,2110 14,2950 14,4550
Fra. franki 12,4890 12,5600 12,8020
Belg. franki 2,0415 2,0537 2,0958
Sviss. franki 48,8100 49,0800 49,6600
Holl. gyllini 37,5100 37,7300 38,4800
Þýskt mark 42,1500 42,3600 43,1800
it. lira 0,04286 0,04312 0,04396
Aust. sch. 5,9870 6,0240 6,1380
Port. escudo 0,4197 0,4223 0,4292
Spá. peseti 0,4984 0,5014 0,5126
Jap. yen 0,56220 0,56560 0,57890
írskt pund 111,720 112,420 112,310
SDR 96,20000 96,77000 96,41000
ECU 81,8400 82,3300 83,2900
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270