Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1997, Side 8
8
MIÐVTKUDAGUR 12. MARS 1997
Utlönd
Ný frétt um játn-
ingu Timothys
McVeighs
Tímaritiö Playboy birti í gær
grein á Internetinu sem það segir
staöfesta frétt dagblaðsins Dallas
Moming News um að Timothy
McVeigh, sem grunaður er um
sprengjutilræöið í Oklahomaborg
1995 er varð
168 manns að
bana, hafi
haldið því
fram að hann
hafi verið einn
að verki. 1
greininni kem-
ur einnig fram
að lögfræðing-
ar hans séu vantrúaðir á fram-
burð hans og að hann hafi ekki
staðist lygamælapróf. Playboy
segir greinina byggöa á löglega
fengnum skjölum sem lögmaður
hans, Stephen Jones, hafi haft
umsjón með.
Sagt er frá því í greininni að
Jones hafi kvartað undan því að
líklega væra fundir hans og skjól-
stæðings hans hleraðir af yfir-
völdum. Fram kemur að McVeigh
hafi verið félagi í Ku Klux Klan
hreyfingunni og að það hafi verið
vegna kynþáttahaturs og haturs á
yfirvöldum sem hann hafi komið
sprengjunni fyrir. Reuter
Clinton Bandaríkjaforseti ræöir Qármögnun kosningabaráttunnar vestra:
Vill láta endurskoða
lög um fjáröflunina
Bill Clinton Bandarikjaforseti
hvatti í gærkvöldi til þess að lög og
reglur um fjármögnun kosningabar-
áttu yrðu endurskoðuð og hann bað
eigendur útvarps- og sjónvarps-
stöðva að veita frambjóðendum
ókeypis aðgang að miðlum sínum.
„Við verðum að nýta okkur áhug-
ann sem er á þessu máli núna, svo og
deilumar og umtalið um fjármögnun
síðustu kosningabaráttunnar, og láta
það verða okkur hvatningu til að-
gerða,“ sagði Clinton á fundi félags-
skapar sem hefur það að markmiði
að frambjóðendur þurfi ekki að
borga fyrir auglýsingar i sjónvarpi.
Með því móti vill hópurinn draga úr
áhrifum peninga á kosningabarátt-
una í Bandaríkjunum.
„Við getum ekki látið þetta verða
það sem hætta er á að það verði,
nefnilega afsökun fyrir að gera ekki
neitt."
Bill Clinton Bandaríkjaforseti.
Öldungadeild Bandaríkjaþings
samþykkti í gær umfangsmikla
rannsókn á misferli við fjáröflun til
kosningabaráttunnar eftir að leið-
togar repúblikana féllu frá kröfum
um rannsókn sem takmarkaðist að-
eins við ólöglegt athæfi.
Eftir langar viðræður repúblik-
ana, sem eru með meirihluta í
deildinni, og demókrata varð það
niðurstaðan að rannsóknin næði
ekki aðeins til ólöglegra fjármögn-
unaraðferða, heldur einnig óviðeig-
andi.
Clinton forseti er fylgjandi laga-
frmnvarpi sem mundi banna sér-
staka tegund fégjafa til flokkanna,
þar sem féð er ekki eymamerkt
neinum ákveðnum frambjóðendum
heldur ætlað til almenns pólitísks
starfs. Margir líta á þessa tegund
gjafa sem helstu uppsprettu mis-
notkunarinnar við fjáröflun.
Frumvarpið til endurskoðunar á
fjáröflun kosningabarátfrmnar gerir
ráð fyrir því að þeir frambjóðendur
sem fallast á að takmarka kostnað
við framboð sitt verði verölaunaðir
með því að fá 30 mínútur til ráðstöf-
unar endurgjaldslaust fyrir hverjar
kosningar í útvarps- og sjónvarps-
stöðvum að eigin vali.
John Glenn, öldungadeildarþing-
maður demókrata, sagði eftir at-
kvæðagreiðsluna í öldungadeild-
inni að hún væri sigur fyrir þá sem
vildu endurskoðun á lögunum um
fjármögnun kosningabaráttunnar,
hvar i flokki sem þeir stæðu.
Tvær nýjar skoðanakannanir
sýna að vinsældir Clintons hafa
dalað aðeins í fyrsta sinn frá end-
urkjöri hans vegna áhyggna al-
mennings af fjáröflunarleiðum
Hvíta hússins og Demókrataflokks-
ins. Reuter
Vinningar í 6SS"s
3. FLOKKUR 1997
Kr, 2.000.000 Kr. 10.000.000 fTromp)
51971
Aukavinnlnaar: Kr. 50.000 Kr. 250.000 (Trompl
51970 51972
Kr, 200.000 Kr. 1.000.000 ÍTrorau)
13006 33020 35859 59306
Kr. 100.000 Kr. 500.000 (Trompl
293 14674 36705 44083 55963
776 16437 38416 53564 57466
7377 17322 40780 53765 59826______________
Kr. 25.000 Kr. 125.000 nTomp)
447 fU7 10597 21527 23174 27015 30215 33070 44359 51432 53459 54002
3271 9742 15470 21713 23409 27525 3045« 30737 44444 51747 53925 57279
4090 10305 20145 22530 24003 27524 31440 41993 40303 51045 54747 50724
4843 10332 20424 22772 24075 29735 32449 43711 49040 53270 55149 59504
Kr. 15.000, Kr. 75,000 (Tmspl
14742
14701
17014
17070
17140
17243 21441
17241 21440
17294 21494
17303 21929
17312 21499
17401 21702
17454 -21754
17442 21741
17512 21704
17530 21790
17729 21793
17739 21119
17904 21933
17952 21972
17979 22004
19003 22037
19031 22097
19051 22104
19254 22149
18327 22414
19334 23409
19349 22579
19544 32404
19559 22445
19542 22712
19440 22714
19474 23724
19701 22742
19911 23991
19949 33914
19947 23932
19954 33011
199S7 33024
19995 23132
19221 33149
19335 33244
19359 23302
19272 23341
19717 33402
19920 33473
19954 23444
19999 23912
29040 23907
20171 23941
30194 34195
30514 34314
29579 24342
20722 24391
30799 24599
30999 24411
20974 34777
29979 24971
39990 24973
31074 24974
31119 25012
3115S\ 25041
21351 25174
21343 25112
21401 25323
25343
25344
25443
23479
25570
25422
25424
25435
25720
25743
25799
25821
25141
25890
25932
25937
25950
25975
24144
24214
24241
24293
24350
24352
24394
24455
24479
24521
24823
247SO
24797
24917
24173
24924
27037
27079
27140
27343
27494
27542
27445
27499
27971
29044
21191
29274
29299
29304
29327
29379
29399
29454
29454
29731
29945
29949
299N
29974
30150
30197
30310
30410
30434
30701
31209
31223
31353
31393
31522
31544
31421
31450
31471
31729
31945
31957
31921
32042
32140
32377
32441
32457
32473
32537
3290*
32995
33215
33471
33544
33449
33740
29391
29394
29497
29574
29414
29719
29914
21973
29225
29242
33924
33929
33934
33944
14114
34172
34175
34301
34345
34394
34317 39343
34444 39354
34514 3935«
34547 39411
34771 39550
34192 39552
34979 39574
35104 39734
35154 39904
35227 39918
35253 39923
35259 39940
35280 39949
35347 40029
35470 40075
35497 40114
35571 40159
35517 40204
35475 40320
35491 40374
35777 40405
34110 40442
34129 40444
34110 40477
34243 40720
34141 40725
34297 40741
34291 40972
34334 40983
34515 40904
34514 40940
34445 41094
34491 41172
34731 41931
34935 41490
34949 41435
37157 41831
37140 41920
37492 42059
37522 42140
37531 42279
37592 42294
37433 42324
37915 42317
37971 42434
39074 42435
38375 42444
39440 42494
39434 42943
39810 42975
39824 42990
39943 43049
19905 43099
39112 43132
39153 43232
19214 43295
39319 43311
43331 47099
43342 47270
43399 47374
43425 47407
43521 47435
43417 47937
43424 41054
43775 49041
43793 49045
43872 49144
43977 49395
43914 41397
43914 49419
44021 41449
44127 49493
44239 41513
44249 41539
44270 49553
44109 49434
44379 49940
44511 41842
44521 49191
44413 48901
44429 49902
44944 49903
44*94 4*020
44994 49190
45007 49354
45042 49355
45151 49419
45224 49579
45225 49447
45315 49727
45347 49739
45392 49744
45519 4*743
45593 4*997
45415 49931
45494 49940
45723 49947
45779 50042
45901 50044
43922 50093
44007 50107
44032 50112
44132 50134
44244 50291
44297 50425
44323 50435
44324 50454
44359 50527
44344 50497
44445 50740
44450 50791
44547 50931
44442 50151
44705 50913
44715 51014
44902 51017
51029 54343
51119 54440
51277 54449
51591 54545
51418 54799
51473 54954
51994 54149
51942 54*14
52054 54939
52100 54955
52119 57094
52213 57109
52297 57142
52320 57151
52345 57223
52345 57349
52474 57374
52492 57434
52119 57474
52170 57944
52901 57949
53001 57959
93011 57970
53032 57974
53040 51129
53139 51177
53144 59204
53332 59292
53452 59339
53591 59414
53479 59479
53917 59550
53907 58594
53914 59595
54180 58453
54199 50495
54245 58499
54312 58729
54331 58914
54557 59993
54424 59031
54445 59274
54493 59377
54114 59435
54913 59524
54931 595*1
«4935 59445
55043 59724
55302 59735
55342 59940
55440 59944
55503 59979
55413 5*995
55914
54191
54217
54221
54231
54351
Mk dMv fm ftftm aMuaki tttir HUWMr I mMnúnwtnu eni
tt, ftta H.
h^óta aftiftftrftnd vhmfcigsuppluBdk:
Kr. 2-500 o* kr 12-500 (Trtop)
Þ»4 *r mOguWM * ftð n*S ftftm hMur aina «1 (Mftftum ftfctiaðura h»li «Mg MoW virmlng Mmkvmmt
útdraorvftn núnwum [ ihránnl hftr «4 hamftn.__________________________________________
^ vft — U-l., m ___ a
rwppuraKH vmKon uunai, HU|RjiviKf 1 «• iihuS 1 w#
Franski hægriöfgamaöurinn Jean-Marie Le Pen, leiötogi Þjóöarfylkingarinnar, fékk óblíöar móttökur þegar hann kom
til Marseille í gær. Allt aö tíu þúsund manns gengu um götur borgarinnar og báru boröa þar sem kynþáttahatri Le
Pens og félaga hans var mótmælt. Til átaka kom milli lögreglu og nokkurra tuga mótmælenda. Símamynd Reuter
Ráðherrar á nálum
vegna uppstokkunar
Nær allir ráðherrar Rússlands
voru á nálum í gær eftir að Borís
Jeltsín forseti fyrirskipaði að ríkis-
' stjómin yrði stokkuð upp. Engir
ráðherrar era taldir öruggir um
sæti sitt nema Viktor Tsjemomyrd-
ín forsætisráðherra og Anatolí
Tsjúbaís, nýskipaður fyrsti aðstoð-
arforsætisráðherra. Skipaði forset-
inn Tsjemomyrdín að kynna breyt-
ingartiUögur innan viku.
Stjómarerindrekar telja að
Tsjúbaís muni ráða mestu um skip-
an nýrrar stjómar. Hann stjómaði
einkavæðingunni sem hófst 1991 en
var látinn hverfa úr stjóminni í
fyrra vegna óánægju almennings
með stefnu hans. Erlendir fjárfestar
lýstu yfir ánægju sinni er Tsjúbaís
fékk sæti i stjóminni á ný síðastlið-
inn fostudag. Með uppstokkuninni
ætlar Jeltsín að hrinda af stað efha-
hagsumbótum.
Reuter
Sósíalisti skipaður for-
sætisráðherra Albaníu
Sali Berisha, forseti Albaníu,
skipaði nýjan forsætisráðherra úr
röðum sósíalista í gær í þeirri von
að það mætti lægja ófriðaröldumar
í landinu.
Forsetinn hægrisinnaði, sem hef-
ur ekki komist í hann krappari frá
því hann kom til valda árið 1992,
valdi til embættisins 34 ára gamlan
mann, Bashkim Fino, úr Sósialista-
flokknum, arftaka gamla kommún-
istaflokksins sem fór með alræði-
svöld í Albaniu í hálfan fimmta ára-
tug. í símtali viö Lamberto Dini, ut-
anríkisráðherra Ítalíu, sagði Ber-
isha að ný ríkisstjóm allra flokka
yrði mynduð á næsta sólarhring.
Skipun Finos i embætti forsætis-
ráðherra þykir mikil tilslökun af
hálfu Berishas sem allt fram að síð-
ustu helgi neitaði staöfastlega að
eiga nokkra samvinnu við sósí-
alista. Fino er hagfræðingur að
mennt og fyrrum borgarstjóri í
Giirokaster, einum helsta bænum í
suðurhluta Albaniu, sem nú er und-
ir stjóm uppreisnarmanna.
Reuter
Stuttar fréttir
Eldur olli sprengingu
Eldur sem olli því að geislavirk
efhi bámst út í andrúmsloftið í
japanskri kjamorkuendur-
vinnslustöð var ekki slökktur al-
mennilega og olli sprengingu tíu
tímum síðar. Tuttugu og einn
maður varð fyrir geislamengun.
Stefnir í deilur
Útlit er fyrir að til deilna komi
milli ísraelsmanna og helsta
bandamanns þeirra, Bandaríkja-
stjómar, vegna ákvörðunar Kana
um að sækja fund um ófremdará-
standið í Mið- Austurlöndum sem
Yasser Arafat kallaði saman.
Brtill aðlaöur
Bítillinn fyrrverandi Paul
McCartney var aðlaður við hátíð-
lega athöfii í Buckinghamhöll.
Söng faðirvorið og myrti
Maður einn í Detroit í Banda-
ríkjunum fór með faðirvorið um
leið og hann skaut án afláts úr
haglahyssu sinni og varð þremur
að bana. Hann féll sjálfur í skot-
hríð lögreglu.
Persson á niðurleið
Vinsældir Görans Perssons,
forsætisráðherra Svíþjóðar, hafa
aldrei verið minni en nú. í skoð-
anakönnun fékk hann einkunn-
ina 2,4 af 5 mögulegum. Reuter