Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1997, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1997, Blaðsíða 3
Ijósmyndagæðum) Byltingarkennd nýjung frá Canon! Með tilkomu geisladrifanna ng Internetsins er ljósmyndaefni nrðið mjög aðgengilegt fyrir tölvunotendur. Til þessa hafa gæði ljúsmynda tapast að miklum hluta þar sem hver punktur sem bleksprautuprentari prentar inniheldur aðeins einn af grunnlitunum fjúrum þ.e. gult, blátt, rautt eða svart. Prentarinn bætir síðan takmarkað litaúrval sitt með því að bæta svörtum punktum í myndina ng útkoman verður ,flöt' Dg .kornútt' mynd. Nú hefur Canen þróað nýja, byltingarkennda prenttækni, „PhotoRealism'. Með sérstöku bleki, sem er þynnra en hefðbundið blek, er hægt aö byggja upp réttu litina í lögum. Með því aukast litaafbrigðin til muna. I stað þess að innihalda aðeins einn af 4 grunnlitunum getur hver punktur í mynd innihaldið einn af 4D litum. Þetta gefur prentun fleiri og raunverulegri litatúna, myndin Canon BJC-4200 A4 litaprentari fyrir skrifstofuna og heimiliö. 720 dpi upplausn. 29.900 kr. Canon BJC-620 Windowa Hágæöa A4 litaprentari fyrir atvinnumanninn. 39.900 kr. Canon BJC-4S50 A3 lítaprentari fyrir bæöi PC og Macintosh. 720 dpi upplausn. 2ja hylkja kerfi. 49.900 kr. verður skýr ng kemur öllum smáatriðum til skila. Prontun í ljóimyndagæðum Canon - litrík fjölskylda af prenturum Cannn iramlaiðir prentvélar i um 80% allra geislaprentara i heiminum. NÝHERJI Skaftahlíð 24 • Sími 569 7700 Umboðsaðilar Canon eru um allt land. http ://www.nyherji.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.