Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1997, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1997, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 13. MARS 1997 33 Myndasögur s cd N u & I NEIIfEIR HÖFÐU ÞAÐ MIKIP F0R5K0TI FARÐU NIÐUR í ÞETTA GUÚFUR! INNI f STÓRU FLUGVÉLINNI SERPU ENN FUUG- ANDI DREKANA? TILBUINN, TARSAN! LEGGJUM AF STAÐ! T»»<í*m»r« TAR/AN o«n*d l«t»< R<«j BontHIJhl. Inc »«d Uied tiy | Leikhús Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Astún 14, 01-01, Jringl. eig. Bima Mar, gerðarbeiðendur Astún 14, húsfélag, og Byggingarsjóður verkamanna, mánudag- inn 17. mars 1997 kl. 15.30. Engihjalli 11, 2. hæð F, þingl. eig. Una Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins og íslandsbanki hf., mánudaginn 17. mars 1997 kl. 14.00. Hraunbraut 39, 1. hæð, þingl. eig. Þor- steinn Hermannsson og Sigríður Gunn- arsdóttir, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., Landsbanki íslands, sýslumaðurinn í Kópavogi og Tölvu- og verkfræðiþjón- ustan, mánudaginn 17. mars 1997 kl. 14.45._________________________ Langabrekka 17, efri hæð, þingl. kaup- samningshafi Siggerður L. Sigurbergs- dóttir, gerðarbeiðandi Póstur og sími, inn- heimta, þriðjudaginn 18. mars 1997 kl. 14.30._________________________ Skjólbraut 2, 010101, 1. hæð eldri hluti, þingl. eig. Gunnar Guðmundsson og Silva Þórisdóttir, gerðarbeiðendur Hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins, Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins og Spari- sjóður Kópavogs, þriðjudaginn 18. mars 1997 kl. 15.15. SÝSLUMAÐURINN í KÓPAVOGI Uppboö Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Akursbraut 9, 01.01., þingl. eig. Eignar- haldsfélagið Rafsýn ehf., R, gerðarbeið- endur Búnaðarbanki íslands, Akranesi, Haraldur Böðvarsson hf. og Sýslumaður- inn á Akranesi, mánudaginn 17. mars 1997 kl, 11,30,_________________ Merkigerði 4, þingl. eig. Þráinn Þór Þór- arinsson og Berglind Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkis- ins og Lífeyrissjóður sjómanna, mánu- daginn 17. mars 1997 kl. 14. Merkurteigur 10, þingl. eig. Ragnheiður Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Akranes- kaupstaður, Húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar, Landsbanki íslands, lögfrdeild og Vátryggingafélag íslands hf., mánu- daginn 17. mars 1997 kl. 13.30. Presthúsabraut 25, þingl. eig. Gyða Jó- hannesdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyris- sjóður verslunarmanna, mánudaginn 17. mars 1997 kl. 14,30.____________ Skagabraut 24, neðri hæð, þingl. eig. Helga Þórisdóttir og Hans Þorsteinsson, gerðarbeiðendur Akraneskaupstaður, Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóð- ur sjómanna, mánudaginn 17. mars 1997 kl. 13._________________________ Vesturgata 119, þingl. eig. Elín Ámad. hdl. v/þb. Skelfang ehf., Akranesi, gerð- arbeiðendur Akraneskaupstaður og Landsbanki íslands, lögfrdeild, mánu- daginn 17. mars 1997 kl. 11. SÝSLUMAÐURINN Á AKRANESI ÞJÓDLEIKHÚSIB STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00 KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennesse Wiliiams. 3. sýn. sud. 16/3, uppselt, 4. sýn. fid. 20/3, uppselt, 5. sýn. föd 4/4, örfá sæti laus, 6. sýn. sud 6/4, nokkur sæti laus. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Sfmonarson í kvöld, fid. 13/3, uppselt, næstsíöasta sýning, 23/3, siöasta sýning. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen á morgun, uppselt, Id. 22/3, nokkur sæti laus. KENNAI7AR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Sfmonarson Id. 15/3,uppselt, föd. 21/3. Siöustu sýningar. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen Id. 15/3, kl. 14.00, uppselt, sud. 16/3, kl. 14.00, laus sæti, Id. 22/3, nokkur sæti laus. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30 LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Id. 15/3, uppselt, föd. 21/3, Id. 22/3, nokkur sæti laus. Athygli er vakin á aö sýningin er ekki viö hæfi barna. Ekki er hægt aO hleypa gestum inn í salinn eftir aO sýning hefst. Gjaíakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Miöasalart er opin mánudaga og þriöjudaga kl. 13-18, frá miövikudegi til sunnudags kl. 13-20 og til 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekiö á móti símapöntunum frá kl. 10 virka daga. SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200. Tilkynningar Starfsfólk Þórscafé á árunum 1976-1986 Á árunum 1976-1986 starfaði mjög samheldinn hópur á skemmti- staðnum Þórscafé í Brautarholti. Nú hefur þessi hópur ákveðið að hittast og rifja upp gömlu, góðu stemninguna þessara gullaldarára. Hópurinn hefur valið Gullöldina, Hverafold 5, Grafarvogi, 15. mars kl. 20.00.-03.00 fyrir þessa stemningu. Er það von okkar að sem flestir mæti og hitti gamla vinnufélaga. Takið góða skapið sem alltaf var við höndina með ykkur. Sjáumst. Fríkirkjan í Reykjavík Abalfundur Aðalfundur safnabarins ver&ur haldinn fimmtudaginn 20. mars næstkomandi í Safnabarheimilinu, Laufásvegi 13, og hefst hann kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt safnabarlögum. Stjórn safnabarins

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.