Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1997, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1997, Blaðsíða 20
28 FIMMTUDAGUR 13. MARS 1997 * g\tt millí hirr,/ns 550 5000 Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22 laugardaga kl. 9 - 14 sunnudaga kl. 16 - 22 mtnsöiu Fiesta víngerðarefni. Nú loksins fara verð og gæði saman á einu af vinsæl- ustu vlngerðarefhum á Norðurlöndum og þótt víðar væri leitað. Verðdæmi: rósavín 1.750, hvítvín 1.750. Athugið 30 flöskur úr einni lögn. Höfum einnig sém', rauðvín og vermút. Markval, Skeifunni 7, sími 533 1888, 833 1890 og fax 533 1889. Fermingar og páskatilboð. Kjöthöllin, kjötvinnsla, býour hagstætt verð á úrvalskjöti fyrir veisluna, t.d. hambhr., sænskri skinku, roastbeef, nautatungu, kjöti í pottrétti og fleira. Tilboðsblað sent með faxi ef óskað er. Kjöthöllin, Skipholti 70, s. 553 1270, og Háaleitisbraut 58, sími 553 8844. GSM-aukahlutir - GSM-símar. Nýir símar: Philips Fizz, Philips Spark, Siemens S-6, Nokia 1611, Nokia 8110, Ericsson 388. Aukahlutir fýrir allar gerðir GSM. Aukahlutir og símar. Kaplan, Snorrabraut 27, s. 551 3060. Nautshúðir, sauðskinn, roö. Ápr. svínarúsk., verkfæri til leður- vinnu, litur, olía, feiti, kennslubækur, leðurreimar í miklu úrvali, sylgjur, hringir, lásar, hnoð, grófur tvinni og m.fl. Verið velkomin, opið frá kl. 9-17. Hvítlist hf., Bygggörðum 7, Seltj._____ Innréttingar m/hurðum úr massífri eik. Eldhús, forstofur, fataskápar, baðinn- réttingar og fleira. Komum og mælum. Gerum verðtilboð, stuttur afgreiðslu- frestur. Upplýsingar í síma 551 5108 eða 897 3608, fax 554 5408.____________ Hreint tilboð á góðu verði! Baðkar með blöndunartæki, handlaug með blönd- unartæki og wc. Allt fyrir aðeins 32.900. O.M Búðin, Grensásvegi 14, sími 568 1190. • Bruggarðu í bílskúrnum? Fáðu þér þá amerískan bílskúrsopn- ara strax. 3 ára ábyrgð. Uppsetning um hæl. Símar 554 1510/892 7285. 2 Ijósabekkir, verö kr. 130 þús. stk., hjónarúm úr massífri eik, án dýnu, skrifborðsst., barnabflst., 2 leðurhæg- indast. og sófi til sölu. S. 567 5888. Búbót í baslinu. Úrval af notuðum, uppgerðum kæliskápum og frystikist- um. Veitum allt að 1 árs ábyrgð. Versl- unin Búbót, Laugavegi 168, s. 552 1130. Erum 10 ára. Eldhús- og baðinnrétt- ingar og fataskápar eftir þínum ósk- um. Islensk framl. Opið 9-18. SS-inn- réttingar, Súðarvogi 32, s. 568 9474. Flísar frá kr. 1.180. WC frá kr. 12.340. Hitastfllt blöndunart. Handlaugar. Stálvaskar. Baðinnréttingar, wc set- ur, Baðstofan, Smiðjuv. 4a, s, 587 1885. Flóamarkaðurinn 904 1222. Þarftu að selja eitthvað eða kaupa? Hringdu, lestu inn auglýsingu og mál- ið er leyst. Sími 904 1222 (39,90 mín.). GSM-sími til sölu. Audovox GSM-sími með leðurtösku og hleðslutæki í bfl. Lítið notaður, fæst á hálfVirði. Upplýsingar í síma 4212869 e.kl. 16. Innihuröir. Fjölbreytt úrval innihurða, m.a. fulninga-, spónlagðar, B 30- og stofnanahurðir. Leitið tilboða. Harðviðarval, Krókhálsi 4, s. 567 1010. Litsjónvarp, Samsung, 16”, með íslensku textavarpi og fjarstýringu, verð 18.000. Einnig Kawai-skemmtari, verð 15,000, Uppl. í síma 561 6456. Nýr, ónotaöur Sony geislaspilari til sölu, góður afsláttur. A sama stað er radarvari til sölu. Upplýsingar í síma 897 7707.______________________________ Stofuteppi á frábæru veröi! Ótrúlegt verð, aoeins 695 á fm, 6 litir. Ó.M. Búðin, Grensásvegi 14, sími 568 1190._________________________ Verslanir - fyrirtæki. Tegometall hillu- kerfi, gínur, fataslár, hengi, m. gerðir, speglar, plastherðatré, körfústandar. Rekki ehf., Síðumúla 33, s. 568 7680. Á að mála fyrir páska? Gæðamálning frá Nordsjö og veggfóðursborðar í miklu úrvali. Ö.M. Búðin, Grensás- vegi 14, simi 568 1190.________________ Ódýrir GSM til sölu. Ericsson, Motorola, Philips. Ódýrt. Allt nýir símar. Upplýsingar í síma 566 7471 eða 0045 2145 8904. Smáauglýsingar 550 5000 Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. ATH! Smáauglýsing í helgarblað DV verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. .yp /> >\ iilr:/' fiS- Athugið. Til sölu Nicam stereo, 4 hausa, longplay, nýlegt videotæki. óott verð. Upplýsingar í síma 551 3302 eftir kl. 15. Hálfkeyrðar Ijósaperur úr Ijósabekkjum til sölu fyrir slikk, fint í heimahús og um borð í báta. Uppl. í síma 567 4827. Kerruvagn, barnarimlarúm, hókus- pókus-stólí og kerrupokar. Uppl. í síma 587 3934. ikuppt Seljum í dag og fóstudag ósótta muni á góðu verði. Uppl. í síma 897 3746. Til sölu trérúm, 90x200 cm, og Camel-ullarkápa nr. 8, klassískt snið. Upplýsingar í síma 562 2067 e. kl. 16. Pioneer geislaspilari í bfl með 6 diska magasíni til sölu, nýr og ónotaður, 50% afsláttur. Uppl. í síma 897 7707. Mávamatarstell og fylgihlutir til sölu. Upplýsingar í síma 565 0224 e.kl. 16. é> Fyrirtæki Seljendur og kaupendur fyrirtækja: Viðskiptaþjónustan hefúr 10 ára reynslu í sölu á fyrirtækjum. Á söluskrá okkar er mikið úrval af fyrirtækjum, bæði stórum og smáum. Ymis kjör og greiðslumöguleikar í boði. Hafið samband ef þér viljið selja eða kaupa fyrirtæki. Reyndur viðskiptafræðingur aðstoðar yður. Traust og fagmennska í fyrirrúmi. Viðskiptaþjónustan, Síðumúla 31, sími 568 9299. Til sölu lítil heildsala með mikla mögu- leika, upplýsingar á skrifstofúnni. Öll tæki og áhöld fyrir kökugerð. Sölutumar, matvörubúðir, gott verð, góð kjör. Vantar ýmis fyrirtæki á skrá. Nýja fyrirtækjasalan, sími 5618595. Kaffistofa og matsölustaður í Skeifunni til sölu. Mjög gott eldhús, góð tæki, léttvinsleyfi. Vaxandi velta. Verð 2,5 millj., skipti ath. á íbúð eða nýlegum bfl, Uppl, í síma 565 5216 eða 898 5749. Lrtiö iðnfyrirtæki með mikla möguleika, hentar jafnt í dreifbýli sem þéttbýli, er til sölu. Tilvalið tækifæri fyrir rétta aðila til þess að byggja upp framtíðina. Uppl. í síma 553 5255. Erum með mikið úrval fyrirtækja á skrá. Einnig óskum við eftir fyrirtækjum á skrá. Hóll - fyrirtækjasala, Skipholti 50b, sími 5519400. Sólbaösstofa á góöum stað í Reykjavík til sölu. Gott tækifæri, góður tími framundan. Af sérstökum ástæðum tfl sölu, mjög gott verð. Sími 588 5160. Trimform til sölu og aðstaða á rótgró- inni sólbaðsstofú í Reykjavík. Góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar í síma 897 2232. Vorum aö fá glæsilega sendingu af Excelsior harmóníkum á mjög góðu verði. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6, s. 568 8611. Óskastkeypt Flóamarkaðurinn 904 1222. Þarftu að selja eitthvað eða kaupa? Hringdu, lestu inn auglýsingu og mál- ið erleyst. Sími 904 1222 (39,90 mín.). Pajero ‘88 til sölu, allur yfirfarinn, skipti möguleg á ódýrari. Á sama stað ósk- ast eldhúsinnrétting gefins eða mjög ódýrt. S. 898 6663 e, kl.17 og 561 6686. Pottofnar. Gamlir pottofnar óskast til kaups. Mega ekki vera hærri en 70 cm. Vinsamlegast hringið í Jón Karl á kvöldin í síma 483 1428. Vil kaupa teikniborö. Á sama stað er til sölu 2 bassamagnarar, Marshall og SWR. Uppl. í síma 552 2147. Óska eftir að kaupa fortjald á 12 feta hjólhýsi. Einnig oskast sófasett gefins eða ódýrt. Uppl. í síma 555 4957. Óska eftir ca 17-18 ára Akai-kassettu- tæki í samtæðu, má vera bilað. Uppi. í síma 557 4483 eftir kl. 17. Óska eftir skíöaútbúnaöi fyrir 4-6 ára og fyrir 11 ára, skiði ca 150 cm. Uppl. í síma 557 6774. Furuhjónarúm óskast, helst með náttborðum. Uppl. í síma 483 3384. Tónlist Söngkona óskast til að syngja dans- og dægurlög með litlu bandi, einnig stúdíóvinna. Nóg að gera. Upplýsing- ar í síma 426 7580. □ lllllllll OB| Tölvur Leikir þurfa ekki að vera dýrir. Crusader No Remorse 1.399. Magic Carpet 1.399. Fifa 1.399. Sam N Max 1.699. Full Throttle 1.699. Monkey Island 1&2 1.699. Comanche 2.0 1.399. Theme Park 1.399. TekWar 999. 999. 1.399. 1944 1.599. 1942 1.599. Under a Killing Moon 1.299. Championship Manager 2 1.299. Strike Commander 1.399. NHL 95 1.399. System Shock..................1.399. Kings Quest 7.................1.299. Dungeon Master 2..............1.699. NBAJamTE......................1.699. WarCraft......................1.699. Cannon Fodder 2...............1.299. X-Wing Collection.............1.699. Tie Fighter Collection........1.699. Colonization..................1.299. Big Red Racing................1.299. Shivers..................... 1.299. Þetta er aðeins brot af hinu geysi- mikla úrvali Megabúðarinnar. Þetta er ekki útsala heldur okkar verð. Megabúð ... þar sem verðið talar!!! Laugavegi 96, s. 525 5066. Sendum hvert á land sem er!!! MDKer væntanlegurá PC!!! Væntanlegur leikur ársins er að koma í Megabúðina. Ef þér fannst Tbmb Raider góður læturðu þennan ekki sleppa. Hasarleikur í hæsta gæða- flokki. Ef þú pantar leikinn áður en hann kemur þá ferð þú í pott þar sem dregið verður úr alls kyns MDK-vör- um. Murder Death Kill eða MDK fékk 94% einkunn í PC Gamer. Hringdu eða komdu og láttu taka frá eintak!!! Þeir sem kaupa leiki í Megabúðinni fá frítt demo af MDK meðan birgðir endast. Megabúð ... ef þú ætlar að leika með!!! Laugavegi 96, s. 525 5066. Sendum hvert á land sem er!!! Bókhaldsforrit, við bjóðum ódýrasta og eitt útbreiddasta bókhaldsforrit á landinu, yfir 1100 rekstraraðilar eru nú notendur. Forritið er mjög einfalt í notkun og hentar öllum tegundum rekstrar. Öll algengustu kerfi fyrir hendi s.s. fjárhagsbókhald, sölukerfi, viðskiptamannakerfi, birgðakerfi, verkefiia- og pantanakerfi, launakerfi og tollskýrslukerfi, engar takmarkan- ir á færslum, verð fyrir öll kerftn aðeins kr. 48.000 m/vsk. Vaskhugi ehf., Síðumúla 15,568 2680. Alltaf ódýrastir Kjörorð okkar er að vera alltaf ódýr- astir og að bjóða topptölvuþjónustu. Verðdæmi: • 1,7 GB harður diskur.......22.500. • Stækkanir 486-pentium 133...35.000. • AW32 pró hljóðkort..........4.300. • 33600 módem.................9.400. Frontur ehf., Langholtsvegi 115, Einnig önnur frábær verð í gangi. Nýtt símanúmer 568 1616. Tölvulistinn, notaðar tölvur. Tökum í umboðssölu og seljum notað- ar tölvur og tölvubúnað. S. 562 6730. • Vantar alltaf PC-tölvur. • Vantar alltaf Macintosh-tölvur. Ekki er hægt að verðmeta tölvur í síma. Visa/Euro-raögr., allt að 24 mán. Reynsla, þjónusta og eldsnögg sala. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Ódýrar tölvuviögerðir. • T.d. uppfærsla á 286 í Pentium 133 MHz, frá kr. 38.000. • Módem frá kr. 9.500. • 12xgeisladrif frá kr. 12.500 o.fl, o.fl. Tæknitorg, Armúla 29, sími 568 4747. Hyundai Pentium 133 MHz, 16 Mb, 1,3 Gb harður diskur, 15” skjár, 2 Mb skjákort, 8 hraða geisladrif, 32ja bita hljóðkort, 28,8 Kb módem og Hewlett Packard litaprent. til sölu. S. 462 2236. Macintosh, PC- & Power Computing tölvur: harðir diskar, minnisstækk., prentarar, skannar, skjáir, CD-drif, rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086. Nú erum viö á vefnum! Pú gefur nú feng- ið nýjasta verðlistann okkar á netinu. httpý/www.skima.is/frontur Frontur, Langholtsv. 115, s. 568 1616. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kL 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 tfl birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Útgerðarvörur Utgerðarmenn - sjómenn. Uppsett grásleppunet, uppsett kolanet, ýsunet, grásleppunet, margir litir. Heildsala. Eyjavík, s. 4811511 eða hs. 481 1700. /\ HEIMILIÐ Mik Ný sending. Antik gallerí. Erum flutt að Suðurlandsbraut 54 (bláu húsin, Faxafeni), sími 588 4646. Opið mán.-fos. 12-18, lau. 12-16. Risa-antikuppboðið aö Síðumúla 34. Seljum í dag og fóstudag ósótta mrrni á góðu verði. Uppl. í síma 897 3746. Bamagæsla Get tekið börn heim til mín í pössun, er í Suðurhólum. Uppl. í síma 587 3161. Bamavömr Sem nýr, hvítur og grár Silver Cross vagn, 25 þ., leikgrind, 2 þ., baðborð, 2 þ., bamabflstóll, 3 þ., drengja bama- dót og fleira ódýrt. S. 587 1663. 8 mánaöa, svartan irish setter og enskan spaniel-hund vantar gott framtíðarheimili. Kom vel út á veiðum síðastliðið haust. Sími 452 4636. Heimilistæki Lagerútsala á útlitsgölluðum heimilistækjum. Goður afsláttur. Lagerútsalan verður hjá Rönning, Sundaborg 15, sími 562 4011. Óska eftir stórum tviskiptum ísskáp. Einnig tfl sölu á sama stað Husqama Grand Menu ísskápur. Upplýsingar í síma 562 2509. Sem ný AEG þvottavél til sölu. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 551 2762 e.kl. 18. Húsgign Odýr notuö húsgögn. Höfum mikið úrval og einnig ný húsgögn, tökum í umboðssölu. JSG, í sama húsi og Bón- us, Smiðjuvegi 2, Kóp. S. 587 6090. ÞJÓNUSTA ■t4 Bókhald Bókhalds- og skattaþjónusta. Bókhaldsþjónusta, vsk-uppgjör, launaútreikningar, skattframtöl, toll- skýrslur, fjármála- og rekstrarráðgjöf fyrir einstaklinga og fyrirtæki. 12 ára reynsla. Viðskiptafræðingur aðstoðar. 31, sími 568 9299. Bókhaldsþjónusta, framtalsgerö, launaútreikningur og ráðgjöf. Mikil reynsla og persónuleg þjónusta. AB-bókhald, Grensásvegi 16, sími 553 5500 eða 588 9550. Ódýr þjónusta. Bókhald, launaút- reikningar, virðisaukaskattsuppgjör, skattaframtöl o.fl. Bókhaldsþjónusta Gunnars, Ármúla 36, sími 588 0206. Færi bókhald, vsk-uppg gjör. Björg, sími 588 2417 RBS, ráðgjöf, bókhald, skattskil. Einstaklingar og fyrirtæki. Framtöl, ársreikningar, vsk-uppgj., frestir og kærur. Gunnar Haraldsson hagfr., Skipholti 50b, s. 561 0244/898 0244. Framtalsþjónusta. Tökum að okkur framtalsgerð/ársreikninga fyrirtækja. Bókhaldsþj. Annar ehf. Reiímingsskil og rekstrartækniráðgjöf. S. 568 10 20. Tek að mér skattframtöl fyrir einstakl- inga og rekstraraðila. Vægt verð. Þorsteinn Birgisson rekstrartæknifc, sími 567 3813 e.kl. 17, boðsími 845 4378. Hreingemingar B.G. Þjónustan ehf. Alhliða Þrif. Teppahreinsun, húsgagnahreinsim, hreingemingar, flutningsþrif, stór- hreingemingar, veggja- og loftþrif, gluggaþvottur, sorpgeymsluhreinsun, þjónusta fyrir húsfélög, heimfli og fyrirtæki. Odýr, góð og traust þjón- usta. Sérstök fermingartflboð. Símar 577 1550 og 896 2383. Visa/Euro. Alþrif, stigagangar og íbúðir, djúp- hreinsun á teppum. Gerum fost verð- tilboð. Áralöng reynsla. Upplýsingar í síma 565 4366. Betri þrif, sími 557 8428. Teppa- og húsgagnahreinsun, íbúðarþnf, allsheijarþrif. Tímapantanir í síma 557 8428._______ Eru teppin óhrein og veggirnir skitugir? Þá erum við með réttu græjumar. Föst verðtilboð. Pantið tíma í síma 555 3139/898 2679. ^ Kennsla-námskeið Aðstoö við nám gninn-, framhalds- og háskólanema allt árið. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan, Kynningarfundur um námskeiö í per- sonuleikagerðum verður haldinn í Sjálfefli, Nýbýlavegi 30 (gengið inn frá Dalbrekku), mánud. 17. mars kl. 20. Nudd Heildrænt nudd, klassískt nudd, svæða- nudd, sogæðanudd og slökunamudd. Nuddstofan, Suðurhlíð 35, s. 553 2707. Spákonur Rúnir + rúnaspábók á 3.600 kr. með póstkröfú. Einnig Galdraskræða Skugga, kr. 1.800. Urðarbrunnur, sími 562 6716.______________________ Spái í spil og bolla, ræö drauma alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og framtíð, gef góð ráð. Tímapantanir í síma 5513732. Stella._______________ Spásíminn 904-1414! Hvemig verður dagurinn? Hvað segja stjömumar? Hringdu í Spásímann, sími 904-1414, og fáðu stjörnuspá dagsins! 39.90 mín. Þjónusta Verktak hf., s. 568 2121. Fyrirtæki fag- manna. Álhliða viðgerðir utanhúss, s.s steypuviðgerðir, lekaþéttingar, trésmíðar, móðuhreinsun gleija. 568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002. Kenni alía daga á Nissan Primera ‘97, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002. AKO-akstur og kennsla-ökuskóli-AKO. Ef þú vilt læra á bfl og vanda þig þá vil ég gjarnan kenna þér. Hringdu í síma 567 5082/892 3956. Einar Ingþór. Gylfi Guðjónsson. Subam Impreza *97, 4WD sedan. Góður í vetraraksturinn. Tímar samkomul. Ökusk., prófg., bækur. Símar 892 0042 og 566 6442. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 557 2940,852 4449 og 892 4449. Okukennsla Skarphéöins. Kenni á Mazda 626, bækur, prófgögn og öku- skóli. Tilhögun sem býður upp á ódýr- ara ökunám. Símar 554 0594,853 2060. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘97. Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.