Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1997, Blaðsíða 30
“ dagskrá fimmtudags 13. mars
SJÓNVARPIÐ
10.30 Alþingi. Bein útsending irá þing-
fundi.
16.15 íþróttaauki. Endursýndar svip-
myndir úr handboltaleikjum gær-
kvöldsins.
16.45 Leiöarljós (599) (Guiding Light).
Bandarískur myndaflokkur.
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatfmi - Sjónvarps-
kringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar. Endursýndur
þáttur frá sunnudegi.
18.25 Tumi (20:44) (Dommel). Hol-
lenskur teiknimyndaflokkur um
hvuttann Tuma og fleiri
merkispersónur.
18.55 Ættaróóalió (9:12) (Brideshead
Revisited). Breskur myndaflokk-
ur frá 1981 f tólf þáttum gerður
eftir samnefndri sögu breska rit-
höfundarins Evelyn Waugh
(1903-1966). Áður á dagskrá
1983.
19.50 Veöur.
20.00 Fréttir.
20.30 Dagsljós.
21.05 Gettu betur (5:7). Spurninga-
keppni framhaldsskólanna. Fyrri
þáttur undanúrslita. Spyrjandi er
Davfð Þór Jónsson, dómari
Ragnheiður Erla Bjarnadóttir og
dagskrárgerð annast Andrés Ind-
riðason.
22.10 Ráögátur (1:6) (The X-Files IV).
Ný syrpa í bandarískum mynda-
flokki um tvo starfsmenn Alríkis-
lögreglunnar sem reyna aö varpa
Ijósi á dularfull mál. Aðalhlutverk
leika David Duchovny og Gillian
Anderson. Þýðandi: Gunnar Þor-
steinsson. Atriði f þættinum
kunna að vekja óhug barna. Þátt-
urinn verður endursýndur á
föstudagskvöld kl. 00.50.
23.00 Ellefufréttlr.
23.15 Þingsjá. Umsjónarmaöur er
Helgi Már Arthursson.
23.35 Dagskrárlok.
Hvernig endar þetta allt sam-
an?
Qst6U-2
09.00 Lfnurnar f lag.
09.15 Sjónvarpsmarkaöurinn.
13.00 Vargur í véum (3:8) (Profit) (e).
13.45 New York löggur (21:22) (e)
(N.Y.P.D. Blue).
14.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
14.50 Oprah Winfrey (e).
15.35 Ellen (23:25) (e).
16.00 Maríanna fyrsta.
16.25 Sögur úr Andabæ.
16.50 Meöafa.
17.40 Línurnar f lag.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.00 19 20.
20.00 Bramwell (5:8).
21.00 í innsta hring (Enemy Within).
Bandarísk sjónvarpsmynd frá
1994 sem er endurgerð klassísku
spennumyndarinnar Seven Days
in May. Aðalhlutverk: Forrest
Whitaker, Sam Waterston, Dana
Delany og Jason Robards. Leik-
stjóri: Jonathan Darby.
22.30 Fréttir.
Upp meö hendur.
22.45 New York löggur (22:22)
(N.Y.P.D. Blue).
23.35 Nærgöngull aðdáandi (e)
(Intimale Stranger). Ljótir kynór-
ar verða að veruleika í þessari
spennumynd með rokksöngkon-
unni Debbie Harry í aðalhlut-
verki. Hún leikur veraldarvana
simavændiskonu sem vinnur fyr-
ir sér meö því að hjala við ein-
mana öfugugga og hjálpa þeim
að láta draumana rætast. Leik-
stjóri: Allan Holzman. 1991.
Stranglega bönnuð börnum.
01.10 Dagskrárlok.
psvn
17.00 Spítalalíf (MASH).
17.30 íþróttaviöburðir f Asfu (Asian
Sport Show). íþróttaþáttur þar
sem sýnt er frá fjölmörgum
íþróttagreinum.
Körfubolti um víöa veröld.
18.00 Körfubolti um víöa veröld (Fiba
Slam 2).
18.30 Meistarakeppni Evrópu.
19.15 ítalski boltinn.
21.00 Goðsögnin Lane Frost (Eight
■ Seconds).
_____________ HHh
Enginn var kúreka-
kappanum Lane Frost fremri í að
sitja ótemjur. I þessari sannsögu-
legu kvikmynd kynnumst viö goð-
sögninni llane Frost en hann
hafði lifibrauð silt af reiö-
mennsku. Leikstjóri er John G.
Avildsen en í helstu hlutverkum
eru Luke Perry (Bevery Hills
90210), Stephen Baldwin og
Cynthia Geary. 1994.
22.40 Umsátur í Waco (e) (Ambush in
Waco). Sannsöguleg kvikmynd
um hina hörmulegu atburði sem
gerðust í Waco í Texas árið 1993
þegar David Koresh og trúar-
hreyfing hans sagði heiminum
stríð á hendur. Stranglega bönn-
uð börnum.
00.10 Spítalalíf (e) (MASH).
00.35 Dagskrárlok.
Kvikmyndin í innsta hring er endurgerð myndarinnar Seven Days in May.
Stöð 2 kl. 21.00:
í innsta hring
Frumsýningarmynd kvöldsins á
Stöð 2 er bandarísk sjónvarpsmynd
frá árinu 1994 sem heitir í innsta
hring eða The Enemy within. í helstu
hlutverkum eru Forrest Whitaker,
Sam Waterson, Dana Delany og Jason
Robards en leikstjóri er Jonathan
Darby. Um er að ræða endurgerð vin-
sællar spennumyndar, Seven Days in
May en rakin er ógnvekjandi saga
sem á þó margt skylt við raunveru-
leikann. Ólga ríkir í mörgum heims-
hlutum seint á tíunda áratugnum og
Bandaríki Norður-Ameríku eru á
heljarþröm. Búist er við valdaráni
hersins á hverri stundu. íran og írak
hafa myndað með sér bandalag og
Norður-Kóreumenn hika ekki við að
nota kjarnorkuvopn á andstæðinga
sína.
Sjónvarpið kl. 21.05:
Gettu betur - undanúrslit
að Ragnheiður Erla
Bjarnadóttir, spurn-
ingameistari og dóm-
ari, lumar á svíns-
lega erfiðum spurn-
ingum til að leggja
fyrir minnisbankana.
Davíð Þór Jónsson
stjórnar leiknum af
alkunnri snilld en
dagskrárgerð er í
höndum Andrésar
stendur uppi sem sig- Davíö Þór Jónsson er spyrill í spurn- Indriðasonar.
urvegari. Það er víst ingakeppni framhaldsskólanna.
Það er komið að
undanúrslitum í
spurningakeppni
framhaldsskólanna
og verða þættirnir
tveir sýndir á
fimmtudags- og fostu-
dagskvöld. Spennan
magnast nú þegar að-
eins fjögur lið eru
eftir og fróðlegt verð-
ur að vita hvaða lið
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92,4/93,5
12.01 Daglegt mál.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Bókmenntaþátturinn Skála-
glamm.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Lygarinn eftir
Martin A. Hansen.
14.30 Mi°istónar.
15.00 Fréttir.
15.03 Sólarstund á Núpi. Dagskrá frá
menningarhátíö á Núpi í Dýrafiröi
18. janúar sl.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05Tónstiginn.
17.00 Fréttir.
17.03 Víösjá.
18.00 Fréttir Víösjá heldur áfram.
18.30 Lesiö fyrir þjó&ina: Úr œvisögu
síra Jóns Steingrímssonar.
18.45 Ljóö dagsins endurflutt frá
morgni.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endur-
flutt. Bamalög.
19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma.
22.25 Flugufótur. Um líf í dauöum bók-
stöfum.
23.10 Andrarímur. Umsjón: Guömund-
ur Andri Thorsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónstiginn. Umsjón: Einar Sig-
urösson.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
RÁS 2 90.1/99,9
12.00 Fréttayfírlit og ve&ur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fróttir.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóöfundur í beinni
útsendingu. Gestur Þjóöarsálar
situr fyrir svörum. Sfminn er 568
60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Netlíf — httpj'/this.is/netlif. (Endur-
tekiö frá sl. mánudegi.)
21.00 Sunnudagskaffi.
22.00 Fréttir.
22.10 Rokkþáttur. Umsjón: Andrea
Jónsdóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturtónar á samtengdum rás-
um til morguns: Veöurspá. Fréttir
kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00. Stutt landveöur-
spá veröur í lok frétta kl. 1,2, 5, 6,
8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg land-
veöurspá: kl. 6.45, 10.03, 12.45,
og 22.10. Sjóveðurspá: kl. 1, 4.30,
6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og
22.10. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00,8.30,9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00
og 19.30. Leiknar auglýsingar á
rás 2 allan sólarhringinn.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns:.
01.30 Glefsur.
02.00 Fréttir. Auölindin. Næturtónar.
03.00 Sveitasöngvar. (Endurflutt frá sl.
sunnudegi.)
04.30 Veöurfregnir.
05.00 Fréttir. og fréttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum.
06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00.
Útvarp Nor&urlands.
18.35-19.00 Útvarp Austurlands.
18.35-19.00 Svæöisútvarp
Vestfjar&a.
BYLGJAN FM 98,9
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg-
inu.
13.00 íþróttafréttir.
13.10 Gulli Helga - hress a& vanda.
Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00.
16.00 Þjóöbrautin. Fréttir kl. 17.00.
18.00 Gullmolar. Músikmaraþon á
ívar Guömundsson kynnir ís-
lenska listann
Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt
tónlist frá árunum 1957-1980
19.0019 20. Samtengdar fréttir Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 íslenski listinn. íslenskur vin-
sældalisti þar sem kynnt eru 40
vinsælustu lög landsins. íslenski
listinn er endurfluttur á laugardög-
um milli kl. 16.00 og 19.00. Kynn-
ir er ívar Guðmundsson, og fram-
leiöandi er Þorsteinn Ásgeirsson.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö
lokinni dagskrá Stöövar 2 sam-
tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj-
unnar.
KLASSÍK FM 106,8
12.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC.
12.05 Léttklassískt i hádeginu. 13.00
Tónskáld mánaöarins: Claude De-
bussy (BBC). 13.30 Diskur dagsins í
bo&i Japis. 15.00 Klassisk tónlist.
16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
16.15 Klassísk tónlist. 22.00 Saga
leiklistar í Bretlandi, 5. þáttur af 8
(BBC): The School for Scandal eftir Ric-
hard Brinsley Sheridan. 24.00 Klassísk
tónlist til morguns.
SÍGILT FM 94,3
12.00 í hádeginu á Sigilt FM. 13.00 Hitt
og þetta. Ólafur Elíasson og Jón Sig-
urösson. 14.30 Úr hljómleikasalnum.
Kristin Benediktsdóttir. 16.00 Gamlir
kunningjar. Steinar Viktors. 19.00 Sígilt
kvöld á FM 94,3, 22.00 Listamaöur
mána&arins. 24.00 Næturtónleikar á
Sígilt FM 94,3.
FM9S7
12:00 Fréttir 12:05-13:00 Áttatíu og
Eitthvaö 13:00 MTV fréttir 13:03-
16:00 Þór Ðæring Ólafsson 15:00
Sviösljósiö 16:00 Fréttir 16:05 Veöur-
fréttir 16:08-19:00 Sigvaldi Kaldalóns
17:00 íþróttafréttir 19:00-22:00 Betri
Blandan Björn Markús 22:00-01:00
Stefán Sigurösson & Rólegt og Róm-
antískt 01:00-05:55 T.S. Tryggvasson.
AÐALSTOÐINFM
90,9
13-16 Heyr mitt Ijúfasta
lag. (Raanar Bjarnason).
16-19 Ágúst Magnús-
son. 19-22 Magnús Þórs-
son. 22-03 Kúrt viö
kertaljós. (Kristinn Páls-
son).
X-ið FM 97,7
13.00 Sigmar Guðmundsson. 16.00
Þossi. 19.00 Lög unga fólksins.
23.00 Sérdagskrá X-ins. Bland í poka.
01.00 Næturdagskrá.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Sigmar Gufimundsson er á FM
97,7 kl.13
FIMMTUDAGUR 13. MARS 1997 33"^’
FJÖLVARP
Discovery
16.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 16.30 Breaking the lce
17.00 Treasure Hunters 17.30 Beyond 200018.00 Wiid Thinas
19.00 Beyond 2000 19.30 Wonders of Weather 20.00
Professionals 21.00 Top Marques II 21.30 Disaster 22.00
Medical Detectives 22.30 Science Detectives 23.00 Classic
Wheels O.OOCIose
BBC Prime
6.25 Prime Weather 6.30 Bodger and Badger 6.45 Why Don't
You ? 7.10 Uncle Jack & the Dark Side of ine Moon 7.35 Tba
8.00 Kilroy 8.45 The Bill 9.15 The English House 9.40
Whatever Happened to the likely Lads 10.10 Minder 11.00
Prime Weather 11.05 The Terrace 11.35 The English House
12.00 One Man and His Dog 12.30 Tba 13.00 Kilroy 13.45 The
Bill 14.10 Minder 15.00 Prime Weather 15.05 Bodger and
Badger 15.20 Why Don't You 15.45 Uncle Jack & the Dark Side
of the Moon(r) 16.10 The Terrace 16.40 Jim Davidson’s
Generation Game 17.30 One Foot in the Past 18.25 Prime
Weather 18.30 Antiques Roadshow 19.00 Dad's Army 19.30
Eastenders 20.00 Sne's Out 21.00 BBC World News 21.25
Prime Weather 21.30 Boys from the Blackstuff 22.40 Yes
Minister 23.10 Capital City 0.00 Prime Weather 0.05 Tlz -
Death and Dyingione Fact Many Facts 0.30 Tlz - News and the
Democratic Ágenda 1.00 Tlz - the Baby's in Your Court 1.30
Tlz - France in the Viewfinder 2.00 Tlz - Pertorming Arts 4.00
Tlz - Suenos Worid Spanish 13-16 5.00 Tlz - the Small
Business Prog 16
Eurosport
7.30 Motors: Magazine 8.30 Figure Skating: US
Championships 10.00 Alpine Skiing: Women Worid Cup Final
11.00 Alpine Skiing: Men World Cup Final 12.00 X-Zone 12.30
Cross-Country Skiing: Worldloppet Race - Engadin
Skimarathon 13.00 Freestyle Skiing: World Cup 14.00 Tennis:
ATP Tour / Mercedes Super Tournament From Indian Wells,
USA 16.00 Alpine Skiing: Women World Cup Final 17.00
Cross-Country Skiing: World Cup 18.00 Sumo: Grand Sumo
Tournament 19.00 Alpine Skiing: Men World Cup Final 20.00
Tennis: ATP Tour / Mercedes Super Toumament From Indian
Wells, USA 23.30 Motocross: MX & Slick 0.00 Basketball 0.30
Close
MTV
5.00 Morning Videos 6.00 Kickstart 9.00 Morníng Mix 13.00
Star Trax 14.00 Hits Non-Stop 16.00 Select MTV 17.00 Select
MTV 17.30 Star Hour 18.30 MTV's Real World 1 19.00 MTV
Hot 20.00 The Big Picture 20.30 Giri Power 21.00 Síngled Out
21.30 MTV Amour 22.30 MTV's Beavis & Butthead 23.00 Hip-
Hop Music Show 0.00 Night Videos
Sky News
6.00 Sunrise 6.30 Bloomberg Business Report 6.45 Sunrise
Continues 9.30 Beyond 2000 10.00 SKY News 10.30 Abc
Nightline with Ted Koppel. 11.00 SKY News 11.30 SKY World
News 13.30 Selina Scott Toniight 14.00 SKY News 14.30
Parliament Live 15.00 SKY News 15.15 Pariiament Continues
16.00 SKY News 16.30 SKY World News 17.00 Live at Five
18.00 SKY News 18.30 Tonight with Adam Boulton 19.00 SKY
News 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 Sky Business
Report 21.00 SKY News 21.30 SKY Wortd News 22.00 SKY
National News 23.00 SKY News 23.30 CBS Evening News
0.00 SKY News 0.30 ABC World News Tonight 1.00 SKY
News 1.30 Tonight with Adam Boulton Replay 2.00SKYNews
2.30 Sky Business Report 3.00 SKY News 3.30 Parliament
Replay 4.00 SKY News 4.30 CBS Evening News 5.00 SKY
News 5.30 ABC World News Tonight
TNT
21.00 The Good Old Boys 23.00 Escape from Fort Bravo 0.45
Young Cassidy 2.40 The King's Thief
CNN
5.00 Worid News 5.30 Worid News 6.00 World News 6.30
Global View 7.00 World News 7.30 Worid Sport 8.00 Wortd
News 8.30 Worid News 9.00 World News 9.30 Newsroom
10.00 World News 10.30 World News 11.00 World News 11.30
American Edition 11.45 Q 8 A 12.00 World News Asia 12.30
World Sport 13.00 Worid News Asia 13.30 Business Asia 14.00
Larry King 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World
News 16.30 Science 8 Technology 17.00 World News 17.30 Q
8 A 18.00 World News 18.45 American Edition 19.30 Worid
News 20.00 Larry King 21.00 World News Europe 21.30 Insight
22.30 World Sport 23.00 World View 0.00 World News 0.30
Moneyline 1.00WorldNews 1.15 American Edition 1.30 Q 8
A 2.00 Larry King 3.00 World News 4.00 World News 4.30
Insight
NBC Super Channel
5.30 NBC Nightly News 8.00 CNBC's European Squawk Box
9.00 European Money Wheel 13.30 CNBC's US Squawk Box
15.00 Homes and Gardens 15.30 Interiors by Design 16.00
The Site 17.00 National Geographic Television 18.00 The
Ticket NBC 18.30 VIP 19.00 Dateline NBC 20.00 NCAA
Basketball 21.00 The Tonight Show 22.00 Late Night With
Conan O'Brien 23.00 Later 23.30 NBC Nightly News 0.00 The
Tonight Show 1.00 Internight 2.00 VIP 2.30 Wine Xpress
3.00 Talkin' Blues 3.30 The Ticket NBC 4.00 Wine Xpress
4.30 VIP
Cartoon Network
5.00 Omer and the Starchild 5.30 Spartakus 6.00 The
Fruitties 6.30 The Real Story of... 7.00 Tom and Jerry Kids
7.30 Cow and Chicken 7.45 Worid Premiere Toons 8.15
Popeye 8.30 A Pup Named Scooby Doo 9.00 Yogi's Galaxy
Goof-Ups 9.30 Pound Puppies 10.00 Quick Draw McGraw
10.15 Snagglepuss 10.30 Thomas the Tank Enqine 10.45
HuckleberryHound 11.00 The Fruitties 11.30 The Real Story
of... 12.00 Tom and Jerry Kids 12.30 The New Fred and Bamey
Show 13.00 Droopy 13.30 Tom and Jerry 14.00 Flintstone Kids
14.15 Thomas the Tank Engine 14.30 Young Robin Hood 15.00
Ivanhoe 15.30 The Bugs and Daffy Show 15.45 Two Slupid
Dogs 16.00 Scooby Doo 16.30 World Premiere Toons 16.45
Cow and Chicken 17.00 The Jetsons 17.30 The Mask 18.00
Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Fish Police 19.30
The Real Adventures of Jonny Quest 20.00 Two Stupid Dogs
20.30 The Bugs and Daffy Show Discovery
Sky One
7.00 Morning Glory. 9.00 Regis 8 Kathie Lee. 10.00 Another
Worid. 11.00 Days of Our Lives. 12.00 The Oprah Winfrey
Show. 13.00 Geraldo. 14.00 Saiiy Jessy Raphael. 15.00 Jenny
Jones. 16.00 The Oprah Winfrey Show. 17.00 Star Trek: The
Next Generation. 18.00 Real TV. 18.30 Married... with Children.
19.00 The Simpsons. 19.30 M'A'S'H. 20.00 Just Kidding.
20.30 The Nanny. 21.00 Seinfeld. 21.30 Mad About You. 22.00
Chicago Hope.23.00 Selina Scott Tonight. 23.30 Star Trek: The
Next Generation. 00.30 LAPD. 1.00 Hil Mix Long Play.
Sky Movies
6.00 The Big Show. 8.00 The Best Little Girl in the World. 10.00
The Curse of the Viking Grave. 12.00 Radíoland Murders.
14.00 Follow the River. 16.00 Things Change. 18.00 The Great
Outdoors. 19.40 US Top Ten. 20.00 Trial by Jury. 22.00 Cobb.
0.10 Mr Jones. 2.00 Come Die With Me. 3.30 No Ordinary
Summer.
Omega
7.15 Worship. 7.45 Rödd trúarinnar. 8.15 Blönduö dagskrá.
19.30 Rödd truarinnar.20.00 Jesus - kvikmynd. 22.00-7.15
Praise the Lord. Syrpa með blönduðu efni frá TBN-sjónvarps-
stðöinni.